Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FI1\TMTUDAGUR 15. MARZ 1973 13 N-Víetnamar senda 30.000 suður ef tir Washington, 14. marz — AP-NTB BANDARÍSKA stjórnin dregur ekki dul á áhyggjur sínar vegna þess að Norður-Vietnamar halda áfram að senda menn og vistir siiður á bóginn eftír Ho Chi Minh-leiðinni til Laos, Kambódiu og Suður-Víetnam í trássi við vopnahléssamiilnginn, sem var undirritaður í Paris í janúar. Talsmenn síjórnarinnar eru hættir að gera Ktið úr blaða- fréttir í stuttu lllc'lli Stakk af Canberra, 14. marz, NTB. Uinigverskur fulrtrúd í al- þjóðaeftirlitisin'etfndirnnd í Víef- maim, Georgi Wallner liðþjálfi, kom í dag till Sydraey í Ástral- íu á inmflytiandapassa, semi hamm sórbi uim fyrilr helgina. Vilja náðun London 14. marz, AP. Amneaty Im'termational, sam- tök sem berjast fyrir náðun pólitískra famga, skoraði í dag á Indömies'íustiórm að máða 55 000 karla og komiur, sem hafa veriö í haldi í sjö ár án réttarhalda. Andóf í Moskvu Moskvu, 14. marz, AP. Sex umgir Gyðmgar voru iátniir lausir í dag eftir yfir- heyrslur í mott vegroa setuverk faMa, seim þeir efndu till í gser- kvöldd þar sem starfsmenn leymi!lögreg>luininar KGB neit- uðu þeim um að flytjast til ísraels og sviptu þá atviminu eða skóJavist. Samevrópskt blað London, 14. marz, AP. Brezka blaðið The Times. framska blaði<ð Le Monde, vest- iw-þýzka blaðið Die Welt og ítaMta blaðið La Stamipa hefja útgáfu á fyrsta alþjóða- kaupsýslublaði Efnahags- bamdalagsins 2. október og heitir blaðið „Europa". Þóknast Graham Dujrban, 14. marz, AP. Aðskilnaoarstefmu Suður- AfrJkustjórmtar verður aflétt þegar trúboðilnin Billy Graham kemur til lamdsins um helg- ina og gemgið verður að kmöfu hans um að jafnt hvítir m6nm og svartiir fái að sœkja vakningarsaimlkomur hans. fréttum um þessa liðsflutninga og leyna ekki ugg sinuim. Land- varnaráðuineytið hefur staðfest að um 30.000 menn og 300 skrið- drekar haf'. verið sendir suður á bóginn síðan vopnahléð tók gildi fyrir sex viikum. Svona mi'klir flutminigar benda ekki til þess, að Norður-Víetnaimiar ætli að draga úr hernaðaraðgerðum, segja þeir. Rogers, uitanríikisráðherra, reyndi að gera lítiö úr þessum fréttuim fyrir tveimur dögum, em í dag sagði talsmaður ráðuneyt- is hans, að Bamdarikin fylgdust náið með brotúm á vopnahlés- saimningnium. 1 Hvíta húsinu var á það lögð áherzla i dag að öll- um ráðum vœri beitt til þess að vekja atihygh hlutaðed'garodi aðila á ugg Bamdaríkiaimamria. Bent er á, að mestan ugg veki sú óviissa hvað Norður-Víetnaimar hyggist fyrir með þessuim áfram haldandi liðsflutndnigum. Á morgun lýkur opinberlega hlutverki bandardska hersins í Víetnam eftir átta ár. Þeir 6.800 Framhald á bls. 20 Reagan i forseta- framboð? Sacramen'to, Kaliiforniu, 14. marz. AP. RONALD Beagan, ríkisstjóri í Kaliforníu, sagði í dag að hann mundi ekki bjóða sig fram til öldungadeHdarinnar á naesta ári eins og komið hefur til greina, en útilokaði ekki þann mögu- leika að hann g-Mi kost á sér tíl forsetakjörs 1976. Hann hefur verið rlkisstjóri tvö kjörtímabil og hefur ákveðið að hætta á næsta