Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 19
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1973 1 9 Kaffisala KvenféL ÞÆR eru margar baffisölumar í Reykjavík góðum málefnum til styrktar. En þær virðast alltaf jafn vinsælar, því þarna sjást kunnmgjar og vinir og gleðjast við að rifja upp góð og gömul kynni. Kaffisala Kvenfélags Laugar- nessókniar í „Klúbbnum" við Lækjarteig á uppstigningardag er orðiran fastur liður i ári okk- ar Laugnesinga. Konurnar þar hafa á stefnuskrá sinni marg- háttuð velferðar- og menningar- mál innan safnaðarins auk líkn- armála. — Eldra fólkið hafa þær borið alveg sérstaklega fyr- ir brjósti og hlotið vinsældir fyr- ir hjá öllum góðum möranum. Safnaðarheimilismálið er enn sem fyrr í brenmideplinum og vonum við að staðsetnimgar- vandamál þess fái brátt góða úr- lausn. Við erum sérstaklega þakklát fyrir það hve gamllir Laugnes- ingar hafa haldið við okkur mik FVRIR fáeinum döguni náðist merkur áfangi í brúarfram- kvæmdum yfir Skeiðarársand, er Núpsvötnum og Súlu var veitt undir brúna, sem smíðuð hefur verið vestast á sandinum. Framkv8emdum hefur annars miðað vel áfram á Skeiðarár- sandi, og að sögn Helga HaM- grímssonar, deildarverkfræðings hjá Vegagerðinni, er brúin yfir Gígju einnig lanigt korniin — að- einis eftir að steypa brúargóifið. LaugarnessÓknar Uli tryggð og sótt kaffisöluna hvaðanæva að, jafnvel af Suður- nesjum og austan úr sveitum. Og þar hafa komið svo margir úr hinum sóknum borgarionar og notið með okkur stundarinn- ar, heilu f jölskyldurnar, og skóla fóikið og ungu nýtrúlofuðu pör- in og nú fáum við vonandi að sjá eitthvað áf nýstúdentunum sigursælu og glöðu, sem eru að halda út 1 lifið. Kaffigestum tii yndisauka mun Sigmundur Júiíusson leika mjúkt á rafmagnsorgel og yngstu kynslóðinni til gleði verð ur happdrætti, þar sem núll eru engin, en allir fá vinning. Við hlökkum til að sjá alia, sem komu í fyrra og marga fleiri. Kaffisalan í ,,Klúbbnum“ hefst kl. 3, eftir messu í Laugar- neskirkju, þar sem séra Halldór Gröndal stígur í stólánn. Hittumst hei'l og njótum góðr- ar stundar. Garðtetr Svavarsson." Sú brú hefur einnig verið byggð á þurru, en ánni síðan veitt und- ir hana. Helgi sagði, að þegar þessari brúargerð væri að fullu lokið, yrði haldið áfiram að fikra sig austur á bóginn og taldi að kom ið yrði að Skeiðará eftir um mánaðartíma. Hann sagði þó að eira hindrun væri á leiðinni þama á milli, svonefnt Sæiliuhússvatn og þyrfti þar að smíða um 50 metra brú. — V-þjóðverjar Framh. af bls. 32 gætu ekki veitt á því dýpi sem þar væri. Mikilll fjöidi erlendra frétta- manna var á þessuim fundi með utanríkisráðherranium og svar- aði hann fjöllmörguim spurning- um þeirra um landíheigina og vamarmálin. Um ísla-nd og NATO sagði ráðherra.nn, að fastaráði NATO hefði verið s-end orðsending þar sem þes-s væri krafizt, að það beitti sér fyrir því að break her- skdp hytrfu úr islenzíkri land- heligi. Einnig hefði forseta ör- yggisráðs Sameimuðiu þjóðanna verið sent bréfi þar sem vakin væri athygli á innrás brezkra herskipa á ísiaindisim.ið. Slíkum bréfum til forseta öryggisráðs- ins