Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.05.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1973 31 Gróska í skíðastarfi Ármanns — um 5000 vinnustundir í sjálf boða- liðavinnu á Bláf jallasvæðinu Innanfélagsmót Skíðadeildar Árnianns fór fram á skíðasvæði félagsins í Bláfjöllum 1. og 13. maí s.l. og lauk þar með keppnis tímabili þessa árs. Segir í frétt frá skíðadeild Ármanns að tima bilið hafi verið eitt hið árangurs ríkasta i sögu félagsins. I innan héraðsmótum hafi unglingar úr keppnisliði félagsins aukið verð- launahlutfail sitt iir 30% í fyrra í um 70% í ár og fuUorðnir hafi bætt sinn hlut úr um 60% i fyrra i um 80% í ár, auk þess sem þeir hafi unnið tvær sveitakeppnir með miklum yfir burðiun. Sé þessi árangur félags ins sannarlega hvatning til þess að slaka hvergi á og halda áfram á sömu braut, en hinum Reykjavikurfélögunum jafn- framt viðvörun um það, að bet- ur má ef duga skai á næsta keppnistímabili. 1 frétt skíðadeildari'rmar seg- ir að þjálfari félagsins í vetur hafi verið James Major, ungur Baindaríkjamaður, sem kom hitng að til landsins skömmu eftir ára mótin, gagngert í þeim til'gangi að þjálfa ÁrmannsUðið. Hafi hann unnið mikið og gott starf, sérstaklega- að því er snertir þjálfun unglinganna og standi féliagið í mikilli þakkarskuld við hann. Skíðaæfingar hafi verið nokk uð reglulegar, aðeins truflaðar af veðri stöku sinnum siðan í nóvembermánuði. Fyrst hafi þær verið haldnar þrisvar 1 viku. Auk skíðaæfinigajnna hafi verið þrekæfiingar tvi.svar í viku. Siðan segir í frétt Ármenn- inganna: „Ármenningar eru mjög á- nægðir með þá aðstöðu, sem skap azt hefur i Bláfjöllúm. Þeir hafa unnið miikið starf við lagfær- ingu á skíðasvæði sinu þar, byggt l'ítinn skála, sem reynzt hefur ómetanleg aðstaða fyrir framkvæmd skíðamóta í vetur, komið upp þremur skýlum fyrir keppendur og starfslið, iagt simakerfi um svæðið tiil þess að auðvelda framkvæmd móta og rekstur fjögurra skíðalyftna, sem að vísu eru nokkuð frum- býlingslegar, en standa þó fylli- lega fyrir sínu. Á sumri kom- anda verður unnið að frekari endurbótum á aðstöðu félagsins og e.t.v. verður ráðizt í bygg- ingu varanlegri og afkastameiri skíðailyfltna, en þar standa ein- virkt styrkjakerfi og óaðgengi- leg lánskjör mjög í veginum. Ármenningar vona þó, að úr muni rætast í þeim efmium og eru fúsir tiil þess að leggja hart að sér við að hrinda þessu áhugamáli sinu í framkvæmd. Þess má geta að Ármenningar hafa þegar lagt fram yflir 5000 vinnustundir I sjálfboðavinnu við það að koma upp núverandi aðstöðu sinni i Bláfjölium." Þátttakendur í innamfélags- mótinu voru allis 60, þar af 15 fullorðnir og 45 unglingar. Brautir fullorð'nna voru 40 hlið með 240 metra flallhæð í stórsvig inu og 36 hliið með 110 metra falihæð I sviginu. Voru farnar tvær umferðir í báðum greinum. Brautir ungliniga 11 ára og eldri voru 33 hlið með 180 metra fall- hæð í stórsvi'ginu og 33 hlið með 110 metra faillhæð í svigiinu. Brautir barna 10 ára og yngri voru 25 hlið með 130 metra fal'l hæð í stórsvigiinu og 25 hlið með 90 metra fallhæð í sviiginu. Ungl ingar og böm fóru eina umferð í stórsvigi en tvær i sviiginu. Helztu úrsMt urðu þessi : STÓRSVIG Kvennaflokkur sek. Áslaug Sigurðardóttir, 164,4 Hrafnhildur Helgadóttir 179,4 Karlaflokkur James Major 134,8 Guðjón Ingi Sverrisson 135,7 Arnór Guðbjartssom 142,7 Stúlkur 13—15 ára Guðrún Harðardóttir 69,0 Guðbjörg Árnadóttir 70,0 Drengir 15—16 ára Stefán Sæmundsson 62,9 Sigurbjami Þórmuindsson 64,9 Kjartan Bjargmunidsson 78,6 Drengir 13—14 ára Björn Ingólfsson 60,1 Helgi Óskarsson 65,6 Öm Sæmundsson 68,5 Stúlkur 11—12 ára Steinunn Sæmundsdóttir 61,1 Berglind Friðþjófsdóttir 79,9 Drengir 11—12 ára Jónas Ólafsson 63,9 Kristinn Siigurðsson 65,3 Árni Þór Ámason 66,4 Stúlkur 10 ára og yngri Ása Hrönn Sæmundsdóttir 49,8 Þórunn Egilsdóttlr 54,8 Auður Pétursdóttir 55,2 Drengir 10 ára og yngri Rikhard Sigurðsson 45,8 Sigurvegarar í flokki fullorðinna á Ármannsmótinu: Guðjón Ingi Sverrisson, Áslaug Sigurðardóttir og James Major. Kormákur Geirharðsson 52,0 Guðmundur Inigason 58,3 SVIG Kvennaflokkur sek. Áslaug Sigurðardóttir 81,3 Hrafnhildur Helgadóttir 84,0 Karlaflokkur Guðjón Ingi Sverrissom 70,0 Arnór Guðbjartsson 70,3 Þorsteinn Geirharðssom 73,3 Stúlkur 13—15 ára Guðbjörg Árnadóttir 87,7 Guðrún Harðardóttir 88,5 Drengir 15—16 ára Stefán Sæmumdsson 76,2 Sigurbjarni Þórmundsisan 104,4 Drengir 13—14 ára Bjöm Ingólfsson 73,2 Hilmar Gunnarsson 74,0 Heigi Óskarssom 77,4 Stúlkur 11—12 ára Steimunn Sæm undsdótttr 85,8 Berglind Friðþjófsdóttir 92,7 Drengir 11—12 ára Krstinn Sigurðssom 75,2 Helgi Geirharðsson 77,0 Lárus Guðmundssom 79,7 Stúlkur 10 ára og yngri Ása Hrönn Sæmundsdóttir 65,0 Auður Pétursdóttiir 72,5 Þórunn Egilsdóttir 73,1 Drengir 10 ára og yngri Ríkhard Sigurðsisom 62,5 Eimar Úlfsson 71,0 Guðmundur Imgason 76,1 1 Alpatvíkeppni urðu eftir- taldir sigurvegarar: Ásiaug Sig urðardóttir, Guðjón Ingi Sverr- isson, Guðrúm Harðardóttir, Stefán Sæmundsson, Björn Ing- ólfsson, Steinunn Sæmumdsdótt- ir, Krrstinn Sfgurðsson, Ása Hrönm Sæmumdsdóttir og Rik- hard Sigurðsson. AM'iir Ármamms meistararnir fá bikar tii eigm- ar sem verziunim Sportval, Laugavegi 116, gaf ti'l keppnimn ar. Sænskt met SÆNSKI lyftingiamaðurimm Hasse Bettembourg setti nýlega sænsfct met 1 lyftimgum létt- þungavigtajr er hamm lyfti sam- tails 342,5 kg (150,0 — 192,5). Bettembourg kvaðst þó ekki hafa verið ánægður með þennan ár- amgu-r — hann hefði astlað sér að lyfta 155,0 — 197,5 kg. Hann sagðist enmfremur ætla að taka sér frí úr virnmu frá og með næstu mánaðamótum og eiinr beita sér að undirbúningi Evrópu meiistaramótsins sem fram fer í Madrid í júní. — Luns Framh. af bls. 32 tilkynna framkvæmdastjóra NATO og NATO-ráðinu eftirfar andi: Um leið og harðlega er mót- mælt hernaðaríhlutun brezka flotans innan íslenzkrar fisk- veiðilögsögu, sem brýtur í bága við 1. grein Norður-Atlamtshafs- samningsins, er þess krafizt, að NATO-ráðið hlutist til um, að brezk herskip hætti án tafar að vernda ólöglegar veiðar brezkra togara innan fiskveiðilögsögu Is lands og verði þaðan á brott þeg ar i stað. Jafnframt skal tekið fram, að felendimgar líta á útfærslu fisk- veiðiilögsögunmar sem islenzkt innanríkismál og er sú ákvörð- un eigi til umræðu og frá henni verður ekki hvikað, enda hafa yfir 30 ríki fært út fiskveiðilög- sögu, og sum