Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 25
MORGUN’BLAiÐD©, MIÐVIKODA&WR 30. MAÍ 15*73 25 — Og: svo allt þeitta rugl um að þú sért frá annarri plá- — Svo giftu þau sig og — ha. ha, ha — og lii’ðu i ham- iugju það aem eftir var tfs- ins — ha, ha . . . — Hvers vegna horfii' fólk svona á okkur? — Er eitthvað annað en kvenfóHc, sem þú hefur sér- þekkingu á? — Off svo eru það nýjnstu Slúðursaguraar. — Ég þoli ekki þessa um- ferð. Pípulagnir Nýlagnir, vi8ger6ir og breytingar. SKULI M. GESTSSON, pjpulagningaroeistari. Sími 71748. Hestamannafélagið Dreyri heldur fcappreiðar að Ölveri sunn'udag'inu 24. júní nk. VLnsamlegast sfcráið fcappreiðahross í símutn 93-1332 — 93-1060. Frábær völlur í fögru umhverfi. Nánar auglýst síðar. MÓTSNEFND. (|| ÚTBOÐ Tilboð ósikast í að leggja stofnlögn frá Breiðholti I að Breiðholti II, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. ÍJtboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000.00 fcróna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fi-mmtudaginn 14. júní nk. kl. 11:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirl'iuvegi 3 — Simi 25800 Bezt ú auglýsa í EVIorgunhlabinu Haag-fræðileg rök hafa haPt iuni a8 halda gög-n, sem fa/ra langt út fyrir úrlausn arefnið um dómbæmi og víkja rækilega að efnisatriðum mális- inis, og það hefuir ekki látið neitt tækifæri sér úr greipum gamga tíl að stunda sömu iðju með greimargerðum, sem m.a. hefur verið dreift meðal hiuna Sameinuðu þjóða, svo og með öðrum hætti, en á öllum þessum gögnum hefur athygli dómstóls- inis verið vakin á eirai eða arm- an hátt, eins og tilastlunin hefur vafalaust verið. IIIu heilli ligg- ur nærri að túllca þetta hitta- lag þannig, að nieð því sé tilætl- unin annars vegar að gera ís- land nipstnm eins vel sett, eins og það hefði látið flyt.ja niálið af sinra hendi við málsmeðferð- ina fyrir dómstólnurn (því dóm- stóilinn hefnr i rann af ná- kvæmni kannað «g metið rök- senulir þess), en hins vegar að gefa Islandi færi á þvi, beri nauðsyn til, að halda því fram, að það viðurkenni ekki réttniæti málsmeðferðarinnar eða niður- stöðu hennar, svo sem það vissu lega hefur gert, að því er varð- ar þau bráðahirgðaúrræði, sem dómstóllinn veitti leiðarvisrm- um í úrsknrði sinnm, upp kveðn um 17. ágúst 1972.“ (Leturbreyt ing min.) Ekki aðeins virðist allur skilningur á siðferðilegum þætti landhel gismálsins hafa farið fyr ir ofan bæjargarð Finnboga Rúts eða neðan, heldur gildir sama um þau sannindi, að land- helgismálið er ekki síður stjórn málalegs eðlis en lagalegs. Hamn virðist alls ekki skilja, að Is- kindingum er ekkert mikilvæg- ara í þessari stjórnmálaiegu deilu við Breta em að halda ávailt sarnúð umheimsins og geta ávallt sagt, að við höfum alla tíð, frá því að deilan hófst 1972, neitað að beygja okkur imdir liinar þröngn leikreglur, sem eru gamli þjóðarétturinn og málflutningiir fyrir Milliríkja- dómstólnnm í Haag. XIII. Bannsókn málsins iivílir á Haagdómstólnum, ef aðili mætir ekki. Samkvæmt 53. gr. samþykkta Haagdómstólsins skal hanm rannsaka mál af sjálfsdáðum. Hvílir því mun ríikari síkylda á honum en dómara einkamáls hér á lamdi, etf aðili mætrr ekki, shr. 2 mgr. 118. gr. laga nr. 85/1936, þar sem einkamáladómari skal dæma málið eftir framlögðum skilríkjum einum. Dómari saka- mals héir á landi skal hms veg ar rarmsaka mál af sjálfsdéðum, Shr. X. kafla laga nr. 82/1961. Dómari einkamáls getur ekki aflað gagna nema með atbeina málsaðila, en dómari sakaimáls getur aflað gagna án atbeina saksóknara eða sökumauts. Nefnd skylda samkværrrt 53. gr. samþykkta Haagdómstólsins hvilir ekki á dómstólnuTn, ef að ilar mæta og flytja málið. Af þessari ástæðu getur léiegur xnálílutnmgur orðið verri en engtun, af því að hann léttir