Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 21
MOIIGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGÚR 30. MAl 1973 21 Síðan heldur Padilla Nervo áfram: „Stórveldd getur beitt ofbeldi og þrýstingi gegn litilli þjóð með mörgum hætti . . . Hinm komung- iegi floti þurfti ekki að beita vopnuðu ofbeldi. Viðurvist hamis á sjávarsvæðimu immam fisk veiðimarka strandrikisims gat verið nægilegur þrýstimgur. . . . Um getur verið að tefla sið- feirðilegam og stjórnkæmskuleg- am þrýsting og þrúgum, sem sömm ur verða eiigi á leiddar með svo- mefndum skjallegum sömmumar- gögmum, em eru óvéfengjanlega raunverulegar og hafa sam- kvæmt vitnisburði sögumnar orð ið tilefni til milliríkjasammimga og sáttmála, sem fuUyrt er, að hafi veirið gerðir af frjálsum villja og um hefur verið beitt meginreglummi: Samninga ber að halda (pacta sunt servamda)." Þrátt fyrlr þá staðreynd, að Milliríkjadómstólnum í Haag var kunmugt samkvæmt i'firlýsimgum Breta sjálfra, að hersklp þeirra voru hér við lamd, settu 13 dóm- endur af 14 kikinn fyrir blinda augað. í endanlegiun dómi hinn 2. febrúar s.l. kveða þeir svo á, að landhelgissamningamir frá 1961 hafi ekld verið nauðungar- samningar. 1 dómi þeirra segir m.a.: „Saga sa m nings v i ð ræðnanma, sem leiddu til erimdaskiptanma 1961, sýmiir, að aðilar þeir, sem hagsmuma höfðu að gæta, sömdu þessi samningsskjöl og tóku þessa ákvörðun á grundvelli al- gers jafnréttis og frjálsræðis. Emgin atriði og tilvik hafa kom- ið til vitumdar dómstólsins neims staðar frá, sem hafa nokkurn vafa í för með sér um þetta efmi,“ (Leturbreytimg mín). VII. „At hyggjandi sinni skylit maðr hræsinn vesa“. Þótt bankastjórimn nefni skrif sim greimargerð, er alls ekki ijóst, fyrir hverju hanm er að gera greim. Morgumblaðið segir hamm vera að gera greim fyrir þvi, hvers vegrna eigl að flytja laindhelgismálið i Haag. Stór hluti greinangerðarinmar fjallar þó um nauðung Breta, sem Haag-dómsitóiaimm eir þeg- ar búimm að dæma endamlega um. Höfundur telur sig þrátt fyr ir dómimn geta sýmt og samnað, að Islendimgar hafi verið neydd ir árið 1961 til að beygja sig und iir dómsvald Haagdómstólsims og séu lamdheligissammimgar 1961 þvi ógildir. Ef svo er, þurfum við ekki að ræða meira um að fara til Haag. Fimmbogi er þó ekki á því. Hanm ræðst gegn þeim, sem vilja stamda fast gegm nauðungimmi, fara hvergi, neita öQllum utamstefhum og mæta affls ekki í Haag. Að láta ekki umdan nauðungimni kaliar hann „að hlaupa af hólmi og afsala sér rétti . . .“ Þanmig mætti lengi rekja inm- byrðis mótsagnir í greimargerð- immi. Húm einkenmist af skorti á umburðairlymdi gagn- vart skoðunum anmarra og þvi, sem kalla mætti lærdómshroka, þótt hanm komi þar úr alveg óvsentri átt. Höfumdur leggur dóm á eigin skrif með millifyrir- sögnum eins og „Fjarstæður hraktar". Hamn segir m.a.: „Pamtaðar „Egilsstaðasam- þykktir" um, að svo sé, breyta engu um það. t>ær verða aðeims sönnunargagn fyrir síðari ttma um fáfræði og fífiahátt höfumda þeirra“ (Leturbreyting mím). Þetta er dæmi um orðaforða Finmboga Rúts. Hér verður leit- ast við að kanma nárnar, hversu hátt bankastjórimm er hafinm yf lr „fáfræði og fiflahátt“, er hamn talar um. VIII. 41. gr. - lirskurðir Ilaag- dómstólsins. Þegar Bretar og Persar deildu út af Ensk-íranska olíufélaginu fyriir meiira en 20 árum, kvað Haagdómstóllimn