er dreift til allra landa inn- an samitakararaa. Utanrikisráðherra var spurður hvaða áihrifi þao myndi ha.fa ef NATO yrði ekki við kröifu ís- lendinga. Hann ■ svaraði þvi til, að varnarmá'liin og landiheilgis- máliið væiru tvö óslkyld mál en s-agði, að það myndi eiklki auka viinsældir NATO hér á I'andi, ef ekikert yrði gert tiil að verða við þesisari kröfu. Hann neitaði því hins vegar, að ísland hafði sett NATO úrslitako-Sti. Brezkur blaðamaður spurði ut anníkisráðlherrann, hvort horaum þætti réttiátt að senda fallbyssu- bát til árásar á óvopraaðara tog- ara. Utanríkisráðherra sagði, að varðskipið væri hluti af löggæzlu sveit íslandis á hafinu. Það hefði verið við skyldustörf og ekki haf ið skothrið á togairann fyrr en hann hefði augljóslega sýnt, að hann virti ekki á neinn hátrt að- varanir þess og skipanir. Það hefði verið skipstjóri togarans, sem hefði stefmt áhöfn sinni I hættu, ekki skipherra varðskips- iras. Um samnitngaviðræður um land helgina, sagði ráðheirann, að Bretland og Vestur-Þýzkaland ættu ólíkra hagsmuna að gæta og því væru tilboð þau sem lönd urauim hafa verið gerð, ólík.i Hann sagði, að ísiendingar teldu veiðar þýzkra akipa í land helginni alveg einis ól'öglegar og veiðar brezkra skipa, en hinsi vegar væri sá reginmunur á stéfnu landarana tveggja að Veistur-Þýzkaland hefði ekki sent herskip á iruiðin. - ÆSÍ Framh. af bls. 32 bandinu, segir m. a. að stjóm fsiienzkra ungtemiplara sé á einu máli uirri að störf og stefna ÆSf hafi undantíairið siarfsár ekki miótazt nægil'ega af þeim verk- efnium, sem .grundvöliur ÆSÍ starfsins hafi mótazt af í upp- hafi. Jafnifranrut segir í bréfinu: „Við teljum að samþykktir síðasta ÆSÍ þinigsins gangi al- geriiegia í ber'högg vi'ð eðlfc.ga starfsemi ÆSÍ og þær hug- myndir sem við höfum haft uim starfsemi þess. Við getum ekki unað Slíkum vinmuibrögðum, og tökiuim eklki þátt í mótmælium og kröfugerðum þeim sem stjómin hetfur að undanfömu starfað að, í beiniu framhaldi af þinginu. ísienzkir ungtemplarar afsala hér mieð aliri áibyrgð á gerðum og starfsemi Æskulýðssarnbands íslands, um ieið og við fordæm- um stefruu sambaradsins og lýs- um yfir að við munium e'kki taka þátt i meinuim stönfum á þess vegum.“ Bandalag ísl'enzkra farfugla sendi úrsögn sína úr samband- inu í gær, en brófið er svohilljóð- andi: „Þar sem tiigamgur ÆSÍ virð- ist vera orðimn aninar en til var stoflnað í upphafi, var sannþykkt á stjómarfumdi 28. maí si. að slíta tengsluim við sambandið. ÓsQíum við þess að B.Í.F. verði strilkað út af fiélagaskrá ÆSÍ.“ Lofcs hafði Mbl. sariubandi við Ragrnar Tómasson hjá Sambanidi bindindisfélaga í skólum. Ragn- ar sagði, að ekiki hefði enn verið tekin ákvörðun um úrsöign sam- bamdsims úr ÆSÍ, en boðaður hefði verið fundur til að fjallla um málið í gærkvöldi. Enn- fremur sagði Ragnar: „Það hefur oift komið till mála á fundum félagisins að segja sig úr ÆSÍ, enda ósjal'dan búið að vera tiileifni til þess. Við höfuim þó viljað bíða -mieð það og reyma til hins ítrasta hvort ÆSÍ breytti ekki um stefnu í þá átt að sinna rraeir hagsmiunamálum æsfcufólks. Við höifum t. d. lagt milkia