Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 19Í3 Eyjölfnr skipstjóri á Vestmannaey en í haksýn er verið að lesta kassana sem gáfust svo vel í fyrstu veiðiferðimni. Vestmannaey: Með tæp 100 tonn eftir 4 daga Nýi skuttogarinn reyndist vel í fyrstu veiðiferðinni NÝI japanski skuttogarinn, Vestmannaey kom í vikttnni tii Hafnarfjarðar úr sinni fyrstú veiðiferð. Blaðamaður Morgunblaðsins fór i gærnm borð i togarann og hitti þar stuttlega að máli skipstjór- ann, Eyjólf Pétursson og spurði hann hvernig togarinn hefði reynzt. „Þetta gekk ljómandi vel," svaraði Eyjólfur, „skipið reyndist eins vel og við höfð um þorað að vona. Við kom- um inn með 96 tonn eftir fjóra daga á Selvogsbankan- um. Þar var talsvert af fiski, þar til Tjallinn kom en hann er ekki lengi að éta það upp." Eyjólfur sagði um skipið, að eini gallinn sem þeir hefðu orðið varir við í ferðinni, var að koma frá sér slorinu í aðgerð, þar eð dælurnar virt- ust vera of litlar og höfðu ekki undan. Hins vegar væri nú verið að lagfæra þetta, og kvaðst hann vonast til að kom ast aftur út tU veiða með kvöldinu eða í dag. Vestmannaey fór í fyrstu veiðiferðina með talsvert af kössum og voru alls um 70 tonn af aflanum í þessari veiðiferð sett í kassana. „Fiskurinn gat því ekki ver- ið betri þegar við lönduðum honum," sagði Eyjólfur. Aukning kaupmáttar: 10,5% A 18 MÁNUÐUM KAUPMÁTTUB vegins meðal vikukaups verkafólks í Beykja- vík jókst um 10,5% frá öðrum ársfjórðungi 1971 til fjörða árs- fjórðungs 1972, eða á fyrstu 18 mánuðum núverandi ríkisstjórn- ar. Hingað til hefur, verið talið, að kaupmáttur vegins meðal vikukaups á þessu timabili hafi aukizt um 12,5% en þá var byggt á áætlun lun framfærsluvisitölu í nóv. sl. en í raun reyndist fram- færsluvísitalan nokkuð hærri en gert hafði verið ráð fyrir í áætl- un þessari. í ræðu 'þeinri, sem Ólatfiur Jó- hammesison, forsætisráðiherra fhítti í útvarpsuimiræð'utm fyrir sflíöminmu, gerði hainn aufcningu kaiupmiáttaa- að uimta'Jsefini og saigði: „Bjöm Jónsson, forseti Alþýðusarnlbands Islands, lagði fraim skýrslu á þinigi Aliþýðusam- bamdsiins í nóvemibermáintuði sl. þar sam gretnilega kotn fraan, að kaupmiáttuir l&iuma venka'fóltks fyrir hverja greidda viiraniustund í aimentnri vinniu í Pieykjavitk haifði hækkað í valdatið múver- andi rí'kisstjórnar uim rúm 28% á eintu og hátóu ári ..." Vegna vinwuttmastyttimgatrintnar ar hefur táimafkaup hætkkað mjög mikið að 'kiróniuitöíiu, enda þótt vilkiutkaiup haifi eikki hækikað að satma sikapi. f»aninig hækkaði tímflikaiup firá 2. ársfjórðuaigi 1971 til fjórða ársfjörðumgs 1972 úr kr. 86.59 í kr. 121.85 en á saima twnaibili hætkkaði vitkuika'up úr ikr. 3810.00 í kr. 4874.00. — Vegna vinnutímastyttingarinnar fæst þvá ekári rétt mynd af auton- iingtu kaupmáttar með þvi atð mioa við tómalkaiup. I málefna- satmaiingi stjórnarflotokanna seg- ir að steínt sikuli að þvi að aukn- itng kaiupmtálttar verði 20% ó. tveimur árutm. Fyrsta 18 mán- uðima nemiur kaiu'pmáttarauikn- intgin hins vegar 10:5% eins og fyrr segir. Drengur á vélhjóli f yrir bíl IIARÐUR árekstur varð á milll fólksbifreiðar og vélhjóls & þriðjudagskvöld um kl. 21.00 í Kópavogi. Mun drenigurinin á vélhjólinu hafa verið á ferð vestur Vallar- gerði, er fóíksbifreið ók í veg fyrir hatntn. Mun drer»gu.rinn ekki hafa meíðzt alvarlega. — Bæði ökutækin voru óökufær á eftir. Ráðstefna um ábyrgð og skyldur blaðamanna BJLAÖAMANNAFÉLAG fslands efnir til ráðstefnu í Norræna húsinu um helgina um efnið „Ábyrgð ogr skyldur blaða- manna". Hefst hún kl. 14 á laug- ardag með þremur framsögTier- indum um efnið: Dr. Gunnar Thoroddsen, prófessor, ræðir um »byrgð ogr skyldur blaðamanna Guðmundur .lónsson. Lézt af völdum umferðarslyss HÉR birtist mynd af Guðmundi Jónssyni, Starhaga 14 í Reykja- vík, sem lézt í fyrradag af völd- um meiðsla, sem hann hlaut í um ferðarslysi á Hringbraut kvöldið áður. Hann var 64 ára að aldri og lætur eftir sig konu og tvær dætur. „Þeir sletta skyrinu" SÉRA Guomwidur Ó4i