Morgunblaðið - 15.11.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 15.11.1972, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1972 Ég held það haf i verið algjör björgun — segir skipstjórinn á Rán, sem bjargaði norsku vöruflutninga- skipi í stórsjó á Norðursjó — ÉG held að um algjöra björgrun hafl verið að ræða, sag-ði Kristján Andrésson, skip- stjóri á togarannm Bán, er Mbl. ræddi við iiann í gær, en hann var J»á nýkominn heim úr sölu- ferðalagi frá Þýzkalandi, en á heimleið bjargaði liann í Norður sjó norsku flutningaskipi, sem var með bilaða vél í stórsjó og stormi, svo sem áður hefur kom- ið fram i Mbl. Að minnsta kosti, sagði Kristján, hafði stýrimaðm- norska skipsins á orði, að hann teidi björgunina algjöra og að skipinu hefði hvolft, hefði okkur ekki borið að í tíma. Kristján sagði að veður hefði farið versnandi, er á I’eið kvöídið Kjördæm- isþing Heimdallar í kvöld KJÖRDÆMISÞING Heimdallar, Sambamds ungra sjálfstæðiis- rmamma, verður haildið í kvöld, miðvitoudag og hiefsit toiiutotoan 20.30 í Miðbæ við Háalieitis- braiuit 68. Á þingin<u verður Iögð fram skýrsila srtjómar og reitoningar verða endurskoðaðdr. Þá verða uroræður um hugsanilegar laga- breytingar og ályktiun artillögur stjórnimálanefndar. Þá verður stjóm toosin, end'ursikoðend'ur og fullitrú'airáð. Þess er vænzt að sem flestir félagar samtatoanin'a saaki þingið. og hefðu olliuborun-arturnarnir í Norðursjó tilkynnt að vindhraði hefði verið 9 til 10 vindstig og enn meiri í vindhviðunum. Vegna þessa ofsaveðurs komst togarinn Rán ekki að í Wick roeð flutninigaskipið, fyrr en á hádegi næsta dag. GÓÐUR markaður er nú fyrir fisk í Þzkalandi, en afli togar- anna er sáratregur um þessar mundir. I siðnstu viku seldi tog- arinn Röðull í Cuxhaven 109 tonn fyrir 138.130 mörk, í fyrradag seldi Hjörleifur í Cuxhaven rúm- lega 100 tonn fyrir 129.500 mörk og í gærmorgun seldi Maí 120 tonn fyrir 150.600 mörk. Þá seidu nokkrir bátar fyrir ágætt verð í siðustu vitou í Félagsfundur í Sakfræðinga- félaginu ALMENNUR féiagsifiuod'ur verð- ur haldinin í Sakfræðiiragafélagi ísl'ands miðvikudagiinin 15. nóv. rak. og hefst kl. 20.30 í Lögbergi, húsi l'agadeiildar Háskóla ís- lands. Mun Hilldigunniur Ólafs- dóttir afbrotaf'ræðinigur fllytja erindi, sem hún niefinir „Noktour einikenini íslenzkrar refsifram- kvæmdar". Öllum er heiimiM aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Kristján sagði að ástandið um borð í norsika skiþinu hefði ver- ið mjög slæmt. Aðeinis 6 skip- verjar voru um borð og hefðu þeir lent i vapdræðum með tog- vírana á miili skipanna sökum mann'fæðar. Einniig hefðu ein- hverjir skrámazt I veltingnum, en skipið var svo til tómt, var ekki með neinn farrn og varð því veltingur á því roikill. Kristj án sagði að spurniragin um björg unariaun kæmi fyrir sjórétt í Wick, en mesittt máli skipti, áð allir skyldu koroast frá þessu ævintýri óskaddaðir og heilir heiJsu. Rán skildi ekfci við flutn- ingaskipið fyrr en við bryggju í Wick. Þýzikalandi. Bergur VE seldi 78 tonn fyrir 107.000 mörk og Rán 75 tonn fyrir 98.900 mörk. 1 fyrra dag seldi Gunnar frá ReySarfirði 69 toran fyrir 89.100 mörk og Kristbjörg VE seldi í gær 46 tonn fyrir 62.800 mörfc. Þorkell mánii, Huginn II og Árni í Görðum VE eiga að selja á fimmtudag í Þýzkalandi. Eins og tölurnar hér að framan sýna, er afli