rarnnsóknarskyldunm af dóm- stólnum. Fimrbogi Rútur er áð Hkind- um ókuimugUT muninum á einka málaime&ferð og sakamálameð- ferð. Þess vegna misskilur hann að mínu áliti það, sem sagt var fyrir skemmstu í .sjónvarpinu um málið. Ummæli Haagdóm- stólsins, sem Finnbogi Rútur vitnar til um rannsóknarskyldu hans, eru í fullu samræmi við þá rannsóknarskyldu, sem hvíl- ir á sakadómurum hér á landi. Haagdómstóllinin hefur hins veg ar ekki vopnavald til að knýja fram gagnaöflun, og verður hún þvi hugsanlega seinvirkari af þeirri ástæðu. Sakadómara hér á lamdi er ekki skylt að rann- saka arnnað en það, sem hanm sjálfur teiur skipta máli. Rann- sóknaraðferð hanis er reyndar sú snina og tíókust yfirleitt í vís indum. Undir leiðsögn óljösra ti'lgátna i upphafi fikrar ranm- sakandinn sig áf ram að sannleika málshrus. Bankastjórinn vitnar í orð Haagdómstólsins í „Corfusunds- málinu” Þýðing hanis á orðum dómstólsins er ónákvæm. Hanm þýðir t.d. eftirfaramdi orð: „This Article eintitles tlhe Uniit- ed Kingdom Goverrumerít to call upon tíhe Court to decide in favour otf rts claim. . með is- lenzku orðxmum: „Grein þessi veiitir ríkisstjóm Bretlands rétt tal að krefjast þess, að dóimir- inn dærni henni í vil eftir kröfu hennar. . . Þótt nefnd orð „catl upom“ i hinum gildandi enska texta séu þýdd jafn óná- kvæmt i íslenzkri þýðingu 1. tl. 53. gr. samþyklcta dómstólsins gildir það einu. Ensku orðin „to call upon“ þýðia ekld „að krefj- ast“. Þau þýða „að mælast til“ eða „skora á“. En út af þessari rangþýðingu leggur Finnbogi Rútur á þamn veg, að mæti annar aðilinn fyrir Haag- dómstólnum, en hin ekki, þá eigi sá, sem mætir, Tétt á þvi, að krafa hams sé tekim til greina og honum dæmt i vJl, sbr. millifyr- irsögn hans „Rétöndum afsal að“. Finnbogi Rútur er líklega einn um að skilja 53. gr. sam- þykkta Haagdómstólsins á þenn am veg. Einmitt i greininni sjálfri er, eins og kemur fram í greinargerö hans, tekið fram, að dómstóllÍTm skai rannsaka mál ið. Sú rannsókn leiðir annað hvort til þess, að brafa sækj- anda er tekin til greima, eða að henni er hafnað. XIV. Tilkostnaður íslendinga af málfutnmgi i Haag. íslendingar eiga ekki aðeius i einu dómsmáili í Haag heldur tveimur. Það eykur tilkostmað- inm. Ef málið verður flutt af Is- iamds hálfu, er bæfö við Breta og Vest ur-Þjóðverja að kljást. Bretar tefla auk rikismálfytj- anda sins meðal anna.rra fram í Haag 6 hæstaréttarlögmönmum og prófessor í þjóðarétti. Mál- fiutninigurinm «r fefknafyrir- tæki, sem tekur sveit sérfræð- inga tvö til þrjú ár, ef ekki lengri tima, bæði við undirbún- ing málsins heima fyrir og fyrir dómstóinum sjálfum. Mér hefur verið tjáð, að mála ferli, sem ríki átti i nýlega fyr- ir Haagdómstóhium, hafi kostað það 15 milljónir bandaríkjadala eða nánast jafnvirði 1500 millj- óna íslenzkra króna. Sá tál- kostnaður hlauzt af einu máli, en íslendingar eiga í tveimur málum fyrir dómstólnum. Þótt málfluitningur Islendinga í Haag yrði ekki svo dýr, má búast við, að hann kosti stórar fjárhæðir, ef framkvæmdur verður, svo við uniandi sé. Nýlega lentu Xslemdingar í deilu út af kostnaði af hafnargerð- inni í Straumsvík, en þeir höfðu samið sig undir alþjóðlegan gerð ardóm í þelrri deilu. Fengu þeir að tilnefna einn dómanda. Þótt við ættum menn lærða ágæta vel í verksamnimgarétti, þótti ekki annað tjóa fyrir Islendinga en að fá einn fremsta erlendan lögfræðing á þvi sviði tit að flytja málið, írarrn Abraham- son. Ekki veit ég hver kostnað- ur islenzku hafnarmálastjórnar- innar er orðinn af þeim mála- ferium, en þar var þó smámál á ferðinni í samanburði við land- helgismálið. Samt skilst mér á Finnboga Rúti, að hann ætli sér að láta islenzka menn flytja það, sem ekki hafa ftutt slík mál áð- ur. Er helzt að skilja, að hann telji fjarstæðu