Morgunblaðið - 19.10.1972, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972
BUR:
Nýtt fiskiðjuver
fyrir 315 millj. kr.
ÚTGERÐARRÁÐ Bæjarútgerðar
Reykjavíkur hefur samþykkt að
leggja til að ráðizt verði í bygg-
ingu nýs frystihúss á Gramda-
gaí'ði. Á fundi ráðsins sl. mánu-
dag var lögð fram áætlun um
byggtngarkostnað nýs hrað-
frystihúss á Grandagarði miðað
við að húsið með geymslum
verði reist í þremur áföngum.
— Ingimundur Sveánsson hefur
gert teijkningar að húsinu. Bygg-
ingairfra.mkvæmdir eru þó háðar
því að lánsfjárfyrirgreiðsla fáist
hjá hinu opinbera og einnig með
þeám fyrirvara að Reykjavíkur-
höfn leyfi kaup á geymslu-
skemmu sinni — svonefndri
Bak kaskem m u.
í fyrsta áfanga er áætlað að
un.nt verði að vinma úr 115—150
tonmwn af ferskum fiski á dag
(8—10 klst.) á móti 70—80 tomn-
tim í núverandi fryistihúsi BÚR.
Er hér því urn 65% afkastaaukm-
ingu að raeða. í öðruan áfamga
ey'kist vinmslam upp í 170—220
tonn af ferskuma fiski eða um
140% frá núverandi vinmslu.
Kostnaður við byggingu nýs
hraðfrystihúss á Grandagarðd,
þar með tatóð verð Bakka-
skemmu og kostmaður við kaup
á tækjum og búnaði, er áætlað-
ur samtals um 315,6 milljónir kr.
— þar af um 232 miffljónir við
fyrsta áfamga.
í bókum útgerðarráðs frá því
sl. mánudag kemur fram, að út-
gerðarráð tieiur óhjáíkvæmilegt
að ráðast í byggingu nýs hrað-
frystihúss, þar sem núverandi
fisikiðjuver BÚR þarfnist mikill-
ar viðgerðar, en getur þó aldrei
orðið til franvbúðar, m. a. vegma |
þrengsla, þar sem megin hluti
hússins er aðeins um 10 metra
breiður og ekki hefur reynzt
umnt að vinma nema eina fisk-
tegund í eimiu.
Útgerðarráð samþykkti á
fundi sínum að senda Fram-
kvæmidastoín/un rikisins kostmað-
aráætlamir og teiknimgar til at-
hugunar í samibandi við þá á-
ætlumargerð, sem uminið er að
vegna hraðfrystiiSnaðarins í
landinu.
28 starfsmenn Ríkisútvarpsins:
Kópavogur
Sverre Bruland og Gervase de Peyer á æfingu Sinfóníuhljóm-
. sveitarinnar í gær.
Heita framlögum
í Landhelgissöfnunina
— í hvert sinn sem brezkur eöa
v-þýzkur togari er tekinn
og færður til hafnaí*
Heimsfrægur
klarinettuleikari
á tónleikum Sinfóníunnar í kvöld
TUTTUGU og átta starfsmenn
RikÍKÚtvarpsi iis á Skúlagötu 4
höfðu sikráð sig á lista, sem í
'gær barst Framkvæmdanefnd
latidssöfnunnr í Landhelgissjóð,
þar sem heifeð var framlögum
í söfnuaina í hvert sinn, sem
brezkur eða vestur-þýzkur tog-
arí væri tekinn í landhelgi og
færður til hafnar.
Texti umdirsikriftaiistans hljóð-
ar þamnig:
„1. september í haust var land-
helgi íslamds færð út í 50 málur.
Síðan hafa togarar Breta og
Vesrtur-Þj óðver j a stundað ólög-
legar veiðar tugum saman í land-
helgi oWkar, an ekki verið gripm-
ir enm. Umdirritaðir starfsmenn
Ríkisútvarpsinis eru nú reiðu-
búnir að greiða kr. 1000 — eitt
þúsumd krónur — í Lamdhelgis-
söfnumima þegar er fyrsti veiði-
þjófur fyrrnefndra þjóða hefur
verið tekinm, færður til hafnar
og dætndur samkvæmt lands-
löguim, — en meðan þessari
ásókm og lögbrotum linmir ekki
og ekkí mást saimmimgar við ríkis
Nýtt verð á
beitusíld
Á FUNDI Verðlajgisráðs sjávarút
vegsims í gasr varð samkomulag
um lágmarksverð á síld veiddri í
reknet við Suður- og Vestarland
— þ.e. frá Homiafirði vestur um
að Rit, — til frystingar í beitu
ag til söltunar, skulu vera 17 kr.
