Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 2
2 MORGWNPBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1973 Brezku togur unura skipt á tvö afmörkuð svæði Skipstjórar munu sæta ákúrum eða brottvikningu úr starfi fari þeir út af svæðunum Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá AP. — London, 29. maí. BREZKIR togaraeigendur áttu í dag fund með fulltrú- um ríkisstjórnarinnar og flotaforingjum til þess að ákveða, hvað gera mætti til þess að efla öryggi brezka togaraflotans á Islandsmið- um. Var þar ákveðið að vara brezka togaraskipstjóra harð- lega við því að taka sig út úr flotanum, er brezku her- skipin vernduðu og ákveðið var að skipta togurunum í tvo hópa er veiða skyldu á sérstökum afmörkuðum svæð um. I»essi ákvörSuTi um skiptingu og ákveðin veiðisvæði eða hólf, er til þess ætluð að auðvelda herskipunum að vernda brezku togarana fyriir íslenzkum varði sikipum. Vejðihólfin eru hvort um sig um hundrað milur á lengd, norðvestur og suðaustur af íslandi — á svæðum, sem tal- in eru auðug af fiski. Með hvorum togaraflokknum verður eitt herskip og tvö óvopn uð aðstoöarskip. Reyndir togara- skipstjórar verða hafðir um borð í herskipunum sem milligöngu- menin milli flotans annars vegar og áhafna togaranna og eigenda þeirra hins vegar. TogíW'aeigendur ákváðu að beina þeim viðvörurvum til skip- stjóra á þeim 37 togurum, sem nú er talið að veiði undan Is- landi, að þeir muni sæta hörð- um ákúrum og hugsaníega stöðu missi, ef þeir fari út úr umrædd um veiðilhólfum, eins og togarinn Everton gerði í síðustu viku, þeg ar hanm varð fyrir skothríð varð skipsins Ægis. Charles Hudson, forseti sam- bands togaraeigenda, sagði eftir íundinn i dag, að togararnir hefðu sigit um allt og sett sig í ur á miðin okkur til verndar, verðum við að veita honum sam vinnu.'‘ í>á hefur brezka ríkisstjómin Vísað á bug þeirri staðhæfingu islenzku rikisstjómarinnar, að vist brezku herskipanna innan fimmtíu mílna markanna sé jafin gildi árásaraðgerðum á NATO. Brezka stjórnin segir í opinberri orðscndingu, sem hefur verið af hent u tanri kisráðu n ey tinu ís- lenzka, að Islendingar séu hinir seku, vegna áreitni þeirra við hættu. „Hafi flotinn verið send- I brezfcu togarana. Bretar sögðu Æg\ á miðunum þegar skipið var í höfn BREZKA sendiráðið heldur dag hvern fund með eriendum blaðamöwmjm, sem staddir eru i Reykjavík, vegna landhelgis- máisins. Þessir fundir eru haldnir klukkan 14 á daginn og þeim stjórnar maður að nafm Miehael EllioM, sem feng- inn var til landsins til að miðla erlendmm fréttamönnum upp- lýsingum frá Bretum. Ekki hefur Elliott atltaf tek- izt sem bez>t i sínum frásögn- ucm og verið dálitið seinhepp- inm. kom það meðal annars fyr- ir í gaex. Hann var þá með stórt kort af íslandi og fiskimiðun' uim i kringum landið upp á> Kortið sýnir hvar erlendu togararnir halda sig við lanrlið um þessar niundir. 40 togarar að ólöglegum veiðum Nimrod-þotur fylgjast enn með varðskipunum FLUGVÉL Landhelgisgæzlunnar fór í eftirlitsferð í fyrrakvöld og taldi þá erlenda togara á veiðum hér við lat.d. Alis reyndust þeir vera 50 taisins og voru 40 þeirra að ólöglegum veiðum. Langflest Ir voru brezkir eða alls 36 tals- ins. Voru togararnir aðallega á tveimur svæðum — út af Suð- austurlandi og norður af Vest- fjörðum. Alis voru 42 brezkir togarar hér við land — samkvæmt taln- ingu gæzlufliugvélarinnar — 36 að ólöglegum veiðum og sex á siglingu. I»rír v-þýzkir