áherzlu á að ÆSÍ ætiti að beita sér í baráttunni gegn fikni.lyfjum, og vorum raunar búnir að fá loforð um að þaiu miáll yrðu tekin fyrir. Afi því hetf- ur þó ekiki orðið, — öll slík mál hafa orðið að vikja fyrir stjórn- málabaráttunni. Það var vissulega ánægju'legt hvemiig hin óPIIku félög gátu ura ára-raðir starfað sem einri maður að áhugamálum æstoufóllkis. Því er það sorglegt að svona þurfi að fara með þessi samtök. Það er að minu áliti heilibrigit að hafa áhiuga á stjórnmálum og beita sér á vettivangi þeirra. Ég tel hims veigar að ÆSÍ ei.gi alil's ekiki að vera vettvanguir stjórnmála'jegra átaka. — Jú, ég tel það einsýnt, að niðurstaða þessa fundar i kvöld verði sú, að SBS segi sig úr Æsku 1 ý ðss am ba nd i Isiamds. VATNINU VEITT UNDIR SÚLUBRÚ JÓN ÞÓRÐARSON - MINNINGARORÐ F. 7. janúar 1915. D. 23. maí 1973. ÞEGAR saga kraaitts-pyrrauíþrótt- arinnar á íslandli verður færð i letur, mun naifn Jóns Þórðarsom- ar verða ofardega á blaði sökum framlags hans við Stofriun heiiid- arsamitaka knartits.pymumanna hér á lairadi, Knattspymusam- bandls ísfandis, en óhætt mun að fulyrða, að engitnn einn iraaður hafi Jiaigit meira af mörkum við sitofnum sambandsiins en hann, og lögðu þó margir ágætir menn hönd á plúginm í því sambandi. Af frairasýni sá hann, að án heild- arsamtiaka kraattspymumanna yrðu öll samskipti við erlendar þjóðir erfiðari. Um þessar mund- ir, á fynstu áruraum efltir síðari heiirrasstyrjöldina, vaknaði rniikiM áhu-gii á íþróttaleguim samskipt- um við aðrar þjóðir, sem legið höfðu raiiðri öld ófriöaráirin. Það var ofur eðlliilegt, að aiuikinn áhugi skapaðist á sMkum sam- skiptium á þessum árum. 1 rniiðju ófriðarbál'iniu varð ísliaind frjáist og fuMivaida riki, og þegar hild- aríe'iknum mikla lauk, var ísland fu'Mig'lIdiur þegn í samfélagi þjóða, sem horfðu vombjörtum aug'.um til framitíðarinnar, stað- ráðnar í að efila og treysta vin- áittuiböndin með öM'um tiilitækum ráðuim. Iþróttaleg samskipti voru þýðingarmiikiiiM liður í því efrai, og sú alda samskipta á íþrótta- sviðiinu, sem hófsit fljötlega eftir lok styrjaldiarininar, er enn að risa og hnígur voniandi aidred, því að iþróttiir eru sameiginiegt tungumál, hafið yfir ólíkar stjómimálasikoðandr, trúarkredd- ur og óskylda kynþætti. Þessa þróuin sá Jón Þórðarson fyrir, og það vair milkið lán fyr- iir ísllienzku íþróttaihreyfiniguna, að hann skyldi vera á þessum ámim í farsvari fyrir sitærstu samitök knattspymumanna, sem þá voru Við lýði, Kniaittspyrnu- ráði Reykjavíkur. Að visu fékk huigmyndlim ekki nægilega sterk- ain hljómgruinin I byrjum, en svo fór, að Knaittspyrniusamband ís- iiands sá dagsins Ijós 1947, og þar með urðu þáttaski! í sögu knattspymiuiþróttarinai'ar á fs- lamdi. Knattspymufélagið Fram átti því lánii að fagna að njóta starfs- krafta Jóns Þórðarsonar. Vissu- lega væri ástæða tái að rekja bin fjölmörgu sitörf, er hann innti af hendi fyrir Fram, en það yrði of löng upptalming. En eimm er sá þáttur, sem vent er að rraimn- ast. Það var áhuigli hans á leið- sögn himraa yngstu. 