Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1973 Fáein Haag-fræðileg rök til Finnboga Rúts Á fundi landhelgianefndar lagði einn nefndarmanna, Finn- bogi Rútur Vaidimarsson banka- stjóri og fyrrverandi alþingis- maður, fram „greiinargerð um máiflutining í landhelgismáli Is- lendánga“. Greinargerðin birtist í Morg unblaðinu dagana 28. apríl og 1. maí s.l. Þykir hlýða að ræða hér á eftir ádeilu þá, sem þar er höfð í frammi. I. RÖK GEGN MÁ1.FLIJTNIN GI I HAAG I HNOTSKURN Þesisi eru helzt rök gegn því að halda uppi málsvörn fyrir Islendinga í Haag: a) Hver viti borinn maður ieggur ekki sjálfviljugur undir dóm annarra manna vafamál um, hvort dæma eigi hann til dauða. Isiendingar leggja því ekki sjálfviljugir undir dóm erlendra manna lífshagsmuni sína. Þeir, sem gerðu landhelgissamn- inga 1961, gerðu sér ekki grein fyrir, að þeir voru að afsala er- lendum mönnum dómsvaldi um lífshagsmuni íslenzku þjóðarinn ar. Af þessari ástæðu ógilti Alþingi hinn 15. febrúar 1972 sanmingana frá 1961. b) í sáttmála Sameinuðu þjóð- anna eru mál, er snerta fullveldi aðildarrikja skilin undan afskiptum stofnana sam- takanna. Með þessum rökstuðn- ingi neitaöi Perú að leggja deilu út af töku 7 hvalveiðí- báta Onassis 120 sjómílur und- an ströndum þess undir Milliríkjadómstólinn í Haag. c) Með þingsályktun Alþingis 15. febrúar 1972 og setningu reglugerðar nr. 189/1972 um út- færslu fiskveiðilandhelginnar í 50 sjómílur, sem ríkisstjóminni var skylt að setja samkvæmt þingræðisreglunni, voru land- helgissamningamir felldir úr gildi að íslenzkum lögum og kveðið á um islenzka lögsögu í iamdhelgismálinn. Haagdómstóii- iinn kvað aftur á móti upp end- aniegan dóm 2. febrúar s.l. þesS efnis, að landhelgissamning- ar frá 1961 séu gildir að alþjóða lögum og að hann hafi dómsvald í landhelgisdeilunni. Nú hafa ís- lewdingar ekki enn á neinn hátt vtiðurkennt dóm Haagdómstóls- ins frá 2. febrúar sJ. En sendi þeir mádflutningssveit til Haag, þá hefur málfkit-ningur hennar að forsendu, að land'helgissamn- ingamir frá 1961 séu gildir að istenzkum lögum jafnt sem al- þjóðalögum. Alþingi hefur ekki fært íslenzk lög til samra-mis við úrskurð Haagdómstólsins að þessu leyti. d) MillirikjadómstólM'nn í Haag dæmir eftir samningum og venju öðru fnemur. Genfarsátt- málamir frá 1958 ere okk- ur óhagstæðir í landhelgisdeil- unná. Erwrfremur sú staðreynd, að fiskveiðar Breta á Islands- miðum allt upp að 12 sjómílna mörkum eiga sér langa venju að baki. Hásfcmn er því ekki fjarri, að Isíendingar tapi málínu í Haag, hvort sem þeir flytja mál- Ið eðo ekki. e) Engdn vissa er fyrir því, að Islendingar geti fengifl sér úr sktrrðaða gegn mótmælum Breta framlengda fresti, þótt þeir flytjii máiið. Ef þeiir mæta efldö, hvílir hins vegar á dóm- etóflnum skylda til að rannsaka málið af sjálfsdáðum, sbr. 53. gr. samþykkta hans. f) Málflutningur Islendinga í Haag hlyti að verða feiknafyr- irtæki, sem