á hvent kíló. Verðið er miiðað við
síldina upp til hópa, komna á
fflutnimgstæki við htóð veiðiskips,
segi-r í fréttatilkymningu frá ráð
fei-u. Verðið gildiir frá byrjum rek-
netaiveiða hausrtið 1972 til ára-
múba.
Verkleg menntun
verði efld
AÐALFUNDUR kennarafélags-
ims „Hússtj órnar“ hefur beint
þeirri áskorun til mienntamála-
ráðuneytisins, að efld verði verk
leg menntun á skyld-umámsstigi,
svo að alir nemendur, bæði pilt
*r og stúlkur, fái þann undirbún
ing, sem þeim er na-uðsynlegur,
ttl þess að geta femgizt við úr-
.lauisnarefni daglegs lífs í nútíma
[þjóðfólagi með góðurni árangri.
srtjórnir fyrrnefmdra þjóða um
laus-n landlhelgisdeiiunnar, heit-
um við fre-kari framiögum í
hvert sinm er veiðiþjófar Breta
og Vastur-Þjóðverja hljóta sinm
dóm. Á þennan hátrt viljuim við
sýrn-a hug okkar í mesta lífshags-
miutnamáli þjóðarinnar."
Þesis miá geta, að fram-
kvæmdanefnd landssöfnunarinn-
ar lýsti því yfir á fumdi simium í
fyrrakvöld, að húm m-umi efcki
veita móttölku söfnumarfé, sem
bundið sé skilyrðum um fram-
kvæm-d land-helgisgæzlu við ís-
land, og lýsti nefndim því and-
stöðu við söfnum þá sem Aiþýðu-
bandalagið í Borgarfjarðar- og
Mýrasýslu hefði stofn-að til. Sú
söfnum var með gvipuðum for-
mála og er á umdirskriftalista
starfsma-nm-a Ríkisútvarpsins.
SAMKVÆMT upplýsingum seni
Morgunbiaðið hefur aflað sér
heftir Thor Vilh.jálmsson, rit-
höfundur, verið skipaðnr sér-
legnr ráðgjafi íslenzkti þing-
mannasendinefndarinnar á ails-
herjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna.
Islemzika sendimefndin, sem
skipuð er einum þingmanni frá
SVO sem kunntigt er fór rikls-
sjóður fram á það við stjóm at-
vinmileysistryggingasjóðs að
fella niður framlag sitt til sjóðs-
ins — samtals nm kr. 100 millj-
ónir. Mbl. sneri sér í gær til
Hjálmars Vilhjálmssonar, ráðu-
neytisstjóra og formann sjóðs-
stjómar og spurðist fyrir mu af-
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópa
vogi efna til vetirarfagmaðar í
félagsheimili Kópavogs nk. laug
arda-g. Til skemmrtunar verðair
danssýni-ng uindir stjóim Heiðárs
Ásitvaldssonar, tízkusýninig og
ýmislegt flieira. Vetramstarf
sjálfstæðisféla-ganma í Kópavogi
er rnú h-afið atf miWllu-m krafti o-g
eru sjálfstæðisimenn hvattir til
að fjölmenna.
Thor Vilhjálmsson
hverjum stjórnmálafliokk, mun
fara vestur um haf næsrtu daiga.
Þingmemnimir eru Alífreð Gísla-
son læknir frá Samtökum frjáls-
lyndra og vimsrtri manma, Pétur
Sigurðsison frá Sjálfstæðis-
flokknu-m, Svava Jakobsdóttir,
rithöfundur, frá Alþýðubamda-
ia-ginu og Stefán Gunnlaugsson
frá Alþýðuflokkn-uim.
greiðslu stjórnarinnar á þessari
beiðni.
Hjálmar svaraði þvi til, að
srtjórnin hefði ekki gert neina
ályktu-n um beiðni ríkisstjórmar-
irnnar. Hjálmar var þá spu-rður
að því hvað það tákmaðí, og svar
aði hanm að með því hefði stjórn
atvinnuileysistryggingiasjóðsi-ns
hvomki saimþytekt beiðnima né
SINFÓNÍUHLJ ÓMSVEIT ís-
lands heldur aðra tónleika sína í
Háskólabíó í kvöld kl. 20.30.