ári. Eftir ko sningarn?T 1974 er tal- ið að Reagain fia i i mdklla fyrir- lesuraferð um öll Bamdairikim. Liikíagast eir talið að framrbjóð- andi repúbli'kiama i rikissitjórmar- kosiniimguiniu'm í Kailiformíiu á næsta ári varði Robsrt H. Finch, fyiTverain'di r'áðhenra í stióm Nixons, em hamm beifur eimmig áhu'ga á sæti í Öjd'UingadedMimni. Kínverjar slepptu nýlega úr haldi John Downey, starfsmanni handarisku leyniþjónustunnar CIA, sem þeir tóku tíl fanga fyrir rúmlega tuttugu áruni og sést hann hér við komuna til Hong- Kong. Shultz bjartsýnn eftir viðræður við Brezhnev Moskvu, 14. marz. AP. GKOBGE Shultz, fjái-nialaráð- herra Bandaríkjanna, lét í ljós bjartsýni í dag eftir viðræður sínar við Leonid Brezlinev, aðal- Peron kyrr á Buenos Aires, 14. marz — AP JUAN D. Peron, fyrrum forscti, fer tíl Argentínu og verður við- staddur valdatöku stuðnings- nmniis síns Hectors J. Campora, sigurvegarans í forsetakosning- iimim, en ætlar að búa áfram í Madrid að sögn forystumanna peronista. Peron er orðinn 77 ara gamaU og sagður tregur að breyta til, þar sem hann er orðinn vanur dvölinni á Spáaii. En bent er á, biS með ferðalögum til Argentiniu geti hann stutt við baikið á Camp- George Shutz. ritara sovézka kommúnista- flokksins, um viðsikipti landanna og ítrekaði þann ásetning banda- rísku stjórnarinnar að hrinda í framkvæmd viðskiptasamningi Bandarikjanna og Sovétrikjanna frá i fyrra þrátt fyrir andstöðu gegn honum í Þjóðþinginu. verður Spáni ora og stuðÆað að einingiu í hreyf- ingu pei-onista. Campora hefur lýst því yfir, að hann mund ekki taka við for- setaembættimiu nema Peron verði viðstaddur. Fráfaraindi forseti, Alejandro Lanusse hershöfðingi, er þó mótfallinn því að Peron verði viðstaddur embættistöku Gaimpora og hefur fyrirskipað að honum verði ekki leyft að snúa aftur fyrr en hún hefur farið fram. Sú ákvörðun getur haft alvarlegar deilur í för með sér. Shiultz kvaðst hafa gert Brezhnev eims ljósa grein og hamm hefði getað fyrir tregðu ma'rgra þi:ngmainina að staðfesita saiminimgirLn vegna „meninta- ma'ninasikatta" sern eru siettiir á sovézka borgara sam villja flytj- ast til Vestuirlamda og amnara haftia á frelsi þei'rra. Aðs'puirðuir hvoTt B'nezhimev hefði tjáð sig fús am að aflétta þessum höml'um sagði Shultz að þeiirri spurmimgu yrði Biiezhmev að svara, en hairan tók fnaim að viðiræðunnair heifðu verið jáikvæðair og vinsa'mAegar. Bamdaríslki f jánmála'ráðheirTann ^a'gði áherzliu á, að Nixom forseti hpfði ekki seoi't hamn til þess að setmja við Rússa he'ldiur til að kanma mögu'!ei'ka á au'kn'uim við- skiptuim og efmaihagssamvimm'U Bamdari'kjamna og Sovétríikjamma. B:-i37ihmiev !agði áherzliu á nauð- sym hijssa : viðrreðuiniuim að sögn Tass, seim ssi?ir eimnig að við- ræðuuTnar baifi verið jákvæðar og mái.efmalegar. Rússa,- tiga að njóta fomgiamgs- réttinda í viðslki,pt)un'uim við Bamdairi'kim samkvæimit viðskirrta sarmnimgn'um og erai MuaAi í að Mjóta þaiu réttJndi, en Shu'ltz gerði sovéz'kum ráðamönmium greioi fyrir breytimgartillögu Hemry Jaoksons öldiuimgade-ildar- mamms þsss efnis að Rússar fái Framhald