Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUMBLAÐIÐ, MJÐVIKUDAGUR 30. MAl 1973 BHTO Laus staða Staða húsvarðar í Sjómannaskólanum er laus til um- sóknar. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. júlí nk. Laun samkvæmt kjarasamninqi opinberra starfsmanna. menntamálarAðuneytið. 28. maí 1973. Óskuoi að róða strax pilt eða mann til innheimtustarfa, og til að- stoðar í skrifstofu. Þarf að hafa bíl til um- ráða. SKODAVERKSTÆÐIÐ HF., Auðbrekku 44—46, sími 42603. Atvinno Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra og af- greiðslumenn i vörugeymslu. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA, Selfossi. Duglegur og regiasamur piltnr óskast BRAUÐ HF., Auðbrekku 32, Kópavogi. Upplýsingar í sma 41400 tij kl. 3. Hóseta vanan togveiðum vantar á mb. Guðbjörgu RE til rækjuveiða. Uppi. um borð í bátnum við Grandagarð og í síma 85608. Hondsetjari óskast sem fyrst. Gott kaup. VALPRENT HF., Akureyri, sími 12844. Verzlunarmaður helzt vanur kjötafgreiðslu, óskast. VERZLUNIN JÓNSVAL, Blönduhlíð 2, sími 16086. 2. vélsijóri Óskum að ráða vanan mann sem 2. vélstjóra á m.b. Hrafn Sveinbjarnarson G.K. 255. Upplýsingar i síma 92-8090 á skrifstofutíma og í síma 18828 eftir kl. 8 á kvöldin. Kona óskast til ræstingastarfa. Þarf að geta byrjað nú þegar. Uppl. í síma 15327 frá kl. 7 i kvöld. VEITINGAHÚSIÐ RÖÐULL. Rækjubótoeigendur Óska eftir einum rækjubát í viðskipti strax. Upplýsingar í síma 2152 og 1549, Keflavík. Tæknifræðingur óskust Verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða tækni- fræðing til fjölbreyttra starfa. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. júní, merkt: „Innflutningsfyrirtæki — 824". Konur óskust til sumarstarfa í eldhúsi Flugfélags Islands hf. á Reykjavíkurflugvelli. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni í síma 16600 eða 36634 eftir kl. 3 í dag. FLUGFÉLAG ÍSLANDS. Óskum að ráða jórnsmiði og hjdlpurmenn Upplýsingar í síma 20680. LANDSSMIÐJAN. Matsveinn Vanan matsvein vantar á síldveiðiskip. Upplýsingar í síma 92-1558. Sölostarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða nú þegar ungan, reglusaman mann til fjölbreyttra og sjálfstæðra sölustarfa. Hér er um að ræða starf, sem býður upp á mikla framtíðarmögu- leika. Tilboð send st afgr. Mbl. fyrir 5. júní, merkt: „Framtíð — 93". Framtíðoratvinno Trésmið eða laghentan mann vantar okkur nú þegar eða eftir samkomulagi, í hurðaverk- smiðju okkar að Skeifunni 19. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF., Klapparstig 1, sími 18430. Hjúkrunarkona óskast 2 til 3 nætur í viku. — Ljósmóðir kemur til greina. Upplýsingar í skrifstofunni. ELLI- OG HJÚKRUNARHEIMILIÐ GRUND. Framtíðoratvinna Óskum að ráða nú þegar nokkra góða starfs- krafta til keramikframleiðslu. Upplýsingar gefa verkstjórar á staðnum. GLIT HF., Höfðabakka 9, Reykjavík. Skrifstolustúlka Stórt fyrirtæki hér í borg óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til vélritunar og annarra al- mennra skrifstofustarfa. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, send- ist afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofustúlka — 8360" fyrir föstudagskvöld 1. júní. Stúlka óskost Traust fyrirtæki i miðborginni óskar að ráða stúlku til starfa við götunarborð. — Starfið krefst góðrar íslenzku- og vélritunarkunn- áttu. Góð laun í boði. Tilboð með uppl. um aldur^ menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 6. júní nk. merkt: „Traust — 292". Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. KAUPUM hreinar og stórar léreftstuskur Au pair stúlka óskast tií fjölskyldu í New York. Þarf að gæta 2ja barna, og gera létt húsverk. Sérherbergi. 20$ á viku. Ferðir fram og til baka greiddar eftir árs starf. Glæsileg 3ja herb. íbúð í Hofnarfirði (búðin er á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Sléttahraun, mjög vandað að öllum frágangi. Suðursvalir með góðu útsýni. Mrs H. Becker, 1036 Commack, Rd., Dix HilJs, New York, 11746. U.S.A. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.