Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1973 Eliszabet Ferrars: Samíeríis í dautlann viti ekki, hvar hann getur náð sér í byssu. Aítur mistókst tilraun hans til að gera að gamni sínu, sum- part vegna þess, að hann mætti augum Neil Dalziel, um leið og hann sagði þetta. Og þau augu voru óhugnanlega skuggaleg. — Við skulum vona það, sagði Neil, — en annað mál er, hvort það er skynsamlegt að taka það sem gefinn hlut. — Það gæti nú orðið leit að byssu hér í þorpinu, sagði Paul. — Á ekki Fallford sina undir heima? sagði Dalziel. — Flestir bæir eiga það, nú orðið. Ég vil nú ekki neitt vera að vekja óþarfa ótta, en ég held ekki að þér ættuð að fara neitt út, fyrr en þeir eru búnir að ná í pilt- inn, og þér ættuð heldur ekki að opna fyrr en þér vitið hver er úti fyrir. — Þar er ég á sama máli. Það verða slagbrandar fyrir dyrun- um og enginn fær að koma inn nema segja til sin, sagði Paul. Er yður alvara? sagði Dal- ziel. — Já, sagði Paul blátt áfram. — Fuilkomin alvara. Og rétt eins og til að stað- festa þessa alvöru hans, var dyrabjöllunni hringt, Paul setti frá sér glasið og gekk áleið is til dyranna. — Pabbi! æpti Rakel á eftir honum. —- Þetta er sjálfsagt lögregl- an, sagði hann. — Það veiztu ekkert um. — Nei, sagði hann hikandi. — Nei, Við skulum láta þá kalla gegnum bréfasmuguna, áður en við opnum. Auðvitað, ef þeir öskruðu: „Opnið i laganna nafni“, þá væri þetta miklu ein- faldara, en ég get nú varla hugs að mér Gower gera það. Hann gekk fram. Neil Dalziel fór á eftir honum og lagði höndina fast á öxl hans, án þess hann væri við því búinn, ýtti honum til hliðar og varð á undan til dyrarma. Úti fyrir heyrðist eitthvert mannamál. Og það var hvorki Gower né Creed, en þegar Dal- ziel heyrði röddina leit hann brosandi á Paul og opnaði dymar. — Og þú héma? sagði Jane steinhissa og hætti við að ljúka því sem hún hafði verið að segja við Roderick. Hún hélt í handlegginn á Rod erick. Þama stóðu þau hlið við hlið og andlitin föl og tekin, svo að Paul gat ekki dottið í hug, að þetta væru hjón, heldur smá- krakkar í mömmuleik, foara smá krakkar úti í skógi og villtari en þau vissu af sjálf. — Megum við koma inn? spurði hún — Það hefur svo voðalegt komið fyrir. — Já, auðvitað megið þið koma inn, sagði Paul og Dalziel vék til hliðar. — Hvað er að? Ég hédt, að þú hefðir farið heim til mömmu þinnar Jane. — Heim? sagði hún með hryll ingi. — Nei, það hefði nú verið alveg hámarkið! Mamma ætl- aði auðvitað alveg vitlaus að verða, en Roderick sansaði hana. Hann hefur alveg dásam- legt lag á að sansa mömmu. Hann sagði, að það væri skylda okkar að bíða i húsinu, ef Mar- got skyldl koma heim. Það er alltaf gott að verða fyrri til en mamma að nefna skyldu og það var rétt eins og Roderiek fyndi það á sér. Og hann kom mjög virðulega fram í sambandi við þetta. Hafði afskaplega mikil áhrif á hana. En það kemur ann ars ekki þessu máli við. Það er Brian. Þeir eru búnir að taka hann fastan. — Við vitum nú ekki, hvort þeir eru búnir að þvi, sagði Rod eriek, óðamála. — Við sáum hann bara fara burt í lögreglu- bílnum með fulltrúanum. — En auðvitað þýðir það sama sem, að þeir hafi tekið hann fastan, æpti hún. — Hvað ætti Brian að vilja upp í lög- reglubil ásamt fulltrúa, ef hann hefði ekki verið tekitnn fajstur? — Þeir þurfa nú kannski bara að spyrja hann, sagði Paul, og honum datt í hug Rakel inni í setustofunni, og vildi hugga hana, ekki síður en Jane. — En komið þið inn í hitann og segið ofckur frá þessu. Roderick og Jane komu inn, en héldu áfram að standa hvort upp við annað, rétt eins og í vamarstöðu gagnvart umheimin um. — Við ætluðum að fara