Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNELAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1973 íslendingur spjóti 80?62 — en afrekið mun ekki verða staðfest sem Islandsmet kastar metra Unglingarnir Ítalíu í gær til UNGUR íslenakur piltur, sem búsettur er i Bandaríkjunum, náði nýlega frábærum árangri í spjótkasti — kastaði 264 fet og 10 inches, þ.e. 80,62 metra. Er þetta afrek 13,63 metrum betra en gildandi Islandsmet í grein- inni, en það á Jóel Sigurðsson, 66,99 metra, sett árið 1949. Morgunblaðimrj barst nýlega úrkliippa úr banclarí.ska blaðiimu The Bremertom (dags. 27. april 1973) þar sem gredmt er frá af- reki piltsáns, sem heitir Siigg Busiha. I gxeimimmi kemur fram að pMturinn er 19 áira og sitund ar sálfræðámám við „The Uni vensdty of Texas“. Samkvæmt upplýsiingum, sem biaðlið hefiur aiflað sér, er Sdiggi Busiha somur hjómamma Margrétar Sigurz og Arthurs Busha. Hanm er fæddur á fsiamdi og mum hafa dvalið hérlendis fram til 10 ára aidurs, em þá fliuttist hamm til Bandarikj- anna ásamt foreldrum sinum. Siggi Busha mun vera islenzk- ur riJdsborgaxi, þar sem hann er fæddur hériendis og á íslenzka móður. Afrek hans mun þó ekki verða staðfest sem íslenzkt met samikvæmt upplýsiinigum, sem blaðöð fékk hjá Erná EJiðssyni, formannd Frjálsiþrótitasambands íslands í gær. Sagðii Örn það skil- yrðd að iþrótitamaðurimn væri í íslenzku íþróttatfélaigi til þess að aifrek hans fengist staðtfest sem met. Yfirlýsing tímavarða „I>AR sem þörf er á að Jeiðrétta mliss&gmár, sem fram hafa komið í suimim fjökndðlum borgarinnar varðamdi 3000 metra hlaup, sem fram fór sl. fimmtudag á vor- móti ÍR, viilj um við undirritaðir tímaverðir á fyrsta manmi taika það fram, að enginm ágreimiinigur var meðal okkar um röð tveggja fynstu manna í mark. Það lék enginn vafi á þvi, að Ágúst Ás- geársison ságraði. Frá okkar hendi var gengdð frá umræddu hlaupd á staðnum, svo sem venja er til. Hákon Bjarnason, Páll Ól. Pálsson, Svelnn Sigmundsson." 1:58,0 mín. JÚLÍUS Hjörleifsson, hiaupari úr ÍR, dvelur um þessar munddr vdð æfimgar í Sviþjóð og tók hianm nýiega þátt í móti, sem fram fór í Norrköpinig og keppti þar í 800 metra hlaupi. Hljóp Júlíius á 1:58,0 min, sem er hams bezti tímá á þessari vegalengd og jatfmtfraimt bezti áramgur Is- tendángs í þessari grein i ár. Júlíus áitti áður bezt 1:59,5 mín i 800 metra hlaupi, þannig að tim verulegar framfarir er að ræða hjá honum. — Við höfum hims vegar gifur Xega mikimn áhuga á að fá pilrt þemmam til keppnii íyrdr okkai hönd, sagðli Örn, — spjótkastiið hefur löngum verið eimn okkar veikastii hiiekkur og þvi væri meira en iátd'll femgur að fá 80 metra kasitara til að keppa fyrir okkur, t.d. í Evrópukeppmámmd í Briissel. 