Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 10
10 MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAI 1973 Vinstri myndin sýnir tog’arann Everton á ferð skömmn eftir að kúluskot frá Ægi hafði lent inni í fiskilestinni, en krossinn sýnir hvar það skot lenti og þar builaði sjórinn inn eins og sjá má á myndilini vegna þess að togarinn stöðvaði ekki ferðina. Hægri myndin sýnir togarann tveimur tímum seinna þegar liann var orðinn allsiginn að f raman og fiskilestargatið var þá alveg komið á kaf. Friðgoir Olgeirsson, fyrstí st/rimaður á Ægi t.v. ásamt Guðmundi skipherra, fylgjast með Kverton. F.vrsti stýrimaður er vopnaður skammbyssu eins og sjá má, en skipverjar voru til- búnir að fara yfir í Everton. Guðmundur skipherra á Ægi gaf fyrirmæli um að allir skipverjar Everton færu aftur á skipið þegar skothríðin hófst á framskipið. Svipmyndir: Úr starfi Ægis á miðunum Frá Austfjarðamiðum í sl. viku. Togarinn Artic Warrior veið- ir í skjóli herskips hennar hát.ignar. En það er í mörg horn að líta og i siðasta túr Ægis notuðu skipverjar þyrluna til þess að fara með ljósmeti í vitana norðventídi 1 ands. Þyrlan var þó farin til lands áður en til átak- anna við Everton kom. Guðmundur skipherra fylgist með ástandinu um borð í Ever- ton með sjónauka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.