upp úrskurð samkvæmt áðumefndri 41. gr. samþykkta hans, sem Pers- air fóru ekki eftir. Fiinmbogi Rút- tffl" kallar 41. gr. - únsikurð þenn- an „vitlausan og rakalausan", af því að honum er ekki Ijóst, hvers eðlis hann var. 41. gr. - úrskurðir gegma að al- þjóðalögum svipuðu hlutverki og lögbammisúrskurðir að landslögum og t.d. úrskurðir lögreglumanna um, að ekkert skuli hreyft á slysstað. Lögbann hefur að markmiði að koma I veg fyrir, að deiluaðili spilli hugsanlegum rétti hins aðilams rrneð athöfmum simum, á meðan ekki hefur verið skorið úr því með dómi, hvor á réttinn. Úrskurður lögreglu- manns á slysstað á að koma í veg fyrir að sakargögnum sé spillt. 41. gr. • úrskurðir eiga að koma í veg fyrir, að deilu- aðiiar spilli hugsanlegiun rétti hvors annars í ódæmdri þrætu. 41. gr. - úrskurður Haagdóm- stól'sins hiinn 17. ágúst s.l. kvað á um, að fiskveiðar við Island skyldu fara fram með svipuðum hætti og þær höfðu gert undan- farin ár, áður en íslendingar ' færðu út landhelgina í 50 sjó- mílur. Orskurður þessi kom ilia við íslendinga. Úrskurður lög- reglumanns um, að ekkert skuli hreyft á slysstað, fyrr en ramn- sókn hafi farið þar fram, er ekki dæmdur „viflaus og rakalaus“, þótt bílstjóri sé sýknaður af ákæru um að eiga sök á siysi. Alveg eins er úrskurður Haag- dórmstólsins ekki lýstur „vitlaus og rakalaus" þegar hann fellur niður með síðari dómi. Þetta er skiljanlegt, þegar haft er I huga, að því lengur sem Islendimgum tekst að verja 50 sjómílma land- helgi, þeim mum meiri likur eru til, að Bretar tapd málimu. Vona ég, að Finnbogi Rútur geti nú verið mér sammála. Það er þvi mildð ranghermi, þegar I Morgunblaðinu er hald- ið fram, að landhelgissamning- ar frá 1961 hafi tryggt íslendimg um rétt til 50 sjómílna, á meðan málaferli standi í Haag, og að Bretum og Vestur-Þjóðverjum sé skylt samkvæmt þeim að virða slíka útfæirslu. Ekki er einn staf krókur um slikan rétt íslendinga í landhelgissaniningiinnm frá 1961 né verður hann ráðinn af forsögu þeirra. Samningarnir vísa deilum til Haagdómstólsins og þar með beygja málsaðilar sig m.a. undir 41. gr. sam- þykkta hans. Finnbogi Rútur telur aðiidina eirna að samtökum Sameinuðu þjóðanna felia riki undL 41. gr. - vald Haagdómstólsims. Kenn- ing hans er augljóslega á sandi reist, því að væri hún rétt, hefði Haagdómstóllimn ekki getað lagt neinar veiðitakmarkanir á afla- magn Vestur-Þj óð verja hér við land, af því þeir eru ekki í sam- tökum Sameinuðu þjóðamna. Slíkar takmarkaniir lagði dóm- stólliimn þó hinn 17. ágúst 1972, enda þótt hann hefði ekki dæmt sér dómsvald í þrætu Vestur- Þjóðverja og Isiendinga. Að mínu áliti er rétt að telja 41. gr. - vald Haíigd óm srt óls in.s í upp- hafi grundvallast á likuni fyrir dómsvaidi hans. Dómsvald í l'andhelgismálinu dæmdi Haagdómstóllimn sér 2. febrúar s.l. Þar með hefur hann rennt nýjum stoðum undir 41. g?r. - vald sitt. Enn frekari stoð- um renna Islendingar siðferði- lega undir 41. gr. - vald Haaig- dómstólsins að alþjóðalögum, ef þeir hefja nú málflutning um efni málsins. Þar með við- urkenna þeir gildi landhelgis- samninga gagnvart Bretum og VesturÞjóðverjum og um leið dómsvald Haagdómstólsins. IX. Málflutningnr um dómsvald Haagdúmstóls og málflutningur um máisefni. í nefndu máli Breta og Persa mættu Persar í Haag og fluttu málið um, hvort Haagdómstóll- inn hefði dómsvald. Haagdóm- stóllinn dæmdi sig sáðan ódóm- bænan í málinu. Féll þar með málarekstur þessi niður og um leið 41. gr. úrskurðar hans, sem Persar höfðu virt að vettugi. Um þetta segir Finnbogi Rútur: „Þannig er sýnt með fordæmi, að málflutningur þýðir enga viðurkenningu á fyrri úmkurð- um dómstólsins i máli, en fyrir þvi eru mörg önnur rök.