Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 19
MORGU-NBL ;l 3, JÚLl 1973 19 Árni Johnsen: r I SJONMALI UMHEIMSIN S Vegna eldgossims á Heimaey munu Vestmannaeyjar um ófyr irsjáanlega framtíð verða í sjóm máli umheimsims, og kom- andi kynslóðliir alils háns vest- reona heims a.m.k. eiga eft.iir að fylgjas't rrieð Vestmannaeyj- um og þekkja þær vegma eld- gossins þar og þeirrar uppbygg imgar, sem nú er að hefjast þar. Vestmannaeyinguim er því vamdi á höndum að eiga slík- an þá-tt framundan, en sá vandi hverfur með því fólki, sem kena ur aftur heim og by.ggiir aftur upp það samfélag, sena það varð að hverfa frá um sinn. Al'lit sem sagt er um fram- vindu eldgoss fyrirfram er að- eins spá, og mönnuim er svo gjarnt að spá í hversdagsMlinu, þvi hver er ekkii að spá ein- hver j u á hverj um degi ? Það er þó fremur hvetjandi en hlitt að allar bjartsýnisispár í sambandi við eldgosið á Heima ey, eða aliflestar, hafa rætzt og vafalítið eru allir glað ir yfir því, að þeiir svartsýnu reyndust ekki siannspáir. t«að er þó svolítið an- kannaiiegt að tála um að bjart- sýniin hafi staðið ailt af sér, þegar tekið er tiUit til þess að 400 hús eyðilögðust, eða liðlega 30% af bænum. Bn sorg yfir húsi verður hvorki liangvinn né djúp, þegar eigendum þessara húsa hafa verið bætt þau að fulllu eins og íslenzk stjórnvöld hafa lofað. Brunaþótamat er eng an veginn fullnægjajndii í mörg- um tilviikum og tjónið verður að meta á sanngjaman hátt af þeim sem tll þekkja, en húsa- iýsingar eru til af öl'lum húsum í Eyjum fyrir gos. Nú er þessu gosi lokið og þvi er hafin af krafti endurupp- bygging Vestmannaeyja, hreins- un bæjarins af allri ösku. þrautseigju. Nú þegar á að garnga Al'lt er gert til að flýta fyr- ir því, að fóik komist aftur heim till Eyja. I>að er að sjálfsögðu allt gert til að gera Eyjabyggð aðgengilega fyrir þá sem vilj'á snúa heim aftur og greinilega hefur maður orðið var við þá staðreynd, að fleira og fleira fólk ætlar aftur heim til Eyja ef kostur er. Sérstaklega er eft iirtektarvert hvað unga fóikið uriir sér ilila utari heimabyggð- ar sinnar. Einriig er það sterk- ur þátt'ur, að fólk vill ekki láta hrekja sig burtu, það villl takast á Við vandamálin og sigra þau. Það er sætt að fagna sigri, þótt mönnum sé hollt að kunna að tapa í drengilegum lei'k. Reynd in er líka sú, þegar ekki er um mannskaða að ræða, að þeir sem lenda í erfiðleikum vi’ldu ekki hafa misst af þeiim, þegar þeir hafa sigrazt á þeim. Ölil samfélög reyna að gera sliitt bezta fyrir þá, sem samfé- lagið hafa sikapað og mót- að. Flest Eyjafólkið á sína von úti við Eyjar blár. Nú er búið að gera nýtt sikipuiag fyrir 700 íbúða hverfi vestur í hrauni þ.e. milklu fleiri ibúðir en eyði- lögðust í eidgosinu. Er það ski'puiagt með hraðuppbygg- togu fyrir augum og slika upp- byggiingu er hægt að framkvæma á einu ári eða tveimur. íslenzk stjórnvöld hafa lýst þvi yfir, að alit verði gert til að Eyjabyggð og fólkið þar nái eðlilegri stöðu sinini af’tur, og er nokkuð ann- að sikyns'amlegt, sanngjiarnt eða mögulegt fyrir þann, sem viil sýna ísienzku þjóð- og mannlífi einhver ja virðingu ? Það er ljós>t, að þessi upp- bygging kostar nokkra milljarði, ef til vill 6, ef tiil viM 8 eða eitthvað minna, en liðlega 4 eru þegar tryggðir. En þetta er ekki bara spurning um Eyjafólkjð, þetta ér spurniing um alla þjóð- iina, því það sikiptir málí fyrir hana allia hvort þessi athafna- sitaður nær aftuir stöðu sinni sem sterkur hlekkur í þjóðar- búiriu. Það er því ekki tjaldað til eiinnar nætur frekar en þeg a>r byggð hófst á Islandi og þess vegna verður uppbygging Vest- mannaeyja spegilmynd af þeiim manndómi, sem íslenzkt þjóðiíf býr yfir í dag. Alit sem gert verður i Eyj- um verður að gera myndarlega, vegna sjálfra okkar, vegna þeirra, sem hafa miisst allt sitt og vegna þess, að við erum und ir smásjá umheimsins, því