Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1973 17 „Prúðmennsku og drengskap virðum við til sjós“ — viðtal við Guðmund Kjærnested skipherra á Ægi ‘ i 'i - 1f Guðmundur Kjærnested skipherra ásamt Margréti Kjærne- sted eiginkonu sinni við heimili þeirra ií gær. (I.jósniynd Mbl. — á. j. Við Morgunblaðsmenn vor- um á brygrgrjunni þegar Ægir sigldi inn í Reykjavíkurhöfn í fyrrinótt um ki. 3, liðlega tveimur sólarliringum eftir átökin á Sporðagrunni við brezka togarann Everton. Nokkrir brezkir blaðamenn voru einnig á bryggjunni til þess að afla frétta, en það var dræmur afli eins og hjá löndum þeii-ra í íslenzku land- helginni, því Guðmundur Kjærnested skipherra kvaðst ekki tilbúinn til viðræðna að sinni. Við röbbuðum við Guð- niund á heimili hans í gær um síðiistu atburði á mið- iinum, en þeir hafa vakið heimsathygli og eftir að rétt- ar fregnir bárust af at- burðarásinni og framgangi mála kom i Ijós að þessi orr- usta er með slíkum eindæm- um að hún gæti verið til fyrir myndar þar sem á annað borð verður ekki komizt hjá stríði. Svo mikill drengrskap- ur og lturteisi einkenndi þessa viðureign að mönnum hafa dottið í hug frásagnir frá riddaratímunum þegar sá sterkari sýndi andstæðingi sínum fyllstu kurteisi og virð ingu, þótt erjur stæðu yfir. J»rátt fyrir algjöra yfirburði Ægis í þessari viðureign var það skynsemi og drengskapur sem réð gangi mála. Þess má geta að í gær- morgun var þegar hafizt handa um viðgerð á brú Æg- is, en 27. april sl. fékk varð- skipið á sig brotsjó, sem olli skemnidum fyrir lnindruð þúsunda króna. I»ann atburð má einnig tengja brezka tog- aranum Everton, því þann dag bað eftirlitsskipið Mir- anda Ægi að fara Everton til hjálpar þar sem togarann rak vélarvana, til lands 6 mílur norður af Raiiðunúpum á Sléttu i norðan 10—12 vind- stiguni. Togarinn Real Madr- id gat þó veitt þá aðstoð sem þurfti, en Ægir var þá á leið til Everton. Þess má og geta að }>egar skotlirið Ægis sl. laugardag lauk hafði Ijósakróna í íbúð skipherrans brotnað niður og einnig perur í lömpum. FÉKK FREST FYFIR FÖSTU SKOTIN „Við vorum á e'.fitirlitaferð norður af Grimisey sl. laugar- dag,“ sagði Guðmiumdiur sikip- herra þagar við röbbuðum við hamn um þetta mál, ,,og á leið oik'kar til Kolbeinsieyjar urðum við varir við að sikip var á Sporðagrurnini í 25 m®na fjarlægð. Nú, við vissum eikki ti'l að niein .skip ættu að vera þarna, því veiðisvæði Bret- anna var ennþá fyrir austan land. Við tðkum atefniu á skipið og uim hádogisbil komum við að skipimiu, sem var þá brezki togarinn Everton GY- 58. Voru skipverjar hanis að Ijúka við að taka inn vörp- una, en við höfðuim sitrax samband við togarann uim talstöð, sögðum homuim að hann vaeri á ólöglegu veiði- svæði og skipuðum honuim að stöðVa. Skipsitjóri togar- ams taldi sig vera á opnu hafi samlkvæmt skilgreiningu si.nna stjórnvalda og taldi sig hafa fullan rétt á að vera á þessu svæði. Við voruim e-kki sammála og hótuðuim að við myndum skjóta ef hann stöðvaði ekki skipið. Hantn svaraði því til að hanin hefði fyrirmæii um áð fiska við Island og myndi eklki nema sfaðar. Fyrst skutum við þremur púðurskötum að skipiiniu til aðvöruniar, en yfiriieiitt skut- um við úr u.