Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 122. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1973 Prentsmið ja Morgunblaðsins. Athygli Oryggisráðsins vakin á ofbeldi Breta Bretar senda sams konar orðsendingu yegna skothríðarinnar á Everton --------- RÍKISSTJÓRNIR íslands og Bretlands afhentu í gær for- seta Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, Rahmatalla Ab- dulla, sendiherra Súdans, bréf, þar sem hvor um sig vakti athygli ráðsins á meint- um ofbeldisaðgerðuin hinnar, sem ástæða væri til að fjalla um á fundiun ráðsins. Hvor- ng stjórnanna fór fram á sér- stakan fund Öryggisráðsins vegna máls þessa og vakin er athygli á því, að bréf þessi jafngiida ekki kærum; þau eru einungis til þess ætluð að vekja athygíi á málinu en báðir aðilar áskilja sér rétt Lafðin hækkuð í tign? LAFÐI Tweedsimuir er talin koma til greina í stöðu leið- toga íhaldsflokksins í lá- varðiidcild brezka þfcngsins í stað Jallicoe lávairðar sem siagði af sér þar s«m hann var viðriðinn simavændis- málið, að sögn blaðsúns The Guardian. BJaðið segir ástæðuna vera þá að margir íhaldsmenn hafi verið ánægðir með störf lafðinmar í utanrílkisráðu- neytinu, sérstaklega í deil- urnmi við íslemdimga. Staðgemgill Jellicoes, Aber- dare lávarður, kemur eimnig srterklega til greina í emb- ættið. til þess að leggja það form- lega fyrir Öryggisráðið síðar með það fyrir augum, að það hljóti þar þá meðferð, sem efni standa til. Ðréf íslemzifeu rfflkisistjórmariinm- ar, sem var dagsett 29. matí, af- hemiti Dr. Gunmar G. Schram vara fuillf rúi Islands hjá Sameimuðu þjóðumuim í fomfölMiuim Haralds Kröyer semdiherra. Bréf brezku stjómarimmar, sem var dagisett 28. maí, aflhemti varaiflulfflt'rúi Bretfflamdis, K. D. Jamiesiom, em þesis má geta, að mámiudagiurinn 28. maí var ihátíðisdagiuir í Bamdaríkjiumium oig allar skrif- stofur tokaðar. Dr. Guimnar G. Sdhram sagði í viðtai'i við Morgumiblöðið í gær, að bréfin tvö hefðu borizt til Öryggisráðsins með stuttu miiii- biii, ísliemzika bréfið hefði verið afhent um hádeigi, hið brezka skömimu áður. Þ*au voru bæði birt fréttamömn um og kvað dr. Gummar miWa eftirspuirm hafa verið eftir ís- lemzka bréfinu svo og bæklimig- um ríkisstjórmarimmar með upp- lýsimgum um lam dhelg ismál i ð. Kom hamm síðan fram í útvarpi í New York og skýrði málistað ísiendinga, — og á fimmtudags- morgun kvað hamm gert ráð fyr- ir, að hamn og fulMrúi Breta kæmu siamam fram í sjómvarps- þætti CBS. Dr. Gunmar G. Schram sagði, að tilefni brezku stjórmiartnmar til að senda sitt bréf hefði verið skothríðin á togaramm Evertom siðastfl. liaugardag. í bréf- imu hefði gangur málsims verið rakinn frá sjónarmiðd Breta allt frá upphafi o.g m.a. vísað til ályktunar Alþjóðadómstólsims í Haag sl. ár. Þá legðu Bretar á- Guðmundur Kjærnested skipherra á Ægi í brúnni s.l. iaugardag þegar Ægir skaut á Ev'erton. Everton sézt út um gluggann á Ægi, en þegar myndin var tekin hafði föstum skotiun verið skotið í Everton, sem þó sigldi áfram á 12 mílna ferð um 150 metrum frá bakborðshlið Ægis. Sjá viðtal við Guðmund Kjærnested skipherra á bls. 17. herzlu á þá þollmmæði, sem þeir hefðu sýnt í málimu og tditækju, að það hefði ekki verið fyir en eftir að íslendimgar beittu skot- vopnum 14. mai sd. að brezka stjómin ákvað að brezkir togar- ar gætu ekki lemgur verið örugg ir á miiðiumium. Því hefði húm sent herskip á islandsmdð þeim til verndar 19. maí sl. Þá segði í brezka bréfinu, að skothríðim á Everton á laugar- dag hefði ekki verið hafim fyrr en togarinm var kominn í 230 nuMtnia fjartægð frá nœsitiu brezku skipum. Svo sem áður hefur verið frá skýrt leitaði íslenzka sendi- nefmdin hjá S.