togarar Blaðafulltrúinn í fríi ÞAR sem það karm að géta valdið misskilningi í frétt Morg- uinbiaðsims í gær um það hvar Ægir var eítir átök hanss við Everton telur Morgunblaðið rétt að taka fram, að Hafsteinn Haf- steinsson, blaðafulltrúi Land- heigisgæzliuninar, var i leyfi frá störfum þegar átökin áttu sér stað og kom ekki til starfa fyrr en sl. mánudag. Annar maður gegndi störfum hans á meðan. voru einnig að ólöglegum veið- um en 2 á siglingu. Tveir fær- eyskir togarar voru að veiðum innan landhelgi samkvæmt heitn ild, en lok:i var einn óþekktur togari að ólöglegum veiðum. Nimrod-þotur brezka flughers- ins hafa haldið uppteknum hætti og í gær voru þrjár þotur hér við land — hver á eftir annarri. Sem fyrr koma þæf upp að land Inu úti af Hornafirði, fjúga norð ur með Austfjörðunum, vestur með Norðrtandi og vestur fyrir Vestfirði, þar sem þær snúa við og fara sömu leið ti'l baka. Eitt meginverkefni þessara þotna er að fylgjast með ferðum íslenzku varðskipanna, og gera freigátun- um brezku aðvart, þegar þau nálgast. Þannig sáu Grimseying- ar eitt varðskipanina sigla þar framhjá í fyrradag og yfir því hringsólaði brezk herþota. Að sögn Landhelgisgæziunnar hafa þyrlur herskipanna einnig látið öllum illum látum, þegar Landhelgisgæzluvélin hefur flog- ið yfir svæðin, þar sem brezki togaraflotinn heldur sig undir verndarvæng herskipanna. Hafa þær hringsólað yfir flotanum og þá oft farið mjög nálægt gæzlu- flugvélinni. 2 til við- bótar I varðhald TVEIR menn voru i gær úrskurð aðir i gæzluvarðhald i Reykja- vík vegna rannsóknar flkniefna- inálsins, sem nú er fyrir hinum nýstofnaða fíkniefnadómstóli, en jí fyrrakvöid hafði verið látinn iaus einn þeirra f.jögurra manna, sem þá sátu i gæzluvarðhaldi, þannig að i gær sátu fimni menn i gæziuvarðhaldl vegna þessa máls, fjórir islendingar og einn varnarliðsmaður. íslendingarnir tveir, sem voru úrskurðaðir i gæzluvarðhald i gær, eiga báðir aðild að innflutn ingi og dreifingu á fikniefnum, en hafa ekki komið við sögu í fíkniefnamálum áður. Yfirheyrsl um var i gasr haldið áfram vegna málsins, en að sögn Ásgeirs Frið jónssonar, setts fíkniefnadómara, bættist litið við þá vitneskju, sem fyri'r Iá um málið. vegg hjá sér. Brezkir togarar voru teiknaðir á kortið og sýnt hvar þeir voru og sömuleiðis freigátunnar. Eirnnig voru ís- lenzíku varðiskipin sýnd þar. EHiott benti erlendu blaða- möniniunum á varðskipin og sagði að eftir nýjustu upplýs- iruguim brezka flotans, sem voru frá kl. 13.30, var Ægir á tiliteknuim stað úti fyrir Vest- fjörðum. 'Danskur blaðamaður sem var á fumdinum benti Eliiot strax á að Ægir hefði komið til hafnar i Reykjavílk l fyririnóbt. Effliott kvað nei við og sagði það vitleysu, því Bret- ar þekktu varðskipin. Upphófst nú þras um hvar Ægir væri; og endaði með þvi, að danski blaðamaðurinn bað Effliott koma með sér niður á höfin til að skoða Ægi og ennfremur að heimsæfcja Guðmund Kjærne- sted skipherra, e#i han.n hafði stufit áður hift hann að máli. Þegar þetfia hafði átt sér stað, viSurkenndi Elliotfi loksins að hann færi ekki með rétt mál, og hemtu útlendingarnir gaman að honum, og brezka flotanum bað sem eftir var fundarimis. MT stúdentar MENNTASKÓLINN við Tjöm- inia úte'kriifar stúdenita í fyrsta skipti nú I dag. Hefjasit skóla- sliit’m kl. 2 i Háskólabíói, þar sem rektor skóiains, Bjöm Bjarnason, mun cifhenda 159 nýsitúdentum skirteÍTii þeirra. Næstkomandi laugardag verð- ur svo Menntaskóliainum