Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1972 Hreindýratalning: Fjölgaði um þúsund dýr Nýjar reglur um hreindýraveiði HREINDÝRUM austan lands virðist hafa fjölgað inn eitt þús- und frá því í fyrra, samkvæmt niðurstöðum talningar á hjörð- inni í ár. Ákveðið hofur verið að fækka i hjörðinni í ár, en nýjar rcglur verða settar um veiðina og engin „sport“-veiði leyfð, að því er segir í frétt frá mennta- málaráðuneytinu, sem fer hér á eftir: „Eins og að undaníörnu hef- ur menntamálaráðuneytið látið fara fram talniwgu á hreindýra- hjörðinni austan lands og önn- uðust þeir Ágúst Böðvarsson, forstöðumaður landmælinga, og Björn Pálsson, flugmaður taln- inguna. Reyndust fullorðin dýr vera 2682, en kálfar 916, eða sam- tals 3598 dýr. Meginhjörðin var í nágrenni Snæfells og í Kringil- árrana. 1 Víðidal og dölum það- TVEIR Akuroyringar Baldur Sigurðsson og Ingólfur Arnason hafa komið sér fyrir, með svo- kallaðan snjókött á Dyngjujökli og ætla að fara með þá ferða- menn sem vilja í dagsferðir upp á Vatnajökul. Ilafa þeir sleða aftan í beHistækinu og geta tekið 20 í ferð, en lágmark er 8 manns. Ætlunin er að fara með far- þega frá Dvngj u j ökui.ssporðin- um á Bárðarbungu og til baka eða bæði á Rárðarbuogu og í Grímsvötn. Áætla þeir að ferðln á Bárðarbungu taki 7—9 klst., en 12—15 klst. ef farið er ein'nig í Grímsvötn. Er farþegum ætlað að hafa með sér mat og góðam an austur til Breiðdals var ekki unnt að telja sakir þoku, en á TVEIR Norðmenn, fulltrúar „Alþýðuhreyfingarinnar gegn að- ild Noregs að Efnahagsbandalag- inu“, eru nú staddir hér á iandi tU þess að kynna málstað sinn islendingum. Ennfremur eru þeir hér tU að kynna sér á hvaða forsendum íslendingar hafna fullri aðild að EBE. Segjast þeir vonast tU að geta fært sér í nyt einhverjar þær röksemdir i bar- áttu sinni heima fyrir. útbúnað. En hægt er að fá leigð skíði og sltíðaskó. f bæklingi, sem gefinin hefur verið út um fefrðirnar, segir að leiðir sem boðið sé upp á verði mieir'ktar mákvæmlega, þaonig að auðvelt verði að komast leiðar sinnar, ef ekki er bjart. Ekki veitir af, því iðulega er skaf- renningur og hríð í þessari hæð á jökli, eins og Bárðarbungu- leiðangurinn hefur í sumar fenig- ið að reyna. Bárðarbunga er í 2000 m hæð. Um helgar hyggst Ferðafélag Akureyrar efna til ferða inm eftir. Verður þá gist í Ferðafé- lagsskálanum við Tungnafeils- jökul, og ekið yfir árnar að jökli að morgni jökulferðardags. þeim slóðum voru 166 dýr, þegar talning fór fram á sama tima í fyrra. Við talningu I fyrra rejmd- ust dýrin vera um 2650. Ráðuneytið mun láta fara fram fækkun hreimdýra í ár, en nýjar reglur verða settar um veiðarnar, sem m.a. fela í sér að engin ,,sport“-veiði verður leyfð. Ætlunin er að f jölga hreindýra- eftirlitsmönnum og fela þeim að annast veiðamar. Hinar nýju reglur eru nú til athugunar hjá sýslumönnum og hreppsnefnd- um eystra." Kom þetta fram á fundi með fréttamönnum, sem þeir félagar Ragnar Kalheiim og Matz Sand- man héldu í gær. Ragnar, sem er varaformaöur hreyfingarinn- ar, sagði, að virkir félagar í henni væru um 150 þúsund manns, og þar af störfuðu 70 manns á launum við baráttuna víðs vegar um landið. Norska ríkið hefur lagt fram fjárfram- lag til kynningar á málefninu að upphæð 12 milljónir norskra króna, sem skiptist á milli ým- issa samtaka eða flokka, sem hafa gert málið að baráttumáli — með eða móti. Þeir félagar kváðu andstöð- una gegn aðild fara sivaxandi í Noregi, t.d. hefði Gallup-skoðana- könnun, sem framkvæmd var i síðasta mánuði leitt í ljós, að um 60 af hundraði landsmanna væru aðildinni andvigir. í>á hefðu og 44 þingmenn af þeim 150, sem í Stórþinginu sitja, lýst sig and- víga, en aðeins þyrfti 38 þing- menn á móti tii þess að frum- varpið næði ekki fram að ganga. Sögðu þeir það skoðun hreyf- ingarinnar', að leita bæri við- skiptasamninga við bandalagið, en hafna bæri fulri