Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 1
8. júlí 1973 Blað II ll^mM&MI* BÆR HERTUR I ELDI Andstæðurnar á þessiun myndumi segja, söguna, sem líka er leitazt við að segja í orðum í þessu blaði: um flóttann úr eldinum í Vestmannaeyjum og siðan sókn Eyjaskeggja heim aft- ur, sem hófst nánast samdægurs. Við ræddum við tugl Vestmannaeyinga, bæði úti í Vest- mannaeyjum og svo hér í Keykjavik og í nágrannabæjuim og sveitum. Að sjálfsögðu varð þetta ekki unnið á einum degi, enda hafði gosinu enn ekki verið „aflýst" þegar Morgunblaðs mriiii hófu að viða að sér þessu efni. Sitthvað merkilegt kann þ\ í ennþá að hafa drifið á daga fólksins síðan við hittttm það að mali. En við setlum samt. að hér sé á einum stað talsverður fróðleikur um Eyjagosið og afleiðingar þess og ekki sízt — og eins og vera ber um sjalft fólkið frá Vestmannaeyjwm. ^—. .,, ¦.. -......—... .t,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.