Morgunblaðið - 19.10.1972, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBKR 1972
Dr. theol. Eiríkur
V. Albertsson
fyrrum sóknarprestur á Hesti
Fæddur 7. nóvember 1887.
Dáinn 11. október 1972.
1 dag fer fram útför dr. theol.
Eiríks V. Albortssonar, fyrrum
presits á Hesti í Borgarfirði. Á
œskuárum mínum þjónaði hann
ktrkjunTii á Fitjum í Skorradal.
Mig langar sem gamlan ferming-
ardreng hans og sóknarbam að
kveðja hanin nokkrum orðum.
Minningar mSnar um séra Ei-
rík eru bundnar við síðasta ára
tuginn, sem hann gegndi emb-
ætti sínu, frá því að hann hús-
vitj'áði veturinn, þegar ég var
t
Faðir okkar og fósturfaðir,
Valtýr Nikulásson,
Sörlaskjóli 54,
lézt i Landspítalanum 17. okt.
Guðríður Valtýsdóttir
Sigurður Valtýsson
Jón Bergsson.
fjögurra ára, unz hann fermdi
má'g vorið, sem hann lét af stórf-
um.
Það er líkt og að hverfa inn í
aðra veröld að minnast þessara
ára. Flest er hulið myrkri
gleymskunnar, en stakar endur-
imrmingar leiftra eins og stjöm
ur á næturhimni.
Þessi ár srtíga fram í litum,
hljómum, birtu og andblæ hrað-
fleygra, srmdurlausra mynda
af atvikum og persónum, sem
þá gáfu lífin'u gildi.
Enginn rnaður, mér vandalaus,
sem ég kynntist á þessium árum,
stendur í huga minum i þvillku
Ijósi sem séra Eiríkur á Hesti.
Allar minningar mínar um hann
eru tengdar hreyfingu og lifi,
miklum hraða, mikilli birtu, mik
illi gleði, einhverjum þeim óút-
skýranlegiun tóni tilverunnar,
sem aldrei verður aftur sleginn.
Þ>ó stendur veröld þessara ára
svo kyrr.
Torfbæimir í Fram-Skorra-
dal kúra þar undir sínum hláð-
um. Vatnið djúpt og lygnt spegl
ar leyn'dardómisfullan skóginm.
Upp úr eldhússtrompum bæj-
anna stíga reykir af taðflögum
t
HJÖRTUR ÁRNASON,
múrari,
Hofteigi 54,
andaðist í Landakotsspitala þainn 18. þessa mánaðar.
Systkinin.
og birki. Ró þessara ára er slík
að heyra má hlíðanna á milli
mismunandi hljóm ólákra fossa
lækjanna í brekkuna dalsáns.
Tækniundur í samgöngum svo
sem vagnhjól er enm óþekkt,
sikógargötumar svo þröngar og
aðvaxnar hrísi, að þær verða
ekki riðnar nema einhestis.
Inn í þessa veröld þeysir mað
ur á hvitum hesti gegnum græn-
an skóg mieðfram bláu vatni í
mikilli sól. Við konrrn hans
splundrast kristalshiminn þeirr
ar eilífu kyrrðar, sem þesisi sveit
er vafin í huga minum, og allt
verður hreyfing og líf.
Þó hlttuimst við ekki svona.
Það er síðla dags í svartasta
Skammdeginu veturinn 1934—35,
nærri myrkt. Úti er þétt logn-
drífa, og. ég er eitthvað að bar-
dúsa i snjónum. Skyndiiiega dun
ar völlurinm af hófataki hesta
mamns, sem fer mdkimn. Innan
skamms er ég hrifinn inn frá
annríki minu, og brátt fæ ég að
vita, að presturinm sé komiinn að
húsvitja, og er ekki laust við, að
mér volgni i vöngum og ég geri
mér grein fyrir, að ég hafi
hjarta, er rnér vitrasf,_ að hann
hyggist prófla þroska minn og
þekkingu í bókiegum greinum.
Er ekki að orðlengja það, að
þegar ég hef verið snurfusaður
og þvegínn í mesta hasti, er ég
kominn upp á hnén á þessuim
manni undir gamla stásslampan-
um og tekinn að sitauta. Ekki
mian ég frekar, hvað okkur fór
á milli, en niður af hmjám hans
fór ég svo rígmontinn og oflmetm
aðarfullur til stúderinga, að ég
sté vart fæti á jörð. Síðan þetta
kvöld hygg ég, að meirl tími af
ævi minmi hafi farið til bóklestr
ar en til nokkurs amnars.
