Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK 30. MAI 1973 Reed þingmað- urvill semjaum viðurkenningu Londom, 28. maí. AP. KCNNUR þixigmaður brezka fhaldsflokksins, Laurence Reed, skorar í yfirlýsingu á brezku stjórnina að viðurkenna 50 milna fiskveiðilandhelgri íslend- Inga og segir að „Bretar hafi enga voin um sigur“ í landhelg- isdeilunni. Þess vegna segir Reed að bezt sé að „segja brezíka fisk- iðnaðimuim sann.leikanin" í mál- imi og semja við Isdendmga um aðlögunartíma fyrir breziku togarana, en þeir verði áreið- antega reiðubúnir til þesis ef Viður- kenna Kúbu Buenos Aires, 28. maí AP. ARGENTÍNA og Kúba hafa ákveðið að taka upp stjórnmála- samband sín í milli. Var tilkynn- ing þessa efnis kunngerð eftir klukkustundar fund þeirra Hect or Campora, Argentínuforseta og Osvaldo Dorticos, Kiibuforseta, en hann kom tU Buenos Aires til þess að vera viðstaddur embættis töku þess fyrrnefnda. Bretar viðurkemni 50 mílumar. Reed ætlar að skrifa Sir Alec Douglas-Home utamiríkisráð- herna bréf til þess að benda honuim á að rúmlega 30 ríki geri kröfu til að mdnnsita kosti 50 mílma landhielgi og sum til 200 mílna landhelgi. Þarandg segir Reed að fslend- ilnigar séu „síður en svo ein- angraðir" og hamn telur kröfur þeirra „hófsamar“. Brefar hafi hins vegar aiimemnimgsálitið í heitainium á móti sér og geti ekki gert sér vorair um sigur. Hanm segir að brezka stjómim ætti að „gera ráðsitafamár til að kamma kröflur anmarra lamda“ og þá murai hún sjá hve „eimmigruð hún sé orðin.“ Reed spáir því að srterk hreyf- ing verði með stórri landhelgi á hafréttarráðgtefnunmi á næsta ári. „Bretar verða að sætta ság við ríkjamdi skoðum ef þeir eiga ekki að verða að athlægi", segir haran.. „Ef utamríkisráðumeytið tæki hugmyndaríkari afsföðu til alþjóðalaga, í sfað þess að ríg- halda í gamlar og úreltar kenn- ingar liðins tíma gæfi það betur slkillið í hverju raumverulegir hagsimum.ir Breta eru fólgmir". Laiuremce Reed er sérfræðdmg- ur í baffræði og þiragmaður iðn- aðarborgarinmar Bolton. Anna prinsessa og Mark Philips trúlofuð LONDON 29. maí, NTB, AP Anma Bretaprimsessa og Mark Philips, sem er i riddaraffif- verði Elizabetar drottmiingar, opiraberuðu í dag trútofun sína, að þvi er sagði í til- kynningu frá Ðuokimigham- höll síðdegis. Skömimu áður hafði sami talsimaður og gaf síðan út orðsiendimguna sagt, að þetta væru getgátur einar. Sambamd Önrau primsessu og Mark f*hilip!s hefur verið á margra vitorði, um alllamga hrið og tirúlofumarfréttim kemur í sjálf'u sér eiklki á óvart, þótt margir tieldiu, að drottnimig myndi reyna að tel'ja dóttur simmi huighvarf, þa.r sem Philips er elklki aðal- borinn. Margsimnis hafa bæði prinsessam og Philips liátið þau boð út ganga að elkkert væri millluim þeirra ammað en vinátta og saimeigimilegur áhugi á hestamiemnsku og segja fréttaskýrenduir það benda til, að taisverð átök hafi átt sér siað immam kom- umgsfjölslky'lidunnar, áður er, primsessam féikk leyfl til að trúlofasf Philips. í tiilkynni.ngu drottraimgar sagði að „það væiri drottm- iragummi og hertoganium af Edimiborg hín mesta gleði að tiilkynma trúto'fura dótitur þeirra, Önnu primsessu, og Mark Philips, forimgja í ridd- aralíf,verðimiU'm“. Heimildir inm an Buökinghaim-hallar