Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 15
MORGUISPBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1973 15 Landgræösluvélin: 110 tonn fyrstu tvo dagana — gjafir berast til Landgræðslunnar NÝ.JA landgræðslnvélin, Páll Sveinsson, hefur reynzt mjög vel þá þrjá daga, sem búið er að nota hana, og í gærkvöldi var gert ráð fyrir að hún væri búin að dreifa 150—160 tonnum af fræi og áburði. Stefán Sig- urðsson hjá Landgræðslu fs- lands sagði í viðtali við Morg- unblaðið, að fyrsta daginn, sem vélin var notuð, hefði hún dreift 52 tonnum af áburði, og 56 tonn- um annan daginn, sem var á snnnudag. I gær var talið að vélin myndi dreifa 40—50 tonn- um, en hún fór þá í töluvert lengra fhig en tvo fyrstu dag- ana. Stefán sagðí, að eldri vél Lamdgræðslunnar hefði eiaru sinni dreift 40 t. á einum di9gi, ein þá sleppti hún áburðitnium rétt við fliU'gvötlMnn. Páll Svisdins- Maignús Jónssor, við véllinin: og f'liugu þeir Baádur henini einnig í gær. I>á sagði Stefán, að áttiræð konia, Guörún Jánsdóttir frá Sel'javöli'um undir Eyjavölfum hefði sent LamdgrEeðsCiummi 75 þúsund króna gjöf í gær, og ætlaisit hún 11 að þsssiu fé vsrði varið ti'l að drecfia áhuirði á heið- arnar upp af Eyjafjö'l Uinum. Guðrún varð áttræð fyrir siköimim'u og eru þessar 75 þús. kir., paninigar þeir, sem hemmi voru gefnir I aifmærsgjöf- og ríf- lega það. Frá lisimunaiuppboði Knúts Brunn á Hótel Sögu í gær. — Ljósm. Mbl. Brynjólfur. Knútur með síðasta listmunauppboðið íslandsmótiö í skák: som hefur aftuir á móti farið í fttiug, sem Varað hefur aJIIt að háiiftima og í gær átti véltin að faira í enin Jerngra flug. Sagðii Stefán, að mieðl'imir Félags ís- liemzikm atvimm'u'flugmamina væru mjög áhugasaimir um að fljútga vélimmd. Fyrsta eimm og hálfam dagimin fflaiug Imgimair Sveim- björnsison véidnmi og aðisitoðar- fliugmiaöur var Baldiur Oddssom. Siðairi hliuta siummudagsins tók W) INNLENT - Minnisverð tíðindi á 66 þús. kr. Olaf Ur MagUÚSSOIl KNÚTUR Bruun hélt sitt 15. lístmiunauppboð á vetrinum í gær, og jafnframt það síðasta á þessium vetri. Að þessu sinni voru það bækur, sem voru boðn- ar upp og eins og jafnan á bóka- uppboðum bauð Knútur 100 núm er til sö3u. Að loknu uppboð nu, sem hald ið var í Átthagasal Hótel Sögu, sagði Knútur, að nokkuð margt manna hefði verið á þessu upp- boði, em þau hefðu þó verið fjöl- mennari í vetur. Verð það, sem fékkst fyrir bækurnar að þessu sinni var ærið mismunand', eða frá 100 kr. til 66 þúsund kr., en það verð fékkst fyrir Minnisverð tíðindi, I—III. bindi, útgef n á Leirárgörðum 1796—1808. Ekki er þetta þó hæsta verðið, sem hefur femgizt fyrir bækur i vet- ur, því fyrr á þessu ári seldi Kn.útur Fjölni a'Ian á 90 þúsund krónur. Knútur sagði að gott verð hefði fengizt fyrir nokkrar bókanna í gær. Til dæmis fór Islandica, vol. I.—XXXVII Ithaca, New York 1908—1955 á 32 þúsund kr. Fyr- ir Iðunni 1.—20. árgang femgust 15.500 kr. Þ-orvaidur Thoroddsen, Ferðabók. Skýrslur um rannsókn ir á íslandi 1882—’98 I—IV, bindi, Kaupmannahöfn 1913— ’15, fór á 19 þús. kr. Þá sagði Kmútur, að bækur ; hefðu hækkað mikið I verði í vet , ur og þá sérstaklega siðari hiuta I vetrar. Á þetta sérstaklega við, þegar hægt er að bjóða upp rit- verk manna á einu bretti, en þeir eru marg r sem safna sldku. Islandsmeistari ÖLAFUR Magnússon vann um íslandsmeistaratitiHnn í íngvar Ásmundsson í einvíginu skák, s«n fram fór þessa helgi, og er það í annað sinn sem Ól- aíur hreppir titilinn. Þeir Ólafur og Ingvar tefidu ails sex skákir. 