Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 26
F-——---------------------------------------------------------------——— 1 26 MORGUNÐLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1973 Víðlræg ný bandarisk sakamála mynd, tekin í iítum í Harlem- hverfinu í New York. Tónlistin leikin af „The Bar Kays“ og „Movement". Aðalhlutverk: Richard Roundtree. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð ininan 16 ára. hnfmxrbíó síifii IS444 Fórnarlambið Spennandi og viðburðarrik ný banndarísk litmynd, um mann, sem dæmdur er sak'aus fyrir morð, og ævintýralegan flótta hans. Leikstjóri: Rod Amateau. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 mRRGFRLDHR mÖGULEIKR VÐRR TÓMABÉÓ Sími 31182. Nafn mift er Trinity (They caM me Trinlty) Bráðskemmtileg ný ítölsk gam- anmynd í kúrekastíl, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn víða um lönd. Aða'ileikendur: Terence Hill Bud Spencer Farley Granger Sýnd k1. 5, 7 og 9. Bönnuð inman 12 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Umskiptingurinn (The Watermeion Man) ÍSLENZKUR TEXTI. Afarskemmtileg og hlægileg ný, amerísk gamanmynd í litum: Leikstjóri: Melvin Van Peebles. Aðalhlutverk: Godfrey Cam- bridge, Estelle Parsons, How- ard Caine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð imnan 12 ára. Iðnaðarhúsnæði oskast 300—500 fm á jarðhæð, helzt í Austurbænum. Upplýsingar í síma 82605 og 81954. iörð óskast til leigu eða kaups. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Til ábuðar — 291“. Einn g veittar upplýsíngar í síma 10854 eftir klukkan 7 á kvöldin. Vörusola - Breiðfirðingabuð Mikið magn af bamapeysum tekið upp i dag. Handbroderaðir borðdúkar, bamaútigallar, buxur á urtglinga. sokkar og margt fleira selt í Breiðfirðingabúð (uppi). IVotið hið einstæða tækifæri og kaupið vörur, sem seldar eru langt undir heildsöluverði. VÖRUSALA — BREIÐFIRÐINGABÚÐ. Rauða tjaldið Forget everyttn'ng you've ever heard about heroes. Now there is gU TECHHICOLOR* ■ » Pm»»0UNT PICTURE Afhurða vel gerð og spennandi litmynd, gerð i sameiningu af ítölum og Rússum, byggð á Nobile-leiðamgrinum til Norður- heimsskautsins árið 1928. Leikstjóri: K. Kalatozov. Sean Connery Claudia Cardinale Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Peter Finch Örfáar sýningar eftir. cliWÓÐLESKHÚSIO KABARETT Fimmta sýning i kvö'd kl. 20. Uppselt. LAUSNARGJALDIÐ Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KABARETT Sjötta sýning föstudag kl. 20. S/Ö STELPUR Sýn. ng 'auga-dag kl. 20. Miðasala kl. 13.15 ti. 20. Sími 1-1200. ÍSLENZKUR TEXTI. SKJÓTA MENN EKKI HESTA ? (They Shoot Horses, Don’t Trey?) Heimsfræg, ný, bandarísk kvik- mynd I l'itum og Panavision, byggð á ská dsögu eftir Horace McCoy. Aðalhliutverk: Jane Fonda, Gig Young, Susannah York. Þessi mynd var kjörin bezta mynd ársins af National Board of Review. Jane Fonda var kjörin bezta leikkona ársins af kvikmynda- gagnrýnendum I New York fyrir leik sinn í þessari mynd. Gig Young fékk Oscar-verðlauin- im fyrir leik sinn í myndinni. Bönr.uð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. BUTCH CASSIDY AND THE SUNDANCE KID Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Alhra síðustu sýningar. LAUGARAS u*K*m oimi 3-20-7& ^LEÍKFÉLAGÉsfc aBTKEYKIAVfKDyö Fló á skinni í kvöld. Uppselt. Loki þó! fimmtudag kl. 15, — uppstigniingardag. Næst síðasta sinn. Pétur og Rúna fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fló á skinni föstud. öppselt. Fló á skinni, laugard. Uppselt. Næsta sýníng þriðjudag. Aðgöngumiðasa'an I Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 16620. Ms. Hekta fer frá Reykjavík þnðjudegmn 5. júní auistur um larvd í hring- ferð. Vörumóttaka miðvíkudag og föstudag til Austfje rðahífna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsa víkiur, Akureyrar, Óiafsfjarðar og Siglufjaröar. “I LOVE MY...WIFE" ÉG ELSKA KONUNA MÍNA ELLIOTT GOULD Bráðskemmtileg og afburöa vel leikin bandarísk gBmanmynd i litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverkið leikur hinn óvið- jafnanlegi Elliott Gould. Lei'kstjóri: Mel Stuart. Sýnd k’l. 5, 7 og 9. — HAFNARFJÖBÐUR ---------------- Til sölu MJÖG GÓÐ 4ra—5 herb. íbúð á efri hæð, um 115 ferm. í NORÐURBÆ. GOTT ÚTSÝNI. Ibúðin er LAUS STRAX. Verð 3,5 millj. Góð lán áhvílandi. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11. Símar 20424 — 14120. Heima 85798. Gestaboð Skagfirbingafélagsins í Reykjavik verður hsidið i Lirwtefbæ á uppstigningardag, 31. tmai r*k., kl. 14.30. Góð skemmitíiati-iöí!. AHir eldri Skagfirðinigar í Reykjavík og nágrenni hjairtanlega velkomnir, bílasimi f Lind- arbæ 21971 eftir kl. 1.30 á 'uppstigmimgardag fyrir þá sem þess óska. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.