“ Hér opinberar bankastjórinn, að hann hefur ekki kynnt sér málstað þeirra, sem hann deilir á. Hann gerir ekki greinarmun á máMlutningi um formhlið málsins, þ.e. hvoirt Haagdóm- stóiilinn hafi dómsvald í máli, og máMiutninigi um málefnið sjálft. Hann ætti að kynna sér það, sem sagt var á Oratorsfundi 31. janúar sl., þ.e. þremur dögum áður en Haagdömstóllinn dæmdi sig dómbæran. Sagt er írá fundi þessum i dagblaðinu Tímanum 6. febrúar s.l. Þar er m.a. eftir mér haft. „Sigurður sagðist strax vilja snúa sér að merg þessa máls. Við Islendingar gætum sent mál flytjanda til Haag til þess að krefjaist frávísunar. En ef svo illa tækist tdl, að Alþjóðadóm- stóllinn úrskurðaði sér lögsögu í málinu þrátt fyrir það, þá stæð- um við frammi fyrir þvi, hvort við ættum að hætta að flytja málið, þar sem við teldum það Sigurður Gizurai-son ekki heyra undir lögsögu dóm- stólsins þrátt fyrir úrskurðinn, eða þá hins vegar, að halda áfram að flytja málið um sjálft sakarefnið, hvort Islendingar hafi rétt til að faara landhelg- ina út í 50 sjómílur. Ef Islend- inigar væru á annað borð famir að flytja mál sitt í Haag, væri erfitt að snúa við blaðinu og h'laupa heim, þótt í móti blési. Stjómarandstaðan íslenzka hefði og krafizt þess, að máQið yrði flutt ailt til lokadóms um sjálft aðalefni máisins. Og ef svo færi, að Alþjóðadómstóllinn dæmdi á móti okkur íslending- um, þá værum við illa komnir, þvi að þá værum við þegaæ með málflutningnum búnir að binda okkur siðferðiQega tiQ að hlita dómnum, þótt hann va«t á þá leið, að Islendingar ættu að mirmka landhelgi sína úr 50 sjómilum niður í 12 “ Þegar um málið var fjallað í sjónvarpi 23. marz s.l., var meira en einn og hálfur mánuður lið- inn frá dómi Haaigdómstólsins um formhliðina. Þá var þvi ekki lengur um að ræða amnað en málfiutninig um máOisefnið sjálft. Dæmi Finnboga Rúts, sem hamm vitnar í frá máli Breta og Persa, var þá alls ek’ki sambærilegt, því að þar var málið aðeins flutt um formhliðina. Að mínu áliti dregur banka- stjórinn enn fremur ranga álylct un af máli Persa og Breta, þeg- ar harrn kallar aðferð Persa for- dæmi um, hvað sé alþjóðalög. Hún var hins vegar eitt dæmi atf mörgum um, að riki virða iðulega að vettugi ákvarðanir al þjóðastofnana, þótt þessum stofnunum hafi að alþjóðalögum verið fengið vald tiQ að taka nefndar ákvarðanir. X. Merkasta „EgilsstaðasainþykUtin" Virtasta frreðirit um vald og starfsháttu Haagdómstólsms er „The Law and Praetice of the Intematiomal Court“ eftir Shab tai Rosenne. Vitnar dómstóll- inin iðulega til þessa rits. Þar segir frá umræðum Ör- yggisráðisins um mál Ensk-ir- anska oliufélagsins, eftir að Bret ar höfðu kært til þess van- rækslu Persa að hlíta 41. gr. - úrskurði Haaig-dómstóllisins. Eftir umræðu frestaði öryiggis- ráðið málinu, þar til Haagdótn- stóllinn hefði dæmt um, hvort hann hefði dómsvald í málimu. 