á bls. 30 Vopna- banni aflétt Washingtom,, 14. roarz, AP. BANDARIKJASTJÓRN heim- ilaði aS nýju í dag sölu á her- gögniun og varahlutum tíl Pakistans or Indlands og er þar með aflétt að nokkru leytí vopnabanni, sem hefur verið í gildi síðan i stríði landanna í árslok 1971. Arabar játa morð á Kýpur Nikósiu, Beirút, 14. marz — AP SVARTI september, neðanjarðar- samtök palenstínskra skæruliða, hafa lýst sig ábyrg fyrir morði tsraelsmannsins Simha Gilzer á hóteli í Nikósíu á Kýpur í gær. Lýst er efttr 24 ára gömlum Jórdaníumanni, Sulebnan Farej Mali, sem er grunaður um morð- ið, en komst undan. Blöð á Kýpur halda því fraim, að Mali hafi notið aðstoðar sam- verkamanna á Kýpur og að þeir hafi skotið yfir hamn skjólshúsi. írakska fréttastofan segir, að Gilzer hafi verið starfsmaður ísraelsku leyniþión'iistunnar og borið ábyrgð á spremgiutilræði, sem leiddi til dauða Husseim Abu El Khair, fulltrúa Al Fatah á Kýpur, í janúarlok. Gilzer var skotinn, þegar hann gekk ndður stiga á Palace-hótel- inu í Nikósíu og lézt í siúkra- húsd. Blöð í Nikósiu herma, að ógrynni af peningum hafi fund- izt í farangri Gyzers, sem var kaupsýslumaður, og segja það tortryggilegt. Bloð stuðnin.gsmanna Grivasar hersihöfðingja segja, að hópar vinstrisimnaðra stuðniinigsmanina Makariosar forseta hafi í mokk- urn tíma sótzt eftir aðstoð pal- enstinskra skæruliða til þess að hamla ge?n starfsemi hershöfð- inigjans. G3:<3rnrýnt er, að margir arabískir hryðjuveikamemn hafa fengið hæli á eynni. Hundur græðir skatt- frjálst í kauphöllum Londom, 14. miiarz, AP. WILLIAM Arethyn hefur fundið upp aðferð til að græða á kauphallarviðskipt- um án þess að greiða skatta. En hann segir engum. Willi- am er hundur. Eigamdi hans, Bob Beckman, les- fyrir hamm verðbréfalista. Þegar William diillar rófumni eða sleikir út um kaupir Beck man verðbréf fyrir hann og notar sömu aðferð til að selja. Þammig hefur humdurimn eigmazit 9.000 puind á niokkrum miánTuðuim, kerfið hefur verið fullkomið og ekkert hefur ver- ið teikið í sfltatta. Hundar greilða ekki skatta, segir Beck mam, en WiUiaim fær emgin laun. ,,í>á yrði hanin að greiða tekjuskatt og kerfið yrði ó- niýtt," segir Beckmam. Talsmaður brezku skatt- stofumn.ar vil'l ekkert segja um ka.uphallarstarfsemni humdsins Wiilliiamis. „Við ræðuim aldrei einsitök sikattamál," segir hanm. Hunduriinin varð að fá lám þegar hanm hóf kauphalla.rvið- skiptitn þar sem hanm var eigmalaus. Hanm tók að sér að kaupa hlutabréf, seldi þau áð- ur en hanm þurfti að imna greiðsiluma af hemdi og græddi fyrsit í stað 800 pund. Síðan hefur gróðirun aukizt óg auk- izt. Beckman sagisit vilja samma með þesisu að a'llir geti grætt á kauphal'arviðsikiprum þótt menm eigi enga peniniga ef þeir fylgi réttum leikreglum. Hanm vill líka sýna að jafiwel þeir sem 'fjárfesiti minmst geti sýnt eniaru mimini færmi en at- vinmumenm. Beckmam er fjárfestingar- ráðuiniautur og hefur femgio ráð hjá kumnum skattafræð- inigum ti.l að græða fyrir huind iinm. Hanm spáir skemimtilegum deillium við skattyfirvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.