Morgunblaðið - 15.08.1972, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972
17
l*ór5ur Gunnarsson, stud, jur. skrifar frá Haag:
Samsetning dómsins
okkur 1 ha g
Hague, 10. ágúst 1972.
ÉG fór ekki alls fyrir löngu
og skoðaði dýragarðinn í
Hague.
í>ar getur að líta margar
tegundir dýra, sumar sjald-
gæfar, aðrar mjög sjaldgæf-
ar. Þær allra sjaldgæfustu
eru geymdar með sérstökum
og vandaðri hætti en aðrar.
Ég get ekki neitað því, að
mér kom þessi heimsókn í
dýragarðinn í hug, daginn
sem Alþjóðadómstóllinn tók
til meðferðar kröfu Breta
um lögbann á útfærslu land-
helginnar 1. sept. Herra
Pillpich, ritari Alþjóðadóms-
ins, yfir sig glaður, yfir að
hafa þó a.m.k. eitt eintak af
hinum sjaldgæfa islenzka
þjóðflokki í dómssalnum,
bauð mér nefnilega sæti á
mjög góðum stað í salnum
eða nánar til tekið i blaða-
mannastúkunni, hvað ég
þáði með þökkum. Mér til
vinstri handar sat ævagam-
alil biaðamaður, Dr. E. van
Raalte. Hann hefur um lang-
an aldur verið fastur blaða-
maður við Aliþjóðadómstólinn
og skrifað bæði fyrir þýzk
og hollenzk dagblöð. Van
Raalte var mjög sár í garð
fslendinga og þótti sem þeir
með fjarveru sinni sýndu
Aiþjóðadómstóinum mikla
óvirðingu. Ég reyndi eftir
beztu getu að skýra fyrir
honum okkar málstað en
sannast sagna, talaði ég þar
yfir daufum eyrum. Hafði
ég miklar áhyggjur af sí-
felldum skrifum hans, með-
an á réttarhöldunum stóð.
Reyndi ég allt sem ég gat
til að vekja með honum góð-
ar hugsanir í garð islenzku
þjóðarimnar og stóð m.a. upp
í hvert skipti, sem honum
þóknaðist að hreyfa sig,
nefndi hann sir og talaði
fjálglega um merkileg afrek
hollenzku þjóðarinnar fyrr
og siðar. Áður en við kvödd-
umst, sýndi ég honum mynd-
ir af íslenzku ríkisstjórninni
og spurði, hvort hann héldi
virkilega að þessir menn
gætu gert nokkuð það sem
rangt væri. Kvað hann já
við. —
Það er ekkert leyndarmál
að Alþjóðadómstóllinn í
Hague er skipaður út frá
pólitískum sjónarmiðum, þ.e.
a.s. pólitísk hrossakaup ráða
miklu um það, hvaða þjóðir
skipa * dómstólinn hverju
sinni. Áhrif stórveldanna á
störf dómsins hafa löngum
verið talin mikil en hafa þó
farið dvinandi, samfara aukn
um áhrifum þriðja heimsins.
Pólitik ræður miiklu um það,
að hvaða niðurstöðu dóm-
stól'linn kemst hverju sinni.
Þetta er sagt með fullri virð-
ingu fyrir þeim júristum sem
dóminn skipa.
Það er stór spurning, hvaða
máli hin pólitíska samsetn-
ing réttarins skiptir, varð-
andi þá deilu, sem nú er fyr-
ir dómstólnum. Að minu áliti
er samsetning dómsins okk-
ur í hag. Ég er ekki einn
um þessa skoðun. Ég ræddi
þetta mál m.a. við bandarísk-
an lögfræðing, sem er mennt-
aður í alþjóðastjórnmálum.
Hanm taldi, að ef dómurinn
kæmi til með að fella úr-
skurð í hinu raunvefulega
deilumáli, sem er réttmæti
útfærslunnar, ættum við vis-
an stuðhing a.m.k. 8 dómara
af þeim 15 er dóminn skipa.
Áhorfendabekkir voru þétt-
skipaðir, þegar dómurinn hóf
störf kl. 10 f.h. 1. ágúst.