aðild. Það væri þó ekki af fjárhagslegum toga spunnið, heidur það, að siikt rýrði sjálfstæði þjóðarinn- ar, auk þess sem það væri brot á norrænni samvinnu, að Danir og Norðmenn, einir Norðurlanda- þjóða, gengju í Efnahagsbanda- lagið. Handritafundur: Dagsferðir á Vatna- jökul í snjóketti Kynna andstöðu í Noregi gegn aðild að EBE Handritanúmer og tákn verða óbreytt MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá samninga- nefnd þeirri, er skipta á hand- ritunum: Nefnd sú er skipuð var áf menntamálaráðherra Danmerkur til að skipta hinum íslenzku handritum í Árnasafni og Kon- unglega bókasafninu í Kaup- mannahöfn, hefur haldið fund á Slettestrand í Han-héraði dag- ana 19,-21. júlí 1972. Nefndin fjallaði um grundvall aratriði varðandi hina fyrirhug- uðu skiptingu, og fól fundar- stjóra að láta danska mennta- málai'áðuneytinu í té danska þýðingu af álitsgerð frá þrem- ur íslenzkum lögfræðingum. Skiptanefndin var sammála um að beina því til menntamála- ráðuneyta íslands og Danmerk- ur, að hún fái frjálsan aðgang að öllum skjölum varðandi mál- ið, enda fari hún með þau sem trúnaðarmál. Samþykkt var að beina því til réttra aðila, að öllum handrita- númerum og táknum verði framvegis haldið óbreyttum, þó að handritin skipti um geymslu- stað. Ennfremur var samþykkt að beina þeim tilmælum til mennta málaráðuneytis Danmerkur, að hraðað verði ljósmyndun og við- gerð handrita. Eftir tillögu frá fundarboðanda var samþykkt að hafa framvegis á nefndarfundum fullkomið jafn ræði með fulltrúum beggja landa, þannig að þeir skiptist á um fundarstjórn, og bæði tungu mál séu jafnrétthá. <Tónas Kristjánsson, Magnús Már Lárusson, Ole Widding, Chr. Westergard-Nielsen. FALLAST EKKI Á ÁLITSGERÐINA í fréttaskeyti frá Gunnari Rytgárd, fréttaritara Mbl. í Kaupmannahöfn, segir að Ole Widding hafi sagt varðandi álits gerð þá, sem nefnd er í tilkynn- ingunni hér að ofan, að dönsku nefndarmennirnir tveir geti ekki fallizt á álitsgerð lögfræðing- anna, því að ef farið verði eftir henni, verði dönsku nefndar- mönnunum sett takmörk í skipt ingu handritanna. Á meðan á dvöl þeirra hér stendur, kváðust þeir ætla að ræða við ýmsa ráðherra og þing- menn, kynna málstað sinn og kynnast málstað Islendinga bæði í landhelgismálinu og röksemd- um þeirra varðandi viðskipta- samninga við EBE. FINNSK TILLAGA Helsingfors, 27. júlí NTB FINNSKA stjórnin hefur lagt til að viðræður til undirbún- ings öryggismálaráðstefnu Evrópu hefjist 22. nóvember og ótilgreindur f jöldi 34 ríkja sem hafa verið spurð álits hef ur samþykkt þetta. Tiliaga Finna var kunngerð í yfirlýs- ingu í dag. Jafnframt bar finnska utanríkisráðuneytið til baka vestur-þýzkar blaða- fréttir um að Finnar og Rúss ar hefðu fyrifram komið sér saman um að velja 22. nóv- ember. Til sölu Húseignin nr. 9 við Bankastræti er til sölu. Nánari upplýsingar gefur BENEDIKT BJÖRNSSON, Þingholtsstlræti 15, sími 10-2-20. mmk Veitingahúsið ÓS Hótel Akranes Á. G. og STEINI leika og syngja laugardags- kvöld. Blautós opnar Kl. 7. Borðum aðeins haldið til kl. 10,30 Snyrtilegur klæðnaður. Veitingahúsið ÓS, Hótel Akranesi. FARÞECARNIR NJÓTA ÞESS AD FERÐAST MED SUNNU Hópferðir SUNNU til eyjarinnar Maliorca í Miðjarðar- hafi, eru vinsælustu skemmtiferðir Islendinga til annarra landa. Það er engin tilviljun. Mallorca er paradís á jörð, og Sunnuferðirnar opnuðu íslending- um færa leið til þess að njóta almennt hinna ríkulegu lifsgæða, sem þar er að finna. Arum saman hefur Sunna greitt götur þúsunda og aftur þúsunda (slend- inga, til þessarar paradísar, og með aukinni reynslu ár frá ári, hefur tekizt að gera Mallorcaferðirnar sífellt vinsælli. Því er óhætt að segja að farþegarnir njóta þess að ferðast með SUNNU. Beint meö DC 8 stórþotu. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki. sunna BANKASTRIETI7 SÍMAR1640012070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.