Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1973 13 Tilboð óskast í International BTD 8 jarðýtu, árgerð 1961. Ýtan er til sýnis hjá Fóður- og fræframleiðslunni, Gunnarsholti. Kauptilboð skilist til Innkaupastofnunar ríkisins fyr- ir 5. júní næstkomandi. Upplýsingar gefur Einar Karlsson, Gunnarsholti, sími um Hvolsvöll. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Pólýfónkórinn í tilefni söngferðar til Norðurlanda. Samsöngur í Kristskirkju, Landakoti, fimmtudaginn 31. maí og laugardaginn 2. júní klukkan 21. I Austurbæjarbíói þriðjudaginn 5. júní. Tvær efnisskrár með verkum eftir Scarlatti, Lasso, Schútz, Palestrina, Hallgrím Helgason, Fjölni Stef- ánsson, Gunnar R. Sveinsson, Þorkel Sigurbjöms- son, Pál Pampichler Pálsson, Jón Ásgeirsson o. fl. Aðgöngumiðar hjá Útsýn og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunctesonar. PÓLÝFÓNKÓRINN. A —— l\ Stjórnunarfélag Islands Fjórmagn og hagnoður í verðbólgnþjóðfélagi Af sérstökum ástæðum getur Stjómunarfélag Is- lands boðið upp á eins dags námskeið um FJÁR- MAGN OG HAGNAÐ í VERÐ BÓLGUÞJÓÐ- FÉLAGI föstudaginn 1. júní nk. að Hótel Sögu (hliðarsal). Námskeiðið stendur yfir frá kl. 9—17. Leiðbeinandi verður prófes.or Robert Bilsen. Prófessor Rol>ert Bilsen er kennari í stjórnunarfrieðurn við St. Ignatius-há- skólann I Antwerpen, en hann er nú gistiprófessor hjá INSEAD og Mennta- málastofnun Evrópu. — Prófessor Bilsen hefur haldið fyrirlestra á stjórnunarnániskeiðum í fjölmörgum Evrópiilöndum og einnig í Bandaríkj- imiim, Suður-Ameríku og Suðnr- Afríku. Hann er jafnframt í ráðgjafa- nefndum ýmissa fjölþjóðlegra ' fyrir- tækja. Dagskrá námskeiðsins, sem fer fram á ensku, er eftirfarandi: Capital and profit in an inflationary economy. 1. Business Objectives. 2. Financial Ratios. 3. Business Analysis. 4. The Decision — making process. 5. IncL examples. Námskeiðsgjald er aðeins kr. 2.000.— Innifalið eru námsgögn, matur og kaffi. Tilkynnið þátttöku í síma 82930. EINSTÆTT TÆKIFÆRI FYRIR ISLENZKA FYRIRTÆKJASTJÓRNENDUR. FBAGftír □ Gimli 59735307 — LokaF. El Helgafell 59735307. Lokaf. Minn. og hyll. St.M. □ Hamar 59735308 — Lokaf. Minn. og hyll. St.M. Kristn iboðssa m ba nd ið Almenn samkoma verður í Kristniiboðshúslnu, Laufás- vegi 13 í kvöld kl. 8.30. — Halla Bachmann kris'cniboöi talar. AHir velkomrtiir. Kvenfélag Laugarnessóknar Kaffisala félagsins verður uppstigoingardag, 31. maí kl. 3 e. h. í veithngarhúsinu Lækjarte.gi 2. Félagskonur og aðrir velunnar sem ætla að gefa kökur komi þeim í veit- ingarhúsið Lækjarteigi 2, upp stigningardag kl. 10—1. — Aðrar uppl.- hjá Katrínu, sím 34727. — Nefndín. Kvenfélag Hallgrímskirkju heklur kaffisölu í félagsheim Hii kirkjunnar sunnudagitin 3. júní Félegskonur og aðrir vel- unnarar kirkjunnar eru beðn- ir að senda kökur f. h. sama dag og hjálpa til við afgr. Kaffisalan verður í fyrsta skipti í stóra salnum í suður- álmu kirkjubyggiingarinnar. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsnns í Trað- arkotssundi 6. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga frá kl. 10—2. Sími 11822. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag, kl. 8. Ferðafélagsferðir 1. Þórsmerkurferð 1. júlí kl. 20. 2. AndakíM — Skessuhorn 31. maí (uppstigningard.) kl. 9,30. Verð 700,00. 3. Blikdalur 31. maí kl. 13. Verð 300,00. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Fíladelfía Systrafélag Fíladelfíu boðar til fundar i Fíladelfíu í kvökl kl. 8.30. Mjög áríðandi mái á dagskrá. Fjölmennið. v Stjómin. Noregur Tvær hárgreiðstukonur óskast strax á ferðamannahótel. Get- um útvegað húsnæði. Ulvik Frisörsalong, 5730 UKrik, Norge. Hestamenn TiJ sölu hestur 10 vetra, grár, 57 tommu hár, klárhestur með tölti. VHjagóður. Hraðamikill brokkari. Háreistur. Nýlegt hjól fyrir 10—12 ára strák til söiu á sama stað. — Uppl í stma 35805 frá 12—20 á miðvikudag og fimmtudag FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Almennur stjórnmálafundur í Vík í Mýrdal Guðlaugur Gíslason, Ingólfur Jónsson, Steinþór Gestsson. Laugardaginn 2. júní kl. 14.00 efnir Sjálfstæðisflokkurinn til ALMENNS STÓRNMÁLAFUNDAR i Vík í Mýrdal. Ræðumenn verða alþingismennirnir: ALLIR VELKOMNIR! TÝR F.U.S., Kópavogi Félagar! Fundur í kvöld í Sjálfstæðishúsinu klukkan 19:30. — Mætið öll! BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Laugavegur efri frá 34-80. efri frá 34-80 - Miðtún. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. I 0C Q I4_ O _i I 0C Q LOFTLEIÐIR - LOFTLEIÐIR - LOFTLEIÐIR - Breyttur skrifstofutími í sumor Á tímabilinu frá 1. júní til 31. ágúst verður aðal- skrifstofa Loftleiða hf. á Reykjavíkurflugvelli op- in frá kl. 8.00—16.00 alla virka daga nema laug- ardaga. Þá er lokað. I OC Q LU I oc Q Farskrárdeildin, beinn sími 25100 er opinn milli h- kl. 10.00—22.00 alla daga. q I CC Q Farþegaafgreiðslan á Reykjavikurflugvelli, simi | 20200, er opin allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. O _J I oc Q LU Farþegaafgreiðslan á Keflavikurflugvelli, beinn sími 22333, er opin allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Söluskrifstofa Loftleiða og Ferðaþjónusta Loft- leiða, Vesturgötu 2, sími 20200. — Opin frá kl. 9.00—18.00 virka daga nema laugardaga. Þá opin kl. 9.00—12.00 o I LOFTLEIÐIR HF. I LOFTLEIÐSR - LOFTLEIÐIR - LOFTLEIÐIR - L0FTLEIÐIR - L0FTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.