sveit ísienzkra og er lendra lögfræflinga yrði að vinna að. Það yrði mjög kostnaðar- samt. Hvorki Danir né Norð- menn, þótt um tuttugu sinnum fleiri séu en Islendingar og eigi á að skipa frábæru liði visinda- manna á sviði þjóðaréttar, hafa treystst til að flytja mál fyrir Millirikjadómstólinum í Haag eingöngu með inniendu liði. Slíkt þekkist ekki nema frá hendi stórþjóða. Svissneskur prófessor flutti landhelgisnriál fyrir hönd Norðmanna gegn Bretum. g) Ef Islendiogar leggja með máiflutningi í Haag kapp á að öðlast sér hagstæðan dóm Milli rikjadómstóisins, mun umheimur inn ætla þeim vissulega þann ásetning að nota sér hagstæðan dóm sem vopn gegn Bretum. En um leið hljóta þeir sáðferðilega og í augum umheimsins að skuld binda sig til að hlíta séir óhag- stæðum dómi, ef svo illa fer. II. „Ákærum Breta frammi fyrir hinum siðmenntaða heimi“ Þanniig hljóðar fyrsta fyrir- sögn greinargerðar Finnboga Rúts. Siðmenntaðar þjóðir i merk- ingu þjóðaréttar hafa öðrum fremur verið gömhi Evrópuveld in. Eru Bretar þar ofariega á blaði. Siðmenntaðar þjóðir hafa til Skamnms tíma úti um allan heim átt í höggi við minnii mátt- air þjóðir, sem ekki gátu varið hendur sínar. Sem betur fer, breytist þetta nú óðum. Islendíngar geta alveg eins ákært Breta fyrir Allsherjar- þinginu eins og fyrir Miilirikja- dómstólnum í Haag, sem dæmir eftir hinum þröngu reghim þjóða réttar, er Bretar hafa átt svo mikinn þátt í að móta III. Tóku íslendingar yfk sig Miilirikjadómstóiinn í Haag þeg- ar árið 1946? Fifmbogi Rútur segir snemma í greinargerð sinni, að Islend- ingar hafi þegar árið 1946 „tek- ið yf'vr siig“ hinn „erlenda dóm- stól“ I Haag með því að gerast aðilar að Sameinuðu þjóðunum. Hér fer hann með rangt mál. Að ildarrikin taka ekki yfir sig dómsvald Haagdómstólsins nema með yfirlýsingu samkvæmt 36. gr. samþykktar hams. Þess vegna gátu Bretar ekki skotið þorskastn ðinu fcil Haagdómstóls- ins fyrir 1961, er errgir iandhelg issamningar voru tii. IV. Endinn skyMI í upphafí skoða. Endir málaferla i Haag er dómur, sem ammað hvoirt fellur í vil Islendingum eða Bretum og Ves tu r-Þj óðverj um, ef ekki hefur áður sátt komizt á. Hvorki Finnbogi Rútur né svo margir aðrir, sem gerast tals- menn málflutnings í Haag, taka skýra afstöðu til þess, hvort þeiir vifljí og telji skylt að fara eftíar dómi Haagdómstólsins, ef við töpum málinu. Væri afar fróð- legt að fá skýr svör hans við þeirrí sþurningu. Framlhjá því verður ekki horft, að dæmi Haagdómistóllinn ðheim ila stærri landlheigi en 12 sjómffl- ur, er hann að lýsa þá reglu al- þjóðalög. Eftir því sem sá dóm- ur vegur þyngra í réttarvitund þjóðanna, verður erfiðara fyrir okkur að synja fyrir, að orð hans séu alþjóðaiiög, haida settu striki og láta varðskip okk ar verja 50 sjómilna fiskveiði- landhelgi. Þegar í upphafi verðum við að afráða, hvort við æUum að þrauka og fTeista þess að halda uppi 50 sjómílua l'andhetgi þrátt