1 júffi 1952 dæmdi hann sig ódóm- bærain, og féll þá niður 41. gr. - úrskurður hans, sem s'kyldl aðeins gilda, unz endaniegur dómur géngi í málinu. Sem pólitísk stofnun gat Ör- yggisráðið látið málið til sín taka, þar sem m.a. það skapaði mikla spennu í alþjóðamálum. Hugsanlega hefði það gert það, ef Haagdómstóllinm hefði dæmt sig dómbæran. 1 netfndu riti hyggur höfund- uirinn, Shabtai Rosenne, að með ferð Öryiggisráðsins á máli Ensk íranska olíufélagsims leiði í ljós, að þar vegi stjórnmálaleg henti semi (political expediency) þyngra en lagasjónarmið. Hann kemst síðar svo að orði á bls. 428 i þýðingu minmi: „Ef sú er raunin, þá veltur áhrifamáttur 41. gr. - úrskurða (interim measures) áþví, íhverj- um mæli aðilar eru raunveru- lega samþykkir þvi, að dómstóli inn dæmi málið. Þegar litið er til hins sérstaka valds, sem felst i dómbæmi þessari, þá má leiða rök að því, að hana ætti að tengja nánari böndum við aðal dómsvaldið til að fjalOa um mál- ið á grundvelli sjálfs málsefnis- ins en nú er.“ (Leturbreytinig min.) Þama heldur Shabtai Ros- enni einmitt því fram, sem bankastjórinn kaliar „raka- lausa og sannainiega ranga stað hæfinigu". Vseri fróðlegt að fá álit hans á hinni merku „Egils- staðasamþykkt", sem er „The Law and Practice of the Inter- national Court“. XI. Bindandi gildi dóma Haagdómstólsins Úr slkuldbindandi gildi 41. gr. úrskurða Haagdómstólsins dregur vægt orðalag i himum ensk;i texta 41. gr. samþykkta hans, sem ekki kemur nákvæm- lega fram í íslenzkri þýðingu textans („indication of imterim measures of protection"). Hitt verður ekki sniðgengið, að 41. gr. - úrsfcurðir eru allt að einu úrskurðir Haagdómstólsins, og honum er óvirðing sýnd, ef ekki er farið eftir þeim. Eftir þvi sem málsaðili sýnir dómstólnum meiri virðingu, verður því að ætla, að hann skuldbindi sig þeim muin meira siðferðilega til að fara eftir úrskurðum hans. Með röksemdafærslu Finn- boga Rúts mætfii alveg eins segja, að dómar Haagdómstóls- ins hafi ekkert skuldbindandi gildi þrátt fyrir 57. gr. sam- þyfckta dómstðteins. Ef aðili neitar að fara etftir dómi hans, getur hinn málsaðil- inn kært það til Öryggteráðsims, sbr. 2. tl. 94. gr. sáttmála Sam- eimuðu þjóðanna. Öryggisráðið er pólitisk stofnun og hefur eigi lagaskyldu, eins og t.d. fó- geti eða lögregla hér á landi, til að framfylgja dómum Haagdóm stólsins. Með miklum sanni má því segja, að lögregluna vantar í samfélag þjóðamma. Ríki þau, sem neitunarvald hafa i Örygg- isráðimu, geta komið í veg fyrir, að ráðið geti noQckuð aðhafzt til að framkvæma dóma eða úr- skurði HaaigdómstóQisims. Þessi staðreymd varpar ljósi á, hvers eðlás þjóðarétturinn er. XII. Hvers eðlis er þjóðarétturinn ? Þjóðaréitturinn er öðru írem- ur siðaskipan. Hann mundi lam- ast, etf hanm hefði efcki siðferði- lega skuldbindimgu í för með sér. Sumir réttarkeimspekimg- ar neita þvá blátt áfram, að þjóðarétturinn sé réttarsldpan, atf þvi að honum verður alls ekki ávallt fylgt fram með vopn aðri nauðung, eins og landslög um. Fæ ég ekki séð, að bamka- stjórimn geri sér greim fyrir þessum sannindum í greimargerð sinni, þótt hamn hafi þau a.m.k. á einum stað eftir erlendum mamni. Þanniig segir Fimnbogi Rútur t.d. undir millifyTÍrsögninmi „Enigar nýjar síkyldur“,: „Skyldur og skuOdbindimgar Is- lendiniga gagnvairt dómstólnum eru allar skráðar í Sáttmáia Sameinuðu þjóðanna og sam- þyQcktum dómstóiisins . . .