Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLI 1973 Ætlum heim til Eyja EINAR Ágústsson, biíreiðaiS'tjóri, sagðist hafa verið með fjölskyldu sína í Keflavík lenigst af gostímanum, en tii að byrja með voru þau i Reykjavik hjá Vinium og ættingjum. „Við höíum verið í kakkalakkakofa I Keflavík," saigði Einar, „öll 8 í 50 ferm. gömlum timburkofa. Við komum ekki einu sinni rúmunum okkar fyrir og tveir verða að sofa á gólfinu. Annars hef ég verið að vinna heima ; Eyjum siðan 1. marz og krakk- arnir hafa verið í vinnu í Kefliavik i frystihúsunum þar." „Eigið þið von á að fá hus þar?" ,Já, Við munum fá eitt af viðlagasjóðshús'unum." „Ætlið þið heim aftur." „Já, það ætlum Við. Við reiknum með að komast heim aiftur til Eyja eins fljótt og hægt er.' Heim við fyrsta tækifæri ÞORLEIFUR Sigurláksson sagði að sín fjölskylda hefði búið að Hóla- götu 41, en það væri vestarlega í bænum. Húsið þeirra hefði ekkert skemimzt og nú væri hann búimn að hreinsa lóðina og grasbalinn fyrir framan það væri að verða grænn. „Ég er pípulagningarmaður, og fyrir þá hefur verið nóg að gera í Eyj- um i vetur. I>ar hef ég unnið allan itimann, en fjölskylda mín hefur dvalizt i Ölfusborgum." Þ>á sagði hann: „Við munum flytjast heiim við fyrsta tækifæri." • Kona Þorleifs, Aðalheiður Óskarsdóttir, tók í saana stireng og sagði að þau kynnu sæmilega við sig í Ölfusborgum, en heimþráin væri mikil. 1 Ölfusborgum fengu þau eitt húsið tii umráða og þykjast heppin. Aftur heim HEIÐMUNDUR Sigurmundsson heUdsali, kvaðst hafa fengið íbúð fyrir fjöl- skyldu sína að Vesturbergi í Reykjavík, en þau eru 5 í heimiii. Heiðmundur fór þó strax út í Eyjar aftur og hefur verið þar siðan. Kon- an hans sikaut þvi þó að, að hann hefði komið 1-2 mánuði i skottúra, en þau sögðu að vel hefði farið um þaaj. „Heim aftur," svöruðu þau þegar við spurðum, „auðvitað ætlum við heim aftur eins fljótt og auðið er," og Heiðmundur sagði að sér iitist mjög vel á framvinduna þar. „f>að hlýtur að víisu að vera sárt fyrir fólk sem hef- ur misst húsin sín," sagði hann, ,,en það þýðiir vist ekki annað en anda ró- lega og ég er viss um að menn eiga eftir að sameinæst um að drifa Eyja- byggð aftur upp og þá verður ekki lengi verið að byggja hús fyrir þá sem hafia misst sín." Lofum þessu að lagast KÁRI Birgir Sigurðsson véistjóri, sagðist hafa fengið inni fyrir fjölskyldu síma í Reykjavík, en hún telur 6 manns. „Ég fór strax að vinna," sagði Kári Birgir, sem er vélstjóri á Eyjabát, „við fórum nokkrar ferðir út i Eyjar til þess að bjarga ýmsum munium, en síðan fórum við á loðnuna." „Hafið þið góða íbúð?" „Já, við fengum ágæta ibúð í eitt ár." „Nokkur framtíðaráform." „Nei, engin áform, óg fer i Norðursjóinn í sumar og ætM við látnxm eklkt gosið hætta, iofum þessu að iagast áður en við förum að gera áætliainir. Hús- ið er farið, svo við sjáum bara ti'l í bili." Sjáum til hvernig gosið endar HAFSTEINN Ágústsson kvað fjölskyldu sína hafa verið í 6 vikur eftir gos hjá móður sinni í íbúð við Kaplaskjólsveg í Reykjavík, en þau eru 7 talsins. „Síðan fengum við ibúð," hélt hann áfram, „sæmilega ílbúð, en ég hef verið mest heima i Eyjum að vinna og verð áfram. Tvö börnin vinna hjá ísfélagi Vestmannaeyja á Kirkjusandi í Reykjavik, en við vowumst eftir að fá eitt af þessum húsum, sem verður úthlutað, þvi húsið okkar er far- ið í Eyjum." „Hvað ætlið þið ykkur i framtiðinni?" „í>að byggist á því hvernig og hvar við getum komið okkur fyrir. V|ið| sjáum til hvernig gosið endar." og svo fáein af börnum í veizlunni simii þeim var búin af foreldrunum og fleiri góðum mönnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.