fyrir andstæðan Haag-dóm. Ef við látum aldrei henda okk- ur i orði né 1 verki með mál- flutningi að viðurkenna dörrus- vald Haagdómstólsims, og hann síðan illu heilli kveður upp okk ur andstæðan dóm eftir einhliða málflutning Breta, þá miun slík- ur dómur ekki hafa sömu sið- ferðilega þyngd í augum um- heímsins sem alþjóðalög og ef báðir aðilar hefðu flutt mál- ið til þrautar. Lagareglum er stundum líkt við reglur mann- tafls. Samkvæmt formlegum regl um Alþjóðaskáksambandsíns hefði Fischer orðið jafnmdk- iil heimsmeistari í skák og hann er í dag, ef Spasski hefðí ekki mætt til leiks, Fischer leik- ið fyrsta leikinin í hverri skák og klukkan síðan gengið á Spasski, unz hann hefði falMð á tíma. En í augum umheimsins hefði sííkur sigur Fischers orðið skuggi þess, sem harm varð eft- ir hima hörðu baráttu, þar sem báðir keppinautar lögðu sig fram til hms ýtrasta. Svipuð sj örrar- mið verða íslendrngar að hafa I huga, þegar rætt er um, hvort við eigum að etja kappi við stór þjóðirnar Breta og Vestur-Þjóð- verja á grundveMi hinna þröngu leikreglrra i Haag. Að mínu állti eiga Islending- ar að vera sjálfum sér samkvæm ir, ljá aldrei máls á dómi um lífs hagsmuni sína, flytja málið ekki í Haag og þrauka roeð okkar 50 sjómílur, hvað sem tautar og raular í I IoMandi. Ekkí er trnnt að himza Mil'M- rikjadómstólmn i Haag rækileg- ar en með þvi að flytja máflið fyr ir honum, þ.e. reyna að hljóta gott af honum, en vera um leið að virða að vettugi úrskurð hans frá 17. ágúst 1972 með því að láta varðskip okkar klippa á tog- vflra brezkra fískisfldpa. Talsrnenn málflutniiings I Haag, sem eiga sæti ú Afþrngi, eins og t.d. dr. Gunnar Thoroddsen þjóð réttarprófessor, hafa hvorki hreyft hönd né fót á þeim vett- vangi til að fá þingsályktun um Haag- málflutning samþykkta. Eru þó allmiklar líkur á sarn- þykkj Atþingis, með þvl að stjómaorliðið gengur efcki óskipt til íeiks. Samlnæmt þingræð**- reglunni yrði ríkisstjómiiR að beygja stig. Slík ósam- kvæmni orða og gerða fytgis- marrna málflutnings vefcur efa- semdir um, að þeir raunveruiega vilji, að málið sé flutt I Haag. V. Voru fslendingar beittir nauð- ung árið 1961 af Bretnm? G reinargerðarh öfundur ræðir í löngu máfii þá kenningu srna, að samningurinn 1961 við Breta hafi verið nauðungarsamningur. Telnr hann sig geta sýnt og sannað það nú, meira en tveim- ur mánuðum eftir að Haagdóm- stóWinn hefur endanlega dæmt, að engri nauðung hafi ver- ið beitt og sairmingurjnn frá 1961 sé gifldur. Fer honum líkt og málflutn- ingsmanni, sem sefur á máisgögn um, á meðan mál er fyrir dóm- stólnum, en rýkur upp að dómi fötinum, skrifar ianga greinar- gerð og sendir dómara éwamt gögnum. Gerir hann sér ekki grein fyrir, að HaagdómstólMmn hefur kveðið upp endanlegan dóm um nauðungaratrióið? Finnbogi Rútur segir, að hann vitní í „skjöl, sem ekki hafa áð- ur verið birt hér á landi, sem varpa nýju ljósi á nauðungar- sarraning