Stjómandi verður Sverre Bm-
land, en einleikari, klarinettuleik
arinn Gervase de Peyer. Á efn-
isskránni er Sorgarforleikur
Brahms, klarinettukonsert Moz-
arts og Sinfónía nr. 5 eftir Pro-
kovieff.
Norski hljóansveitarsitjóirinn
Sverre Rruland er íslenzikum
UNGLINGSSTÚLKA liggur nú
alvarlega slösuð í gjörgæzlu-
deild Borgarspítalans eftir um-
ferðarslys í gærkvöldi. Stúlkan
var enn meðvitundarlaus síðla
í gærkvöldi og að sögn Iæknis
hafði hún hlotið slæman höfuð-
áverka. Stúlkan bar engin per-
sónusldiriki og í gærkvöidi vissi
lögTeglan engin deili á henni.
VIÐ umræður um frumvarp Jó
haams Hafsrtein o. fl. í neðri deild
alþingls í gær, sagði Ólafur Jó-
hajmesson forsætisráðherra, að
ríkiHstjórnlin myndi leggja fram
tillögu tíl þingsályktunar, þag
mótmælt hen-ni. Hjálm'air var enm
spurður að því hvort þetta tákm-
aði þegjamdi ■ samteoim-ulag við
beiðmi-nm'i, en han-n svaraði enn
og siagði að stjórnim h-efði eklki
-gert neina ál-yktum uim inm-
heimtuaðgerðir gegn riki-ssjóði,
en honum ber skylda til þess
sa-mkvæimt lögu-m að greiða þetta
fna-mlag.
hlustendum að góðu kunnur frá
því að hamm va-r aðalhljómsveirt-
ars-tjóri Sin-fóo’í uhl-j ómisveitarin-nr
-ar á fyrri hlu-ta starfsáirsins
1968—69.
Einleifcarimn, d-e Peyer, er ta-1-
inm einm frem's-ti klarimerttuleikari
tónlistairheimisims um þesisar
mundir, og hefur i mörg umidam-
fari-n ár starfað sem fyrsti kHari-
nettuleikari hjá Lumdúmasi-nfóní-
unni.
Slysið varð á sjötrta tsimanium
í gær á mótium K rimglumýrar-
brauitar og Haimirah'líðar. St'úlk-
am gekk út á Krimgl-umýrar-
brautina frá Haim-raíitóð, og varð
fyrir bíí, sarn kom su-nnam að.
Ei-ns og fyrr segir slasaðist
stúllkiam mjög aivaiiíeiga og eftir
athjugum i slysadeiM var húm
þe-ga-r fl-u-bt i gjörgæzludeildina,
þiar sem hún Miggur nú.
som lagt yrffi tíl, aS ríklsstjórn-
hini yrði heiimiiað að semja um
kaup á nýju, fullkomnu varð-
skipi.
Við umræðurmar sagði for-
sætisráðherra, að ha-nn teldi, að
lágmark væri að hafa fjögur
skip af stærri gerðinmi, sem nú
væru fyrir hendi. En það miumu
vera varðskipin Ægir, Þór og
Óðimm.
Áður hafða komið fram í ræðm
Jóhanns Hafstein, að þinigsálykrt
unartill'aga hang og fieiri um
kaup á mýju varðskipi hefði ekfci
náð fram að ganga á þinginu í
fyrra.
Starf Germaníu
FÉLAGIÐ „Germánía“ mun í vet
ur gangast fyrir þýzlcumámskeið
um fyrir byrjendur og lenigra
komna, kvikmyndasýningum i
Nýja bíiói- og Uppskenjhátáð
(..Winzerfest") á Hótel Sögú. Ný
lega var haidinn -iað'dlfu.ndúr fé-
lagsims og-er formaður þess Ðav
íð Ólafsson, bankastjöri.
Sameinuðu þjóðirnar:
Thor Vilhjálmsson,
rithöfundur
— rá5gjafi íslenzku sendi-
nefndarinnar
At vinnuley sistryggingas j óður:
Engar innheimtuað-
gerðir gegn ríkissjóði
Alvarlegt slys:
Unglingsstúlka
í gjörgæzludeild
með alvarlegan höfuðáverka
Semja á um kaup
á nýju varðskipi