telja, að brúðkaup þeirra verði haldið í nóvember. Haft er fyrir sia>tt að þau hafi verið leynilega trúlofuð frá því á páiSkum. Anma primsetsisia er 22 ára gömu.1 og uranustimm tveimur árum eldri. Hamm hefur m. a. unmið sér það til frægðar að vinma guQlverð- Laum á kappreiðum á Ól'ymp- íuleikumuim árið 1972. Fundur Nixons og Pompidous: Framtíð NATO og gjaldeyris- málin helztu umræðuefnin Washington, 29. maí. AP-NTB RICHARD Nixon, Banda- ríkjaforseti og Georges Pompidou, Frakklandsforseti koma á morgun, miðvikudag, til fyrirhugaðs fundar síns í Reykjavík. Talið er, að Nix- on leggi kapp á í viðræðum sínum við Pompidou, að komið verði á nýju, jafnræð- islegra sambandi milli Banda ríkjanna og Vestur-Evrópu, en Pompidou leggi áherzlu á mikilvægi þess, að komið verði á nýju gjaldeyriskerfi, sem nái til alls heimsins, samtímis því sem nánar verði gerð grein fyrir roarkmiðum Bandaríkjanna með tilliti til Vestur-Evrópu. Auk þessa er gerf ráð fyrir, að forsetamir muni ræða mörg önmur alþjóðiamál. Samkv. frönsikum heiiimildum eiga að feura fram þrir viðræðuifundir miílilii forsefamma í Kjarvalsstöð- um, þar setn forsetarrair mund m. a. ræða um ástamdið í Víet- raam og fyrir botmi Miðjarðar- hafsiims, um Kínia, öryggiismála- ráðstefnuma 1 Hellsámgfors og fækkum í heriliði, sem fjaliað skal um á ráðstefnummi í Viimarborg. Þá er það eimmig iíMegt, að forsetarmiir dragist inm í þorska- sfríðið mliilii Islamds og Bret- lárnds. Haft er eftir talsmammi isdemzku sf jórnarimmar, að Ölaf- ur Jóhanmessom, forsætisráð- herra og Eimar Ágúsfsision, utan- ríMsráðlherra mumi mjög semmi- legia vekja máis á lamdhelgis- deilumni við forsetana á mið- vikudagskvöM. Bamdariska tiimiarifið „U. S. News amd World Repont" segir í síðasfa töiiiublaði sínu, að bamdarískir sfjórnimálamemm séu samnfærðir um, að Frakkliand og Pompidou forseti hiaddi á lyklin- um að emduxtnýjuðu Atlamtshafs- baradaJagi I þeirri mynd, sem Nixon forsetii hugsi sér það. Baradarikim vondst tifl þess siðar á þessu ári að getia samið viö bamdalagsríiki sin í Evrópu um að emdurskoða sáttmála bamda- lags'im'S með þeim hætti, að hern- aðarleg, efraaihaigsleg og stjóm- málaleg málefmi bandalagsiims verðii siaimræmd og sameimuð. Franskir sijórnmálamenn hafa hiins vegar skýrt frá, að Pompidou mumii ekM verða fús tii þess að fafflast á þetta sjón- armið Bandarikjamma varðaindi framtið baradaiagsiimB. Framiski forsetinm vilji, að bandiarí'Skur her verði áfram í Evrópu, em villjii ekki verða til þess að temgja öryg'gismál Evrópu verzslunar- viðskiipfum og framtíð diolilarans. Margir Evrópuimenm, þeirra á mieðal ýmsiir hátfsettir firanskir sfjórnmálam'enin, Mti á tii'raumir Bamdarikjamiamma tJiil þess að teragja siamiam hernaiðarmál og efraahaigsmál sem þving'amir. Bamdarikjamenm vilji nota það sem hótun að kalffla heriii'ð sitf í Evrópu heám, nemia því aðeims að lömd Efníahag'sibamdiaiagsins veiiti efnahagsiegar tite'liakaniir. Franskir stjó'mmálamienm hafi einmift lagt áherzlu á það, að í hópi fylgcíarliðs forsetanna á fundinum i Reykj'avlk verði fjár- mállaráðiherr&r beggja rikjanma, sem bemidi eindregið t.il þess, hve fjármál og efnahagsimál muni verða ofariiega á baugi. *Umhverfismálaráðherra Kanada: Viljum veiða einir á