Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 23
MOHGUN'BILAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1973 23 ánis. — Eftir tveggja ára dvöl á Akranesi, þar sem Stefán stund aði sjómennsku, keyptu þau Kalastaði; það var vorið 1924, en þeir voru höfðingjasetur á liðn- um ölduim. Þar áttu þau fyrir höndum iangan og farsælain bú- skap, vlnssel og vel metin af ná- igrönnum sínum og sveitungum öllum. Var heimili þeirra rausn- arheimiii, þar sem margir komu og áttu góðar stundir með þess 'Um sæmdarhjónum. Stefáin var gildur bóndi og ræktaði vel sinn reit. Fram- kvæmdir sánar bygigði hann á traustum grunni. Framfaramað- ur, en þó jafnan gætimm. -— Mikla áinægju veitti það honum á eJli árum að verða vottur að fram- taki sonar síns um stórfellda ræktun ag myndarlegar bygging ar á Kalastöðum. Stefán var stakur iðjumaður og heimiiisrækinn, svo að af bar. Þessi ei'ginleiki hans, ásamt nokk urri hlédrægni, varð til þess, að hamn tók minni þátt í félagsmál um en vera skyldi, því að margt hafði hann til að bera sem þar hefði komið að góðu igagni, svo sem glögga greind, góðvild, ráð- deild og viljafestu. Sá er ritar þessi orð var ná- granni Stefáns í hálfan fjórða áratug og nokkrum mánuðum betur. Þegar hann er nú allur, minnist ég hans fyrir órofa- tryggð og vináttu, sem aldrei bar 'Skugga á, hjálpfýsi hans og fyrir greiðsiu, er til hans var leitað. Hann og heimili hans var ein styrkasta stoð safnaðar sem ég þjónaði. Hjónin voru sérlega kirkjurækin og áttu sinn igóða hlut í því, að Hallgrímskirkja í Saurbæ var byggð. Studdu þau kirkjubygiginiguna mieð fjárfram Iagi hvað eftir annað. Átti Ás- igerður lengi sæti í byggingar- nefndinni sem formaður sóknar nefndar og safnaðarfuilltrúi. Fáa menn hef ég þekkt á langri ævl sem staðið hafa Stef áni jafnfætis, hvað þá framar, að igrandvarleik. Hann var manna lastvarastur og háttprúð- astur í öllu dagfari,- Þetta gat ekki farið framhjá neinum, sem umgekkst hann eða kynntist hon um að marki. Ég minnist þess, að víðkunn- ur irskur prófessor í þjóðsagna- og þjóðháttafræðum, sem dvaldi í Saurbæ oftar en einu sinni, hafði miklar mætur á Stef- áni. Samkvæmt starfi sínu og áhugamáium hafðl hann að sjálf sögðu áhuga á að kynnast eldri bændum, sem löngum hafa bezt varðveitt gamlan menningararf sagna og siða. — Prófessorinn «ótti Stefán heim, þegar færi gafst, og hélt æ síðan tryggð við hann. Skrifaði honum frá heima landi sínu og sótti hann heim, er hann kom síðar til íslands og seinast sumarið 1972. — Eitt sinn hafði próíessorinn orð á því við mig, að svo háttvisan og virðulegan bónda sem Stefán hefði hann ekki h'tt á ferðum sinum um mörg lönd. — Is- lenzkur málsháttur segir, að glöggt sé gestsaugað. í gerð var Stefán alvorumað- ur. Enigu að siður var hann þó gæddur þægiiegri fyndni, sem lit ið varð vart nema i þrönigum hópi vina og kunningja. Hafði hann þá gamanyrði á vörum, sem jafnvel komu fram síðustu dag ar.a er hann lifði. Stefán náði háum aldri, þrátt fyrir heilsubrest, sem hann hafði orðið að líða með köfium. Síð- ustu árin mátti heilsa hans telj ast sæmileg, miðað við aldur. Vann hann að búi sonar síns og tengdadóttur af áhuga, meðan kraftar entust. — í hlýju skjóli þeirra og ástríkrar eiginkonu naut hann friðar kvöldsins. Hann var maður vel ferðbúinn og hafði raunar