auð- vitað hefur hann ábuga á að fylgjast með því, hvort Isiand er í raun og veru land athafna og ævintýra. Þvi þarf nú þegar að hrfnda í framkvæmd áformum um betri samgöngur .við Eyjar, byggingu iþróttamaninvirkj'a j-afnt og íbúð arhúsia og þegar ég segi iþrótta- mannv'rkja á ég við hús sem rúmað gætu al'lis konar félags- s'tarfsemi. Nútíma fóik terefsit ákveðinna möguleitoa og þeir sem eiinu sinni hafa vanizt ein- hverju VSlja ógjarnan flytja sig skref aftur á bak og láta af hendi það sem þeir hafa komið sér upp með miteilliii vinnu og þrautsegju. Nú þegar á að gamga frá að athuguðu máli, kaupum á nýju skipi ti'l ferða mitll'i iands og Eyja, hraðskreiðri farþega- og bí'.iaferju, sem verði rekin af Vestmannaeyingum sjálfum. Eriendar þjóðir hafa einndg ’agt sit't af mörkum til þess að uppbyggirigiin megi takast. Hverriig getum við með slíkri hvatn'ngu miðað v:ð annað en það bezta og vandaðasta þar : :m imik'ð ér i húfi. Aðaiatriði'ð er, að fólkið sjái scir hag í að fara aftur heim til Eyja oig það er ljóst, að medri hlriti er nokkurn veginn áteveð imn, en það má etetei slaJtea á neinu 1 því sem getur ráðið úr- sli'tum um hvort Eyjar verða áfrarn sá miiteilivægi hlekk- ur sem þjóðarbúið þarf og get- ur treyst á. Tryggja þarf góð- ar s'amgöngur, byggiingu sund- laugar, þvx sú gamla fór und- ir hra'un, byggja þarf glæsilega íþróttahöH, en þær er hægt að fá keyptar tilbúnar frá Norður löndum, glæsileg og stór hús, með sömu gólfstærð og Laugar- dalshölliin og kaupverðið er jafnt verði cins lií'tiils báts. Það þarf eintnig að flytja iðn'aðarfyr irtæki 1 Eyjum og ekkert vanda- mál er að auka raforkuna frá iandi. Bæta þarf mennitunar- möguleiikana og koma upp sfkóla sjávarútvegsiins eins og fram kemur hér i blaðinu i viðtali og það er svo margt sem hægt er að gera, sem Vestmannaey- ingar geta gert sjálfir og vilja eins og aðrir landsimenn, en óþarfi er að fara nánar út í þá einstæðu aðstöðu sem Eyjamenn búa nú við. Sumir hafa femgið hús- næði, en helimiingur Eyjafóliks- inis hefur síðan gos hófst búið I húsnæði, sem í dag er eftki taiiS íbúðarhæft á Islandi. Það hefur jafnvel sofið i geymsium með sagga og raka, það hefur eldað mat sinn á kosangastækj- um i reiðhjólageymslum, það hef ur búið við ósikaplega vanlíð- an þó að það hafi ekki hátt um það, en drengsikapur náungans undir slíkum kriingumstæð- um steapar stærra og betra manmlíf á íslandi. Og það er staðreynd að Eyjafól'kið hefur ekki notið sömu fyriirgreiðslu og aðrir Islendingar, á meginland- inu, en það hefur verið til léttis að þeir eru vanir að bjarga sér sjálfir. Anmars er eitt sem mig lang ar að minnast á í lokln. Menn hafa trú á, að allir bátarnir snúi heiiirn og leggi sitt af mörk- um, en fóllk kvíðir þvi að hafa ekki grösugu grænu blettdna við hús sín. Farið er að slá grasbletti í vesturbænum og nú er búið að sá feikilegu magnd af grasfræi og askan er talrin góð tiil að sá í. Einndg er fyrir hendi sá mögu lei'ki að kaupa nokkur tún á meginjliandinu, þökuskera þau og flytja þökur á alilar lóðir í Eyjum. Hægur vandi er síðan að græða túnin upp aftur. Ef tii vill gætu bændasamtök- in haft frumkvæði um að athuga þetta mál, en flutnin>gur á tún- þökum út í Eyjar er ekki mik- ið mál og með því tæki mun styttri tíma að ná upp hlýleg- um grasblettum en sáningin býð ur upp á þó að hún sé nauðsyn leg nú þegar til þess að binda jarðveginn. Það er margt hægt að gera og verður margt gert, því að I siikum máium er eiinfalt að tatoa höndum saman þegar á reynir og það hefur Eyjafólkið sýnt I sinni byggð um aldir eins og aðrir ísiiiendingar í mörgum öðrum byggðarlöiguim. Það er hins vegar í þessu tidviki hiins opinbera að tryggja með reiisn uppbyggingu Eyjaby.ggðar. Uppbygging Vestmannaeyja er annað verð- ugasta verkefni íslendinga á þessari öld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.