þ.b. 150 m fjar- lægð. Nokkru siíðar skutum við kúLuskotum fyrir framan togarann og gáfum skipstjór- aniurn frest til þess að at- huga máiiið, hvort hann vildi ekki nema staðar, en að öðr- um kostii myndum við skjóta föstum skötuim á s.kipdð. Skipstjórinn sagðist aldrei myndu nema staðar og hélt áfram siglingunmi á 7—8 mílum fyrst, en fullri ferð nokkru síðar. ÞAKKAÐI BEIÐNINA UM A» FA KALLANA AFTUR A Þá sagði ég .sikipstjóranum að ég myndi skjóta föstum Skotum á framskipið og bað hann að láta alia kallana fara aftuir fyrir brú eftir að ég var búinn að flá sam- þyklki Landhelgisgæziun'nar í landi til að skjóta föstuim skotuim á skipið. Togaraskipstjórinn þakk- aði fyrir beiðnina og síðan hófum við skothríðina. Við byrjuðum á stefninu, síðan netalestihni og færðum öklk- ur aftur eftir skipinu og skutum eininig í fiskilestina. ÖIiLum skotunum skutum við þannig að togarinn var að- eins fyrir framan okkur, en. með því móti var engin hætta á að kúlurnar færu aftur eftir skipinu. SAMVINNA UM KÖNNUN SKEMMDA EFTIR HVERT SKOT Þegar við fórum að slkjóta á fiski- og netaliesitarnar bað skipsitjórinn um að fá að senda I. stýriimiann til þess að athuga skemmdim- ar. Ég kvað það heimilt, en þá sendi hann alla kallana og ætíliaði auðs jáanilega að gera við götin. Ég tilkynnti hon- um þá að það væri alls ekki meiningin og sagði að I. stýrimaður, aðeins, mætti fara fram á til að athuga slkemimidirnar. Hins vegar sagði ég honum að ef hann vildi láta loka götunum þái skyldi ég láta gera það um leið og hann stöðvaði skipið og væri mannskapur til þessi tilbúinn hjá m-ér. Hann var nú eklki á því og kallaði alla kallana til baka nema I. stýriimianm, sem fór niiður í l'est O'g tilikynnti að sjór væri kominn í framiskipið, netalest og fiskilest. Reyndar fór stýrimaðurinn alltaf fram á til að kanna skemmdimar eftir hvert skot og skipstjór- inn lýsti þeim. Ég tilkynnti þá í hvert skipti að við myndum hefja skothríð aftur og skipstjórinn svaraði allt- af: „Thank you“, „þölkk fyr- ir“. VAR BÚINN AÐ FA MEIRA EN NÓG, EN . ... Þegar við höfðum skotið 7—8 skotum sagðist togara- skipstjórinin vera búinn að fá meira en nóg og ég spurði hann þá hvont hann vildi eklki nema ataðar, en hann var aldrei á því. Á meðan þetta gekk yfír hafði ég samband við aðra brezika togara og brezku eftirLits- og herskipin. SKOTIÐ Á 50—150 m FÆRl Ails skutum við 18 skot- um, en í eitt skipti eftir að við höfðum skotið föstum skot.um, skutum við einu púðursikoti. Þá vorum við að- eins 50 metra frá togaran- um og skutum púðutnskoti í brú skipsi.ns. Slfflk sikot gera óskaplegan hávaða og geta brotið rúður í brú. Þegar líða tók á daginn bemti ég honuim á það að skipið væri anzi sigið, en sá brezki var aíiveg ga'lQiharður á því að þrauka og brezkir togarar sem voru kominir í samband við hann voru ekki langt frá. Sjór flæddi inn umi götin vegna • þess að hanni stöðvaði ekki, en öll skotim lenitu ofan sjólínu nema eitt sem lemti i sjóitniu. Þá er hugsanlegt að eitt skot semi var beinit að fiskilestinni hafi farið í sjóinn. ALls mu.n eftirförin hafa staðið í liðlega 3 tíima eða á meðan siglt var 30 mílna vegalengd. Þegar við komum, að togaranum var hann 39 sjómílur fyrir innan nýju- fiskveiðimörkin, en þó ekki i'nnan gömlu markann.a. Einn brezkur blaðamaður spurði mig í dag hvort togarin.nl hefði farið inn fyrir 12 miilna mörkin. Ég svaraðíi því tiil að við hefðum emgiin 12 rruilina mörk. BREZKI SKIPST.IÓRINN SAGÐI EKKI STYGGDAR- YRÐI Aldrei saigði brezki skipstjór inn styggðaryrði i taLstöðina, en þetfca endaði þannig að þegar 3 mílur voru eftir í fyrsfca brezka togarann, sagði ég honum í fcaLstöðmni að ég ætilaði að yfirgefa hann og spurði