Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1973 Rridge f Heimsmeisitarakeppini í feridge heíur faxið fram 19 sinn um og hefur ItaMa sigrað 11 sinwum, Bandaríkin 6 siranum Og' íágliand og Frakkiand einu Simihd'hv'ótft land. Fyrsrta keppnin ídr fram árið 1950 og kepptu þá m.a. 2 Islend ingar, þeir Einar Þarfirmsson og Gummar GW'ðmumdsson. Hér fer á eftir upptaOmiing á heimsmeistarakeppin'unum, svo og hver-jir skipuðu sigursveit- irmar: 1950 (Haimiltom) Heiimsmeistari Baindaríkim: Crawford, Gorden, Rapee, Schemkem, Silodo<r og Stiaymatn. 1951 (Napoii) tleiimsmeistari Banda iríkim: Becker, Orawford, Rapee, Schemkein og Staymatn. 1953 (New Y ork) Fleimsmeistari Bandarikim: Becker, Crawf ord, Lightmer, Papee, Schemkem ag Staymian. 1954 (Momte Cario) Heimsmeistari Bamdarikim: BiiShop, Eiiemby, Mathe, Oakie, .Rosem og Steem. 1955 (New York) Heimsjmeistari Enigiamd: Dodds, Kom.stam, Mere d'ith, Pavildes, Reese ag Schap- iro. 3956 (Paris) Heim,smeistari Frakk- land: Bacherick, Gesrtem, Jais, Latés, Romamet og Trézel. 1957 (New Yocr'k) Heimsmeiistari It alia: Avarelld, BeilOadonma, Chi- airadia, D’Alelio, Forquet og Sim- iiscalco. 1958 (Coroo) Heimsmeistari ítaíia: Sama sveit og 1957. 1959 (New York) Heimsmeistari It alia: Sama sveit og 1957 og 1958. 1961 (Buemos Aires) Heimsmeistari Jtalla: Sama sveit og árim á und- am, mema Garozzo kemur í stað Simiscaico. 1962 (New York) Heiimsmeistairi It alía: Sama sveit og 1961. 1963 (Saimt Vinehemt) Fleimsmeist- aoi Italía: D’Aleiio, F«rquet, Gar ozzio og Pabis-Ticci. 1965 (Buem.0® Aires) Heimsmeistari ítalia: Avarelii, Beiiadomna, D‘ AiieOio, Forquet, Garozzo og Pap is-Ticci. 1966 (Saimt Vimchemt) Heimsmeist- airi Itallia: Sama sveit ag .1965. 1967 (Miami) Heimsmeistari Italia: Sama sveit og 1965 oig 1966. 1969 (Rio) Fleimsmeistari ítalia: Sama sveit og umdamfarin ár. 197« (Stokkhóimur) Fleimsmeistari Bamdarökim: Bobby Wolff, Jim Jacotoy, Bobby Goldmam, Mike Lawremce, Bob Flammam og Poul Soloway. 1971 (New York) Heimsmeiistairi Batndaihikim: Sama sveit og 1970. 1972 (Guaruja) Fleimsmeistari ít- aiúa: Beiiadomma, Garozzo, For- quiet, Biamci, Gamabello og Plt- ala. !>eir spilamar, sem oftast bafa orðið heimisimeistarar eru þess- ir: » Belladomma (Italia) 11 simmum D'AMio (Italia) 10 simmum Avareiii (Italia) 9 simimiim Gairozzo (Itallía) 8 simnum r |iiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiimummuuuMum FRÉTTIR iiiiuiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiiiimimiiiiiimiiiuniiiiiiiiiiiHiiiiuiimiiinwHil Kvennaskólinn i Keykjavlk biður slúikiuir, sem sótt hafa um skóilavist, mœsfa vetur að koma 13(1 viðtais í.. skóilamm, föstudag- imm 1. júmií kl. 8 e.h. og hafa mieð sér pröfskii’teini. DAGBÓK BAKMAWA.. BANGSÍM0N Eftir A. A. Milne „Sástu þau ekki?“ spurði Uglan aftur. „Komdu þá út, ég skal sýna þér þau.“ Þau fóru út. Bangsímon leit á dyrahamarinn og spjald- ið undir honum. Og svo leit hann á bjöllustrenginn. Og þegar hann hafði horft lengi á bjöllustrenginn, var hann aiveg viss um, að hann hafðd séð hann einhvers staðar áður. „Þetta er fallegur bjö]lustrengur,“ sagði Uglan. „Finnst þér það ekki?“ Bangsimon kinkaði kolli. „Hann minnir mig á eitt- hvað, en ég get ekki muneð, hvað það er. Hvar fékkstu hann?“ „Ég fann hann af hendingu í skóginum. Hann hékk þar á runna. Fyrst hélt ég að einhver ætti heima þarna, svo ég togaði í hann, en þá hélt ég allt í einu á honum í hendinni. Og úr því öllum virtist standa á sama um hann, þá tók ég hann með mér heim og . . .“ „Ugla,“ sagði Bangsímon með hátíðlegri röddu. ,,Þ-að er ekki rétt hjá þér. Það stendur ekki öllum á sama um hann.“ „Nú????“ „Asnanum stendur ekki á sama um hann. Honum þyk- ir mjög vænt um hann.“ „Þykir honum væmt um hann?“ „Já,“ sagði Bangsímon. „Honum þykir mjög vænt um FR-nM+fRLÐS&RGrHN þennan bjöllustreng. Þetta er nefnilega halinn han-s/4 »........ . Og svo tók hann niður halann og fór með hann heim til Asnans. Þegar Jakob hafði neglt hann aftur, þar sem hann útti að vera, hoppaði Asninn um skóginn og sveifl- aði halanum himinlifandi, svo að Bangsímon fór að svima og hann varð að flýta sér heim til að fá sér eitt- hvað gómsætt. Þegar hann þurrkaði sér um munninn hálfri stundu síðar, raulaði hann við sjálfan sig vísu, sem var svona: Hugsaðu vel um halann þinn, hvergi færð þú annan. Það fór vel í þetta sinn, það var ég, sem fann hann. FIMMTI KAFLI Grislingurinn sér fíl. Dag nokkurn, þegar Jakob og Bangsímon og Grisl- ingurinn voru að spjalla saman, sagði Jakob: „Ég sá fíl í dag, Grislingur,“ og svo renndi bann niður bitan- um, sem hann var með uppi í sér. „Hvað gerði hann?“ spurði Grislingurinn. „Hann kom þrammandi,“ sagði Jakob. „Ég held að hann hafi ekki séð mig.“ „Ég hef líka séð fíl,“ sagði Grislingurinn. „Eða það held ég,“ bætti hann svo við. „En það getur auðvitað verið að það hafi ekki verið fíll.“ „Það hef ég líka,“ sagði Bangsímon og velti því fyrir sér, hvernig fílar væru eiginlega. „Þeir eru sjaldgæfir,“ sagði Jakob. „Já, nú orðið eru þeir orðnir það,“ sagði Grislingur- inn. SMAFOLK 1 0L6A K0RBUT HA5 B££M W661U6 m F0R LE550N5' í . r “ . | L • \ <1 — Olga Korbut hefnr grát- bænt mig imi kennslu! FFRDTNAXD éf k >A Y \ < o • i ' v; 11 llililíllliiliiilillillilili ISIi 1 111188111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.