togaranna nú með afbrigð umum lélegur. Gullarmband tapaðist S.L. MÁNUDAG, um kiukfcan 18, tapaðist í miðtoærauim gulilarm- band á Jeiðinni frá verzluninn'i Valborg í Austurstræíi að stræt- isvagnastöð í Haíraarfirði við verzluniraa Eros. Ski'lvis finn- andi er vinsamlegast beðinn um að skilla armbandinu til lögregl- unnar, gegn fundarlaunum. Enn- frernur er hugsanlegt að konan, sem týndi arrobandinu hafi misst það í strætisvagninum, sem var leið 4. Góður markaður, en tregur afli Alþjóðasamþykkt um losun úrgangsefna í sj ó „Reykjavíkurtextinn44 var mikið til grundvallar samkomulaginu „MÉR fannst mjög til um þann ákveðna vilja, sem kom fram til varnar gegn mengun sjávar. Að vísu fjallaði ráð- stefnan aðeins um mengun sjávar vegna losunar úrgangs- efna, sem er bara lítið brot af heildarmengun sjávar, en mér fannst mjög ánægjulegt að finna einlægan áhuga, jafnt hjá þeim iðnaðarríkj- um, sem þurfa að losna við mikið magn úrgangsefna, sem hjá þróunarlöndunum, sem vegna lítiis iðnaðar, hafa lítið af þessu vandamáli að segja.“ Svo mælti Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri, í viðtali við Mbl. í gær, en Hjálmar undirritaði í London á mánudag fyrir ísiands hönd lokabókun um alþjóðasam- þykkt, sem þegar hún hefur verið staðfest, felur í sér bann við losun ýmissa hættu- legra úrgangsefna í sjó. Það voru Bretar, sem buðu til alþjóðaráðstefnu í London t.il að ganga frá þessari loka- bókun. Ráð.stefnan hófst 30. október og átti að taka enda 10. nóvember, en leiðin til samfkomulags varð þyngri, en menn höfðu gert ráð fyrir. Auk Hjálmars tóku þeir Þórður Ásgeirsson, skrifstofu- . stjóri í sjávarútvegsráðuneyt- Hjálmar R. Bárðarson. inu, og Ingvar Hallgríimsson, deildarstjóri hjá Hafrann- sóknastofnuninni, þátt í störf- um ráðstefnunnar. „Þetta var mjög erfitt“, sagði Hjálmar. ,Við unnuim uim helgar og fram á nætur, en saimkomulagið náðist eig- inlega eklki fyrr en á sunnu- daginn. Samtoomulagið byggist mjög mikið á Reyikjavíkurtextan- um svonefnda frá ráðstetfn- unni í Reykjavík i apríl í vor. í maí var svo haldinn fram- haldsfundur í London til að ganga frá Reykjavíikurtextan- um. í Reykjavík var ríkis- stjórn ísiands falið að leggja máiið fýrir Stokkhólmsráð- stefnuna og gerði Magnús Torfi Ólafsson, menntamála- ráðherra það, en ég kynnti málið í þriðju nefndinni þar sem það var á dagskrá. Hins vegar reyndist ekki nægur tími í Stokkihólmi til að ganga endanlega frá samkomulag- inu og buðu Bretar þá til þessarar alþjóðaráðstefnu í London nú. Ráðstefnuna í London sóttu fulltrúar 86 þjóða, en í Reykjavík áttu 29 riki fúll- trúa. Með'al þeirra þjóða, sem komu inn í Londonarráð- stefnuna á síðustu stundu voru Rússar; Sovét-Rússland, Hvíta-Rússland og Úkranía. Með áheyrnarfulltrúum al- þjóðaistofnana igæti ég trú- að, að hátt á fim/mta hundrað manns hafi sótt ráðsteínu þessa. Það kom mjög oft fram í London, að þau ríki, sem ekki áttu fúHtrúa í Reykja- vífc, vildu gera breytiiragar á Reykjavílkurtextanum, en merkilega oft leiddu umræð- ur ttl þess, að tö hans var aftur komið. Þetta samkomu- lag var mun erfiðara heldur Fmmhaid á bls. 27. Mozart og Mahler í Háskólabíó annað kvöld F.IÓRÐU tónleikar Sinfónín- hljómsveitar Isiands verða lialdn- ir í Háskólabíói annað kvöld. Stjóniandi er Róbert A. Ottós- son. Að þessu sinni eru á efnis- skránni tvö verk; Sinfónía