þann, sem gerður vair víð Breta 1961“ Er hann þó ekki hér að ræða um öranur skjöl en þau, sem Bretar lögðn sjáM- ir fram fyrir HaagdómstóHnn, eins og t.d. bréf Sir Douglas Home til Guðmundar 1. Guð- mundssonaar frá 14. og 21. desem ber 1960. Þessi skjöl telur Finn- bogi Rútur „sýraa og sanna, að Bretar stuðluðu að og fengu fram sarraninginn 1961 með hót- un um beitmgu vopnavalds og viðskiptalegs ofbeldi's og að sarnninigurinn er því skv. skýr- um ákvæðum nýrra alþjóðaiaga Vinarsfimþykktarinnar um milli ríkjasaminga frá 23. maí 1969, ógildur frá upphafi", sbr. Mbl. 28. april s.l., bls. 14, 2. dálk. Þetta voru orð Fi'rmboga Rúts. Enda þótt HaagdómstóIIinn hafi í ýtarlegum eradaníegum dómi 2. febrúar s.I. á grundvelli sömii skjala í ljósi Viraarsamþykktar- iraniar frá 1969 talið augljóst, að landhelgissamningar frá 1961 hafi ekki verið nauðunigarsamn- ingar og séu þvi gildír, blæs Finnbogi Rntiir á orð dómstóls- ins og kveðor upp sinn eigin dóm þess efniis, að skjölm sýni og sammi nauðimg Breta. Sýraist trauðla vera unnt að ganga lengra en Fínnbogi Rútur gerir i því að gera lítið úr dóm.gremd dómenda Haagdómstólisins. Er mér það þvi algjör ráð- gáta, hvers vegna sami rraaður, Fim'nbogi Rótur, leggur svo ein- dregið ttl að við leggjum mál okkar undir dóm mannanna, sem sitja i Haag. Hitt ætla ég vera pennaglöp, þeganr Finnbogí Rútur segir síðar í sömu grein- argerð í Mbt. 1. maí, bls. 15, 3. dálk, að Haagdómstólíirara hafi byggt nefndan dóm frá 2. febrú- ar sX réttilega skv. lagaregliim á köraraun á aðdraganda samn- ingsiras, framlögðum skjölum, brezkum og íslenzkum, sem is- lerazkinr alþingismenn hafi ekki fengið að sjá 1961 (lettitíbreyt- ing rraím>: Eða hvernig fá þess- ar tverans komar skoðanir Finn- boga Rúts samrýmzt í sömu grei raar ge rðinni ? Barakastjóriinra segir sönnuraar gögraira urra nauðungjraa vera sflíjöl, seira alþijragismenra fengu ekki að sjá 1961. Er það merki- legt, hvemig hann getur álykt- að, að bréf SSr Aliee Douglas Home hati Táðið úrslitum um nauðurag, ef hirair „neyddu", þ.e. meiriWuti Alþingi® 1961, feragu ekhi að sjá skjöMin. Samkvæmt þessu komsit hóturain aldrei til vituradar hiniraa „raeyddu“ raerraa ráðherrarana. Það eru auðskiMn sararairadi, að ekki er urant að kúga rraaran, raerria hótunira komizt til vitundar haras. Eða vill Firan- bogi Rútur bera það fyrir, að Bretar hafi neytt ráðherra Við- reisraarstj ómari n nar og þeir sið- an neytt aðra þiragmenra meiri- hflutans á Alþiragi í marz 1961? Til sönirauraar máíi sírau um raauðung vitnar Firanbogi Rútur i yfirlýsingair rraargra forystu- mararaa stjórraarflokkanraa, sem voru í stjórraarandstöðu 1961. Þeir segi laradheígissamniinga 1961 hafa verið nauðuragarsannn inga. Hins vegar þegir hann um, að alþiingismenn meirihlutans ár ið 1961 syraja þverlega fyrir, að samnmgamir hafi verið nauðung arsamnimgar. Spyrja naá þvx Firmboga Rút, hvort hairan hafi hugsiað