Þær stundár koma i lífi flestra
manna, að þeir velja leið, sem
ekki verður af snúið. Mér finnst
nú, að e.t.v. hafi örlög máin ráð-
izt þetta kvöld.
Ávallt síðan hafði persóna
séra Eiríks óSkiljanlegt, töfr-
andi aðdráttarafl á mi'g. Ég
hlustaði á hann, svalg hvert orð
hans. Mér finnst nú, að það hafi
verið mákil gæfa bami i fátækri
og afskekktri sveit að komast
svo ungt undir segulsvið hans.
Fyrir það vil ég nú þakka.
1 rauninni er ógernimgur að
t
Eiginmaður minn og feðir olckar,
KRISTllNN N. GUÐMUNDSSON,
byggingaeftirlitsmaður pósts og síma,
Hvassaleiti 28,
verður jarðsuogion frá Fossvogskirkju, föstudiaginn 20. október
kluklkan 13.30.
Guðrún Þórðardóttir og dætur.
t
t
Faðir okkar, tengdaifaðir og afi,
SESSELlUS SÆMUNDSSON,
Skaftahlið 29,
Otför
INGVA GUÐMUNDSSONAR.
fyrrverandi loftskeytamanns.
andaðist í Landakotsspítala að kvöldi 17. þesisa mánaðar.
Börnin.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir,
GUÐRlÐUR JÓNSDÓTTIR,
lézt að Vífilsstöðum 7. þ. m. — Útför hefur farið fram í kyrr-
þey samkvæmt ósk hinmair látnu. — Hugheilar þakjór fyrir auð-
sýnda samúð.
Hanna Hansdóttir,
Heiðar Þorleifsson
og aðrir vandamenn.
t
Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu,
KRISTÍNAR ÞÓRÐARDÓTTUR,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. þ. m. kl. 3 e. h.
Blóm og krarvsar afbeðnir. Þeim, sem víldu minnast hennar,
er bent á að láta Krabbameinsfélagið eða aðrar líknarstofnanir
njóta þess.
Pálmi Guðmundsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir,
HEIÐAR GUÐNASON,
Bugðulæk 15,
sem lézt 13. þ. m., verður jarðsungfinn frá Fossvogskirkju,
föstudaginn 20. þ .m. kl. 10.30.
Blóm eru afbeðin, en þeim, sem vildu minniast hins látna, er
vinsamlegast bent á líknarstofnarvir.
Ástríður Vigfúsdóttir,
Þóra Hreiðarsdóttir,
Haraldur Magnússon.
fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 21. þ. m. kl. 10.30.
_______________________________Systur hins látna.
t
Hjartkaer faðir okkar, teingdafaðir og efi,
ÓLAFUR EIRÍKSSON,
Skálakoti, Vestur-Eyjafjöllum,
verður jarðsettur frá Ásólfsskáiakirkju laugiardlaginn 21. októ-
ber, klukkan 1 eftir hádegi.
Böm, tengdabörn og bamabörn.
Útför t EIRlKS V. ALBERTSSONAR dr. theol., fyrrverandi prests og prófasts frá Hesti í Borgarfirði,
fer fram fimmtudaginn 19. þ. m. frá Dómkirkjunni kl. 13.30 e. h.
Sigriður Björnsdóttir, Guðfinna Eiriksdóttir, Guðmundur Ólafsson, Jón Eiriksson, Bergþóra Guðjónsdóttir, Stefania Eiríksdóttir Appleman, Asta Eiríksdóttir Wathne, Friðrik Wathne, Friðrik Eiriksson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Ragnar Eiriksson, Kristín Stefónsdóttir, Valtýr Albertsson, Gísli Albertsson.
t
Inrvilegar þakkir til þeirra er sýndu okkur sámúð og vinar-
hug við andlát og órför
ÓSKARS S. ÓLAFSSONAR,
Hagaflöt 2, Garðahreppi.
Ragnhildur Jónsdóttir,
Sjöfn Óskarsdóttir, Páll Ólafur Pálsson,
Ragnhildur Pálsdóttir, Óskar Pálsson,
Sólveig Pálsdóttir.
lýsa því, hyiI’Hour sálusargari og
maðui- séra Eirilcur var sóknar-
bönrum sinum í Sfcomadal á
uppvaxtaráfum míinum.