hvort han-n væri ekki öruggur urn að komaist til togairamtnia. Hann kvað svo vera, þakkaði fyrir og kvaddi með virkt-um. Ég óskaði hon- um góðrar ferðar, en þó að við fylgdum honum ekki eftir, fylgdist ég þó með hon-um al- veg þar til hann var kominn að fyrsta togaranu-m. TII.BÚNIR TIL HJALPAR OG TÖKU TOGARANS Við höfðum allan tírnann verið með úfcsilegna báta og tilbúnir að taka togarann, eða bjaxga mönnunum, þvi mest hætta var á að togarinn sigldi si-g niður. Er líða tók að leifeslökum kom brezk eftir- litsflugvél frá Bietlandi á svæðið og fylgdist með gangi mála með því að sveima yfir. Við vorum ekki með þyrlu u-m borð þegar þessi atburður átti sér stað. Skjótt eftir að eftirförin hófst vissi ég að brezku her- skipin voru á leiðinni, en vissi ekki hvar þau voru. Þa-u komu þó seinna á vettvang, en þau upphaflega sögðu.“ HARÐUR MADUR EN KURTEIS „Hvernig fannst þér að Skipta við skipstjórann?" „Þetta var harður maður, en ákaflega kurteis og ekki hægt að segja annað en að hann hafi verið s.amur „gemtiil maður“ á sjónurn. Við gátum að sjálfsögðu sökkt skipimu, t. d. með því að skjóta í vélar rúmið, en þegar menn sýna direngskap í framkomu virðir maður það. Allltof oft drekka brezku skipstjóramir sig fuLÍLa þegar þeir Lenda í svona erfiðleikum og istundum mótmælir skips- höfnin þeim þannig að þeir verða að stöðva, en skipstjór- inn á Everton hafði góða stjórn og góða skipshöfn. Það má að sjálfsögðu vel vera að þeir hafi ekki orðið eins hræddir af því að við vorum svona kurteisir, en veðrið var Uka svo gott og menn eru alltaf hressari í góðu veðri.“ „Hverju heldur þú að þessi atburður valdi á miðunum?" „Ég tel að -hann valdi því að þessi sundirung, sem var komin til hjá togaraskipstjór- unum vegna hólfaisíkiptanina, muni renna út í sandinn og þar af leiðandi muni þeir nú veiða miklu þéttar saman: Og ■um leið og þei r verða að veiða þétitar saman fá þeir miklu minni fisk. Þeir voru orðnir mjög hvekktir á miðunmm fyr ir austan, en þar voru þeir með frá 5—20 körfur eftir tveggja til þriggja tima tog. Sumir nenntu efcki einu sinni að ka-sta og það hefur hljóm- að í talistöðinni hjá þeim að undanförniu að bnezki flotinn væri til einskiis gagns, nema siður væri.“ ÝMSIR MÖGULEIKAR A A» TAKA TOGARA „En hvað um mögulelkann á að fcaka skip eftir þennan atburð?“ „Að sjálfsögðu getur ís- ienzkt varðsikip ekki komið að landhelgisbrjót án þess að igera nökkuð. Með slíkri fram komu væru-m við alveg búnir að missa þetfca út úr hönd- unum á okk-ur, en eiginlega gátum við ekki verið kurteis- a-ri. Hins vegar er þetta engan veginn fulLreynt, þetta var einstakt tilvik, sem maður getiur ekki búizt viið að endurtaki siig, en það er hægast að beiita meiri hörku ef maður vill og þá koma ýmsar aðrar aðferðir tiL greina sem tryggja töku landheligisbrjóta. En þegar maður á I höggi við einstakt prúðmenni, þá kemur virð- inig sjómiaimnia gaignvart hver öðrum fram, þó að þeim fækki óðuim þessari mann- gerð í brezka togairaflotan- um.“ „Vildiröu hitta Georg Muss ell sldpstóra á Everfcon?“ „Ég hefði gamam aif að hitta hann á bjórkrá (,,pup“) eftir sfcriíðið." — á. j. Þessa myndi tók Kr. Ben. af Guðnmndi Kjæmested skipherra ra-ða við 1. stýrimann sinn, Friðgeir Olgeirsson, við koinnna til Reykjavíkur í fyrrinótt. Á brúarvængnum eru einnig dótt ir Guðnuindar og (sonur að taka áinóti honum. SAMANÞJÖPPUN TOGARANNA, MINNI FISKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.