Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 6
6 MQRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1973 KÖPAVOGSAPÓTEK Opið oW kvöltí tii ki. 7, rtema laugardaga tii kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. brotamAlmur Kaupi nú á tang hæsta verði hvítmálm, hvítmálmsspæroi, tin, zink og siifur. Nóatún 27, sími 25891. UNG HJÚN með 2 böm óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð á Stór-Reykja- vikursvæðinu strax. Fyrir- framgr. Uppl. i síma 42513. H El M KEYRSLU R — bílastæði Steypum heimkeyrskir, bíla- stæöi og gangstéttir, girðum helltuleggjum og starodsetj- um lóðir. Sími 43303 og 14429. MOLD TIL SÚUJ SVEITAPLASS úskast Mold hermkeyrð í tóðir. UppJ. í síma 40199—42001. fyrir 11 ára telpu úr Reykja- vík, sem iangar í sverL Uppl. i síma 35703. FALLEGUR FJÖLSKYLDUBÍLL TIL SÖLU Ford Zephyr '66 tii söki. — Stópti koma tii greina. Sími 83177 e. h. Moskwich ’70. Góður biii. — Uppl. f stma 36944 eftir kl. 7.30 e. h. IBUÐ ÓSKAST 2ja tii 3ja heirb. íbúð óskast «1 leigu, helzt 1 Hiíöumjm eða Rauðarárholti. Þrermt fuflorðið. Uppl. í síma 84062 eftir kl. 5. SUMARDVÖL Get tekið drerog 9—10 ára 1 ágústmánuði. Varrtar fæði og húsroæði fyrir reglusaman skóiapilt. Uppl. í síma 92- 2577. HUSNÆÐI ÓSKAST Reglusöm kona óskar eftir einni stofu og eldtvúsi. Uppl. í sima 26700 frá M. 9—5. RÁÐSKONUSTARF Ung koroa með tvö böm ósk- ar eftir ráðskon ustarfi á bam góðu og reglusömu heimik. Uppl. i síma 83065 frá kl. 3—9. HJÓLASKÖFLA Hjólaskóflia (playloader) ósk- ast keypt. Tilb. er greini teg., árg., ástand ásamt upp1. um útb. og gneiðslukjör sendist afgr. Mbi. menkt 7767. KEFLAVÍK Til sölu nýstandsett eldra - eirobýl'ishús, ásamt bílskúr á góðum stað í Keflavík. Fasteignasalan, Hafrvarg. 27, sími 1420. SVEIT KEFLAVfK — KEFLAVlK 13 ára drengur óskar eftir vinnu 1 sveit. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 34888. (sskápur tíi sðki- Upp1. i síma 2776 eftir kl. 6.30. KEFLAVÍK OLÍUKYNTUR KETILL Meiraprófsbílstjóri óskast roú þegar tii að aka ieigubfl á Aðatetöðironii 1 Keflavík. Uppl. 1 síma 92-1426. óskast. Minnsta gerð, sjáff- trekkjandi. Miðstöðvareldavél kemur tH greina. Uppi. í síma 92-1320 eftir M. 6. KONA ÚSKAST I eldlhús Hrafnistu 4 tíma á dag fyriir eða eftir hádegi. — Uppi. hjá bryta í síma 35133 VINNA Vantar stúlku nú þegar tii af- grefðslustarfa hálfan daginn. Valgeirsbakarí, Ytri-Njarðvík. Sími 2630. (BÚÐ ðSKAST EMhi bjón óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð til leigiu. Fyr- irframgr. Uppl. í síma 81898. BfLAVARAHLUTIR Notaðir varahlutir 1 flesta eldri bíla. Austin, Morris 1100, Opel, Commer Cup, Gipsy, V.W., Moskwisch. Bílapartasalan, Höfðatúroi 10. Sími 11397. 3JA—4RA HERB. ÍBÚÐ óskast tif ieigu. Skípti á íbúð rváiægt Tjöminroi, gætu kom- <ð fjj greina.. Til'boð merkt 7768 óskast serrt Mbb 1yrir 2. júní. YTRI-NJARÐVÍK Trl sölu 3ja herb. íbúð. Tifb. urodir tréverk. Afhending 15. júni Fasteignasala Vilhjálms og Guðfínns, Keflavík. simi 1263 og 2890. FRÍMERKJASKIPTI Sven W. Opsahi, Brageveien 3 B, Oslo 4, Norge. VIL KAUPA dískl vörubfl, 4—51/i tonna, árg. 1955—'62. Tilb. sendist Mbl. er greiroi frá verði, greiðsluskilmálum, ásigkomu lagi og gerð fyrir 8. júní merkt 293. TIL SÖLU Saab 96 station 1971. Uppi. f stma 32033 efbr W. 7 f dag. fBÚÐ ÓSKAST MÚRARI ÚSKAST 1 mánaðairtíma. Gott kaup. Uppl. i síma 38707 i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 20. Málarameistari óskar eftir ítoúð eða eirotoýifshúsi til ieigu 1 3—4 márouði, 4 i hefmiii. Lagfæring eða málroing kem- ur tí'l greina. Uppi. ( síma 13482 eftir kl. 