sér, að aðeiins þingmenin rainnihlutans yrðu leiddir sem vitni um nauðung, ef máMð yrði fiutt, eða einnig hiniir „neyddu" ? Lestur greinargerðiar Firan- boga Rúts leiðir ekki í ljós neiin ný sannindi um nauðung Breta gagnvart Islendingum. Ef haran á við bi*éf Sir Alec Douglas Home til Guðmundar í Guð- mundssonar utanríkisráðherra, þá er augljóst, að þær stað- revndir, sem dóntstólniun vnru kunnar um viðurvist brezkra herskipa við Island, voru langt- um alvarlegri þrýstingur Breta á hendur Islendingum en allt tal þeirra í bréfum. Á meðan herskip voru við Isíand, var aldrei að vita, hvenær þau skytu íslenzk varðskip í kaf. Brýnrngar brezka utahríkisráð- herrans bréflega um alvarlegar afieiðingar, sem það gæti haft, ef ekki næðust samningar, voru ekki eiras alvariegs eðíis. Þær þwrftu ekki að þýða annað en það að deilan á miðuraum hlyti fyrr eða síðar að ’hafa marans- bana i för með sér. VI. Hvernig fjallaði MiUirikja- dómstóllinn um nauðungina? Utanríkisráðherra islands sendi hinm 29. maí 1972 Milli- ríkjadórrastólnum bréf. 1 því var tekið fram, að „erindaiSikiptin 1961 fóru fram við óhemju erfið- ar aðstæður, þá er hinn konung- legi brezki floti hafði beitt vaidi til að starada gegn 12 mrlna f i skveiðil and helgi. ‘ ‘ 1 bréfi þes®u var ákveðið gef- ið í skyn, að Bretar hefðu beitt nawðung. Tel ég vafalaust, að orðölag bréfs þessa hafi verið boríð undÍT þjóðréttarráðunaut ríkisstjórnariniraar, Hans G. And- ersen. Að minu áliti er orðaiag- ið mjög vel vaíið ÖI að lýsa að- ferð Breta hér við larad. Mexikanski dómailnn, FadiIIa Nervo, vitnar til bréfs þessa til sönnunar um nauðung, er Bret- ar hafi viðhaft. Bretar viður- kenraa og sjálflr i málsskjölum sínum tíl Millirikj/adómstöls- Ins, að þeir hafi verið með her- skipaflota sinn hér við l'and. 1 4. niálsgrein i niálskoti Breta til MiiUríkjailónnstóisius i Haag segir orðrét t: - „GMdí þessara aðgerða var eigt viðurkennt af Hirau sarraeim- aða konuragsriki, og fiskiskip frá Himu sameiiniaða ko-numgsirí'ki héldu áfram að fistea iniraan 12 sjómtl'raa markarana. Gerðust raú ýrrashr atburðir, þar sem við sö-gu komu anraars vegar íslenzk varð skip og hins vegar brezk fistei- skip og f iskvera darskip Hfim« , korauragiega brezka flot«.“ Um þessi orð Breta segir Pa- dilla Nervo í sératkvæði sínw himin 2. febrúar s.I.: „Elgi er neitað fullyrðimgunni um, að erindaslciptim 1961 hafi faríð fram við óhemju erfiðar að stæður, þá er hinn konuiragle'gi brezki flott hafði beitt valdi tii að starada gegn 12 sjómíína fi«k- veiðimörkuinu>m (4. mgr. I máslr skoti Hms sameinaða konumigs- ríkis). Dómstólflinn ættt ekki að ganga fram hjá þessiari stað- reyrad, og ’þarf haran ekki að krefjast skjallegra sönnumar- gagraa um gerð, mymd og fram- kvæmd valdbeitimgar, sem við- höfð var (52. gr. Vínarsáttmál- ans um alþjóðareglur um mfflli- r ikjasamrain ga). “

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.