Stólar íslenzku fulltrúanina
voru þeir einu, sem voru
ónotaðir. Brezku fulltrúamir
voru með parruk. Var það
virðulegur hópur í meira
lagi. Kröfur Breta vom í að-
alatriðum þessar:
1. Ríkisstjóm Islands falli
frá útfærsilunni 1. september
og láti brezk fiskiskip af-
skiptalaus á svæðinu frá 12
mtlna mörkunum að 50 mílna
mörkunum.
2. Að íslenzka ríkisstjórnin
hafi ekki i frammi aðgerðir
eða hótanir um aðgerðir gegn
brezkum fiskiskipura innan
12 mílna markanna með það
fyrir augum að takmarka
rétt þeirra milli 12 og 50
mílna markanna.
3. Að brezk fiiskiskip haldi
sömu réttindum og hingað til,
til veiða á svæðinu milli 12
og 50 mílna markanna, nema
öðruvísi verði um sarnið milli
ríkisstjórna Islands og Bret-
lands, enda sé aflamagn
brezku skipanna takmarkað
við 185.000 metric tonn ár-
lega.
4. Að ríkiisstjórn Bretlands
og Islands reyni að forðast
alla árekstra þar til dómstóll-
inn fellir endanlegan úr-
skurð um réttmæti útfærsl-
unnar með hliðsjón stf regl-
um þjóðarréttar.
Ég ætla ekki að þreyta les-
endur á löngum vangaveltum
um lögfræðileg atriði, enda
væru það ófullkomnar athuga
semdir. En eftirfarandi atriði
skipta mestu máli varðandi
það, hvort kröfur Breta og
V-Þjóðverja verða teknar til
greina. Alþjóðadómstóll get-
ur lagt lögbann á útfærsluna
1. sept.,
1) ef dómstóllinn telur sig
hafa lögsögu i málinu,
2) ef dómstóllinn telur
brýna nauðsyn á tafarlausum
aðgerðum,
3) ef dómstóllinn telur að
lögbann muni vernda rétt
annars aðilans.
Sönnunarbyrðin í málinu
hvilir á Bretum og V-Þjóð-
verjum, þannig að þeir verða
að sýna fram á, að áðurnefnd
um skilyrðum sé fullnægt.
Það er ljóst, að ef Alþjóða-
dómstóllinn telur sig hafa
iögsögu í málinu, fellir hann
úrskurð, hvort sem Islend-
ingar mæta fyrir réttinum
eða ekki. En hitt er jafn ljóst,
að dómstóllinn verður í því
tilviki að íhuga jafnvel hags-
muni Islendinga, sem V-
Þjóðverja og Breta. Þetta
kom greinilega fram i ra-ðu
brezka fuHtrúans, en hann
sagði m.a.:
„Alþjóðadómnum er skylt
að gæta jafnt hagsmuna ís-
lendinga sem hagsmuna
Breta, jafnvel þótt Islending-
ar hafi ekki séð ástæðu til
að mæta hér og auðvelda
þannig réttinum að gera sér
ljóst, á hvern hátt það yrði
helzt gert.“
Ein aðalröksemd Islend-
inga fyrir útfærslu landhelg-
innar er sú, að við teljum að
með þeim aðgerðum verði
landgrunnsmiðin vernduð fyr-
ir ofveiði. Brezki fulltrúinn
gerði lítið úr þeirri hættu.
Taldi hann alla statistik
mæla henni í mót. Þrátt fyr-
ir það, og í samræmi við
þekktan samningsyilja Breta,
væru þeir fúsir til að minnka
árlegt aflamagn sitt niður í
185.000 metric tonn árlega.
Það eru ekki allir hér í
Hague sammála Bretum í
þeirri skoðun, að ofveiði sé
eitthvert smámál, sem hægt
sé að útkljá með smávegis
tilslökun á árlegu aflamagni.