7 «. h. DAGBOK. I dag er miðvikudagiirinn 30. maí. 150. dagur ársins. Eftir lifa 215 dagar. Árdegisflæði í Reykjavík er kl. 04.26. Jesús segir: Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. (Jóh. 14.6) Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á Iaugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. NáttúrugTÍpasafnið nverfisgötu 116, Opið þriSjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30— 16. ÁsgTimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunrmdaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aoganigur ólceypis. Stefán frá Möðrudal hjá einni gömlu myndanna sinna í Galleri GrjótaþorpL Stefán frá Möðrudal, listmál- 75 ára er í dag, 30. maí, Her- dís Guðmundsdóttir, ljósmynd- ari, Álíaskeiði 70, Hafnarfirði. UNGUR REGLUSAMUR Englendingur óskar eftir her- bergi nó þegar (helzt í Vest- urbaenum). — Vinsamlegast hringið í síma 92-2331 eftir kl. 7 e. h. FRlMERKI Kaupi íslenzk stimpliuð og óstimpkuð frí merki á kr. 500 per. bekto. Kaj Norl'ing, Skyttestigen 7 e, 80362 Gavle, Sverige. ZETOR DRAlTARVÉL 40 tva. nýVeg véi tkl sðiu. — Uppi. kJ. 6—8 í síma 86358. HVER ViLL LEIGJA okkur íbúð. Erum á götunni með eitt barn. Reglusemi heitið. Fyrirfnamborgun. Vin- samk hringið í síma 92-6046 ari er afkastamikiU málari. 1 vetur hélt hann málverkasýn- ingu á Mokka við Skólavörðu- stíg við ágætar undirbektir, og í fynradag opnaði hann málverka sýningu í Gaileri Grjótaþorpi, þar sem hann sýnir 33 olíu- myndir, bæði gamlajr og nýjar. Alls eru 7 myndir málaðar eftir áiramót, og þeer flestar frá um- rótunum í Vestmannaeyjum. í einu homi salarins sýnlr Stefán gamlar olíumyndir, allt frá 1950, flestar landslaigsmyndir og sagði Steífán okkur að hér væri um hreinar fomminjar að ræða. Stefán sagði eldsumbrotin í Vest mannaeyjum hafa haft mfkil áhrif á sig og fLaug hann oft- sinmis yfir og gerði skissur af órótinu i Vestmannaeyjum eins og hann kallar það. Messur á uppstigningardag Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Séra Am- grímur Jónsson. Keflavikurkirkja Messa kl. 2. Að lokinni mesisu verður káffisala hjá kristniboðsfélaginu í Tjarnar lundi. Séra Bjöm Jónsson. Laugarneskirkja Messa á uppstigningardag kl. 2 e.h. Séra Halldór Gröndal prédikar. Kaffisala kyenfé lagsins í klúbbnum á eftir. Sóknairprestur. Arbæjarprestakall Guðsþjónusta i Árbæjar- kirkju kl. 11. Séra Guðmund ur Þorstein'ssom. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Tómais Sveinsson, Sauðár- krðki predikar. Séra Ólaf- ur Skúlaison. Elliheimiiið Grund Messa kl. 10 fli. Séra Magn- ús Guftmimdsson messar. Sóknarprestur. Fíladelfia Beykjavik Almenn guftsþjónusta M. 8.30 Einar Gísiason. I guftsþjónust urrrri verftur tekin kærleiks- fóm vegna minningarsjófts Margrétar Guðnadóttur. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2.00 á uppstigmiimg- ardag. Ferming, altaris- ganiga. Sóknarprestur. Fermingarbörn í Eyrarbakka kirkju fhnmtudaginn 31. mai 1973 kl. 14.00. Aðalheiftur Jónsdóttir Búðarstig 3 Eyrarbakka Ágúst Berg Ólafsson Helgafelili Eyrarbakka Hmfnhildur Gisladóttir Austu-Velli Eyrarbakka Ólafur Prebensson Álfheimum 46, Rvik Ólöf Jónatamsdóttir Heimörk Eyrarbakka Sigurbjöm E. Nilsem Sæbóli Eyrarbakka Vilbergur M. Óskarsson Hjallatúni Eyrarbakka Þórftur Eiríksson Vesturbrún Eyrarbakka Kópavogskirkja Uppstigningardagur. Gufts þjónusta kl. 11. Séra Þoxberg ur Kristjánsson. Fríkirkjan Reykjavík Messa M. 2. Séra Þorsteinn Bjömsison. Dómkirkjan Uppstigningardagur. Messa M. 11. Séra Óskar J. Þorláks son, dómprðfastur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.