Morgunblaðið - 02.11.1972, Side 5

Morgunblaðið - 02.11.1972, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR [iM ir KÓPAVOGI Sími: 40990 Hjörtur Torfason formaður Stúdentafélagsins AÐALFUNDUR Stódentafélaffs Reykjavíkur var lialdinn í Krist- alssjii Hótel Loftleiða sl. föstu- dag. Fundarstjóri var Magnús Tiioroddsen, borgardónmri, en fráfarandi forniaður, Jóliann Ragnarsson, hæstaréttarlögmað- ur, fiutti skýrslu fráfaíandi stjórnar og skýrði frá starfi fé- lagsins á sl. ári. Á fundimrum var kosin ný stjóm og var formaður hennar kjörimn Hjörtur Torfason, hæsta- T’ébtarlögmaður, en @uk hans vonu kosnir í aðalistjónn: Logi Guöbranidsson, hrl., Már Pétiurs- son, lögfræðinguir, Hákon Árna- son, hrl„ og Þorvaldur Búason, eðlisfræðinigur. 1 vaíriasitjóm voru kosnir: Svaniur Þór ViChjálmisson, lög- fræðiingur, Guðmum-dur Oddsson, læknir, Pébur Jónsson, viðskipta- fræðiingur, Sveinlbjörn Haifliða- son, lögflræðingur, og Þoirsiteinn Pálsson, sflud. jur. Hjörtur Torfason Fjölmennt samsæti SUNNUDAGINN 29. otot. geng- ust nokkrir vindr séra Jóns Thor aremsen fyrir samsæti honum til heiðurs í tilefni af 70 ára afimæli hans. Samissetið var í Súihiasal Hótel Sögu við húsfylíli. Gunnar Friðriksson, forseti SVFl, var veizlustjóri og afhenti hann séra Jóni haglega gerða gestabók, sem hundruð vina Jóns höfðu ritað nöfn sin í. Aðalræðuna flutti Vilhjálmur Þ. Gíslason, fyrrverandi útvarps- s'tjóri. Auk þess flutttu ávörp séra Jón Auðuns, dómprófastur, séra Þórir Stephensen, séra Ólaf ur Skúiason og Guðmumdur Jósafatsson, formaður Bræðrafé lags Nessóknar. Þökkuðu þeir aflir séra Jóni fyrir langt og gott starf. Valur Gislasoni, leikari, las upp úr bökinni Útnesjaimenn eft ir sr. Jón og óperusömgvararnir Svala Nieisen og Guðmiundur Jónsson sungu einsöng og tvi- söng. Einar: Tlioroddserí, yfirhafn- sögumaður, ávarpaði frú Ingi- björgu, konu séra Jóns og þakk aði henni laragt og gifturíkt starf í s'óknmni. Að lokum tal'aði séra Jón og þakkaði fyrir þann sóma og vin- semd, sem sér og fjölskyldu sinni væri sýnd með samsæti þessu. Ólafsvík: Einn stærsti frysti- klefi á landinu - tekinn í notkún við Hraðfrystihús Ólafsvíkur ÓLAFSVÍK 28. október — I dag var tekinn í notkun nýr frystiklel'i við. Hraðfrystihús Ól- afsvíkur. Fréttariturum útvarps og blaða var boðið að skoða bygginguna og var þeim þá i stórum dráttum skýrt frá ýms- imi atriðum varðandi þennan áfanga og framtíðarupi>byggingu fjTÍrtækisins: Hiinin nýi frystikileifi er 500 fermetrar að filatanrraá'li, 2800 rúmimisitTtair að stærð og á að taJka 50 þúsiundir kassia aif fneð- fiski, hlaðna á bnstti eða raálægt 1250 lesifcum. Br þetta einn stænsiti einstakur klefi á lanid- iiniu. Teitoningu aif húisúrau gerði RögnvaCldur Johnsistn, ankitekt, Roykj'avíto. Véla- Oig firystitoerfi var ifleitoniað af itæitonideáCÚ Sölu- miöstöðvar hraðifrystihúsanna, oig biásarar blása köldu loflti I klefainn; þessir bCásarai' og vél í samlbandi við þá er toeypt tfirá fyr- intækinu Gnasso, Holilandi. Bygg- inganmietetari var Svéinibjöim Sigtryggisison, trésmiður, Ólafs- víto. Raflliagnir ajnnaiðist Tómas Guðmuindsson, raifiviirtojamietetari, Ólafisvik. Múnainairraeista'ri vair Eiritour Ögmiunidssion, Ólafsvik, og múnverk aranaðisit O'bfló Jóns- son, Borganraesii. Uppsietninig véla og firystiCaigraa var unnin aí Vél- smiðjurani Kletti, Haifnairfiirði. Kostnaðairvcrð bygginigarinníur ásamit itækjum er um 16 milij. krónia. Tiflkoma þessa nýja kleifa veMur mikiM byltinigu í starf- siemi fiyirirtækisins. Eldri toieíar firysitihússins voru nsistir 1939 og vonu orðnir ónothæfir. Fyrir tæpum þremur áinum toeypti Hraðfrystihús Óliaifisvítour ásarnit fileiri aðiiium firystihús, sem Kirkjusanidur hf í Reykja- vik naik hér í Ólafisvík og hiaut hið inýja fyrirtæki nafnið Hófla- Veliiir hf. Þessi þrjú ár hefiur vinnsiia baggja ifyriirtækjanna verið að miastiu eða cflfliu Iieyti í sairraeininigu. Á rnieðan þessi nýja kfjefiaibyggimg var að rrsa á gnunni gömflu Miefann.a vonu niaflaðir ifrystiikflefar 1 lólavaila hf., en þeir taika um 16 þús. toassa og vonu miklir enfiðleikar mieð igaymsCu og afiskipamir ársfram- 'lei'ðsfllunn'ar, sem nam á síðasta ári 80—90 þús. kössum, og það seim atf er þessu ári er búið að firamCieiða 70 þús. 'kassa. Fram- leiitt er fyrir trvo selijemdur, Söfliu- miðstöð hnaðfrystihúsanna og Sjávaraifuirðadieild S. Í.S. Framkvæmdastjóri fyrirbækj- amina igaf eimtniig upplýsingar um framtiðaráætlamir fyrirtækjamma og sagði hamm, að nú vœri fiok- heldur nýr vinnusalur, 1250 fim að sflærð, á tveimiur hæðium, ög verður hin nýja 'byiggiinig bygigð og inmrétitiuð lefitir ströngusitu kröfium, sem miú eru gerðar til ^Mtora 'byggimga, og er áæfllað, að húsmiæðið verði tifllbúið um Ara- mótim 1973—1974. Hnaðfrystihús Ólaifsvítour og Hólaveilliir hf. hafa eimnig hug á fjöllbreyttari vinmsliu á fisk- aifiurðum, s. s. niðursuðu, en að svo kommu er etoki tímaibæmt að skýi’a finekar frá þvi. Aflcorraa fyrintækjammia á árimiu 1971 var igóð, en útliit er fyrir að tapnekstur verði á þessu ári. Fraimikvæmdastjöri firystihús- amma er Guðmundur Björtrissom og yfirvenkstjóri er Ólafiur Kristjámsson. Hinrik. y

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.