1 fjórum fyrstu skákunum varð jafntefb, og hlaut hvor um sig 2 vinninga, en síðustu tvær skákirnar vann Ól- afur, aðra á svörtu, en þá síðari með hvítu. Ólafur Magnússom og Ingvar Ásmundsson hlutu 8 vinninga hvor um sig i skákmótinu, sem fram fór um páskana. Júlíus Friðjónsson fékk 7Vá vinn’mg og lenti í 3. sæti, og í fjórða sætl ienti Magnús Sóímundarson með 7 vinninga. í Reykjavikurmeistarkeppm- inni s grað'. Jón Kristinsson Jón Páisson með 2% vinningi gegn 114 og varð Reykjavíkunmeist- ari. Jón Kr stimsson varð einnig Reykjavíkurme stari í skák 1966, 1969 og 1972. Ólafur Magnússon Þ j óðhátíðarplattarnir vöktu mikla hrifningu Nokkrir læknar á þinginu ásiamt Þorbjörgu Míignúsdóttur, yffrlæknfi og þimgrforseta. Svæfingalæknar þinga í Reykjavík í júlí EHefta þing Svæfingalæknafé lag's Norðurlanda verður hald- Ið á Hótel Loft.leiðiim, tlagana 4.-6. júlí næstkomandi og er það í fyrsta skipti, sem mót fé- lagsins er haiilið hér á landi. Svæfingalæknafélag Norður- landa var stofnað í Osló árið 1950 og það ár gengu 20 læknar í félagið. Nú eru um 700 lækn- ar í félaginu. Áður ,en þihgið hefst, eða dag ana 2.—4. júlí verður læknanám sfeeið. í’ér það fram á énsku og þekktir kennarar <>g sérfræðing í«r fiyija fyririestra um áhrif slysa á starfsemi likamans. Aðalviðfangsefni á þingimu sjálfu er vamdamálið í sam- bandi við svæfingar aldraðma, I sem sífellt verður meira viða um heim. öranur viðfangsefni þings- ins eru vöðvaafslappandi lyf og hvernig þau brotma niður í líkam I anum. Þá verða einnig frjálsar mræður um ýmis mál, sem varða starf svæfingalækna. Að sögn Þorbjargar Magnús- ! dóttur, yfirlæknis á Borgarspit- alanum og þingforseta, hafa þessi námskeið verið afar árang ursrik, og ledtt til þess, að is- lenzkum svæfingalæknum hefur gefizt kostur á að fylgjast ná- ið með nýjungum á þessu sviði. Ails eru 10 sérmenmtaðir svæfingakrknar hér á landi, em aðeins 8 starfandi. Siðastliðón 5 ár hafa aðeins 4 útskrifazt sem svæfin ga! æknar, og aðenms eru 3 í þvi námi nú erlemdis. Að sögn Valdetmars Harasen, svæfingalæk-nis, er mikil þörf á fleiri sérmenntuðum lækraum á þessu sviði, vegna þess, hve mik ið hvílir á þeim fáu svæfinga- læknum, sem hér eru starfandi. Sem dæmí má taka, að á Land- spítalanum, þar sem aðeins eru | starfandi 2 svæfiragalæknar, eru i um 25—30 sjúklingar svæfðir á dag. Væri það alls óframkvæm- anlegt, ef ekki væru sérþjálf- aðar hjúkrunar'konur til aðstoð- ar. Tækjabúnaður tid svæfinga j hér á landí stendur fyili-'' lega jafnfætis erlemdum, em á sjúkrahúsum í Reykjavík eru j sænsk tæki af nýjtrstu gerð. I HIÐ heimsþeikkbi danska postu- línsíyrirtaekl Ejjog og Gröndahl sýnir vörur sínar á heimilissýn- ingunni, sem nú steindur yfir í Langardalshöliinni. Á sýningu i fyrirtækisins voru m. a. sýnis- horn af þjóðhátiðarplöt.t.nm Sig- rúnar Giiðjónsdóttnr listakonn. Vorn plattai-nir til sýnis í rúma viku, «n þar sem þetta voru fyrstu sýnishornin í réttnm lit- um, va.r ekki unnt að sýna þá lengur hér. Útfliitningssölu- stjóri Bing og Gröndahls, Aron Ritz tók plattaina með sér til 1 Danmerkur. Samkvæmt upplýsingum, sem i vi'ð fengum hjá Karli M. Karls- j syni, einkauimboð.-imanin.i Bing < og Giröndahl fyrirtækisins hér á landi, vöktu pl'attarrair gífur- lega hrifiniiri'gu, og fuliyrti Karl, að margir gesitir, hefðu gert sér ferð í LaugardalsthöHima, ein- göngu til að sijá plattana. — Gestirmir voru eirakar hrifrair af hinmii sérkennilegu iitasamsetningu, en plattarndr þrír eru í þi'emur litasamisetm- ingum, brún.u blágrænu og kobalitbiáu. Þá var einnig mikið spurt um hveraær plattanníir eru vænitanil.egir á markaðinra, sagði Karl. Til merkis umn, hve verðmætir plattarnir þykja, má geta þess að áður en þeir voru ffluttir hiraigað til lands, voru þeir fryg&ðár fyrir 30 þúsund dansk- ar krónur. Sýniiragunni í Laugardalsböil lýkur þanm 3. júní næsttkomandi, en þ&ngað til gefsn fólki kosfur á að skoða fallegar litprentaðar mynditr af plöttun.um, sem marg ir hafa eflaust gaman af. Karl gat þess, að Þjóðfhátáðar- nefnd gerði ráð fyrir, að út- söluverð piattarana þriggja, yrði um 5 þúsund ísí. króinur. Þjóðhátiðarplattar Si gríóair Guðjónsdóttnr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.