verið Lengi, þakklátur Guði og imönnum. Hann kvaddi að afloknm giítusamliegu dags- verki, er margir þakka og munu lengi geyrna i minni. útför hans fór fram í Saurbæ á einum fegursta degi vorsins, að viðstöddu margmenni. Með hon'um var genginn einn af merkusbu mönnum byggðarlags ins. Fyrir röskum 42 árum, á sum Guðrún Friðriksdóttir Ryden — F. 31. júli 1893. D. 24. maí 1973. Guðrún Rydern fteedidist í Meina-Garði í Mýrabreppi í Dýrafi rði. Faðir hennar var Friðrilk Bjarnason, bónda á Hamira'landi í Reýkhólasveit, Binilkssoniar, bónda á Rauðará. Móðir Friðriiks var Sigríður F'riðriksdóttir, prófasts á Stað á Reýkjanesi, Jónssonar, prests á Breiðabólsstað í Vestunhópi. Bróðir Friðriiks Bjannasionar var hiinin góðkunn'i atarlku- og heið- ursmaður Eiríikiu'r Bjamason, jáxnsimiður í ReykjavLk. Friðriík nam trésmíði í höfuðstaðmum og Hauík því niámi 1884, þá tiuttugu og þriggja ára. Síðan fliuttist hann tiil FLateyjar á Breiðafirði fyrir tillstiilll'i Jóns kauipmanns Guðmiundíssonar frá Mýnum í Dýrafiirði. Þar varnn Friðriik að húsasmíði. Síðain var hanm einn vetur í K'aiuipmannahöfn við framlhalid:=iná'm í iðn sirmi, en flluttist árið 1888 að Mýrurn í Dýrafirði, og samia ár gokik hann að eiga Ingibjöirgu, sem var ytragsta bam þeirra Guðmiund- ar BrynjóMsisonar dannehrog.s- mianns á Mýrurn og komu hans Guðrúnar, dót'tiur hiinis mi'kla at- haftnamanns, Jóns HaMdórssianar á SeláJtruim i Tálikinaifirði. Árið 1889 reisfcu ungu hjónin bú í Meiira-Garði, góðu býli slbammt frá Mýrurn. Haustið 1894 druitoknaði Guðmiuindur HagaHín, bóndi á Mýruim og bróðir Ingi- bjargar, og næsta vor hófu þau Friðrik búsikaip á hin'u fonna höÆiuðból'i og bjuiggu þar síð'am. Friðrik reyndist duglegur og framlkvæmdasam'ur bóndi, og kona hans var miikil húsmóðir og bútoona, kaippsöim og hagsýn, en að sarna sikapi góðhjörtuð og rausinarl'eg. Friðriik reisti hið stóra og myndariiega íbúðanhús, siem enn stendiur á Mýrum, reif tií grunina hitnia göimliu kirlkj'U og byiggði mýja, sem bæði eir stórt hús og veg'egt, en Mýrakirlkja hiafði Ava'Iliit verið í bændaeign. Friðriik bætti og jörðiina og kom upp á siðuistu búsikapanárum símuim ví'si að æðarvarpi. Hainm vair , gáfaður m'aður og hatfði mikimin áhuga á héraðs- og lands- málum, enda gegndi hann um lamgt áratoiíl flestum trúnaöar- störfum sveitar sinnar. Hamm var átoemmtilieguir 1 viðræðum, þagaæ hianm gaf siér tóm til, emda gliettimin og fyndinm, vel lestinn og a'thuigulll. Að komu sinini liát- inni fluittist toamin tii! Reykjavik- ur. Það var árið 1929. Hamn varnm isiðan til dauðadags að fyrirtæki tengdaisoniar siins, enda ti'l heimilis hjá þeim Guðrúmu. Hamn Iiézt 76 ára gaim'aM árið 1937. Fram tiil hinztu sbuindar ias hamn mikið og fyligdisit rmeð öílfflu, siem fréttmæmt var og máli vairðaði. Þaiu Mýraihjón á'ttu aðeims tvö börn, Jón og Guðrúirmi. Bæði Minning voru þau sett tiíl mennta. Jón Lauk námi i Fliemisborg og á Hól- um, og Guðrúm var við mám i umgmemrvasikóiamum á Núpi og síðam Kvemmasitoólam'um í Reykja- vík. Á Mýrum ólst upp yngsti samur Guðrmumdar Haigaldns, Gu'ðmiumdur FraMtollin, og eimmig bróðursomur Friðrilkis, Friðrik Hjartar — og 'loks Halddór Bjarmi Jómssiom, somur hjóna, sem ikomiu umig að Mýruim og voru þar til ævitoka. Með þessu umga fóllki, sem var á svipuðum alldri, var afar