Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 22
íi.r, .. ■'■a,.* • ^ ■ 22 MÖR'ÖlAf!ÓLA'ÖIÍ),! Mí 1973 Minning; Marólína Guðrún Erlendsdóttir Fædd 13. nóvember 1900 Dáin 33. maí 1973 1 DAG verður kvödd hinztu kveðju Marálíma Guðrún Erlends dóttir, Mávahlíð 17, Reykjavik. Foreldrar hennar voru þau Er lendur Oddsson, kennari oig kona hans Lísibet Guðmundsdóttir, Hóþi í Gr ndavik. Þar ólst hún upþ hjá foreldrum sánum til 7 ára aldurs, en þá missti hún föð ur sinn. Síðan var hún hjá móð ur sin ji og seinni manni hennar Jóni Jánssyni, bifreiðastjóra, sem reyndist henni sem bezti fað ir, enda mat hún hann mikiils. Malla átti 4 systkini. Þau eru: t Erik Eivind Wiese, útskurðarmaður, lézit að Vifilstaðaspítala þriðju daginm 29. maií. Jaæðarförin au.glýst síðiar. Vandamenn. t ES'ginmaður mimm, Jdnas Sigurðsson, rafmagnseftirlitsmaður, Sólheimum 23, andaðist að LamdspiitaJanum 26. þ.m. Jœrðarförim fer fram frá Foss- vogskiirkju föstudagimn 1. júni k3. 3 e.h. Lilja Gunnlaugsdóttir. Sigurður og Guðmundur Erlends synir sem báðir eru látnir, Er- lendur Jónsson, bifreiðastjóri, kvæntur Þorgerði Gisladóttur og Jensíma gift Bimi Ófeigssyni kaupmanni, bæði búsett í Reykja vík. Eins og áður sagði ólst Maiíla upp í Grimdavík, en sdðam lá leið hennar til Reykjavíkur, þar sem hún giftist eftirlifandi manni sín wn, Sigurði Halldórssyni, verk- stjóra, þamn 22. maí 1920. Þann daig taldi hún sinn mesta >gæfu- daig í dífimu. Hún eignaðist þá hana mik'ls og virti. Hjónaband þeirra var sériega farsælt og haminigjusamit, þeim auðnaðist að eiigmast 6 börn sem öll eru vaxin upp til þroska oig mann- dórns. Hún bjó manni sínum, bömum og síðan foamabömum fagurt heimili, sem var fyrst og fremst fólgið í innri fegurð, fóm íýsi og kærleika. Malla var sérlega vel gerð kona, hreinskilin, sanngjöm, heiil steypt og hógvær, allt slúður og bakmæli var henni kvöl. Malla lá langdvölum á sjúkra húsi og átti við langvarandi veik indi að striða, en þau bar hún með einstakri þolinmæði og ró- t Otför móður okkar, Helgu Hannesdóttur, Egilsstöðiim, fer fram frá Villinigaiholits- kdrkjiu larjgatrdaginn 2. júni M. 2 e.h. Bömln. t Móðir mín, ÓLÖF BARÐADÓTTm frá Skjlufirði. andaðist aðfaranótt 29. maí í Elliheimilinu Grund. Útförin auglýst siðar. Vilhelmína Vilhelmsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir okkar, BIRGIR R. ÓLAFSSON, lézt í Landspftaianum að morgni 25. maí. Þóra Runólfsdóttir, ingólfur Birgisson, Ingibjörg Jónsdóttir, Jón K. Ólafsson, Guðlaugur Ólafsson, t | Útför eiginmanns míns, ÓLAFS INGIMUNDARSONAR, Skipholti 34, er andaðist 21. maí sl., fer fram frá Frfkirkunni, föstudaginn 1. jún! kl. 13:30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Fyrr hönd vandamanna. Guðrún Ingimundarson. t Eiginkona mín, GUÐRÚN FR. RYDEN, verður jarðsungin frá Dómkírkjunni í Reykjavík, miðvikudag- inn 30. maí, klukkan 1.30 eftir hádegi. