Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR J5. MARZ 1973 Bridge Eftirfarandi spil er gott dæmi um hve nauðsynlegt það er fyrir varnarspilara að vinna sarnan. Norðmr S: D-7-5 H: Á-D K-D-G-10 10743 Austur '¦;. :".-t"ít J? ¦ -'i ií >!¦ '< ¦", T: L: Vestmr S: 9-6-2 S: Á-4- H: G-8-4-3 H: 9652 T: 2 T: Á 9-7 4 3 L: G8652 L: D-9 Suður S: K G-10-8-3 H: K 10-7 T: 8-6 5 E: ÁK Sagnir gengu þannig: S. V. N. A. 1 sp. P. 21. P. 2 sp. P. 4 sp. A.P. Vestur lét út tígul 2, austur drap með ási, lét aftur tígul, vestur trompaði með spaða 6 og lét út lauf. Austur drap með drottningu, sagnhafi með ási og þurfti nú að finna rétta útspil- ið. Hann gat reiknað með laufa kóngi hjá vestri og eins gat hann látið út tígul, en til þess að það bæri árangur þurfti vest ur að eiga þriðja trompið. Austur var ekki í miklum vandræðum, því vestur hafði sýnt að hann átti 3 tromp í byrjun með því fyrst að láta spaða 6 og síðan spaða 2. Aust- ur lét því tígul, vestur tromp- aði og spilið varð þannig einn niður. Sést á þessu hve nauðsynlegt það var fyrir austur að fá þess- ar upplýsingar og hefði vestur aðeihs átt tromp hefði hann fyrst látið lægra trompið og síð an það hærra. PENNAVINIR Halló. Vilja ekki einhverjir islenzkir unglingar á aldrinum 14—17 ára skrifast á við mig. Ég er 1.67 á hæð og dökkhærð. Ég er fjór- tán ára og á engin systkini. Uppáhaldssöngvarar minir eru Rod Stewart og Ted Gasdstad. Skrifið sem fyrst. Anneli Nyström, Nidgárdsvagen 6, 13644 Handen, Svíþjóð. Kristina Bruzelus, Forvagen 11, 145 59 Norsborg, Svíþjóð, er sautján ára gömul og hefur áhuga á tóniist og iþróttum. Kristinu langar mikið að heimsækja ísland i sumar og vill þess vegna skrifast á við ís- lenzka stúlku. Halió Ég er nítján ára og hef gam- eun af iandafræði og þó emkuim landafræði íslands. Vill ekki ein hver jafnaldri minn skrifast á við mig? Ég vonast eftir bréfi sem fyrst. Bless. Brigitte Karlsson Skuteryd pl. 803 S- 36100 Emmaboda Sverige. Junko Sakasume, 15 ára jap- önsk stúlka, sem hefur mjög gaman af hvers konar handa- vinnu og bóklestri, óskar eftir pennavini á Islandi, og hearnUis fangið er: SANASHI, KoideMachi, Kitauonumagun, Niigata-ken 946 JAPAN. Tólf ára sænsk telpa óskar eft lr bréfaskiptum við jafnöldru sína með svipuð áhugamál (frí- merkjasöfnun, dans, húsdýr og iþróttir) og nafnið er: Marina Aidenbo, Kerándöjárvi, 97039, Kaongosfors, SVERIGE. Fimmtán ára sænsk stúlka bið ur um pennavin, 13—17 ára, pilt eða stúlku. Ewa Franzén, Box 2113 512 02, Svenljunga 2 Sverige DAGBÓK BARNANNA.. TOMMI OG RÍKI MAÐURINN Eftir H. G. Wells þess að harm færi ekki að hnerra. Og þá var allt komið í samt lag. Nú var ríki maðuiirjín ákaflega þakklátur Tomma, því Tommi hafði bjargað Jífi hanis og hann vildi gefa FRflMttflbÐSSfl&flN Tomma hundrað þúsund krónur, sem hann var með í vasanum. En Tomma hafði verið sagt að þiggja aldrei peninga af ókunnum mömi'um, svo hann sagðist ekki vilja fá neitt fyrir björgunina. „Heyrðu," sagði ríki maðurinn. „Þú hefur bjargað mínu dýrmæta lííi, þess vegna vil ég launa þér fyrir." „Launin eru fó]gin í góðverkinu sjáífu," s>agði Tommi. „Hm," sagði ríki maðurinn. Þeir spjöíluðu um þetta góða stund og loks sagði Tommi, að hann vildi gjaxnan eignast eitthvert dýr sem ha'nn ætti einin, úr því ríki maðurinn vildi endilega gefa bonum g'jöf. „Gott og vel," siagði ríki maðurinn. Og svo fór hann leiðar sinnar. Ríki maðurinn fór beina leið til dýrasalans til þess að kaupa dýr handa Tomma. Dýrasalinn var vingjarn- legur maður og sýndi honum ö]l dýrin sín, en ríki mað- urinn var allt of mikill með sig til þess að kaupa kött eða hund eða kanínu eða hvíta mús eða lamb eða lít- inn hest eða dúfu eða páfagauk eða þess háttax algeng skemmtidýr. Hann vildi kaupa eitthvað stærra og dýrara. Hann gekk frá hverjum dýrasatanum til annars. Ein verzlun- in va<r full af páfagaukum, önnur full af apaköttum, en nei, þau dýr voru ekki nærri nógu merkileg. HENRY SMÁFÓLK UMEN PSP W0 EVEK SAV ANVTMIN6 NICE _ ABOUT PEETMOVEN? I NEVER KNEU THAT BEETHOV'EN U3ANTED Tö BE NEI6H60RH00P P06Of THEVEAR' — tní vUt l'á mig til aS — HVENÆK HEFUR ÞC mæla með þér sem hverfie- SAOT EITTHVAB FALIJECGT hvutta ársins? tSM BEEITHOVEN? — Ekki vissi ég að Beet- hoven langao. til að verða hverfishvutti ársins. FERDTNAND U ih WÁfÆfmvMfmfmtáétM m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.