Margir Bandaríkjamenn virð-
ast t.d. gera sér fulla gi'ein
fyrir þvi, að ofveiði á Is-
landsmiðum er stórmál. Þeir
eru aftur á móti margir
hverjir ósammáia þeim að-
ferðum, sem við beitum við
útfærsluna og hefðu heldur
lwsið alþjóðlegar aðgerðir til
verndar fiskimiðunuim. Einn
þessara Bandarikjamanna
Framhald á bls. 21
Miljunka Lazarevic:
Þá yrði ég smyglari“
Milunka Lazarevic er
júgóslavnesk skákkona,
sem hér er stödd vegna
einvígrisins og hefur ritað
eftirfarandi grein fyrir
Mbl. Hún er aiþjóðlegur
skákmeistari.
„Ef veröldin væri tóm, þá
myndu augu Balzaks fylla
hana,“ slknifair Romain Rol-
liand. Við geituim bætt við:
Ef saga skiákairiin'nair væri
tóm, þá myndi þetta einvígi
fylla hana.
Hér er allt mikilfenglegt:
Skákmennirnir, keppnin, mis
skilningurinn, mistökin og
þjáningarnar. Sumir líta
einnig þannig á verðlaunin.
Það er ekki rétt. Fyrir lé-
lega eftirlikingu á tragedíu
Hamlets geta leikarar fengið
má'liljóniir dolilara, fyriir smá-
vægilegt heimatilbúið plat,
sem áhorfendur vilja endi-
lega trúa á.
En skákeinvígið er sjálf-
stætt sjónarspil, óháð Shake-
speare. Er mögulegt að borga
fyrir sorg og ósigur? Er
mögulegt að borga fyrir lang
ar andvökunætur þjáninga,
þegar jafnvel táranna er beS
ið sem vonarhjálipair? En þau
koma engin. Þau hurfu með
fyrstu leikjunum í æsku eða
einhvers staðar í kringum
tvitiuigBalMiuirinin. Manni er að-
eins þungt niðri fyrir, og all-
ur likaminn spyr: Hvers
vegnia ? Hvens vegna ?
Og að lokuim, er hægt að
borga fyrir tuttugu ár efa-
semda og erfiðis, sem er
gegnsýnt skiilyrðiislausri
ást, sem sikákin krefst af
postulum sínum?
Skákin, sem er fædd í
Indlandi, hefur vaxið upp í
Evnópu, sit'endUT mú í í.ull-
um blóma hér á norðuirhjara
menningarinnar með vík-
iniga- ag eldif jalWiaiþjóð. Hér,
þar seim guðiirniir guðu góða
nótt eftir sköpun heimsins;
hér, þar sem 200 þús. manns
höndla úr greipum náttúr-
unnar dulda fjársjóði. Her-
kúlesar skákarinnar völdu
Island fyrir sögustað sinn á
tuttugustu öldinni og Reykja
vík varð á tveimur mánuð-
um höfuðborg heimsins.
I upphafi einvígisins óx skák
in upp fýrir höfuðið á stjórn
málunum, og fékk áritun á
forsíður dagblaða um allan
heim. Og allt er þetta að
þakka þeim Boris Spasskl og
Robert Fischer. Fundur gáf-
uðustu, djörfustu og sympa-
tískustu samtimamanna okk-
air fanigiaði millljóniir aðdá-
enda um allan heim. Á okk-
ar dögum, þegar borðtennis-
leikur er orðinn að sérkenni-
legu bergmáli refskákar
stjórnmálanna, þá vex skák
iin út fyrir sínta 64 reiti, þar
sem aðaljöfrar hennar koma
frá höfuðvigjum tveggja and-
stæðra lífsskoðana, frá
Moskvu og New York. Nú
gefa leiðsögumenn ferðafólks
um allan heim þær upplýsing
ar, að ísland sé mitt á milili
Evrópu og Amerí'ku.
Það er ekki í mínum verka
hring að meta þessar 13
skákir, sem leiknar hafa ver-
ið. Þegiair guðiirniir leiika, ei'ga
Milunka Lazarevic.
hinir trúuðu að þegja. Ég get
aðeins sagt frá þvi, sem mér
gáfaðri menn hafa sagt mér.