Þ. hófanna um undirtektir aðildarríikja Ör- yggisráðsins við hugsamilegri kaaru íslendinga fyrir ráðinu og sagði Dr. Gumnar, að enm væri eftir að fá svör frá þeim. Bréfið í dag væri elkiki formieg kæra, það væri til þess eins ætlað að vekja athygli á röksemdum ís- lendinga, því yrði dreift til allra aðila ráðsins og fcil frétta-' miðia en það væri engin skuld- binding uim frekari aðgerðir. —< Kæra gætii siðan fylgt á eftir, ef hlutaðeigandi aðilum sýndisb svo. I Morgunbiaðið leitaði áditíst forsætisráðherra á þeim aðgerð- um Breta að senda bréf þettal til Öryggisráðsins. Hann sagði:’ „Frá okkar sjónarmiði er þeitita bréf út í hött. Samíkvæmt) LsJemzkuim lögum er hér um að ræða íslenzkt yfirráðasvæði, og þar heldur íslenzka ríkið uppi löggæzliu. Þeifcta er auðvitað eðíkmrt n'ema yfirlkilór af hálfu Brera, gert til þess að drepa málinu á dreif, og beirna athyiglinmi frá flotainmrás Breta.“ Forsetarnir koma í kvöld Richard Nixon í DAG koma Richajrd Nixon Batida.ríkjalörsetf og Georges Pompidou F rakklandsf orseti til rt’eggja daga viðræðu- fundair í Reykjavík. Þeir koma á Keflavíkurfliigvöll i ekikaþotum kl. 6 og kl. 7.30 í kvöld. í fylgd með þeim eru f jármálaráðherrar og 11 tanrí kisr á ðh cr rrfcr ríkjanna. f för mrtð Nixon er Rogers ntanriklisráðherrav Shnltz fjármálaráðherra, Kissinger öryggisráðgjafi fors<‘tíins og fjöldi ajnirttvrra fylgdarmanna. En með Pompidou koma Jobort' utamrikisráðherra og Giscwd d'F.stabig fjármála- ráðhema, auk um 40 {imntirra fylgdatrmanniu Auk þess kenuir til iandsitis fjöldi blaðatnainina frá báðum þjóð- um og mumi Bamdaríkja- nimiiimir vera alls um 400 talsiftis, en Frakkamir nær 200. Gífurtegur umdirbúningur hefur verið hér á landi fyrir fumd fiorsetanna og hefur sá undirbúmingur komið á mjög sikamman fcima. Til dæmis hietfur skipulagnimg löggæziu aldrei verið jafn umfangs- mikil, að sögm lögreglustjóra og þetta er mesti undirbúm- irngur vegna sámaþjónustu við útlöind, sem hér hefur verið gerður að sögn ritsímastjóra. Þurfti m. a. að leggja nýjan 100 línu kapaj inn í Hótel Loftleiðir, en þar og á Kjar- valsstöðum eru nýjar mið- stöðvar fyrir síma- og telex- samiband við útllömd. Krirng- um Kjairvallsis'taði var í gær verið að malbika 18 x 150 m stórt bílastæði og mikill viðbúmaður inni. Eftir komuna til ísilands í kvöld munu forsetarnir halda til bústaða sinna við Lauifás- veg, Nixon í bandaríska sendiráðið og Pompidou í hús framsika ræðismiammsins. Seinna um kvöldið munu þeir koma hvor uim sig í Stjórnaráðshúsið við Lækjar torg og hitta forseta íslands, en þar verða viðstaddir ís- ienzki forsæfisráðherrantn og utanrikisiráðherraínm. Fumd- irnir hefjast svo í Kjarvals- sitöðum í fyrramálið. Mumu forsetarmir hafa viðræðu- fundi sín á milli og samtimis munu ráðherrar þjóðamma halda fumdi um sérmál simna ráðutneyta. Eru fundirnir í austu'rálmu Kjarvalsstaða, en blaðamemn hafa aðstöðu í vesturálmu. Sjá nánar á bflss. 3. Georgcs Pompidou

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.