Morgunblaðið - 30.05.1973, Page 3

Morgunblaðið - 30.05.1973, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1973 3 Gífurlegur undirbúningur: Meiri löggæzla og símaþj ónusta en nokkru sinni fyrr á Islandi A Hót«I Loftleiðum var Landssíminn að setja upp símstöð með 20 línum til útlanda og 35 teiextækjum, og verður hún opin allan sóiar arhringinn. — 1»AÐ hefur verið gifurleg ur undirbúningur i sambandi við þessa heimsókn. Og ein- hver umfangsmesta sldpuiagn ing á löggæzlu, sem við höf- um haft til þessa, sagði Sig- urjón Sigurðsson, lögreglu- stjóri, er Mbl. spurði hann um undirbúning lögreglunnar fyr ir komu forsetanna. — Við höfum reynt að vinna þetta eins nákvæmlega og við get- um og vonum að þafi gangi vel. Allt það lögreglulið, sem lögreglan í Reykjavík hefur yfir að ráða verður nýtt tii þessarar löggæzl'u, liðsauki kemur utan af landii frá lög- regluliðum þar og þá hefur verið ákveðið að þiggja boð um aðstoð frá sjálfboðaliðum úr ýmsum Iþróttafélögum og frá þjálfuðum björgumar- og leitarmönnum. Munu þeir bera einikennd lögreglumanna. Þegair fórsetamir koma, mun flugveilinum verða lok- að fyrir bílaumferð og fiug- umferð, en ekiki Keflavíkur- veginum en yfirleitt höfð mik ii gæzla á öilum vegum, utan bæjar og innan, sem forset- arnir fara um. Bandarikjafor- seti ekur í eigin bdfreið, sem hamn kemur með til landsins. Bn Firakkland’sforseti í Citro- enbifreið, sem fengim er að láni og var hér nýlega á sýn- ingu. Forsetamir búa báðir við Laufásveginn og verður lok- að fyrir bílaumferð hiuta af götunnd, sem næst er húsun- um. Anmars vegar verður lok að fyrir umferð ökutækjá á Laufásveginum mildl Skál- holtsstigs og Skothúsvegar, því þar er bandaríska sendi- ráðið, þar sem Nixon mun búa. Hins vegar verður lokað kringum Laufásveg 68, þar sem Pompiidou býr á svæðinu frá Njarðargötu að Baróns- stíg. Krimgum fundarstaðinn á Kjarvalsstöðum verður iokað af allstórt svæðd og ætiumim að setja þar upp létta girð- ingu, svo fólk elgi betra með að átta sig á hvar það er. . Enginm útlendiinigur hefur verið handtekinn vegna komu forsetanna, eins og stumdum hefur borifi váð í öðrum lönd- um, að þvi er lögreglustjóri sagði. Aftu.r á móti er Mbl. kunnugt um að útlenddmgaeft- irlitið hefur haft sérstakt eft- irlit með þeim, sem koma inn i landið, síðan kiukkuttma eft ir að ákveðið var urn funddnn á Islandi, um máðjan mánuð og síðam hefur verið styrkt lið þjálfaðra útlendingaeftir- litsmanna á Keflavíkurflug' velli. GÓÐAR VONIR — Við höfum góða von u-m að þetta gangd siðsamlega íyr- ir sig, sagðd Baldur Mölier, ráðuneytisstjóri í dómsmáia- ráðuneytinu er Mbl. hafði samband við hann. — Þarna fer fram ganiga og útifundur og þeir aðllar hafa haft sam- ráð við löggæzlu og ég hygg að góður skidningur sé á milld þedrra og löggæzlunnar. Að sjálfsögðu hafa verið gerðar mjög umfangsmiiklar lög- gæzlumðstafanir og að svo stöddu er ekki hægt að sjá áistæðu tii að ætla anmað en að þetta geti farið sómasam- lega fram. — Allt er á síðustu stundu, en gengur sæmiiega, sagði Að alsteinn Norberg, ritsima- stjóri í samtali við Mbl. — Við ætlum að opna á hádegi þá 3 staði, sem við eigum að sjá um þjónustu á, það er á Kjar valsstöðum, Hótel Sögu og Loftieiðum. — Þetta er langsamlega um fangsmesti undir'búningur, sem við höfum haft og höf- um þó 4 sinnum áður