Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 32
SKÁK
Askriftarsimar
15899 — 15543.
EINVÍGISBLAÐIÐ
KEMI R ÚT MORGUNINN
EFTIR HVERJA SKÁK.
Pósthólf 1179.
LAUGARDAGUR 29. JULl 1972
DDCLECII
Vissi ekki um kvikmyndun
8. umferðarinnar
EKKI er útséð með áframhald-
andi kvikmyndun á skákeinvíg-
inu í Laugardalshöll. Fiseher
mun ekki hafa vitað sjálfur af
kvikmyndun 8. umferðarinnar og
þegar hann frétti af henni um
kvöldið eftir að umferðinni var
lokið, varð hann öskureiður og
hafði við orð að hann myndi
ekki tefla n.k. sunnudag. Var
Fischer mjög sár yfir þessu og
taldi að Skáksambandið islenzka
hefði farið á bak við sig. Hins
vegar var kvikmyndun leyfð
vegna þess að Marshall lögfræð-
ingur Fischers leyfði kvikmynd
un og sagðist gera það í um-
boði Fischers, en eins og sagt
hefur verið frá i Morgunblaðinu
náðuet samningar milli Fox,
Skáksambandsins, ABC og Mars
halls um kvikmyndun nokkrum
E1 Grillo:
mínútum eftir að umferðin
hófst og var þá tekið til við að
mynda. Þar sem samkomulag virt
ist hafa náðst í málinu og Mars-
hall sagði Guðmundi G. Þórar-
inssyni að kvikmyndun væri leyfi
leg, þá leyfði Skáksamband Is-
lands kvikmyndun. 1 gær bar
Cramer Guðmundi G. Þórarins-
syni hins vegar þau boð að Fisch
er væri mjög sár yfir þessu og
harmaði Guðmundur að atburða-
rásin hefði orðið eins og raun
bar vitni, kvikmyndun án þess
að Fischer vissi af því. Frey-
steinn Jóhannsson blaðafulltrúi
Skáksambands Islands sagði í
viðtali við Morgunblaðið í gær
að Guðmundur G. Þórarinsson
hefði farið fram á að fá fund
með Fischer í kvöld til þess að
ræða þessi mál án milliliða.
Unnið úr skýrslunum
— frá köfurunum og
Bretanum Brammall
á þriðjudaginn, sáu kafaramir
sérkennilegan bjarma yfir ein-
um opna sumartanknum.
Bramall telur, að þessi bjarmi
geti stafað frá kopar, þvi að á
miklu dýpi gefi kopar frá sér
grænleitan bjarma. Telur hann
ekki ósennilegt, að í sumartönk-
unum hafi verið geymdir kopar-
vafðir olíubarkar og frá þeim
muni bjarma stafa.
ísland mótmælir lög-
sögu Haagdómstólsins
Ríkisstjórnin tilnefnir ekki
umboðsmann vegna málskots
Breta og Vestur-t»jóðverja
Skemmtiferðaskipið úti á
Sundum er Stadendam frá
Holiandi, en myndina tók
Ólafur K. Magnússon í gaer
lit nm glnggann á Höfða, liúsi
Reykjai’ikurborgar. í glugga
LANDHELGISGÆSLAN vinnur
nú úr skýrslum þeim, sem Bret-
inn Brammall og kafarar Land-
helgisgæzlunnar hafa gefið um
rannsóknir sínar á flaki EI
Grillo á botni Seyðisfjarðar, en
sem kiinnugt er lauk þeim rann-
RÓknum á þriðjudag og hélt skip
ið samdægurs til Reykjavíkur.
Bretinn Brammall fór utan i
gær, eftir að hann hafði gefið
sína skýrslu. Þegar Landhelgis-
gæzlan hefur fjallað um skýrsl-
urnar, verða þær sendar dóms-
málaráðuneytinu til meðferðar,
og það mun væntanlega hafa
samráð við önnur ráðuneyti,
sem hlut eiga að máli, um að
ákvarða hvað gert verður við
flakið af E1 Grillo.
Kafaramir athuguðu aðallega
frágang tanka og annað, er oli-
unni viðkemur, í flakinu í síð-
ustu köfunum sínum. Brezki
björgunarsérfræðingurinn Braun
mall telur, að stóru lúg-
umar, sem kafararnir sögðu frá
á mánudaginn, muni vera úr
svokölluðum sumartönkum, sem
eru hólfaðir úr aðaltönkunum.
Þessi hólf' er hægt að nota sem
vöruflutningalestar að vetrin-
um fyrir léttan vaming, en á
sumrin, þegar skipin þola meiri
hleðslu, er svo hægt að setja
olíu í hólfin.