að fá erlendan þjóðréttarfræðing til að flytja málið. XIV. Haagdómstóllinn er ekld lögg,jafar»ðiti Haagdómstóllinin er ekki lög- gjafaraðili á sviði þjóðaréttar. Dómendur dómstólsins eru bundnir af því, sem þeir telja alþjóðalög. Jafnvel þótt þeir kunni að hafa samúð með mál- stað Islndinga, er ekki þar með sagt, að þeir telji sig geba dærot okkur í vií. 1 augu við þessa hættu verða Islendingar að horf ast. I ruáii út af landgrunni Norð- ursjávarins, sem Haagdómstóll- inn dæmdi árið 1969, sagði hanm m.a.: „Hin drottinvaldslega lög- saga, siem strandríki er bært Uil að framkvæma . . ekki einungis yfir sjávarbotninum undir land helgissænum, heldur og yfir sænum sjálfum. . . tekur ekki yf ir sjávarsvæði landgruninsins ut an lanrihelgi, en þar hefar strandi'iki ekki drottinvald yfír sænum sjálfum og yfir sjávar- botninum einungis i því skyni að framkvæma könmun og hag- nýtingu." Með slikri yfirlýsingu er Haagdómstóllinn að leggja á sjg sjálfan bönd. Brezki dómarmn notaði tækifærið 2. febrúar s.l., þótt þar sikyldi aðeins dæma um formhiið málsins, til að mimma dómstölinn á þessi síður en svo gömlu orð hans. 1 séráliti sinu vitnaði hann einnig til Genfar- sáttmálans frá 1958 um land- helgi. 1 24. gr. hans er kvéðið svo á, að aðlægt lielti (oontiiguo- us zone), sem svo er kallað, tak markist við 12 sjömílur frá stranðlínu. Aðlægt belti er næsta belti fyrir utan landheigi. Af þessu dregur hann þá álykt- un, að fiskveiðilandihelgi gcti aö.s ekki orðið viðari en 12 sjónrílur, úr því að belti utan við hama Skal ekki vera víðara en 12 sjö- mílur frá strandlínu. Fræðiimenm þjóðaréttar hafa enmfremur Umg um haldið fram svokallaðrá rirknikemningu (effektiritete- prmcip), þ. e. að riki ’skuli halda þeim yfirráöum, sem það hefur náð á vald sitt, hvort heldur með góðu efia Ilta, og tekizt að halda og verja um aTllangt skeið. Þannig hefur þjóðaréttur lengi viðurkennt of- beldið með vissum hætti. Hér er ekki verið að spá neinu um, hvernig dómur Haag- dómstólsins fellur. Um niður- stöðu hans ríkir óvissa, eins pg svo mörg önnur mannanna verk. Hann kann að segja, að séu fiskimiðin í hættu af völdum rányrkju, þá sé það hlutverk Is- lendinga og Breta að vemda. þau. Eða hann kann að segja, að fiskimiðin séu í hættu af rán yrkju, og lífsihagsmunir ístend- inga geri óhjákvæmilegt áð dæma þeim vald til að stjóma veiðum á miðunum. EJn allar slíkar vangaveltur hljóta afi vera getgátur einar. Islendingar mega ekki af barnaskap telja séi' trú um, að góður málstaður hljöti áváHt sig ur fyrir dómstóium. Lög getfa verið ranglát. Dómar geta verifi rangir. Við þurfum ekki að efast urn, að við hljótum sigur að lokum í landhelgismálinu. En sá stgur þarf ekki að verða fyrir Haiag* dómstólnum, heldur kann haim að hlotnast okkur á væntani- legri hafréttarráðstefnu Samekv uðu þjóðaima. Abraham Lincoln átti í harSri baráttu fyrir afnámi þrælahakis í Bandaríkjum Norður-Ameríku á síðastliðinni öld. Hann hafðl vit á því að leggja málstað sinn ekki undir bandaríska dómstóla, þvi að þá hefði hamn vitaskúld tapað málinu. Þrælalhald var þá „lög og réttur" í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Hann barðteit fyrir stjórnmálasiigri í máliinu »g fékk hann. Við getum lært af reynslu hans. Forfiumst J»ví að h*e:g:.ia Hfshagsinuni okkar und- ir dóni erle.ndra nianna í Haag í Hollandi, á meðan rið ritum ekki, hver eru þeirra lög og réttur. Gömlu storveldin hafa öðrtim fremur mötað þjóðaréttinn. Þ*u vúja því iðulega láta Haagdóim- stólinn skera úr deilumálum þeirra og nýrra ríkja í von um, að geta þannig haldið í horfinu. Ný riki, sem á legg eru að kom- ast, þarfnast breytingar »g gjalda því varhug við að beygja sig undir dómistóliiinia,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.