1 fynrmefhdri blaðagrein segir, að Siiggi Busha hafd meiðzt i fyrra og þá hafði iækntr hans sagt honum, að óvist væri hvort hamn gætii nokkurn (imami tek- ið þátt í spjótkaistá aftrir. „Em L síðustu viku kastaðö hamn 264 fet og 10 inches, sem er næst bezti áramgur, sem náðst hefur í bandariskum skölurn," segir blaðað. Siggi Busha I GÆRMORGUN héldu 16 ungir islenzkir knattepyrnumenn til Ítalíu en þar taka þeir þátt í úr- slitakeppni evrópskra imglinga- landsliða. fsland sigraði sem kunnugt er Luxemburg á hag- stæðara markahlutfalli í vetur og ieikur á ftaliu í riðli með Eng lendingum, Belgiumönnum og Svisslendingiun. Riðlakeppninni iýkur 6. júní og fara átta liða úrslitin fram frá 6. júni tii 12. júní. 16 marma hópurimn sem hélt utan í gær var skipaður eftiirtöld um leikmönmum: Ársæll Svedns- son, ÍBV, Ólafur Magnússon, Val, Janus Guðlaugsson, FH, Þor varður Höskuldssom, KR, Logi Ólafsson, FH, Björn Guðmunds- son, Víkingi, Grímur Sæmund- sen, Val, Ottó Guðmundssom, KR, Guðmundur Imgvason, Stjörn- unni, Gunnar Örm Ktristjámssom, Víkimgi, (Gumtnar er fyrirliði liðs ins á leikvelli), Hörður Jóhamn- esson, lA, Ledfur Helgason, FH, Ledfur Leifssom, IBV, Ásgeir Sdg- urvinsson, IBV, Stefán Hahdórs- som, Víkingi og Karl Þórðarson, lA. Iþróttasíða Morguniblaðsins óskar piltunum góðs genigis í Italíuferðimmi. Miklatúnshlaup KEPPENDUM sem tóku þáitt í Miklatúmshlaupi Ármamms í vet- ur er boðið að mæta í félags- heimiii Ármanms við Sigtúm í kvöld, miðvikudagimn 30. maí M. 20.00. Þax verða verðlaun afhemt og sýndar íþróttakviikmymdir. Heimsmet OLYMPlUMEISTARINN 1 krimiglukasti kvemma, Faina Meln ik frá Sovétríkjunum emdurheimitl heimsmet sitt i krimiglukasti, er húm kastaði 67,40 metra á móti sem fram fór í Riga um helgima. Öttar og Marteinn sigruðu GfFUREEGA hörð keppni var í Bridgestone-Camel golfkeppninni sem fram fór um helgina. Aðeins fjögur högg skildu að fyrsta og sjötta mann S keppni án forgjaf- ar um Bridgestone bikarinn og fór svo að lokum að hinn gamal- kunni golfkappi, Óttar Yngva- son stóð uppi sem sigurvegari. f keppni með forgjöf, þar sem keppt var um Camel bikarinn sigraði hins vegar Marteinn Guðnason, Golfklúbbi Suður- nesja nokkuð örugglega. Keppemdur í mótinu voru á anm að humdrað og hófst það ária á laugardaigstnorgun. Veður til keppmi var sæmilegt þamm dag, em hims vegar óihagstæðara á summudaigimm. Eigi að siður sýmdu keppemdurmir góð tilþrif báða dagana. Sem fyrr greimir sigraði Óttar Yngvasom. Lék hamm á 153 högg- um, 74 fyrri dagimm og 79 síðari dagimm. Ammar varð Eimiar Guðna son, GR með 155 högg (75—80) og þriðji varð Björgvin Þorsteins som, Akureyri sem lék á 156 höggum (78—78), 157 högg not- uðu svo þeir Þorbjörn Kjærbo, Jóhanm Bemediktssom og Þór- hallur Hólmgeirssom, allir úr Golf klúbbi Suðumesja. Mót þetta gaf stíg til lamdsliðs sasta, em sem kunmugt er þá mun Islamd senda sveit til þátttöku í Evrópumei'staramótinu sem fram fer i Portugal í lok júlimánaðar. Sex keppemdur fara frá falamdi tiQ þessa móts og er greimilegt að baráftam um lamdsiiðssaBtim verður afar hörð. Sérstök aukaverðlaun i móti þessu hlaut Ólafur Bjarid Ragn- anssom. Þau voru veitt þeim kepp anda sem komst næst því að hitta holu sem kenmd er við Ber víkina á Golfklúbbi Suðurmesja. Þairf þar að slá yfir sjó og má lítið útaf bera. Ólafur BjarM sýndi miMa leikni og hafnaði boltimm aðeins tæpum tveimur metrum frá holunni. Fékk Ólaf- ur Bjarki hjólbarða í verðlaun og gaf hamn félagi sínu, Goií- klúbbi Reykjaviikur þá undir dráttarvél sem félagið