Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JULl Í973 23 Fuglalíf kemur vel út úr gosinu 1 vetuir, þegar svartfugl- imn var að setjast upp og lundinn að taka helma vair mjög forvi'taiilegt að fylgjast með fugilalífimu, og þegar það var ljóst, að svartfuglinn tók heima í bjöirgunuim næst gos- stöðvumum og lundiinin breiins aði vikur og ösku frá holun- wra, vöknuðu vonir um, að fuglalífið myndi ekki raskast mikið þrátt fyrir gosið. 1 vet ur fór ég m.a. í Bjarnarey ti'l þess að kanna aðstæðurn ar, en Bjarmarey var eiina út eyjan sem fékk talsvert magn af ösku á siig. Norðamvind- arnir hafa feykt henni burtu °S eyjam tjaldar sem fyrr grænum bekkjum og bring- um og grasið er að leggjast yfir vikurinn og troða hann undir sitg. Lundinm hefur graf ið siig niður í gegnum allt að eiws fets þykt vikurlag og hitt á holuna síma frá fyrri árum. Þar sem vikurskafliar eru þykkari á hluta lunda- byggðarimmar í Heimakletti hefur prófasturiinn flutt byggðinia til um set. Sama er að segja um lundamm sem bjó á Urðunuim, hainm 'hefur fihi'tt sig í SæfjaTl. Á allri suðureynmi, F.ðlega belmingi Heimaeyjar, er allt fuig'ialif með blórnlegasta móti og auðsjáanlega hefur fuigl'um fjöligað þar, t.d. mó- fuigiunum. Einn góðviðrismorgun- iinm fyrir skömmu, þegar sól- :in ske'm á Eyjarnar og logn- særinn glitraði út í ómælið, gekk ég um tún, hraum og byggðinia fyrir ofain hraum til að kamna fiugliattfið. Hrosisagaiukur, stelkur, spói, tjaldur, sóiskrikja, steim depilll, lóa og aðr!ir bagvanir fuglar þarna sumgu ljóðim sín og þutu yfiir hvamngræn tún eins og áður fyrr. Enginm hefur fylgzt eins vel með fuglalífinu i vetur og Friðrik Jesson forstöðu- maður Náttúrugripasafnsins og ég rabbaði v'.ö hann. „Fuglalífið kemst vel frá þessu," sagði Friðrik, ,,og ég hef aldrei séð meira af lunda við Eyjarnar en nú. Stumd- um er Stakkabótim alveg full af lunda og breiðan alveg út fyriir Stakkana. Hims vegar er gre'milega mimma um mófuglama á norð- ureynmi, en allir venjuleigu mófuig'larnir hafa verpt á suð ureymni. Oft bef ég séð fugla vinna að hreiðurgerð. Ann- ars er spurning hvort það er nægiiega mikið magn af skor kvlkindum og sliku æti, en það á nú við um morðureyna, það er miklu meira fjör i þessu suður á eyju. Annars hef ég veitt því at hygli, að svartfuglinn verp- ir ekki á syllum sem gjall liggur á, en það er á mjög litlum hluta bjargbyggð- arinmar, helzt í Klettsnefwru. Lumdinn hefur verið mjög duglegur að grafa og breinsa út og viða hefur hann giraif- ið fet niður í gegnum vikur og ösku og eiinmig hefur hanm grafið nýjar holur, á Neðri- Kleifum, í Lambaskoroinum í Sæfjaiili og einn hefur graf- ið holu nálægt byggð við gras völlimm við Hástein. Við höfnina í vetur, þeg- ar mest gekk á var forvitni legt að fylgjast rheð veiði- biöilunni. Þ«rátt fyrir gjall- regn flutti húm siig ekkert, hristr: sig bara og kipraði, en á tímabilli sást varla veiði- bjalia við höfnina, þ.e. þamn tima sem engiir bátar konw þar. Veiðibjöllum fer þó fjölg- andi aftur og hefur gef- ið vel í s.l. hálfan mánuð. S lfurmávur, rita, veiðibjalla og eim'Staka skúmur eru nú sem óðast að setjast að afturr við höfnina, aðallega síð- an farið var að veiða spær- lingimn. Ég bíð spenntur eft ir skarfinum, því þá sér mað ur hvort eimhver fiskur er í höfninm. Þarinn dó all ur í vetur, en hann er óðuim að lifna við og hann sprett- ur hraðar en gras eins og raum bar vitni í Surtsey, svo það kemur allt af sjálfu sér." „Hvernig hefur gengið með safmið hér að undanförnu?" „Það hefur gengið ljóm amdi vel. Siökkvistöðvar- strákarn'ir hafa komið með mariga fiska í það að undan- förnu, en þegar Rafstöðin fór undir hraun í vetur lifði að- eims einin þorskur og einn steinbítur af. Einnig höfum við fengið nýjar tegundi'r af sæfiflum og blágómu, en ég vil taka það fram, að hjá slökkviliðinu hef ég fenig- ið mjög góða og mikla aðstoð allra og húm verður ekki nóg- samlega þökkuð." „Hvað finnst þér um fugla Kfið næst gosstöðvunum?" „Það er greinilegt, að lumd 'imm, sem átti heima í Urðum- um situr mikið í nýja hraum- imu og þar hefur hann ver- ið í holum og gjótum. Svo hef ur eimmig einn setzt upp við gíginn sjálfan. Það er líka ánægjulegt hve svalan og skrofam hafa verið dugleg- ar að grafa út bæði í Klett- énum, Elliðaey og Bjarnarey eftir því sem heimamenin þar segja. Aðalbreytingin hefur þó orðið á æðarvarpimu, því það hefur stóraukizt á Héima ey. Suður á eyju er hreiður við hreiður, róleg*heit'n bjóða náttúrlega upp á þetta. Nú mni í Hlíðarbrekkum eru t.d. maríuerla og sólskríkja með hreiður, lundiinn og fýll inn eru heldur ofar, en ekki hef ég séð tjald draga maðk imm í botni þó að maðkurinn sé greimilega hinn sprækasti þar. Nú, svo þrælaði máva- skömmim í sig hafrafræinu þar sem sáð var, en það geng ur jafn gott niður af honum aftur og gerir sitt gagn. Ugla var hér á sveimi eimn dag- inm og bæjar- og landsval- an komu i vor. en b^jarsval an er allta* i Skansaklett- unum. Þá e-u dúfur með hreiður al-\reg i mi'ðbaínum að vanc'ia." -á.i. Ef'sta myndin: Friðrik .Josson ásanit konu sinni í Náttúruigripa siifnínu. Þau hjón hafa verið í Eyjum lengst af eftir gos og hafa unað vel, en finnst þó vanta fólk og líf í bæinn. — Mynd- in hér fyrir ofan: Súla að lenda í Hellisey. Til hægri yfir Heima- ey sést á reyk frá eldgosinu. — Myndin til hægri: Aldrei hef- ur annað eins verpt af kolliun í Eyjum og í vor: ein verpti til dæmis fimm metra frá gossprungunni fyrir austan Helga- fell. Þar liggur hún á í volgrunni. — Á eindálka myndinni, sem var tekin í marz, fær einn af ibúum fiskasafnsins — — steinbitur — sér morgunverð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.