Hann var eiinn bændanina.
Sjálfur bjó hann stórbúi af
myndarskap. Milli hans og
þeirra var en'gin gjá stétfcamun-
ar. 1 tald hans um daglegt líf,
áhyggjur og vonir þessa fólfcs
voru engar búksargir eða hofc-
uir til. öll ræða hans vakti til
dáða og betri búskaparhátta.
Svo llfandi lýsti hann stöirfum
sinum við heyskap í Skagafirði,
að ávallt siðan, er ég fer um það
hérað í sólstkinfl, finn ég ilminn
af miiklu, grænu heyi, þótit ég
viti, að 3101-01 rætist sá dreuumur
miinn að binda 140 hesta á eiinum
degi, eims og séra Eirikur gerði
ungur á Miklabæjarengjum. Við
sóknarbændur sirta gat hann
ávallt talað um búskaparáhuiga-
mál þeirra sem jafningi og odd-
viti í senn.
Þó er það allt hégóminn ein-
ber hjá þeirri andlegu upplyft-
ingu, senti það var, er haran kom
fram í dalinn til að messa eða
húsvitja.
Hvemig var hann þá sem
prestur, sem ræðumaður?
Ég get ekki lýst þvi. Ég man
hann flytja prédikun í görnlu
baðstofunni á Fitjum. Hann fór
ekki í hempu; mig minnör hann
væri á stásslegum köflóttum
pokabuxum. Þetta var að vetri,
og ég held hann hafi komið
gangandi. Ég mann hann
lika skrýddan fyrir altari í gömlu
kirkjunni á Fitj'um, þar sem söfn
uðurinn sat á lausum langbefckj
um meðfram hliðarveggjunum,
og horfðust karlar og kon>ur í
augu yfir kirkjugólfið. Þar var
þá ekki amnað skraut en rákir
og kvistir viðarins í ómáluðu
húsinu. Þetta mun hafa verið
eitthvert látlausast guðshús i
samanlagðri kristninni og senni-
lega í mestu samræmi við fagn-
aðarerindið.
Ég man ekki lengur orð af
því, sem hann sagði í ræðum
sinum, en ég man áhrifin.
Þegar ég les um Móse, sem
sló vatn af klettimum, kemur
mér séra Eiríkur í hug. Slík var
ræða hans. Þegar ég les um
Zaraþústra á fjallinu, kemur
mér séra Eirikur í hug. Slífc var
ræða hans.
Hann var i ætt við spároenn,
vitriniga og leiðtoga. Þó var
hann miklu meira. Af öllum
prestum, sem ég hef kynnzt,
kemst hamn næst þvi í hugia min-
um að hafa verið eitt með guði
sínum.
Hann var sjálfur eldsitólpinn,
sem fór á undan okkur um næt-
ur. Hann talaði til okfcair úr
brennandi runni.
Samit var hann kannski mest-
ur sem bróðir og vinur sófcnar-
barna sinr.a, er hann sótti þau
heim við húsvitjiandr. Svo aumt
kot var ekki til, að það hreytt-
ist ekki í dýrlega höll á samri
stund og hann gekk í bæinn.
Ég minnist hausitdaigis árið fyr
ir strið. Hjón voru nýfluifct I
sveitina, og ég fylgdist frá
messu ásamt föður mínum og
séra Eiríki. Hann vildi ekki láita
dragast leragur að heilsa upp á
þessi nýju sóknarböm Sín.
Þetta var einn þessara kyrru
haustdaga í Skorradal með söln
uðu skógariaufi og hávöxnum,
gulum punti, þegar öll náittúran
heldur niðæi í sér andanum og
hl'ustar e.fltir vetrinum.
Við gengum yfir Fitjaenigjar
og ána, sem var svo vatmslitil,
að hún var rétt rúmlega I skó-
varp.
Hjónin aðflu'ttu buðu inn í sifct
fátæka hús. Þau voru bæða vel
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför eigin-
mamns mins og föður okkar,
Jakobs Kristjánssonar
frá Reykjarfirði,
Grunnavíkurhreppi,
sem andaðist 4. þ. m.
Guð blessi ykkur öll.
Matthildur Benediktsdóttir
og börnin.