nr. 39 í Ks-dúr eftir Wolfgang Amade- us Mozart og Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Gustav Mahler. Sinfómi'U nr. 39 samdi Mozart árið 1788, aðeims þremur árum fyrir andlát sitt, og um sarna leyti saimdi hamn einnig tveer aðrar sirnfóníiur í C- og G-dúr. Qþarfi er að hatfa mörg orð um verk Mozartis og þritugasta oig ní'unda sinfóinían er ofur falleg, erada eitt af meistar'averkum höf- umdar. Áhuigi á verkuro Gustavs Mialhler heÆiu.r vaknað undan- fariin ár og njóta þa>u nú mikilila vimscelda víða um bewn, t d. í Band'arikjunum og Rúss- landi. Gustav Maihler er kunraur hér á laindi, því þrjú atf verkuim hans hafa verið flutt af sinfóníuihljóim- sveitimni hér á landi; Söngvar förusveinisins, 1964, Kindiertoten- lieder, 1965, og Ljóð um jörðu, sem fliutt var árið 1969. Stjórn- andi árið 1964 og 1969 var Róbert A. Ottósson. 1. sintfónía Maihlers er samin 1888 og er eitt af aðgengilegri verkum höfumdar, full af liífs- odku og æsiktU'gleði. Túltouri veriisins er sérkaranilieg og and- stæðna gætir oft. I.okakafli sinfóníunniar er hvað mitoiifengiagastur, voldug- ur og ógnþruniginn. Mozart og MaWer fara skemimtilega saiman vegna þess hve ólikir þeir eru. Tómstunda- „ höllinni lokað LÍGREGLAN og heUbrigðiseftir- litið lokuðu í gær Tómstunda- höllinni að Laugavegi 168 og voru ástæðurnar, samkvæmt upplýsingum Bjarka Elíassonar, yfirlögTegluþjóns, að húsakynn- in hefðu ekki verið þrifin og að hreinlætistæki skemmtistað- arins hefðu verið orðin í þannig ástandi, að ekki var forsvaran- legt að staðurinn væri opinn. Það voru eftirlitsmenn, sem gáfu skýrslu um ástand staðar- ins og síðan sameinuðust lög- reglan og heilbrigðiseftirlitið um þessa aðgerð í gærkvöldi. Bjarki sagði að ennfremur hefði ekkert eftirlit verið með því á hvaða aldri uniglingar, sem sæktu stað- inn hefðu verið. Þá var heldur eikkert eftiriit með því í hvaða ástandi unglinigiaamdr voru. Eigendur Tómstundahaliarinnar h.f. hafa verið sviptir leyfi tii Christina Helga- son látin Á SUNNUDAG lézt i Chicago Chriistima Heligasom, ekkja Áma Heiigasonoir, sam fengl var ræðis- maður ísliands í Ohicago. Hún var 82 ára að aklri, er hún lézt, fædd 18. apríil 1890 í Montaim í Narður-Daikota, dót'tir Jóh'anns Jóhammsisomiar bónda þar og ætt- uð úr Skagafirði. Frú Chiristina Helgason var mörgum Isiendingiuim kunn, m.a. náimsimöninum, sam nutiu g'sitivin- á'ttu og ’aðstoðar þeirra hjóna og var heiimi'li þeirra gjarnam sem þeiirra anmað beiimilli. Frú Helgason verður jarðsett í dag frá Sootta Funaral Home, 1100 Gtanin Leaf, Wiliiete í HUl'imoils. reksturs hennar og kvað Bjarki það leyfi ekki verða endumýjað að óbreyttum aðistæðum. Geir Aðils látinn GEIR AÐILS, bygglngafræðing- nr í Kaupmannahöfn, sem verið hefur fréttaritari dagblaðsins Tínians frá 1955 er látinn í Kaup mannahöfn 72ja ára að aldri. Geir fór unguir til Kaupmanna- hafnar til náms í byggingafræði, eða þegar eftir að hann lauk námi við Menntaskólann í Reykja ví'k. Dvaldist hann í Kaupmanna- höfn frá árinu 1924 og vann við byggingaeftirlit. Frá árin/u 1945 stundaði Geif Aðiils fréttaistörí og blaða- mennsku og rak upplýsinga- og fyrirgreiðsluskrifstofu í Höfn. Um skeið átti Geir sæti í stjóm félags. erlendra blaðamanna í Kaupmannahöfn. Geir Aðils var fcvæntur EUse Aðiils.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.