Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLl 1973- 15 það er Mka miklu meira fjör í Eyjum. Ég er 100% ákveð- imm í að fara heim aftur, og ef það er til eitthvað meira an 100% þá gildir það ffika." Hailgrimur: „Ég fer sko heim aftur. Það er ekkert fjör í Reykjavík í líkiingu við okkair pláss. Það vantar svo mikið sem mér finnst vera heiima hjá okkar fólki. Ég œtla að reyma að komast heim í sumar og skoða þetta, eoi hvort sem ég kemst það núna eða ekki þá ætla ég hvergi annars staðar að búa en í Vestmannaeyjum." „Nokkur lokaorð strákar?" „Lif': frjálsar Eyjar," í kór og syo stungu þe'ir sér í dýn- urmar. Hljótum að kom- ast í annað hús Unnur Lilja EKasdóttir, Lamdagötu 12 sagði sitt fólk hafa bú!ð i Austurkoti i Sand vikuriireppi við Selfoss síðain gosið hófsit. „Við erum 7 systkiniin og hú.silð ágætt," sagði hún, „nóg pláss og mér hefur líkað á- gætlega uppi á meginlandinu. Þó ekki nógu vel til að vilja vera hér áfram. Manni le'ð- ist svo oft hér og mér fimnst ég ekki vera eins frjáls. Ég er ákveðin í að fara heim aftur eins fljótt og hægt er þó að húsið okkar 'sé horfið. Við hljólum að komast í anm- að hús. Annars hefði ég viljað vinna í sumair, en ég held bara að ég fái enga v.'mnu." Ég er hrædd Maria Magnúsdóttir, Kirkju bæjarbraut 2 sagðist hafa ver ið á Akramesi í sumar hjá móðúrsystur sinmi. „Mitt fólk heíur verið í Keflavík," sagði hún, „þrennt saman í eldhúsi, stoíu og litlu herberg'.. Anin- ars hefur mér bara likað vel á Akranesi þó að það sé mik- il'l mumur á að vera heima og þar. Fjöllin eru svo'lamgt frá á Akranesi, mér Mkar svo miklu betur i Vestmannaeyj- um. Þar ISður manni alltaf vel. Mig langar mikið heirn, en ég er hrædd um að pabbi og" mamma vilji ekki fara. Ég veit þó ekki, en ef þau yilja það ekki þa flyzt ég kannski heiim seimma þegar ég verð svoíitið eldri." Já, sko! MjðU Kiiitjánsdóttir, Faxa- stig 11 sagði að hennar fjöl- kylda, 7 manns, hefði verið i 'j'l'fusborgum í vetur. ,,Mér hefur likað vel hér," sagði hún, „en ég vil fama heim aftur. Það er svolitið skrýtið að vera hér og mér Mkar m kiu betur heioma." „Ætlarðu heim aftur?" „Já." „Ákveðin?" „Heim, já sko." Ég er ákveðin — heim skal ég Eljn,..; Eiríksdóttir, Grænu- hlið 23 sagði að öll henmar f jölskylda hefði verið í Reykja vik }„yetur. „Við vorum nú ekki í góðu húsi," sagðí hún, „eimmi stofu ,og eldhúsi, en húsi samt." "., „Hvermjg hefur þér líkað?" „^g yeit,^ eiginlega ekki hvemnig mér hefur likað, það er svo mikil umferð hér og eiginlega ekkert hægt að fara, nema eyða í það öll'um tiimanum sem maður hefur. Ég er nú uppi í Breiðholti. Við ætíuma heim aítur. Ann- airs velit ég ekki alveg um mömmu og pabba, en ég er akveðim. Heim skal ég, en I sumair vona ég að ég fái vinnu." Þeir eldri þurfa líka skjól Nokkrir eru að Ási í Hveragerði ÞAÐ er alkunna að í kjölfar eldgossins í Vest mannaeyjuin hefur orðið að leysa upp roarga Vestmannaeyjafjölskylduna og dreifa hei milisfólkinu á tvo eða fleiri staði til að koma öllum fyrir. Þetta er kannski átakanleg asti þáttur hins félagslega vandamáls, er skap- aðist við Heimaeyjargosið. í»ó að allir eyj askeggjar, sem mátt hafa reyna, eigi vafa- laust örðugt með að sætta sig við þessa óvæ ntu breytingu á f jölskylduástæðttm, hlýtur hún engu að síður að hafa komið harðast niður á börnum og öldruðum. Það var viðhorfum hinna síðarnefndu, sem við vildum kynnast, er við Iö,gðum leið okkar til Hveragerðis á dögunum. Þar í velhirtu umhverfi og vistlegu húsnæði ellibeim- ilisins að Ási (neðri myndin) hafa nokkrir aldraðir Vestmannaeyingiir fengið inni — um stundarsakir að minnsta kosti. Hvers við urð um vísari lun hagi þes*a fólks fer hér á eftir: HÁLF EINMANA Guðmi Ólafsson (mynd) er 74 ára að aldiri, grannvaxinn og kvikur í hreyfimgum; ber aldur- inm svo vel að hann virðlst 15 árum yngri. Hann hafði verið póstur í Vestmannaeyjum i 8 ár, þegar hamn varð að flýja Heima- ey vegna eldgossims. „Ég var að vísu i Vestmannaeyjum íi tvo daga eftir gosið, eh JHuttist þá á höfuðborgarsvæðið tii dóttur minnar og var þar á aðra viku. Siðan iá lelðin til skyldmemna norður á Akureyri, þar sem ég var í þrjár vikur, em síðan hef ég verið hér i Hveragerði mik- ið tW," segir Guðni. Honum ii'kar vel vistin i Hveragerði nema hvað hann saknar malbiksims í Eyjum. „Hérma má ekki gera vætu — þá er varla hundi, út sigandi," segir hann. „Þess vegna er mér stundum skapi næst að skíra þorpið upp og kalla það Drullugexði. Hins vegar er allt mjög snyrtilegt hénna i kringum heimilið hjá honum GMa (Sig- urbjörmssyni i Ási) svo að það eru bara göturnar sem mér lík- ar ekki við." Dagarnír eru hver öðrum lík- ir og ekki mikið hægt að hafa fyrir stafni. „Það er helzt að ég sæki blöðim og póstimn fyrir þá hérna á heimilimu, og svo fer ég mikið í gönguferðir hér i grenndinni. Að öðru leyti held ur maður sig mest heima fyrir. Þess vegma er því ekki að leyma að mér leiðist hérna. Þó að maður þurfi ekki að kvarta yfir viðurgjörningi hér og vel sé farið með mamm í alla staði, þá er maður nú eimu sinni f jarri síimi fólki." „Jú, jú, mikii ósköp —. ég sakna eyjanna," heldur Guðnli áfram. Þar segir hann að sér haíi alltaf liðið vel. Guðni er þó aðfluttur — fæddist umd- ir A-EyjafjöMum em settist að í EyjUm 25 axa að aidri eftir að hafa verið þar áður á fjórum vertáðum. „Em ég smý ekki aft- ur þó að gosið hætti — því mið- ur þá get ég það ekki. Konam mim er heilsulitiH, þjáist af skjaldkirtilsjúkdómi. Hún er nú hjá dóttur okkar I Reykja- vík, býr þar i dálítilili kompu. Nú er ég hins vegar búinn að sækja um húsnæði hjá Rauða krossinum, en veit ekki hvað verður úr þvi. Auðvitað lang- ar okkur hjónunum að vera sam am, em maður verður vist að taka því hvemig komið er. Samt er það nú svo að' ég er hálfeim- mana." VEBBUM AÐ SÆTTA OKRUR VI» ORÐINN HLUT í öðru húsi á heimilissvæðimu að Ási búa hjónin Einar Jóns- son og Lilja Guðmundsdóttir. Hann er borimm og barnfæddur Vestmamnaeyingur en hún flutt ist þangað á ungl'ngsárum af hjá tengd<Jforeldírum eidri son- arins i Hveragerði, þannig að hanm er ;. i nánd við foreldra sina, „Og nú ætlum við að reyma að -ffr skólavist fyrir hamm á HÍiðárdalsskóla," seg'r Lilja, ,,en auð-vitað er þetta erfiðast fyriT hann —- hann er svolítið eirn-ana " Ft ?> >*g ] ,ilja komii að heim- iii' ¦•.' -n skömwu eftiir" gos- ið, ctg ^u þá s^ríbúð ,í éimu hv'i wui í> ásamt aidraðri konu. >ar imn hafa þau feingið að flyl >?. . !uta af búslóðinni. meginlandinu. Þau eru bæði ör- 3"rkjar. „Þannig að þótt við vldum gæt um við ekki stofnað okkar eig- ið he'imili, og verðum þess vegna að sætta okkur við orð- inn blut," segir Lilja. Þau eiga uppkomimm giftam som og annam 14 ára, sem býr sem stendur „Það er alls ekki hægt að hafa það betra en hérma og leggsit þar allt á eitt: Eimstak- iega þaigilegt og sarnvimnufúst starfslið, fæði og þjónusta eins og bezt ven"ður á kosið," segiiir Lilja. Einar tekur i saima streng. — „Ég get ekki hugsað mér hvernig vifi getum haft það

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.