Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 32
”Fékkst þú þér HtagmiHbiMfr 1S <£f*-*22480 MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1973 V-þjóðverjum boðnar frjáls- ar veiðar utan 30 mílna Landhelgismál og öryggismál tvö óskyld málef ni, segir Einar Ágústsson Á FUNDI með fréttamönnum í gær, skýrði Einar Ágústs- son, utanrikisráðherra, frá þvi að Vestur-Þjóðverjum hefðu verið boðnar næstum frjálsar veiðar utan við þrjá- tiu mílna mörk frá Islandi. Ráðherrann sagði að ein- hverjar takmarkanir yrðu settar um aflamagn en það yrði engin svæðaskipting. Hann kvaðst búast við að viðræður íslenzkra og vest- ur-þýzkra ráðherra um land- helgismálið hæfust mjög fljótlega. Einar Ágústsson, skýrði einnig frá því að Bretum hefði verið gert svipað tilboð um veiðar utan 25 mílna, en þeir hefðu hafnað því. Þeir bæru þvi við að togarar þeirra væru svo litlir, að þeir FramhaJd á bis. 19. Nýtt varðskip: Viðræður UM helgina komrm hingað til lamds tveir fullttrúar frá Aal- borg værft til viðræðna við stjóm Landhelgisgæzlunnar um, stmiði á nýju varðskipi, sem, smáðað yrði eftir sönuu teikn- ingu og Ægir. Viðræðurnar hófust sitrax á mánudagstmorgum og héldu áfram í aUan gærdag. Á við- ræðufutndunum hefur komið, íram að mikiU áhugi er fyrir hendi hjá báðuim aðilum, um að sammimgar takist. Helzta vandamálið er afgreiðslufrestur skipsins. íslenzka viðræðu- nefeidin hefur lagt hart að Dön- untum, að ákipasmíðasitöðin af- hemiti nýja varðskipið ári eftir að samningar verða undirritað- ir, en Danimir hafa sagt að þeir þurfi tvö ár til þessarar smíði. Á fumdinium í gær, var hins- vegar rætt um, að báðir aðil&r sJökuðu á kröfum sónum, þanmig að varðskipið yrði til- búið eimu og hálfu ári eftir að sammingar jrrðu undirritaðir. Annars er þetta máJ aUt á við- ræðusttigi ennþá. öll sitærstu varðskip ísiend- imiga þ. e. Þór, Óðinn og Ægir e<ru byggð í Aalborg værflt og hafa reynzt einstald'ega vei. Þá má geta þess, að Eimsikipafé- lag íslands hefur mdkið skipt við þessa sömu skipasmdðastöð, og eru flest nýrri sfkip félags- ins smíðuð þar. Banaslys á Þingvallavegi 14 ára stúlka lézt eftir bílveltu BANASLYS varð á Þingvalla- vegi í gær eftir að fólksbíll úr Reykjavík hafði oltið á Þing- vaJlavegi. Fjórtán ára stúlka hJaut við það svo mikii meiðsli að hún lézt í Borgarsjúkrahús- Inu í gærkvöldi. Fóiliksibíllimm var á leið austur og voru í homium þrjár stúllkur og tveir piltar. Þegar billirun var koaninm að Seljabrekku á móts við Stardai, misBti ökumaður stjóm á bílmuim. Við það valt hamm og fór Lamigt út af vegin- uan. Stúökam er lézt sat í aftur- sætinu, og sem fyrr segir meidd- ist hún svo í bílveltumni að hún lézt nok'krum stundum síðar. Gná sækir slasaðan mann GNÁ — þyrla Landhelgisgæzlunn ar fór í gær og sótti slasaðan mann um borð í Vestmannaey, eem þá var statt um 60 sjómilur vestur af Garðskaga. Kom þyrl- bm aftur með slasaða mamnimm seimt í gærkvöldi og Lentá með bann við Borgarsjúkrahúsið. Emigan ammam í bí'lmum sakaði. Bkki er hægt að birta nafm stúlbunmar að svo stöddu. Kinar Ágústsson á blaðamannaf undinum í gær. (Ljósm. Mbl. Brynjólfur). Landhelgismálið hjá NATO: Luns sáttasemjari? I EINKASKEYTI til Morgun- blaðsins frá AP í Briissel í gær- kvöldi sagði, að ásakanir Is- lendinga í garð Breta á fundi Atlantshafsráðsins í gærmorgun hefðu valdð með ýmsum fulltrú- um í ráðinu áhyggjur varðandi einingu Atlantshafsbandalagsins og áhrif þess til varnar gegn hugsanlegri árás af háJfu Sovét- ríkjanna. I j’firlýsingu isJenzkn ríkis- stjórnarinnar til NATO-ráðsins var harðlega mótmælt hernaðar- íhlutun brezka flotans innan ís- lenzkrar fiskveiðilögsögu, er bryti í bága við 1. grein Norður- Atlantshafssamningsins, og þess krafizt, að NATO-ráðið hlutaðist til um, að brezk herskip hættu án tafar að vernda óiöglegar veiðar brezkra togara innan fiskveiðilögsögu fslands og færu þaðan brott. f lok fundar NATO-ráðsins í gær vom deiluaðilar hvattir til að forðast hvers kyns aðgerðir, er gætu lileypt enn meiri hörku i málið og þeim tilmælum beint tU framkvæmdastjóra NATO, Josephs Luns, að liafa samband við rildsstjómir beggja aðila og reyna að stuðla að skjótri og vinsamlegri lansn deilnnnar. 