Najdorf: „Munurinn á
Spasskí og Fischer felst i
leikjaröðinni. Hjá Spasski er
röðin: lífið, skákin, en hjá
Fischer: skákin, lífið.“
Larsen: „Við undirbúning-
inn hugsaði Spasskí um það,
hvernig Fiseher hefur leikið,
en Fischer hugsaði um það,
hverniig hamn ætlaði að leilka."
Þegar Spasskí var orðinn
heimsmeistari, spurði ég
hann: „Er ekki leiðinlegt að
vera heimsmeistari? Um
hvað getur þig nú dreymt,
þegar öllu er náð?“ „Ég veit
það ekki enn," svaraði hann.
1 leik heimsmeistarans
verður þess vart, að eitthvað
akorti á huigmyndaaiuiðgi
hans, og að hann leikur und-
ir einhverjum þrýstingi, sem
annaðhvort stafar af yfiir-
þyrm'aindi Ilöngun til að
vinna Fiseher, eða magn-
þrunginni ábyrgðartilfinn-
ingu gagnvart yfirburð-
um sovézka skákskólans.
Ekki alls fyrir löngu sagði
Spasskí: „1 fyrsta einvigi
mínu við Petrosjan var ég
sterkari, en mér gafst ekki
færi á, að virkja allan skák-
má'tt miiwn.“ Hór gefisit hon-
um heldur ekki færi. Samt
sem áður tökst honum að
virkja sinn ofurmannlega
skákmátt og klappaði ákaft
fyrir mótherja sínum fyrir
stórfkostileiga'n leik í 16. skák-
inni. Slíku hefur skáksagan
ekki kynnzt fyrr. Vitið þið,
hvað það þýðir að tapa
skák? Þetta er pinulítill
dauði, þetta er að glata óbæt
anlegum hluta af sjálfum sér.
Skáksagan hefur heldur
ekki kynnzt Robert Fischer
fyrr. Hann getur sagt i fullri
einlægni: „Ég er snjallasti
fyrirrennari minn.“
I 25 ár hefur Fischer ver-
ið að leita að leyndardómum
hinna svart-hvítu visdóma.
Hann sórst í fóstbræðralag
við gtríðsimenin úr tré osr með
fanatiskiri.ásit sSnni: á sWkónni
minnir hann dálítið á Tal. Ef
til vill gæti hann hafa svar-
að spurningunni á sama hátt
og Tal á sínum tíma: „Ef
skák yrði bönnuð með lög-
uim?“ „Þá yrði ég simygJiaTÍ."
Skákin er mjög afbrýði-
söm. Ef þú gefur henni ekki
ailíit þá veitir hún þér heldu.r
ekki allit. Fischer gaf henni
alla biirtu og a’Jl't rökfcuir æsku
sinnar. Nú er röðin komin að
skákinni að endurgjalda hon
um. Enn er 11 skákum ólok-
ið. Spasski þarf enn aldtof
marga eða 7 vinminga, en
Fischer nægir fjórir og hálf-
ur vinningur. Spasskí á
hairðra kosta völ, annað-
hvort að fara hamförum eða
láta titilinn af hendi. Róleg-
ur stórmeistari myndi i spor-
um Fischers reyna að haida
í horfinu með jafnteflum. En
það er andstætt þaráttueðli
hans. 1 þessu einvígi er jafn
tiefli slys. Skák-mát þýð-
iir dauði kionunigsins. Þetta
er grundvöllurinn að leik
okkar. Sigurvegarinn verður
till úr ösiku e’ns og Fön x, bara
ekiki úr sinni eigin. Saigt
er að þessi leikur sé leikfimi
hugans, að hann sé arkitekt-
úr hugmynda, en ég álít skák
vera eilífa synfóníu sköpun-
ar og dauða.
Spyrjið mig ekki, hvað ég
haifi séð á Isilandi. Ég hef
hvorki séð eldfjöll né hveri.
Ég kom hingað aðeins til að
horfa á kröftugustu átök
okkar aldar. Ef , einvigið
hefði verið haldið í Ástralíu,
þá hefði ég farið þangað. Að
vera skákmaður og láta þetta
einvigi B-B fara fram hjá
augum sínum jafngildir þvi
að sleppa katla úr liífi siniu.
(Reynir Bjarnason
þýdd'; úr rússniesikiu).