sett upp svona símaaðstöðu, fyrst fyrir NATO-ráðstefnuna í Hagaskóla, þá EFTA-ráðstefn una á Loftleiðum, Norður- landaráðstefnuna í Þjóðleik- húsdnu og svo siðast vegna skákmótsins í fyrrasumar. En auk þess sem þetta er um- fangsmest og mest saman- þjappað, þá kemur það ofan i álagið vegna landhelgnsmá’is- ims. Einkum er alit á slðustu stundu á Kjairvalsstöðum, þvi þar var ekki hægt að komast að fyrr en svo seint. Þar er verdð að setja upp 20 talklefa tifl útlanda og 30 telextæki fyr ir blaðamennina. Og annað eins er upp sett á Lofitiediða- hótelinu, fyrst og fremst fyrir Bandaríkjamennina, sem þar búa. Þar sem ekki voru tnQ nægilega mörg borð tii að af- greiða við í Landsímahúsinu, úr þvi þurftd að fjölga svo línum, var tekið það ráð að tengja línur beint við útiönd frá Hótel Loftleiðum, þar sem eru 20 taikiefar fyrir talsam- band við útlönd fyrir frétta- mentn. Var þar lagður 100 linu kapald inn i hóteláð. F'rakkarnir óskuðu ekki fyrr en nýlega eftir slíkri þjónustu og þeir fá telexafgreiðslu á neðstu hæðinni á Hóted Sögu. Þá hafa verið afgreiddar adls konar beiðnir um uppsetn- jngu á símum og telextækj- um á báðum sendiráðunum. En Bandarikjamenn hafa ei-g- in fjarskiptastöð Nixons I Austurstræti og sjá alveg um bana sjálfir. Aðalsteinn Norberg sagði, að mikið álag væri á starfs- fóíki og hefði orðið að fá stíarfsfólík úr öðrum deildum, frá Gufunesi og elidra starfs- fólk, sem væri hætt störfum. Ætlunin er að opna síma- þjónustuna um hádegi i dag og hafa opið allan sólarhring- inn á Loftledðum og frá 8 tii míðnættis á Kjarvalsstöðum og svipað á Sögu. KISSINGER OG RÁÐ- HERRAR BANDARÍK.I- ANNA Á LOFTLEIÐUM Á Hótel Loftleiðum býr mest af bandarisku sendi nef ndinn i og bandarísiku blaða menniimir, um 300 taisins. Þar búa báðir bandarisku ráðherr arnir, Rogers utanrikásráð' herra og Shultz fjármáiaráð- herra, svo og Kissdnger, sér- legur sendifuldtrúi Nixoms. Mjög mikidl viðbúnaður hef ur vér.ið á Loftleiðum. Þar hef ur verið lagður í bygginguna nýr 100 línu símakapali og sett upp umfangsmikiið tal- stöðvakerfá til útianda í her- bergjunum í kjallaranum. Þá hefur Ziegler, blaðafuld- trúi forsetans fengið Kristals sal hötelsins fyrir blaðamanna miðstöð og látið útbúa hann með sjónvarpsmyndavélum, ritvélum og öðru þess háttar. — Það hefur aldred verið sett upp svo umfangsmiMð fréttamannakerfi hér eins og nú er, sagði Brláng Aspeiund hótedstjóri. En hann var önn- um kafinn við undarbúniinginn og um það bil að ganga frá i gærkvöldi. Enda voru Banda- rikjamenniroir þá farrair að koma. En þeir sem koma með forsetanum voru væntandegir kd. 8 í kvöld I hötelið. FRAKKARNIR FA SÖGU Stærsti hópur Firakkanna býr á Hótel Sögu. Þar verða um 100 manns, en aðrir dreif- ast á Hótel Borg, Hóted Holt og Hótel Esju. Á Sögu búa ráðherrairnir, Jobert utanrik- isráðherra í íbúðinni og Gis- card d’Estaing í einni svit- unmi. 1 húsnæði sem Flugfélag ið hafði í anddyrinu hefur ver ið komið fyrir telexherbergl, en salir eru ti'l reiðu fyirtr Rougagnou, blaðafudiitrúa fyr- dr blaðamannafundd. Sagði Gunnar Óskarsson Mbl., a® F'rakkarnir væru fjars'ka ró- legir og ekki mikið umstamg kringum þá. I gær var af kappi urmlfi afi því afi gera 18x150 nt bilastæði framan við Kjarvalsstaði. Ljósm. Sv. Þorm. x <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.