mi'kiu meira en Is land án þess að fil nokkurra hernaðaraðgerða gagnvart þeim hafi komið. Hins vegar hafa ís- lendingar verið reiðubúnir til að veita Bretum tilteknar tlma- bundnar undanþágur til fiskveiða imnan hinnar nýju fiskveið'ilög- sögu. Hafa viðræður um það stað ið yfir og var eigi slitið, er Bret- ar sendu herskip á íslandsmið, en þeim verður auðvitað ekki haldið áfram á meðan brezkur herskipafloti er við Island. Reykjavík, 29. maí 1973. Samkvæmit fréttuim AP lagði Tómas Tómasison sendiherra áherzlu á að íglendingar mumdu eklki hefja samningaviðræður við Breta á ný m-eðan herskip- in brezku væru inman þeirra marka sem íslendingar teldu sitt yfirráðasvæði. Eftir fund- inm lét Tómas svo ummælt við fréttamerm, að sögn AP að hanrn vildi gjarrtan vera bjart- sýnm. „Við trúum á umrapður innan NATO uim málið og þar er visisulega fyrir hendi vilji til að finna á þvi lausn“, sagði Tómas samikvæimt AP flréttum. YFIRLÝSING NATO RÁÐSINS Að lokmiuim fumdi NATO-ráðs- ins var birt yfiriýsing, þar sem sagði, að furndur haldinn undir forsæti framkvæmdastjóra At- lantshafsibandalagsins hefði tek- ið við tilkynningu sendiherra íslands, sem hann hefði birfc ráðinu að boð ríksstjórnar sinm- ar. Eftir umræður hefði ráðið. mælzf til þess við báða hlut-. aðeiigandi aðila að yfirstamdandi fiskveiðideilu að sýna einsi mikla varkámi og ummt væri og gera allar þær ráðstafamir sem stuðiað gætu að lausn deilunm- ar með samnin.gum. Þar sagði og, að ráðið mundi fjalla frek- ar um málið á naastu dögum. Þar til færi ráðið þess á leit við framkvæmdastjórann að halda nánu sambandi við alla hlutaðeigandi aðila til þess að flýta fyrir skjótri og vinsamilegri lausn. Morgunblaðinu tókst ekki að ná sambandi við Josep Lums framkvæmdastjóra NATO, endá sagði blaðafulltrúi bamdalagsims, De Vries, að hanrn hefðl ákveðið að ræða ekki fiskveiðideilu Breta og Islendinga við fréttamenm að svo stöddu. De Vries kvaðst gera ráð fyr- ir þvi að Luns hæfi þegar við- ræður við sendi’herrana hjá NATO og að hanm hefði sam- baind við ríkisstjórn'ir beggja að- ila næstu daga. Næsta skrefið gæti orðið að hanm færi til við- ræðna til beggja landanna, þó sér vi'tanlega hefðu ekki verið gerðar neinar áætlamir í því sam bandi. Alila vega sagði De Vries, að framkvæmdastjórímm mumdi legggja alla áherzlu á að finma leiðir til að koma aftur á samm- imgaviðræðum milli Islendimga og Brefca. Aðspurður hvort Bretar gætu beitt sór gegn afskiptum NATO svaraði hamn að ráðið gæti ekki gefið neinu aðildarríkjanma fyr- irskipanir, það gæti einiumgis bor ið fram málaleitamir við aðíldar- ríkiin, reynt að tala um fyrr þeim og fá þau til að semja um deilur sinar og það væri nú þeg- ar gert, með því að biðja deilu- aðila að forðast allar ’aðgerðir, sem gætu hert deihma. I AP frébtum í gær var um það talað, að Luns hefði lengi verið reiðubúinin til að reyna að miðla málum i fiskveiðideilunmi, en samkvæmt upplýsingum emb- ætti'smanna i Brússei hefði beiðni þar um orðið að koma frá aðild- arríkj'unum. Nú hefði NATO-ráð ið hins vegar beðið fraimkvæmda stjórann að stuðla að lausn þess og jafngilti það nokkurn vegimn beiðni þess um að hamn gerðist sábtasemjairi í