út og fá okkur eitt glas, skiljið þið, sagði Jane. Húsið var farið að fara svo í taugamar á okkur, að við ætluðum út í krána, þegar lögreglubíllinn kom þjótandi og Brjan í honum og hann sá okk- ur, en vildi ekki líta á okkur. Svo að ég sagði við Roderick, að við skyldum heldur fara beint til Hardwickes, þvi að kannski gæti hann sagt okkur, hvað við ættum til bragðs að taka. — Við getum ekkei-t gert, sagðd Roderick. — Er ég ekki alltaf að segja þér það ? — Við hljótum að geta eitt- hvað gert, veinaði hún. — Aum- ingja Brian. Blessunin hann Bri- an! Finnst yður við ekki geta gert eitthvað hr. Hardwicke? — Ég veit ékki, Jane, sagði Paul. — Ég skal reyna að láta mér detta eitthvað í hug. Ef hann þá hefur raunverulega ver ið tekinn fastur. En hvað hafa þeir til að saka hann um? — Það eru auðvitað bækum- ar, sagði hún. Þeir hljóta að hafa orðið einhvers visari um þær — fundið lánsseðlana eða eitthvað þess háttar. — Jane! sagði Roderick og greip í handiegginn á henni og snarsneri henni að sér. — Hvaða bækur ertu að tala um? — Æ, bækumar, þú veizt, þessar, sem eru horfnar, sagði hún. Hann náfölnaði. — Nei, það veit ég ekki, sagði hann. — Þessar, sem Neil segir, að séu horfnar, sagði hún. Roderick leit til Neil Dalziel, og svo aftur á Jane, sleppti síð- an handleggnum á henni og dró sig ofurlitið frá henni. Og rödd- II þýóingu Póls Skúlasonar. in var óeðiilega róleg er hann spurði: — Stal Brian þeim? — Auðvitað hefur hann gert það, sagði hún. — Hver hefði getað gert það annar? Ég á ekki við, að hann hafi stolið þeim. En hann gat nú ekki lif- að á loftinu eintómu, þessi vesai ingur, jafnvel þó hann fengi að vera þama í hlöðunni. Svo að hann hefur þá fengið eina eða tvær bækur lánaðar, til að fá sér einhverja aura, svo að hann kæmist af, þangað til hann fengi eitthvað fyrir skrifin sín. Það versta við þessa ritmenmsku er það, að menn verða að biða næst um til eilífðar, áður en þeir fá nokkra borgun. Hvað sem þvl líður, þá var bókunum alveg óhætt og Margot hefði getað fengið þær aftur, hvenær sem var, ef hún hefur þá nokkuð þurft á þeim að halda. En sann- ast að segja. . . Jane leit kring um sig. Hún virtist alls ekki taka eftir þessari þögn, sem nú ríkti i stofunmi. — Ég er viss um, að hún hefur ekki einu sinni verið búin að sakna þeirra. — Þar skjátlast þér, sagði Roderick með sömu óeðlilegu röddinni. — Hún var einmitt búin að sakna þeirra. Dalziel hrökk við. — Hvemig veiztu það, Roderick. En Roderick horfði ekki á annað en Jane. — Og þú vissir það lika, sagði hann. Hún lyfti litlu höndunum, sem vom eims og klær, en lét þær síð an falla niður aftur, rétt eins og hún viðurkenmdi þetta allt. 20 ára gagnfræðingar Gagnfræðingar, brautskráðir úr Gagnfræðaskóla Austurbæjar árið 1953 (fædd 1936). Hittumst öll í Snorrabúð, Hótel Loftleiðum, föstu- daginn 1. júní 1973. Upplýsingar í simum 42744, 41707 og 23391. velvakandi Veivakandi svarar í síma 1010C frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Stofnfundur 6. júní Gyða Jóliannsdóttir skrifar: „Vegna fyTÍæspurnar frú Guðnýjar G. Allbertsdóttur, í samibandi við félagssamtök aldraðra, vil ég leyfa mér að upplýsa eftirfarandi: Á fund- imium í Glæsibæ 30. marz sl., sem boðað var til í þeim til- gangi að stofna samtöik meðal aMraðra, var tilnefnd fjórtán manna nefnd, og var henni fal- ið að umdirfoúa stofniiund. — Það befuir f'allið í minn hliut að boða þessa nefnd saman til fundahalda. Fyrsiti funriur í neflndimmi var haldinn 16. apiríl sl. Á þedm fundi var kosin sjö manna nefnd til þesis að gamiga frá tillögum að lögum fyrir sam- tökin. Sú nefnd var boðuð til fumdar 25. aprjl si. Nú