á. Helztfu úmslitf í mótinu urðu þessi: Án forgjafar: Óttar Yngvason, GR 74— 79 = 152 Eimar Guðnasom, GR 75— 80 - 155 Björgvim Þorsteinssom, GA 78—78 = 156 Sigurvegarar í Brldgestone-C amel keppninni: Talið frá vinstri: Björgvin Þorsteinsson, GA (þriðji), Einar Guðnason, GR (annar), Óttar Yngvason, GR (sigurvegari), fulltrúi fyrirtækj- anna er gaf verðlaunin, Marteinn Guðnason, GS (sigurvegari í keppni með forgjöf) og Heim- ir Stígsson, GS (annar í keppninni með forgjöf). Fyrir framan kappana standa hinir veglegu verðlaunagripir. Bridgestone bikarinn til vinstri og Camel bik arinn til hægri. Á Hvolsvelli en ekki í Vík LIÐ USVS úr Vestur-Skaftafells sýslu tekur nú þátt í 3. deildar keppmimmi og hafði verið ráð- gert að heimavöllur liðsins yrði í Vík i Mýrdal. Þvi hefur nú ver ið breytt og munu Skaftfellimg- ar leika heimaleiki sína á veU- inum á Hvolsvelli. Þessi breytimg kemur sér eflaust mjög vel fyr- ir liðim í þriðju deild, þar sem ferðalajgið austur styttist tals- VMt Geir ekki gjaldgengur — segir í dönsku blaði DANSKA blaðið B.T. skýrir nýlega frá þvi, að Geir Hall- steinsson verði ekki gjald- gengur með danska 1. deildar liðinu Stadion næsta vetur, en sem kunnugt er hafði Geir gert samning við liðið um að leika með því a.m.k. næsta keppnistímabil Og hugðist halda utan nú í ágúst nk. Fyrirsögn danska blaðsins hljóðar svo: Bezti handknatt- leiksmaður Norðurianda úti- iokaður frá 1. deild. Gredmim í blaðiinrj er svo- hljóðiamdii í ísi'ienzkri þýðimgu: „Bezti hamdknattileik.sm0ður Islands, Geir HállLsteimsson, mum ekM leiika með 1. dedidar Idðli Stadioms mœsta vetur, en hamm hefur leyfi til þests að ieiika með 2. dciilldar Ilðli frá Kaupmammahöfm. Þetta hefur verið skrifað til áréttiimgar fyrir framigjörm félög, sem vilja hiaáa sterka leikmemm iinnan simna vébamda. Damska iþróttasambamdið hefur sett reg'lur um þátttöku erlendra íþróttamamma í dönskum íþrótitum, og voru reglur þessar settar vegma baimadískra ísihokki mainrna, sem vildu leiilka í Dammörku. Regiurmar kveða á um, að viðkomamdi þurffi að haifa dvalizt í landimrj a.m.k. í eitt ár áður em hann fær að lei'ka með dömsku 1. deilldar Mði. Geir HaHsteinssom kemur 1. ágúst og það þýðir, aö hamm getur ekM ledMð fyrr em 1. febrúar með Stadiom, em þá er 1. deilidar keppmiiBimd að verða lokiiið. Geir getur hiims vegar lei'kið með varaliðli Stadiom og hamn má eimmig ledka með lið- um, sem eru í 2. dedld. Gerið þið svo veJ, Gufflfoss, FIF, Ajax og Vidar, hér er maðurimm — sá bezti á Norð- urlömdium, og hamm getur komliið ykkur upp í 1. deild." Þorbjöm Kjæirbo, GS 80—77 = 157 Þómhall'Uir HóQmgeirssom, GS 77— 80 = 157 Jóhiamm Bemediktssom, GS 78— 79 = 157 Loftiur ÓLafssom, GN 80—78 = 158 Óskax Sæmmumdssom, GR 80—81 = 161 Halilur Þórmundsson, GS 82—78 = 161 Ragmar Ólafssom, GR 84—77 = 161 Allir þessir keppemdur fá stig til landsliðsiins. Lamdsliðið verður valið etftir næstu opnu keppmi sem er Coca-Cola keppmim hjá Golfklúbbi Reykjavikur og hefst húm á momgum. Með forgjöf: Marteinm Guðnas., GS 136 högg Heiimir Stigssom, GS 140 högg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.