Morgunblaðið - 02.11.1972, Page 3

Morgunblaðið - 02.11.1972, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVBMBER 1972 3 l 3 Nýi Götuhjallavegur- inn opnaður bráðlega — fyrir Kópavogsbúa á ári BF KÓPAVOGSBÚAR hefðu haft hitiaveitiu á árimu 1970 með þeim kjöruim, sem nú hefur náðst samkomulag um við Reykjavík, þá hefðu útigjöld þeirra til upp- hita’nar húisa orðið um 25—30 miMj. fcr. min.ni en þau urðu. í>að áx brenndu Kópaivoigsibúar 60 milOj. til þeas að hita hús sín. Kom þetta fram í ræðu Björg- vinis Sæmundssonar, bæj'arstjóra Kópavogs, á fundi sjáiltfstæðis- manna í Kópavogi um hitaveitu samniniga Reykjavíkiur og Kópa- vogs. Var funduirinn haldinn sl. þriðjudag oig töluðu þar Geir Hiaiilgrimisson borgarstjóri oig Björgvin Sæmundsson bæjar- stjóri. Kynntu þeir þar samning ana frá sjónarhöli sinna bæjar- félaga. Kom þeim saman uim, að samningarnir væru mjöig þýðing armikið skref í átt til frekari samvinnu grannbyggðanna. Geir Ha’l'grímsson, borgar- stjóri, liagði þó á það áherzlu, að hér væri ekki verið að stefna að samruna sveitarfélaganna. Taldi hann, að slíkt yrði ekki til vel- famaðar. Það bæri að auka sam vinnu á tæknilega sviðinu og reikstrarsviðiniu, þar sem koma mætti að meiri hagkvæmni með stærri einingum. Hins vegar bæri að standa vörð um sjálf- stæði sveiitarfélaganna að því er snerti hin mannlegu samskipti. FélagsJteig þjónusta og önnur slík starfsemi ætti að vera í höndum smærri eininga. Sagði borgar- stjóri að það væri milkJu firekar að skipta Reykjavik ndður í slík ar félaigistegar eininigar, enda væri þeigiar kominn visár að slíku t.d. i Breiðlhölti. 1 ræðum þeirra Geirs og Björg virns kom oig fraim að Kópavoigs- kaupstaður og Rvílk hafa viðar með sér samvi'nnu. T.d. annast Slökkvilið Rvílkur brunavamir í Kópa vogi og sama er að segja um vatnsveiituna. Kom fram, að Kópavogsbúar eru nokkuð ánægðir með sinn hlut þar, en hins vegar gagnrýndiu þeir nokk uð Rafmagnsveitu Reykjavikur, m.a. fyrir slæma göitulýsingu. Bemti borgarstjóri á, að það A.A. félagar; Halda kynningarf und AA-félagar í Reykjavík lialda opinu kynningarfund í Austur- bæjarbíói nk. laugardag og hefst hann Id. 14, að því er segir í Samræming strætisvagna- leiða UM ÞESSAR miundir er unnið að þvi að samræma leiðir Stræt- isváigna Kópavogs til Reykjavík- ur við leiðir Strætisvagna Reykja v'ikur. Einniig er verið að vinna að því að sikiptimiðalkerfi verði tekið upp milli SVR oig SVK. Þá er einnig í athugun að SVR taki að sér þjóiniustu við vagna SVK m.a. með því að SVK fiái aflnoit aí sjáMvdirteri þvotta- stöð SVR. fréttatilkynningu frá Samstavfs- nefnd AA-samtakainia á Isfandi. 1 tiilkynningunni seigir einn- ftiEmiur, að á fuindi þessum vierði lei'tazt við að gefa s:m sa'"nasta myrnd af starfsiemi samtakaúina oig þeim aðferðum. snm AA- mienin bsita- til að losna úr viðj- um oifidry'kkjunnar. „Þótit AA- samtökin taiki ekki aifstöðu tii opinibieirra mála né féQagsingra deilumála, gerum við okkiur ’ iósa grein fyrir þeirri sitaðneyud að ofdrykkja fer vaxacidi hér á landi og æ fiei'i'i verða hennj að bráð, m. a. af þeim sökium að þeir og þeirra nánusitu þiskkja eniga leið út úr vandanum. Við viijum aillra sízt haCda því fram, að AA gisti lieysit þennan félags- lega vanda. Þó viljum við bend'a á, að miikiii fjöldi mamna hieifiur náð góðum árangri efitir þessairi leið,“ segir i tilikyniningu félag- anna. Fásikrúðsfirði 1. nóv. í sumar hefur verið unnið að lagningu nýs vegar í Suðurfjarð- arvegi milli Fáslkrúðsfjarðar O'g Reyðarfjarðar, er hann í svo- kölluðum Götuhjalla og liggur niður undir sjó. Þetta verk er unmið samlkvæmt fjögurra ára vegaáætiun frá ár- inu 