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Ha.lgrímskirkju eða Sambands íslenzkra kristniboðsfélaga. Carl Ryden. heyrðutn við þig kvarta, þótt við vissum að oft varst þú sárþjáð. Þú Várst ætið g'.oð og kát er við komum til þin og alltaf varstu jafngóð við okkur bamabömin þín ‘og miðiaðir okkur af kær- leika þínum sem streymdi frá þér tit allra sem umgeniguist þig. ' Litía dóttir mín fann e'nnig þá hlýju og þann skilnimg sem frá þér kom og hélt hún mikið upp á ömirrru og afa í Mávahlíð. Ber það líklega bezt vott um þá mikilu mannkosti sera þú hafð ir tii að bera, því ba.s*»hugurmn er ætíð sancnur og leitar þangað sem gott er að vera. Við mæðg- uimar þökkum þér innilega fyrir þær samverustundir sem við átt sem var henni svo eiginleg. um me® ^er‘ semi siðustu dagana lá húin í móki og Mfsþróttur hennar smá fjaraði út og hún fékk hægt andlát að kvöldi 23. maí sl. Sérstakiega ber að þakka elg- inmanni hennar og bömum fyr ir frábæra ástúð og umhyggju í lamgvarandi veikindum hennar þó ber sérstaklega að þakka Jónu dóttur hennar fyrir þá einstöku ástúð og umönnum hennar við rnóður sína alla tíð. 1 hiuga mdmum býr einnig sam úð og vinátta til þeirra er stóðu henni mæstir og bundnir voru henni sterkum böndum. Em sorgin varir ekki að eilífu. í huga mínum býr þakklæti og sökmuður. Þakklæti fyrir að hafa eignazt yndislega tengda- móður og mun minningin in harna ætáð vera mér björt og hugljúf, um leið sár söknuður yfir að fá nú ekki l'engur að vera samvistum við hana. Og þannig geymum við mynd hennar i brjóstum okkar, hver sína mynd og minningar allar bjartar og hugljúfar sem mun-u fylgja okkur um ókomin ár. Kæri tengdafaðir, þér, börn- um þ'muim og öðrum ástvinum flyt ég mínar innilegustu samúð arkveðjur. Magnús Bergsteinsson. Kveðja frá dóttnrdóttnr. Elsku amma mín. Nú ert þú horfin okkur yfir roóðuna miklu. Við sem eftir stöndum fyll- umst sárri sorg og söknuði. En smágeisli sendir birtu inn i hugi okkar er við skiljum þó að nú sért þú laus við allar þjájningam ar og þá þungu sjúkdómsbyrði sem þjáð hefur þig svo lengi. . Þú barst þá byrði alla tíð með þalinmæði og hljóðri ró og aldrei Elsku amma min, þessi fátæk lfegu orð éru aðeins smábrot af þvi þakklæti sem er í huga mtn- um fyrir þau 25 ár, sem við hö£ um verið samvistum hér, en við 'hittumst aftur á öðru tilveru>- stigi því að öll göngúm við sömu braut að lokum. Ég bið góðan guð að varðveita þiig og leiða um alla eilífð. Elsku afi, Jóna min og aðrir ástvinir hennar, við eigum fagra og bjarta minningu um þá konu sem var okkur öHum kær og mun sú minning fyila hu-gi okkar þegar við kveðjum hana nú í h nzta sinn í þessu lífi. — Guð styrki ykkur öll. Ragnhildur Magnúsdóttir. Stefán G. Thorgrím sen — Minning TÍIJNÐA þessa mánaðar andað. ist að heimili sinu, Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd, merkisbónd inr. Stefán G. Thorgrimsen. Stefán var faíddur að Belgs- holti í Melasveit 27. maí 1881. Voru foreldrar hans Guðmund- ur Thorgrimsen bóndi oig kona hans, Magnhildur Bjömsdóttir, merk og ve'l látin atorkuhjón. Guðmundur var sonur sr. Þor gríms Thorgrimsens í Saurbæ, er þar var prestur á árunum 1849—1866. En kona hans var Ingibjörg, systir HeLga b'skups Thordersen. Var hún talin kven skörungur, — f fslenzkum ævi- skrám segir dr. Páll E. Ólason um sr. Þorgrím: „Var rómað val menni." Mun það ekki ofmælt. Faðir sr. Þorgríms var sr. Guð mundur Þorgrímsson. Hann var kandidat í guðfræði frá Hafnar