Ólafssoin, Skálholti, heldur fyrirlestur kl. 18.00, á vegum Kristilegs stúd- en'tafélags. Nefnist fyrirlestturinn „Þetr Sletta skyrinu . . ."; monn sr. Guðmutndur Óii ræða sitöðu kristindóm'sins í íslenzku þjóð- (lífi ntú á döguim. Fyrirlesturinin iear öllum opinn. — K.S.F. Kópavogur: Hitaveitusamningar koma til f ramk væmda Hafnarfjörður heldur áfram sam ningaviðræðum við Hitaveitu Reykjavíkur EINS og skýrt var frá í Mbl. í gær, hefur Hltaveita Beykjavík- ur fengið 207« hækkun á gjald- skrá sína og mun þess þá vart langt að bíða, að til framkvæmda komist samníngur Hitaveitunnar við Kópavogskaupstað um yfir- töku Hitaveitu Kópavogs, og að haldið verði áfram og lokið við gerð samninga Hafnarfjarðar- kaupstaðar við Hitaveitu Reykja víkur um kaup á heitu vatni til hitaveitu í Hafnarfirði. 1 viðtali við Mbl. í gær sagði Björgvin Sæmundsson, bæjar- stjóri i Kópavogi, að hann bygg- ist ekki við öðru en að nú tækju að fullu gildi samningarnir um að Hitaveita Reykjavíkur yfir- tæki allan rekstur Hitaveitu Kópavogs. Þeir hefðu upphaf- lega átt að taka gildi hinn 1. jan. sl., en beðið hefði verið eft- ir, að Hitaveita Reykjavíkur fengi nýja gjaldskrá, áður en hún yfirtæki reksturinn. Hins vegar hefði þá þegar komið til framkvæmda sá hluti samning anna, sem beíndist að öðrum at- riðum en beinum rekstri, m.a. þeim framkvæmdum við hita- veitu í Kópavogi, sem hefðu ver ið á áætlun þessa árs. Björgvin sagði, að þar sem svo stutt væri siðan Hitaveitan i Reykjavik hefði fengið gjaldskrárhækkun- ina, hefði ekki verið haldinn fundur með fulltrúum samnings aðila ennþá, en sá fundur hlyti að verða haldinn næstu daga. „Að vísu veit ég, að Hitaveita Reykjavíkur fékk ekki alla þá Hátíða- tónleikar I KVÖL.D kl. 21.00 verða haldn- ir í Bústaðakh'kju afmælistón- leikar kirkjukórasambands Beykjavíkurprófastsdæmis, sem á 25 ára afmæli um þessar mund ir, og Sinfóníuhljómsveitar Is- lands. Fluttar verða fcantötur eftir J. S. Bach og dr. Pál Is- ólfsson undir stjórn dr. Bóberts A. Ottóssonar, Um 80 mamna samikór úr kLikj'Uikóruim prófasitsdiæmisiins flytur verkin ásamit hljámsiveit- inani og sex eins'ðtngvuiruim, þeiim Elízatoetu Erlimgsdóttur, Hatldóri Vilhelimsisyni, Magmúsi Jónssyni, Jóni Hj. Jónssyni, Ólöfu Harðar- dóttur og Sol'veigu M. Bjðrlmg. Gutnna,r Eyjóil'f90in flytur fram- sögu i kantötiu PáJls og Heliga Ingólfsdóttir leikur á cembal í kantöibu Baohs. hækkun, sem hún hafði beðið um," sagði Björgvin, „en ég trúi því ekki, að sá munur breyti nokkru þar um, að samningarnir komi nú að fullu leyti til fram kvæmda." Kristinn Ó. Guðmundsson, bæj arstjóri í Hafnarfirði, sagði í viðtali við Mbl, að nú yrði vænt anlega haldið áfram samninga- viðræðum við Hitaveitu Reykja- víkur um hitaveitumálin og stefnt að því að ljúka þeim sem fyrst. Verkfr.fyrirtækinu Virki í Reykjavik hefur þegar verið fal ið að hef ja undirbúning að skipu lagi hitaveitunnar og hitaveitu- framkvæmda í Hafnarfirði. samkvæmt íslehzkum lögum, Indriði G. I»orsteinsson, rithöf- undur, sem sæti á í Siðareglu- nefnd Blaðamannafélagsins, fjallar um siðferðislega ábyrgð blaðamanna og Freysteinn Jo- hannsson, ritstjóri, ræðir um ábyrgð og skyldur blaðamanna frá sjónarhóli starfandi blaða- manna. Áætlað er, að umræður fari fram í umræðuhópum, en niður- stöður hópanna verði teknar tU almennrar umræðu siðari dag ráðstefnunnar, en þá hefst ráð- stefnan einnig kl. 14. Ráðstefn- an er opin öllu áhugafólki um fjölmiðla, að því er segir i frétt frá Blaðamannafélagi Islands. Jónas Haralz. Kópavogur: JÓNAS HARALZ FLYTUR ERINDI — á almennum f undi i kvöld SJÁLFSTÆDISFÉLÖGIN í Kópavogi efna til almenns fund- ar í Félagsheimili Kópavogs, efri sal, í kvöld, fimmtudagskvöid kl. 21.30. Á fundinum mun Jónas Haralz, bankastjóri, flytja erindi um „markaðskerfi og áætlanabú skap". Fundarstjóri á fundinum verð ur Stefnir Helgason. Fundurinn er öllum opinn og eru Köpavogs búar hvattir til að fjölmenna og hlýða á erindi Jónasar Haralz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.