hefur fjórtán miamma neflndin vetrið boðuð til íiundar 30. maí, og mun hún þá talka afsrtröðu t’i'l þeirra tiliagna, sem fram komia frá laganefnd, svo og gera tiliögu um væntaniega stjóm félagsins. Fyrirhuigað er að boða tiil sitoifniflundar að Hótel Sögu þann 6. júni n. k. Það er ýmiisilegt sem þarf tH athugunar í saimibandi við stofniun slíkra samtaíka, og er það að miinum dórni þýðimigar- meira atriði, að ummið sé vei að undirbúningi en að það slkipti máli, hvort samtökin eru stoflniuð mánuði fyrr eða seinna. Um byggingu og söliu á ibúð- um, sem greimarhöfundur spyr um, er mér ókunniugt, og get- ur ekfci verið um það að ræða á vegum þessana samtafca, sem eims og að flraman getur haifa ekki ennþá verið flormlega sitofnuð. Með þöklk fyrir birtimguna. Gyða .Jóhanns<lóttir.“ 0 Dópsalar dæmdir Jón Kristjánsson skri far: „Velvafcandi góður. Vegna fréttar, sem birtist í fjöimiðlum nýlega, langar mig til að vefcja athygli á nokkrum aitriðum: Um var að ræða það, að sex menn höfðu verið safcflelllldir og hlotið dóma fyrir innflliuitndmg og sölu eiiturefna. Þrír þeirra voru dæmdir í fjárisektir og flamtgeflisi, en hinir þrir voru sektaðir. Nú er ég hliynntur því, að memn taki afleiðingum gerða sinma, Mt jaflnifraimt á rafsingar sem tæki til þess að vara aðra við lögbrotum. Þess vegna varð ég meira en iitið hissa þegar ég sá hver hin „mak- legu málagjöld" voru: Fjög- urra tdil fimm mánaða fanigelis- isviist og fjörutíu þúsund króna siekt á mann. Nú lamgar mig til að spyrja: Hverjum diettur vihkilllega í hiuig, að svona refs- ingar fæll nofclkum mann frá slikuim lögbrotum sem hér um ræðir þegar hims vagar enu í boð guill og grænir skógar? Till dæmis má niefnia að f jöru- tíu þús. krónur þykja iág iaun fyrir eins mánaðar viiuiu. 0 Víti til varnaðar Það er dýrt að hafa heila deild starfanidi í lögregl'unni, sem heflur á sinni könniu að kanna fífcnieifnanieyzlu og ann- ast rammisófemir i þvi samfoamdi. Það er lífca dýrt, að vera með þeifamdi hunda í garnigi til þess að leiita að hassi. Alflra dýrast er þó að láta æslku þessa lliamdis fara í bund- ama, með hvaða móti, sem það gerist. Þess vegna eiigum við að láta eimsfcis ófreistað í bar- áttunni við eyðilieggimgaröfl sem eiturlyfjaneyzlliu. Menn, sem leggja þá iðju fyrir sig að gera fólfc háð eiifcurlyfjum, eiga að hfljóta mörtgum sinnum þyn'gri reflsingar en þsar, siem hér um rasðir, ef vera mætti, að það yrði öðrum víti tiil vam- aðar. Svo mætti mín vegnia senda á þá heiia hjörð af sáifræðing- um og alls fconar ráðgjöfum til þess að reyna að tjasla eitt- hvað uipp á innrætið. Jón Kristjánsson." 0 V eða í S. Gr. skrifar: „Út af umræðutm þeim, sem nú eru á döfinni, uim að fela niður ýmsa stafi úr íslemzku ritmáii, svo sem z, y, ý o. fl., datt mér í huig sikemmtilegt viðbragð Benedilkts gamla Gröndals við sams konar ný- breytni um stafsietntagu, sem sfeauit upp fcollinum hér áður fyrr. Vildiu suimir einnig þá flellla niður sfaftan ý og var Bjöm M. Olsen þeirra fremst- ur í fliokfci. Gröndal var þessu mjög mótfalliinn og gerði ósipart gys að fyrirsvarsimömn- um þessara breytinga. 1 einni ritgerð sinni um þetta mál seg ir Gröndal þá sögu, að hann hafi eitfc stan miætt kunningja sínum á Bafcarastígnum (nú Banlkastræti) og haifi þá verið með byssu umidir hiendinni og aliur hinn vígaiegasti. Vék Gröndafl. sér þá að homurn og spurði: „Skítur þú mifcið núna, Þórður mánn?“ S. Gr.“ Sjóliðajakkar, Safarijakkar, stuttjakkar m/hnýttu belti, flauelsjakkar, buxur, mussur og síðbuxur í miklu úrvali í stærðum 4-16. YER2LUNIN © */*/ Laugavegi 58.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.