1970. Eru miklar vonir bundnar við þennan veg varðandi bættar samgöngur. GamBi vegurinn siem er nánasit fjaWvegur lokast i fyirstu snjó- um. Heifur orðið að ausa mikTum fjármunum í að haida honum opnum vegna samgagn- anna við bæinn, einkum vegna mjióllkurflutnimgamna til kauptúns ins. Nýi vegurimm verður um 3,5 kim lamgur og er iagningu hans nú að mestu lokið. Fyrir um það bill máimuði voru f am- kvæimdir stöðvaðar en þá var verið að vimna að sprtemgimgum í végarstæðinu á síðasta kafla veigarins. Voru tækim þá íyrir- varalaust flutt upp í Oddsskarð till að vinna með þau þa.\ því veigaigerðin mum hiaifa talið það verk meira aðkariar.di. Eiílki var laust við að Fá- skrúðlsfirðingar héldu að ekki yrði haidið áfram i haust og þessi litli kafli sem eftir var, 50—100 mieitiriai-', yrði iá'timn biða vors. en áfram haldið að þarf- lausu eða iitlu að ausa fé í snjó- mokstur á gamla vegimum. Þ’tta mum aiil't faria betur en áhorfðist að þvi er vegagerðin upplýsti i di°ig. Fra'm' væmdum varður haildið áfram oig tækin átiti aö flíytja ofam úr Oddsskarði í gær og himgað í nvja veginn og þess að vænta að hinn nýi GötuhjialHavegur verð' ornaður i þesisuim mánuði. — Aibert. Frá hinum fjölmemma fimdi um hitaveitusaimnimga Reykjavíkur og Kópavogs s.l. þriffjudag. Þorbjörg Höskuldsdóttir l ið eitt verka sinna. Galerie SUM: í»ORBJÖRG mætti m.a. rekja til' þess, að Viða væru götur ófrágemgnar í Kópa vogi, og þess vegna væri ekki hæigt að ganga endanlega frá götulýsinigiu, Samkvæmt hitaveitusamning- unum á Hitaveita Reykjavíkur að hiaÆla lofcið lögn hiitaveitu i Kópavog á árinu 1976. Verður gjaldskrá sú sama og i Reykja- vílk. Kópavogskaupstaður getur orðið eignaraðili að Hitaveitunni og á rétt á fuHtrúa í stjóm henn- ar, þegar eignaðaraðild hans nemur 5%. Hitaveitam fær rétt till nýtingar allrar þeirrar hita- orku er fimnast kann í Kópa- vogslandi. Á fundinum, sem var mjög fjölmen-nur, kom íram mikil ánæigja með þessa samniwga og voru fundanmemn á einu máli SÍÐASTLIÐINN laiuigardag opnaði Þorbjörg Höskuldsdóttir sýnCmgu í Galerie SÚM á fimm- tán oflliumállverkum sónum. Þetta er flyrsta ei'nkasýniing hennar, þótit hún hafi sýnt verk sin áður mieð öðirum. Má m. a. >geta þess, að á Liistaháitiíðinmi 1972 sýndi ihún tvær myndácr, nr. 28 og 29. Hún heflur sýnt á Oharlotten- bo. g, i Sviþjóð, Árósum oig víðar með innlendum og erilendum listamönnum, og hefur hlotið góða dóma. Hún er feedd 1939. Nam i fjöig- u,r ár list hór heima, en siðan við Kunsta'kadiemiet í Kaup- mannahöfn í þrjú ár. Verð mynidanna er frá 18.000 upp í fimmitíu og fimm þúsund, og er sýmimgim opin kl. 16—22 flram til 12. nóvemlber. Söngur og grín hjá Fóstbræðrum KARLAKÓRINN Fóstbræður hefnr í kvöld, föstudagskvöld og laugardagskvöld skenimt- anir fyrir styrktarmeðlimi sína. — „Söngur, grín og gainan fyrir alla.“ Skenmit- anirnar verða í húsi kórsins við Langholtsveg. - Margþætt skenimtiatriði verða, m.a. syngur kórinn, Rjarni Gnðjónsson syngur einsöng, 14 Fóstbraeður syngja og Ómar Ragnarsson skemmtir. Kynnir verður Kristinn Hallsson. Aðstaða er til veitinga fyr- ir gesti og að loknum skemmtiatriðum verðnr dans- að. um, að vel hefði tekizt til. Bæjiaristjóim Kópavogis heflur samþykfct þesisa samniniga fyrir sitt leyti með öllum greiddum atkvæðuim gagn eimu — oig varð andisitaðla þess fiuffltirúa til að l'júka samstarfli núv. meirihluta í Kópavogi. Hinis vegar hefur borgarráð samlþykkt samndwgana samhijóða fj'rdr sitt ieyti, oig verða þeir laigðir fram til endan- teigrar samþykktar á borgar- sitjórniarfunjdi í dag. Hitaveita sparar 25 mill j ónir kr. 4T„

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.