háskóla. Prestur í Seltjamarnes þingum og fyrsti Dómkirkju- prestur í Reykjavik. Kona sr. Guðmundar og móðir sr. Þor- gríms var Sigriður HaHdórsdótt icr prests i Hítardal, Finnissonar biskups Jónssonar. Sr. Guðmundur dó 37 ára gam aii Giftist ekkja hans síðar Geir J. Vídalín biskupi. Ólst sr. Þor- grímur upp á heimili þeirra og lauik þaðan stúdentsprófi. Magnhildur, móðir Stefáns á Kalastöðum, var frá Setbergi, breiðfirzkrar ættar, en ólst upp í Hrappsey hjá tengdaforeldrum Jóns sýsl'Umanns og skálds Thor oddsens. — Þegar Jón Thorodd sen fékk veitingu fyrir Borgar- fjarðarsýslu 1861, fluttist Magn- Þökkum t innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför KRISTJANS theódórssonar. Suðurlandsbraut 63. Helga S. Bjamadóttir, systkini og vinir hins látna. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, sonar mins og bróð- ur okkar, MARTHENS ELVARS OLSEN. Lilja Sigurgeirsdóttir og böm, Magnúsína Olsen, Inga Rut og Ole N. Olsen. Hugheilar þakkir til þeirra allra, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför sonar okkar, föður, bróður og mágs, EYSTEINS R. JÓHANNSSONAR, skrifstofustjóra. Sérstakar þakkir Málarameistarafélags Reykjavikur og eiginkvenna þeirra. Helga Bjömsdóttir, Jóhann Eiríksson, Jónina Jóhannsdóttir, Úlfar Guðjónsson, Guðrún Jóhannsdóttir, Auðurtn Bjömsson. öm, Bjöm, Róbert og Jóhann Eysteinssynir. hildur, þá unglingsstúlka, að Le.rá með sýsiumanni. — Hafði tengdafaðir sýslumanns beðið hamn fyrir stúl'kuna skömmu fyr ir andlát sitt. Er Maignhild'Ur gift ist prestssyninium frá Saurbæ, orti sýslumaður fallegt brúð- kaupskvæði til þeirra, sem lesa má í kvæðasaíni hans. Af framansögðu má ljóst vera, að góðir og kunnir stofnar stóðu að Stefáni á Kalastöðum. Þarf ekki ættfræðing til að rekja ætt ir hans langt í aldir aftur. Stefán ólst upp í Belgsiholti meðal glæsilegra systkina. Hlutu þau gott og traust u-ppeldi við nytsama iðju og reglusemi, s-kyldurækni og ábyrgðartilfinm- ingu, við trúrækni og kristilegt siðgæði. Samhliða vinnu við bústörfin fór Stefán ungur að árurn að stunda sjóinn. Reri hanm margar vertíðir á skútum. Varð hann brátt eftirsóttur sjómaður, sakir karlmennsku, ósérhlífni og burða, áræðinn og gætinn í senn. Var hann hvarvetma vel metinm, og bundu sumlr skipsfélagar við hann ævitryggð. Árið 1917 kvæntist hann Ás- gerði Þorgilsdóttur, frá Hraun- höfn í Staðarsveit, mikilili ágæt- iskonu. - Varð hjónaband þeirra gæfuríkt og til fyrlrmyndar. — Þau eiignuðust fjóra somu. Eru þeir allir mætir atorku- og iðju menm, eins og þeir eiga kyn tiil. En þeir eru: Ma-gnús, bóndi á Kálastöðum, kvæntur Slgrlði Jensdóttur úr Dýrafirði. Óskar, bifreiðastjóri á Akranesi, kvænt ur Sigrúnu Gunnarsdóttur úr Gilsfirði. Þorgils bifvélavirki á Keflavíkurflugvelli og Stefán stairfsmaður hjá Verktökum í Hvalfirði, kvæntur Erlu Tómas- dóttur úr Reykjavík. Fyrstu árin eftir giftinguna settust þau Stefán og Ásgerður að í Reykjavík, en fluttust það- an að Belgsholti, þar sem þau bjuigigu urn skeið 1 sambýili við Þorvald hreppst jóra, bróður Stef SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 sími 16480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.