1 hópi þeirra nauit haran sín. Umhyggja hans fyrir hinum smáu og líitilsmeg- andi, sem var svo ríkur þáttur í faaii hans, kemur m.a. fram í greim, er hann riitaði í íélagsblað Fram 1943, en þar lýsir hann samski.ptum siouim við pilitana í uingu aldursflokkunium, eftir að hann tók við þjáltfun þeirra. Hann segir m.a.: „Ég varð var við það þegar í uppha.fi, að stóru strákarnir höfðu hom i siðu þeirra liltlu, þótt í sama aldursflokki væru. Þeir töldu sig réttkjöma tM að keppa, þótt þeir sækitu ekki æf- ingar sem skýldd. Líkamsvöxtur þedrra eímm átti að skapa þeim forgaingsréttii!nm, en ekki leikni þedrra. Hver var ástæða þessa? Eflaust sú, að venja hafði ver- ilð að smalla stiráksil ánum „hist og hér“ úr bsenum til að keppa, þótt þeir hefðu ekkent tii þess unnið, nema vera í viðkomandi félagi. Hér var naiuðsynlegt að breyta uim stefnu, flara eftir leilknii og áhu.ga, frekar en stærð og burðum." Jón kom fyrst imn í stjóm Fram 1941 og gegndd síðiar fjöl- mörgum trúnaðarstörfum fyrir félaig sditt, m.a. var hiainrn tviveg- is formaður þess, 1948—49 og 1964—65. Formiaiður Kraaitt- spymuiráðs Reykjavíkur var hann á árunum 1945—47. Síð- ar átti hann sætd i sitjóm IBR. Fyrir mikilvæg störf í þágu þessa.ra aðilia var Jón Þórðar- *>n heiðraiður. Hann hliaut gull- merki Frarn, Knaittspymuráðs Reykjaviikur og Iþróttasam- bamdis Islands og var nýlega gerður að heiðursfélaga Fram. Þá vei'tfi DBU (Danska kinatt- spymusamibandið) honum viður- kenniingu fyrir fraimlag hans að auknurn samskiipturai l.slendi'nga og Dana á kna.ttspyrraiusviöinu, en fyrsitl landSteik'U'r þjóðiairana fór fram 1946 fyrir frumkvæði Knattspymuráðs Reykjavíkur oig Fram. Jón var boriran og barn.fa'dd- ur Reykvífciragur. Foreldrar hans voru Þómý Þórðardóttir og Þórður Þórðarson, kaupmaður frá HjalQa. Jón lauk prófi frá Verzliunarskóla Isliands 1933 og stundiaði fraimhaldsmám í Ledp- zíilg í Þýzkalaind'i. Eftir heim- korrauma sterfaði hanm hjá Vegg- fóðraranum, en hóf síðan störf fynir Reykjavikurborg og starf- aðii m.a. sem skrifstofustjóri Hiitaveditu Reykjavíkur og for- stöðumaður Hvíita bandsins, en sdðus'tu ár starflaði hann hjá ríkisendurskoðun. Árið 1938 gekk hann að eiga efltiirMflandii kon.u sdina, S'ígur- veigu Kri'S'tmundsdóttuir. Þau eigmuðust fimm böm, sem öli eru á Mfi, Agnar, Eriu, Þórnýju, Jóníniu og Magnús Þór, sem er ellefu ára gamalil. Jón var gæfu- maður í einikalifi sírau og síð- ustiu 19 ár bjuggu þau hjóniin á vistlegu heimild sínu, sem þau reistu í Smáíbúðahverfi að Há- gerði 83. Þó að kynnd okkar Jóns hafii ekkii orðið mjög náin, kynntist ég honum það vei, að ég vissi, að þar fór drengur góður. Hann var viðkvæmur og tók málstað aliira, sem voru minni máltitar og ran.gindum be’ittir. 