náim vinátta. Guðmumdur Franlklin var þrek- mikilll, stefmiufastur, greindur, glaðvæir og gamansamiur, en skapstilltu'r. Friðrilk sem varð maður þjóðtoummur, var fjör- miitoill, söngvinn, góður íþrótta- maður, mjög félagsLynduir og oftast glaður. Jón var frábœr dremigstoaparmaður, ötoapmifcil'l, gæddiur miikliu þreki og snerpu, og gliímiumaður svo mikiill, að af bar. HaLlidór var vel gefdmm og lynitur og leimistakt valmemni. Guðrúm var raumair geðrik, em gáfuð, glaðl'ynd o.g gLettiin, hafði yndi af að Iiaggja simm hilut ti'l gleðskapar fj órmenm in'gamna, og fylgdist eimnig af ábuga með íþróttaiðkumium þeirra og hvers komar tiltektum. En fyrst og fremist dáði hún Jón, bróðmr simm, og var till þess tekið, hve kært væri rmeð þeim. Svo var það hauistið 1912, að þeir druklkmuðu báðiir, Jón og HailMór Bjami, og um svipað leyti veiktist af ÓLæfcnandi berklum Guðmiundur F'ramfclín, sem var fyrir sikommiu komimn heiim úr náimsdvöil írá Noregi og nýkvæntur ágiætri koniu. Það var sem skugigi hvildi yfir Mýra- heimilinu í sólSkini daganna — og sá stouggi féll að ndkfcru á sveitina ailia. Þaiu Mýrahjón, sem höfðu borið samarn blítt og stritt í um það biil a’Jdarfjórð- ung, báru sinn miltola hanm von- um frairmar, en harmabreikinm hneit svo mjög við hjarta himm- ar oftast gliöðu, l'j úíiu og fjör- milklltu, em að sama skapi við- kvæmu Gu'ðrúnar Friðrik.sdótt- ur, að ég hygg, að húm hafi aldrei til fulls borið þess bætur, — þees var móðir mím fuililviss, en húm átti allt til ævilioka öðr- uim fremur trúmað Guörúmar frænfcu sinmar. Guðrún dvaldist miæstu árim hieiirma í sveit sinmi, var oftast hjá foré'idrum sínum á Mýrum, en stumiduim á heimM foreldra mimina, sem þá vonu fllutt að Ytri-Húsum, fyrtruim hjálieiigu frá Núpi. En á afmælisdegi siireum 1922 giiflt'igt Guðrúm Cartli Ryden, sam var verzliumarmaður hjá Proppé-bræðirum á Þim.geyri. Var þá haldin á Mýrum einihver sú fjölmianniasta og stórmann- Ilegasta brúðkau psve izLa, sam sögur fara aif á Vestfjörðum, á siðairi timum, — og var þar mikilll og góður gleðsitoapur. Nokkrum áruim síðar fLuttust þau Guðrún og Carl till Reykja- víkur. Carl kom þá upp fyrir- tældnu Rydens-toaffi, sem hamn starfrætoti af svo mikiillll kost- gæflni og vöndun, að það reynd- ist vel arðbært og er enn starf- andi, þó að hainn seidi það fyirir fáum árum, þá er hann hafði eklki lengur heiCsiu til að sinna því. Guðrún var kona mdkililiar gerðar. Hún var geðrik, svo sem áðuir getur, en að sama stoapi sáttfús, ef á miMi bar, við þá, sem hún mat og virti enda vairð hún mjög vinsæl og vel mietim af þeim, sem kynntuist toenmd náið. Húm var fágætlega rauin- góð, og á heimiri þeirra Carls var stók gestrisni, að sambæri- legt var við meisbu höfðimgs- heimiili I sveit. Hún var milkii trúkona á gamlia vísu, og henni mum hafa fundizt, að sér bein- límis bæri það sem a'fkomanda kirkju'haldara á Mýrum að starfa fyrir söknark'rkju sina í Reykjavík. Húm átti hér ával'lt heima í HialLgrímisisðton, og í mörg ár var hún flormiaður toven- félags Hai’i'lgrím-fcirkj'U. Starfaði hún i þvi félaigi af þeim áhuga og diugnaði, seim hemni og hemn- ar fóliki hefluir verið í blóð borinn. Nötokruim simmuim fcom hún til mín og bað mig að lteisa upp eða tala á saimkomiuim til ágóða fyrir kirkjuna, og varð ég við beiðn- imni, — un'damiteknmgariausit. Einu sinni bað hún mig að flytja ræðu á fjölmiemmri útisamkomu. Ég færðist undan því, en húm sagði: „Þú þarft efckert að segja mér það, að þú gætir ekki predilkaö eims og mœlL'Sitou®tu prestar, og það hefur imóðir þím saigt mér, að þú sért og hafir í rauinimmii allitaf verið trúaðuir.