landgrunninu Og sums staðar í yfir 200 mílur frá ströndinni St. Andrews, New Bruns- viek, 29. maí. — AP. Einkaskeyti til Morgunbl. — KANADA krefst þess að fá eitt rétt til fiskveiða á landgrunni sínu og á sumum svæðum allt að 200 mílum eða lengra út frá ströndum sínum, sagði Jack Davis, umhverfis- málaráðherra Kanada í ræðu nú um helgina. Þessi krafa er ekki ný, en það er ljóst, að Kanada hyggst beita sér fyrir því að fá réttindin yfir landgrunn- inu á næstu hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóð- anna. Á sumum stöðum hyggjast Kanadamenn færa landhelgi sína út fyr- ir 200 mílur. Verður það einkum á svæðum við At- lantshafið, sem ná yfir mikilvæg fiskimið. Við Kyrrahafið verður land- helgin 200 mílur frá Van- couvereyju og Queen Char lotteseyjum, sökum þess að þar er landgrunnið til- tölulega mjótt. Eiins og er hefur Kanadia samkv. alþjcxSareglum eitt heimii'M tiil veiða innan 12 miíllna landlheligii landsáns, en samkv. sérsitöku gagmkvæmu saimkomtiilagi viö Bandarikin mega bandarískir fisMmenn veiða upp aö þriiggja mílma mörkum viö Kanada, ef um vissar fisktegundir er að ræða. Jack Davis hefur jafnan haldið fram skoðun sinnt um réttindii Karaada yfir land- grumninu, síðain hann varð umhverfismáiaráðherra Kan- ada fyrir fimm árum. — Ég tailaðii uim að taka á okkar vaM öll stóru fiskimiiðán í ræðu 1968. Flesitir héldu þá, að þecbta væru dagdnaiuimar míndr, en margt hefur gerzt síðan. Mes'tia breytiragiin hef- ur falizt í m'innkandi fisk- aifla. Daviis sagði ennfremur, að fleisitar þróunarþjóðir byggj u I strandríkjum og hefðu fylílzt vaxandi ugg yf- ir því, að miatvælaforðabúr þeirra yrðu tæmd af fiskveiði- flotum fjarlægra þjóða. Daviis kvaðst gera ráð fyr- ir, að sumair þjóðdr með sitóra úifhafsfisM'flota einis og Bret- laind, Japan og Sovétríkin yrðu tiiíl þesis að snúaist gegn kröfu.m Kaimadamanina og „nota sérhver úrræði i sín- um fórum tid þess að fá frest á þeim tíma, sem 200 mílna fllskveiðiílögsaga verður við- urkennd af Sameinuðu þjóð- unum“. En hanin sagði, að jafnvel þessar þjóðir væru famar að gera sér grein fyrir fisk- vemduira. Einis og sakir stæðu, ætti ísland þannig í hætbulegri deilu vilð Bretiland úit aif kröfu sinni um 50 mílna landhelgl Japan hefði þegar áitit við- ræður við ýms stór kanadísk útgerðarfyrirtækii, sem gasti verið undarafari þess, að kanadisk skip mönrauð Kan- adaimönnum og sem hiagnýttu sér karaadískar verksmiðjur ti'l þess að virana úr afla sín- um, aðhæfðu veiðar sínar fyrir jiapanska markaði. Þetta myndi bæta mörgum tegund- um í hóp þeirra fisktegunda, sem Kanadamenn geta veitt, svo sem Sá, hákarli og kod- krabba. Davis sagði, að Kamada- menn gætu aukið afla snnin um helmdng á næstu 10 ár- um og veiitt fisk fyrir um 1000 miilHjón dolllara í kring- um 1985. UmmæM Davis nú varðandi áform Kanadamanna um út- færsllu fliiskveiiðilögsögunnar ná aðeinis tdl einis þáttar í viiðleiitni Kanadamaraina til þess að fá yfinráð yfir ölllum nátt ú ruau ðlindum á land- gruraininrj. Domald MacDoniald, orkumáliaráðlherra, sagði í gær, að Kanadamenn myndu vinna að því að tryggja sér yfirráð yfir öMium hugsanleg- um auðdiinduim á hafsbotniin- um á iiamdigrunin'iiniu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.