Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 5
MORGUNHLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1973 Beltagrafa óskast Þeir sem selja vilja HY-MAC 580 eða svipaða gröfu leggi nafn sitt og símanúmer á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 26. marz merkt: ,,834". fIi0ir0mt#Mii$i Til leigu 4ra herbergja íbúð á bezta stað við Hraunbæ til leigu frá 1. eða 15. maí. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. marz merkt: ,,8055". Blað allra landsmanna 3lt*faptitlrfatófe Bezta auglýsingablaðið ATVINNA - FÓÐURVOBUR Öskum eftir að ráða mann með bú- fræðiþekkingu til leiðbeiningarstarfa og annarra skyldra starfa í sambandi við fóðurvörur. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar, Laugavegi 164. Upplýsingar ekki gefnar í síma. fiður grasfras girðingarefni Hl MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 VEIZLUBRAUÐIÐ FRÁ OKKUR í FERMINGARVEIZLUNA Hólfor sneiðar og kaffisnittur Munið ao panta tímanlega BRAUÐBORG NJÁLSGÖTU 772 - SÍMI 18680 og 76573 Takið eftir Takið eftir Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur almennan fund um sívaxandi verðhækkanir, í kvöld að Hótel Sögu, Átthagasal, kl. 8,30. Frummælendur: Dagrún Kristjánsdóttir form. Húsmæðrafél. Reykjavikur. og Kristín Guðmundsdóttir húsmóðir. Fundarstjóri: Margrét Einarsdóttir. Húsmæður fjölmennið. Stjórnin. Seijum þessa viku vegna flutnings Ritsafn Jóns Trausta 8 bindi í svörtu skinnlíki kr. 2788,00 m. söluskatti. Ritsafn Dr. Helga Pjeturss Nýall - Ennýall - Framnýall - Viönýall - Sannýall - Þónýall 6 bindi í skinnbandi krónur 2.775,00 m. söluskatti. Ennfremur aðrar bækur foriagsins a gamla góða verðinu meðan birgðir endast BÓKAÚTCÁFA GUDJONSO Hallveigarstíg6A, símar 15434- 14169. J J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.