“ Ég gaifst upp fyrir röfcum fræmfcu miinn'ar — í þetta skipti eims og emdranær. Hjóinaband þeiirra Oarls var barnlaust, en svo var kært með þeim, að þau máittu hvorugt af öðru sjá. Næsta voru þaiu óiiiik. Oart hæglátur og virtist etoki milkil'i fyrir sér, em traustur, fastur fyrir, vel greindiur, yfir- ieitt ilétbur i lumd, gleðknaður á góðri siturnd, örlátuir eins og toona hans og hafði yndi atf góð- um gesturn. Hamn lék á hl'jóðfæri og var ávallt til þess búimn, þegar Guðrún beiddist þess, til dæmis þegar gesitir voru hjá þeirn hj öreuim, og Lék hanm ýmist sáLmal'ög, ættjarðarsöngva eða gleðiiliög, efti.r því sem toonu bams fanmsit við eiga. Seimiusbu árin var hún orðin mjög vedd á heilsiu, og sinnbi Cari henmi af einstæðri ástúð og uimlhyggjiusemi, umz þammig var toomið, að Effii toerl- imig var tefcin að þjairm'a svo að þeim báðutm, að þau fll'uttust á Hmafinistu. Þar saf hamn að morgni hins 24. þessa mánaðar og hélt í höndina á henni, þeg- ar hún tók amdvörpim. Ef þess verður óstoað af mátt- arvöldium í þeim heimi, þar siem Guðrúm Friðirilksdóttir Rydiem dvelur nú, að húm taki þar þeg- ar til starfa að eiinhverju, siem þyki mauðsym á að uinmið sé aif toappi og trúmiemmisitou, þá mun húm af fylllstu eimurð meita slliku og bæta við: „Þið getið talað við mig, þeg- ar hanm Cairfl rninm er himigað til mín 'komimm, en mieðam svo er eflíQtí verð ég í miánid við hamn og sinni homum eins og aðistæð- ur leyfa.“ Guðmundur Gíslason Hagalín. Cargolux: Með miólkurduft til Niger FLUGVÉL frá Cargolux flaug í gær undir stjórn Þorsteims Jóns- sonar flugstjóra tiil Niamey í Niger í Afríku með 27 tonn af mjólkurdufti frá stjórn Luxem- borgar, en mjólkurduftið fer á vegum FAO og Rauða krossims til vanmærðra þar. Flugvélin miIliLenti til að taka eldsneyti á Mallorca á leið tii Afríku og í GasabLanoa á Leiðinni til batoa þar sem hún tók farm af ávöxtum og grænmeti tii Par- ísar. Þá hafa Alþjóðamatvælastofn- unin og Rauði torossinn óskað eftir þvi að Cargolux flytji mat- væli frá Sudan tid Ougadougu, vegna matarskortis þar, en vél- armar eiga erfitt með lendingu í Port Sudaiu ardaginn fyrsta, átti ég fyrst leið hjá gárði hans. Ég reið fram hjá h'liðinu fyrir ofan bæinn á Kalastöðum. Þrír litlir, ljóshærð :r og fallegir drengir iéku sér að smábátum og sprekum við bæjar lækinn. Skammt frá þeim var faðir þeirra önnum kafinn við voryrkjur. Þessi mynd er greypt i huiga minn. Tið og tími — mikill er yktoar hraði. Sigurjón Guðjónsson. FLÖ&G ísl. allar stœrðir Borðfánar Vimplar Flaggstangarhúnar Flaggstengur fyrir svalir Flagglínur Flagglínufestlar Fjölbreytt úrval ★ Stungugafflar Stunguskóflur Ristuspaðar Sandskóflur Jarðhakar og sköft Járnkarlar Sleggjur og sköft Stauraborar Girðíngatengur Girðingavír, sléttur, galv., 2, 3 og 4 mm. Handsláttuvélar Orf, hrifur, Ijáir, nýni Hverfissteinar 10”, 15", 18” Slönguklenimur Kranar — Tengi Vatnsúðarar Garðkönnur liREIMKLIPPUR — Engar betri —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.