i Reykjaivík siittið, en stúdentsefini þess sköia luku prófum i gær. Hríðar- veður í Mývatnssveit Björk, Mývatnssveit, 29. maí. UM helgýna va(r hér frekar milt og gott veffur. Siðdegis í gær gerffi hétr geysilegt vaitnsveður. Þar seim jörff var ákaflega þurr og þétt eftir lagigvaraindi þurrka, mynduffust viða stórar tjarn- ir á túnum. Meff kvöldinu kólnaðl og nm miðnætti var komim krapahríð og hiti nm frostmark. í morgun var kuldalegt út að líta, álhvít jörð og bleytuhríð. Veðrið lag~aði st þó fljótlega og var allur snj ór horfinn í byggð um hádegið. Síðan hefur verið þurrt veður í dag, e*i hvasst. Hins vegar virðist vera mikill snjór til fjalla. Sauðburði er víðast að verða lokið. Hefiur hann yfir- leitt gengið vel, þar sem til hefur flrétzt. Margt er tví- lemibt og allít hefur verið iátið bera í húsi. Dágóður sauðgróður er talinn vera kominn í sandlemdi og þegar búið að sleppa töluverðui af lambám. Annars fer gróðri frekar hægt fram, enda hafa verið héri margar frostnætur í maí- mániuði- Við vonum, að sen.n fari að hlýna fyrir alvöru og allvir jarðargróður taki fljótt við sér. Ég tel að veð- ursfiofan hafi ekiki sagt nægilega sneimma til um. þetta hríðarveður og í morg- un var talað um slyddu hér í veðurstofunini. — Kristján. Ekið á kyrr- stæða bíla A LAUGARDAGSKVÖLDIÐ, kl. 23.00—01.30, var ekið á rauða Moskvitch-bifreið, Y-3478, á stæði við Rauðarárstíg mllll Njálsgötu og Grettisgötu og hægra frambretti, lukt og högg- vari talsvert mikið skemmd. Þá vair ekið á gula Saalb-búf- re'Ö, A-1522, aðfararnótt laugar- dags á stæði við Birkimiel 8B eða uim hádegi á laiuigairdag við Hverfisigötu 12 og vLnstri huirðin dælduð. Hvít málning var í skcmnKlumnm, sem bendiir til þess, að ákeyrs'Iiubiifreiðiin hafi verið hvít eða mjög Iljós að lit. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingair um þessar ákeyrsl- ur, eru beðnir að láta tögregliuma vita. F orsætisráðherra: Brezki blaðafull- trúinn fyrir rétteðavísað úr landi I S.IÓNVAIÍPSUMRÆDUM í gærkvöldi sagði Ólafur -ló- hannesson, forsætisráðherra, að hann myndi beita sór fyr- ir þvi í dag að athugað væri hvort stefna bæri blaðafull- trúa brezka sendiráðsins fyr- ir íslenzkan rétt eða vísa hon- um úr landi fyrir að greina frá því á blaðamannafundiim í brezka sendiráðinu hvar ís- lenzku varðskipln væru hverju slnni. Forsætisráðheirra sagði að fyrir lægi mjög þungur dóm- ur hériendis þegar ákveðnir aðilar héldu fyrir alimörgum árum uppi njósnum um ferð- ir ísienzku varðskipanna fyrir togara við fslands- strendur, Brezki blaðafulltrúinn kom til íslands fyrir þremur dög- um og hefur síðan haldið daglega blaðamannafundi fyr ir erlendu blaðamennina, sem hérlendis eru staddir vegna þorskastríðsi ns. Þar hefur hann lesið upp skeyti brezkra freigátna um ferðir varðskipanna, Siem flugmenn Nimrod-þotna brezka flughers ins hafa gefið yfinmönnum herskipanna upp eftir dag- legar njósnaferðir sínar með- fram ströndum landsins ______ frá Homafirði vestur fyrir Vestfirði. Sagði forsætisráðherra að karvnað yrði hvort þessi biaðafiulitrúi væri hér siem venjulegur starfsimaður eða á „diplómatísilcum“ paissa. — Reyndist það rétt að hann hefði gefið upplýsingar uim ferðir varðskipanna yrði hann í fyrra tilvikiinu dreginn fyrir rétt og dæmdur að islenzkum iögum. Reyndiisfi hanin hins vegar vera hér á „diplómat- ísik)um“ passa, yrði homum vísað úr landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.