“ (Letur breyting m'in). Hann neitar alveg að viður- kenna, að Islendingar eiga erfið ara með að virða ákvarðariir al- þjóðastofnana eins og Millirikja dómstóQisinis að vettugi, ef við hög- um ókkur í eimu og öllu, eirns og við ætlum okkur að hafa hag af þessum stofnuimm. Mundi harnn sjálfur eiga jafnauðvelt með að meita félaga sínum um greiða, ef hann hefði áður beiðzt og feng- ið greiða af félagarium? Ég efa það, en hitt er þó ljóst, að hvergi í íslenzkum lögum er að fiinna ákvæði, er skyldi menn til að gjalda greiða með greiða. Skuldbindingin er siðferðileg: „Æ sér gjöf til gjalda.“ Þegar greinargerðarhöfundur segir óljósar fréttir af ónefndrt ráðstiefnu brezkra þjóðréttar- fræðinga í London, þá hetfur hann eftir erlendum manni rök- semd um siðferðilega eimkunm þjóðaréttar. En það var ekki hams eigim hugsun: „Þesisir menm sögðu, að al- þjóðadómstóllinn vært nú í mesta vanda staddur, sem hann hefði nokkurn tíma komizt í, og stóð hann þó ekki of föstum fót um í réttarvitund þjóðanna." Ekkert stendur skráð í sátt- mála Sameinuðu þjóðanna né í samþykktum Haagdómstólsins um mikiQvægi réttarvitundar þjóðanma og hvemiig hún fær mtemunandi þyngd eftir aðstæð um, þótt bankastjórinn telji alQit standa í þessum skjölum. Almenn réttarvitund manna geymir þá trú, að lög séu lög og að lög skuli halda. Þegar hinn erlemdi maður telur Millirtkja- dómstólinn 1 Haag ekki standa of föstum fótum í réttarvitund þjóðanna, felst í því, að dómar dómstólsins hafa ekki fullkomna þyngd i huga hinna ýmsu þjóða sem gildandi alþjóðalög. Það veikir t.d. gildi dóms MiQilirtkja- dómstólsins, sem yrði andstæð- ur íslendingum, ef vænta má breytiniga á þeim alþjóðalögum innan fárra ára eða jafnvel mán aða fyrir tilverknað nýrrar haf réttarráðstefnu. Það veikir einn ig gildi dóms Millirtkjadómstóls ins, ef sá aðili sem tapar mál- tou, hefur neitað þvi, að dóm- stólQiinn hafi dómsvald i máltou, og er svo samkvæmur sjálfum sér, að hann ekki einu sinni ílyt ur málið fyrir dómstótoum. Með þessu er ég ekki að spá netau um, hvemig dómur feliur. í rétt- arvitund umheimsins hlýtur slifcur dómur að vera vafasamt sönnunargagn um alþjóðalög, ekki sízt, þegar dómstólltan stendur ekki etou stoni föstum fótum í þerri réttarvitund, þótt báðir aðilar flyttu máiið. Ef svo illa fer, að Bretar vinna málið, verður slíkur dóm- ur miklu frekar tómt pappírs- gagn i höndum þeirra, ef ís- lendingar hafa ekki mætt. Það er einmitt þessi sanntodi, sem brezki dómarinn Sir Ger- aid Fitzmauice hefur i huga 1 séráiiti stau hton 2. febrar s.l., þegar hanin segir: „Það kynni að hafa verið skiljaniegt, þótt erfitt sé að sam rýma það þéirrt afstöðu til dóm stólsins, sem aðili að samþyktot- um hans ætti að hafa, að Island skyldi lýsa sig svo sannfært um ódómbærni dómstólstos til að fara með mál það, sem hér er um að tefla, að það vildi ekkl flytja mál sitt að netau leyti, þá er málið var tii meðferðar, ekkl láta af stani hendi koma fyrir dómstólton né senda fyrirsvars- mann, ekki etau stoni til að flytja málið um dómbærntoa. Etf það hefði gert þetta i eitt skiptl fyrir öll, lýst ástæðum og rök- semdum og síðan gætt þagnar, væri ekki annað við þvi að segja en að kalla útivist þess sorgleg mistök. Island hefur htos vegar í raun sent dóm- stótoum flokto bréfa og sim sikeyta um málefnið , sem oft Framiiald á bLs. 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.