1 lifsfoar- átitunni skiptast á skin og skúr- ir, meðlæti og mótiæti. Jón fékk að reyna hvort tveggja. Veik- indi háðu homiurn siðustu árin eftir s’ólardagaina, þegar starfs- kraftar hans nuitiu sdn. „Svo harður er enginn haflsins klebtuir, að hafaldan vinni ekki á honum seinast." Ég sendl eiiglinkonu hans og börnum imniilegar saimúðarkveðj- ur. Blessuið sé minning Jóns Þórðarsonar. Alfreð Þorsteinsson. í DAG, þegar við kveðjum Jón Þói'ðarson, hraranast minning- arnar fram í hugann. Við þekkt- urrast síðan við vorum Mtil börn enda mikið skyld og daglegur samigangur á milli heimiia okk- ar. Jón var fæddur í Reykjavík ; 7. jaraúar 1915. Foreldrar hans voru hjónin Þórný Þórðardóttir og Þórður Þórðarson kaupmað- ur. Hann var sjötta barn þeirra af sjö, sean ölS komust upp. Hann óiist upp á ástríku heimili foreldra sirana ásamfi systkinum sínum, þar sem leikbræður og systur voru alltaf vel'komin og aldrei amazt við þótt farið væri í bolitaleik eða parís ininandyra, ef veður leyfði ekki útileiki. Móðirin tók þátt í vandamál- mm bama sinna og gleði, þerr- aði tár af kinn ef eiltthvað bját- aði á og las bænirnar með þeim á kvöldim til þess að guðlstraust og öryggi fyllti hugann undir svefninm. Faðirinin. kom heim að kvöldi til konu sinnar, sem hanm dáði og eliSkaði, oig til barnanna, en ékkert, sem hanm gat veitt þeim, var of gott. Þegar hestalestirnar komu að austan og hestaportið orðið fuMt af hesitum var líka koanið við á báðuim heimiluim á Hjaila og borðað og gist. Og þaranig liðu ár bernsku og æsku áhyggjulaus við leik og iðandi I líf umihverfisiras. Við fermdumst saman, Jón og ég, 4. nóv. 1928. Þá var indælit að lifa. Bfitir fenmiragu fór hann I Verzluinarskólann og lauk það- an prófi vorið 1933. í marz sarna ár dó móðir hans. Að prófi lokrau fór hann til Þýzka- lands til frekara námis í verzl- unarfræðum og heim kom hanra aftur bjartur og fallegur, tilbú- inn til þess að takast á við íífiies. I Veggfóðraranum var hann I nokkur ár vi’ð verzlunar- og skrifstoflustörf. 8. október 1937 var boðið til bnúðkaups, er Sig- ua-veig Kristmannsdóttir og Jón gilftuist. Þar fékk hann góða og trausta konu, enda draumadís ha.ns og góði andi alla tíð. Þau áttu sama afmælisdag þó að 6 ár væru í milJi. I>au vom bæðá góðgjöo-n, tryggljrnd og óádeilin við aðra. Þau rautu áir- araraa sa.man í blíðu og sitríðu aMa tíð. Jón starfaði á Borgarsknif- stofunum raotekur ár og síðara var hanin forstöðumaður Hvíta- bandsins fjölda ára, þar sem hann var dáður af sflarfsfólfci j öllu enda dagfarsprúður og glaðiyndur. Á sjúkrahúsum gerist margt, og eraginn veit niema sá, sem í gegnuon það hefur gengið, hvað erfitt er að þunfa að tilfcynna fóiki sorgar- tíðindi eða undirbúa það undir þau með varfærni. Þá er erfitt að vera tilfíraraingaimaður með Stórt hjarta, enda brast heilsa hans þá og harin gekk ekki al- gjörlega heiM til skógar eftir það. Það þarf mifcla karl- mennsku til þess að ganga van- heill og reyna að síarfa eftir getu á mi’lli sjúkrahúsvista og liá'ta aldrei bugast, en hann átti drauonadísina sín.a góðu, hama Sigurveigu, sem axlaði byrðanrv. ar með honum og vafði hanra. ást og umhyggju, og hann átti börnin siín og teiragdaböm og barnabörnin 8, allt mesfca mynd- arfólk. Og nú er hann sá fjóaði af Hj'allasysttki.n.unum, sem kaM- aður er burtu og við hin finn- um svo sárt til í hvert sirara, sem höiggvið er í fraendliðið, og við þiðjurn góðan Guð að blessa og varðvejita affla ástvini Jóns Þórðarsoraar og blessa minrainguna um haran. Sigriður Þ. ,\ nmdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.