deilunni. AP benti á að fyrirhugaður væri fundur landvaimaráðherra NATO og ætti Islamd fulltrúa á þeiim flumdi, þó að lamdið hefði engan sl'íkan ráðherra. Aðispurð- ur um það, hvort þessi flumduir mundi fá fiskveiðideiluna ti'l með ferðair, sagði De Vries að hann fleldi það tæpast í verkahring hans. 1 Kaupmannahöfln verður siðan haldimn fundur utanrikis- ráðherra NATO í júni og kvað L>e Vries sennilegra, að málið kæmi fyrir hanm. „En við skul- um vona að þá verði það ekki lengur nauðsynlegt, að samnimga viðræður verði þá a. m. k. hafin- ar að nýju,“ sagði De Vries í samtalinu við Mbl. — Gestrisni Framh. af bls. 5 Óiafur Jóhannesson og fylgi- fiskar hans láta sér annt um þessi samtök og telja rétt að vei'ta þeim húsaskjól til að geta bruggað launráð gegn „tveim helztu forystumönnum stórveldakúgunar í heimin- um“. I viðtall við Finn nokkurn Hjörleifsson í „Þjóðviljanum" 26. maí segir m.a., að „kröfu- gangan og úbifundurinn á fimmtudaginn eigi að verða tjáning á þjóðarviija.“ Þeir fulltrúar „þj óðarviljans", sem standa fyrir nefndum úti- fundi, eru þessir ágætu þjóð- full'trúar vorir, Islendimgar, og takið nú eftir: Sarrrtök her- stöðvaandstæðinga, Æskulýðs samband Islands (sem nýlega lognaðist út af sem slíkt, em tók í þess stað upp rauða fán ann), Stúdentaráð Háskóla Is lands (og hafa þó stúdentar ekki verið spurðir um álit sitt á fyrirhugaðri „gestamót- töku“), Samband ísl. náms- manna erlendis (helzta afrek þess himgað tiil er útgáfa „fræðslurits" fyrir skólabörn, þar sem þeim er inmrættur „skilningur“ á staðreyndum lífsins og þau hvött «1 frjáls kynlífs, fóstureyðinga, fikni- efnaneyzlu og uppreisnar gegn „kennaravaldinu"), em síðast rekur lestina „Félag náttúru- fræðinema". Þessi landsfrægu samtök, sem tvímælalaust gefa glögga mynd af þjóðarviljan- um, ætla að stamda fyrir „þjóðarmóttökum“ við komu hinna eriendu forseta, að því er Fi'nnur þessi segir. Meðal amnarra orða: Er ekki kominn timi til, að heið- arlegir íslendingar, sem láta sér annt um heill þjóðar simn ar og vilja viðhalda vorri góð kunnu gestrisni við hima tignu gesti, sem rikisstjórn landsins hefur boðið að halda hér f undi til lausnar ágreinimgsmálum sínum, auk þess sem þeim mun gefast tækifæri tii að hlýða á málstað Islendinga í hagsmunamáium þess, ef frið ur fæst til, — er ekki stundin komin fyrir hinn þögla meiri- hluta, að hann grípi i taum- ama og láti ekki óþvegna kommúnista og króníska kröfugerðarmenn komast upp með það öliu lengur að ráð- ast með strákapörum og kjaft hætti í nafni Islendimga ailra að hinum tignu gestum frá vinarþjóðum vorum. Bað um hæli Bonn, 28. maí NTB—AP. SOVÉZKI fliigmaðurinn, sem I gær varpaði sér í fallhlíf út úr flugvél sinnl yfir Vestur-Þýzka- landi, rétt áður en flugvélin hrap aði tíl jarðar, hefur beðið um pólitískt hæli þar í landi. Skýrðl talsniaður stjórnarvalda í Nieder sachen frá þessu í dag. Ekki var greint frá nafni fhignuumsins, það eitt sagt, að hann væri 22 ára gamall og gæti ekki talað annað en rússnesku. Flugvél hans féll til jarðar á akri í grcnnd við bæ- inn Klein-Schöppenstedt, um 25 milur fyrir innan vestur-þýzku landamærin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.