Eins og skýrt var frá í Mbl.
SAMKVÆMT upplýsingum
ferðaskrifstofa hefur ekki verið
hægt að sinna fullkomlega eftir
spurn erlendra ferðamanna um
gistirými í Reykjavík að undan
fömu. Þó eru nokkur hundruð
herbergi leigð í heimahúsum og
hefur aldrei fyrr verið leigt eins
mikið af herbergjum i heimahús
um. Mjög mikii eftirspurn hefur
verið frá Evrópulöndum, sérstak
SAMKVÆMT fréttatilkynn-
ingu frá ríkisstjórninni sendi
Einar Ágústsson, utanríkis-
ráðherra, í gær ritara Al-
þjóðadómstólsins í Haag svar
við beiðni Breta og Vestur-
Þjóðverja um bráðahirgða-
lega Vestur-Þýzkalandi, Bret-
landi og Norðurlöndunum. Sam
kvæmt upplýsingum Arnþórs
Blöndal hjá Ferðaskrifstofu rík
isins, þá hefur yfirleitt verið
hægt að koma öllum fyrir vegna
þess hve mörg herbergi eru leigð
í heimahúsum, en einnig eru
míkil dagaskipti að nýtingu hjá
hótelunum sjálfum, því að stórir
hópar fara og koma.
úrskurð um frestun á út-
færslu fiskveiðitakmarkanna
við ísland. í svari sínu mót-
mælir íslenzka ríkisstjórnin
því sérstaklega, að dómstóll-
inn kveði upp bráðabirgða-
úrskurð samkvæmt 41. gr.
samþykktarinnar og 61. gr.
reglna um dómstólinn í máli
því, sem Bretland vísar til,
þar sem enginn grundvöllur
hafi skapazt fyrir lögsögUj
Svo sem kunnugt er skutu
Bretar og Vestur-Þjóðverjar deil
unni um fiskveiðimörkin til Al-
þjóðadómstólsins, Bretar 14.
apríl s.l. en Vestur-Þjóðverjar
5. júni, og síðar 19. og 21. júlí
óskuðu rikin eftir bráðabirgða-
úrskurði um frestun útfærslunn-
ar.
Utanríkisráðherra sendi Al-
þjóðadómstólnum svar íslenzku
ríkisstjórnarinnar við upphaf-
lega málskotinu 29. maí sl., en
því síðara í gær. — Fara svör
utanrikisráðherra hér á eftir:
1) ORÐSENDINGIN FRÁ
29. MAl 1972:
„Ég leyfi mér hér með að
visa til bréfs yðar, dags. 14.
april 1972, þar sem þér tilkynn-
ið mér um „stefnu, sem ritara
réttarins hefur í dag verið af-
hent, þar sem rikisstjórn Stóra-
Bretlands og Norður-lrlands
höfðar mál gegn Islandi".
Ríkisstjórn Bretlands byggir
mál sitt á „lögsögu þeirri, sem
Framh. á bls. 20
rVÆR nýlegar fólksbifreiðar af
rmerískri gerð skemmdust mik-
ð i hörðum árekstri rétt við
ilindbæð á Vesturlandsvegi hjá
Hiildiihólum i Mosfellssveit um
miðnætti í fyrrinótt. Ung stúlka,
sem var farþegi i annarri bif-
reiðinni, skarst talsvert í andliti,
en önnur meiðsli urðn ekki á
mönnum.
kistnnni stendur kristalskál
sem borginni var gefin frá
Svíþjóð.
“Síldl
frystingu
VÉLBÁTURINN örfirisey kom
til Akraness í fyrradaig með 80
lestir af síld frá Hjaltlandsmið
um. Var síldinni landað hjá Stur
lauigi Böðvarssyni & Co, en hún
fór öll i frystingu. Akraborg er
væntanleg til Akraness með álíka
magn af síld og fer sú síld einnig
í frystingu. Afli hefur heldur lag
azt hjá Norðursjávarbátum að
uindanförnu.
önnur bifreiðin hafði ætlað að
beygja til vinstri út af veginum
inn á annan veg og var komin yf
ir á vinstri vegarhelming, er bif
reið kom á móti. Lentu bifreiðarn
ar frarpan á hvor annarri af mikl
um krafti og skemmdust mikið,
„styttust um 1—2 fet hvor“, að
sögn lögreglumanns sem fór á
slysstaðinn.
Gistirými fullnýtt
í Reykjavík
Harður árekstur
í Mosfellssveit
Stúlka skarst talsvert í andliti
Fischer varð
öskureiður