1 AP-fregn sagði, að meðal þeirra, sem hefðu látið í Ijós áhyggjur símar vegma máls þessa hefði verið fuiltrúi Bamda- ríkjamna í NATO-ráðinu, Domald Rumisfeld. Hafðd AP og eftir áreiðanlegum heimildum, imnan NATO, að heiimisókm forseta Frakklamds og Bamdaríkjamma tíl Islands í dag mumdi, úr því sem koimið væri, væntamlega smúast upp í alvarlegar viðiræður um framtið Atlantslhafsbandalagsdns og herstöðvarinmar i Keflaviik. Sömuleiðis lét talsmaður bamdaríska utanríkisráðumeytis- ins, Paui Hare, að því liggja í saimtali við fréttamemn i gær og affcur við Morgumblaðið í gær- kvöidi, að Wifiliam Rogers, utamríkisráðherraBandariikjamma miumdi ræða fiskveiðidei'luma i Reykjavík. Paul Hare sagði hins vegar, að Bamdaríkja- stjórm hefði vamd'lega forðazt að hlutast fci'l um þessa deiilu og eim göngu látið í ljós við báða aðiia þá von að húm leystist sem aiilra fyrst og í aliri vimsemd. Tómas Tómas'som, sendiherra íslands hjá NATO í Briissel sat fund ráðsims í gærmorgun þar sem tilkynnimg íslenzku rlkis- stjórnarinnar var birt. Hún fer hér á eftir i heild: Islenzka ríkisstjórnim ákvað á fumdi sinum himm 28. maí 1973 að Framh. á bls. 31 Fjölmenn samtök segja sig úr Æskulýðss ambandinu — þ.ám. Iþróttasamband Islands NOKKTJB aðildarfélög Æsku- lýðssambands fslands hafa nú ákveðið að segja sig úr sam- bandinu, vegna þeirrar þróunar sem átt hefur sér stað innan ÆSf að undanfömu. Eru félögin með þessu að mótmæla þeim af- sldptum af stjómmálum, sem Æskulýðssambandið hefur haft á undanföraum mánuðum. Telja þau að ÆSf hafi með þessu far- ið út fyrir það s\ið, sem hafi verið grundvöllur fyrir starf- semi sambandsins, þ. e. að vinna að sameiginlegum hagsmunum æskufóJks í Jandinu. Meðal þeirra féiaga, sem nú hafa sagt sig úr ÆSf, er fjöl- mennasta félagið innan samtak- anna, sem jafnframt var eitt af stofnfélögunum, fþróttasamband fslands, en hin em tslenzkir ungtemplarar, sem einnig stóðu að stofnun ÆSf, og Bandalag ísienzkra farfugla. Þá hefur Morgunblaðið haft spurnir af því að fleiri félög muni fylgja í kjölfarið, m. a. mun SamJianil bindindisfélaga í skólum hafa fullan hug á að segja sig úr sambandinti innan tiðar. Morgumbfeiðið hafði í gaar tal af Hamtnesi Þ. Sigurðssyni, sem veriö hefur fuiltrúi ÍSl í Æsfku- lýðsKambamdinu. Hammies sagði, að stjóm iSl hefði semt stjórn /fcskuiýðssamfoandsins bréí sl. mámudag, þar sem tiDkymnt hefði verið úrsögn íþróttasambands- in®. „Við siegsjum okkur úr Æsku- lýðssamibamdimu á þeim forsend- um, að við teljum að sambamdið sé fairið að .“tkipta sér af máium, sem ekki geta tailizt immam vexk- sviðs þess. Á si'ðasta ársþimgi ÆSl var samþykkt laigabreytimg, sem ger- itr það að verkum, að þing sam- bamdsims og stjórm geta farið að slkipta sér af máluirn, sem einu stjórmmáiategs eðlds. í liögum fSf eru skýr ákvæði þess etfnis, að fþróttasambamdið siku'li vei’a óháð stjórmmálum. Á siimum iamga ferii hefur ÍSÍ æfcið haildið sig fjrrir utan dei'lumál, sem eru af stjómmálalegum toga spumm- im.. Nú þegar svo er kornið, að Æskulýðssambamdið er farið að gera stjómmáilalegar ályiktamir og alimenmt að beita sér í stjóm- málabaráttummi, tel'jum við í fSÍ að það samrýmist eteki okkar ha.gsamumum að vera í þessum samnitöfcuim. Við teHjum ÆSÍ ekki vefctvamig fyrir stjórnmállaátök." í bréfi íslemztora unigtemiplara til Æiskulýðssamibamdsims, þar sem tilkynmt er úrsögm úr sam- FranMd á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.