Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÁGUR 3 JÖL.Í 1973 29 Rauði krossinn og gosið: Samvinna á neyðar- stund er aldrei of miki • „Starf Rauða krossins hefur verið ómetanlegt frá upphafi á öllum sviðum." Þaninig fór- ust bæjairstjóra Vestmannaeyja, Magnúsi Magnúissyni orð fyrir nökkru. Þetta er svo sainnarlega ekki orðurn aukið, því að öðruim samtökum ólöstuðum, þá hefur þáttur Rauða krossiins í hjálpar- starfinu vegna gossins í Vest- rmainnaeyjum verið hvað þyngst- ur á metunuim. Rauði kross ís- lands hef ur lagt af mörkum feiki legt starf til hjálpar Vestmanna- eymgum aEt frá því að gosið hófst, — og er því starfi enn fram haldið. Ei*t það mikiilvægasta, sem Rauði krosslinn gerði strax morg uniinn eftir að gosið hófst, var að koma öllum, sem yfirgefið höfðu eyjarnar, í húsaskjól í 7 skólum um leið og þeir komu til Reykjavík- ur. Innan fárra klukku- stunda höfðu allir íbúar Vest- mannaeyja verið búnir að fá eim- hvern samastað, — nær fimm þús und mamns höfðu feng!ð irmi í Reykjavík og nágrenni. HUNDRUBIR SJALFBOÐALIÐA Þegar björgumarstörf hófust í Eyjum, gerði Rauði kross- inn strax ráðsrafandr í Reykja- vík til þess að sinna þörfum fólks ins er það kom til höfuð- borgarionar. Það - sjálfboða- liðastarf, sem þá var skipu lagt af Rauða krossiinum, er ein stakt i Islandssögunni. Hundruð dr mamna buðu fram starf sitt undir merkjum Rauða krossins. Innan þriggja daga var allt fé- lagslegt hjálparstarf komið 1 fuliian gang. Fjárhagsaðstoð var komið á Laggirnar, skipulögð húsnæð'smiðlun, upplýsinga- miðstöð var sett á laggirnar, sjúklinigum hafði verOð komið á sjúkrahús, mötuneyti hafði tek- ið til stairfa, og Vestmannaey- ingar höfðu fengið „stjórnstöð" í Hafnairbúðum. „Ég tel að það hafi verið sér- staklega gagrilegt, að fjárhags- aðstoð var hafin strax á þriðja degi," sagði Björn Tryggvason, formaður Rauða krossl'ns. „Fólk ið fann þá strax, að tekið var á málum þess af eiinurð, og það byggði upp sjálístrausfið hjá því. FóMcið var ekki gert að ölm uisu^egum. Því var aðeins hjálp að til að bjarga -sér sjálft." A!!s voru afigreidd 1700 fram lög á 8 dögum, samtals um 17,8 milUónir kró^a, af andvirði söfnunarfjár. Dag'nn eftir að út hlutun framlnganna hófst, var hafin veífBVT skyndilána. Var tíl ^sjÍTœa Vv»-na<5 af hálfu Seðla bankans, S^arisióðs Vestmanina eyja, Utvwr '-inikans og Rauða krossims. Fram tíl 20. febrúar voru veitt 1200 !án samtals tæp lega 56 millljónir kr. Við móttöku fólksins fór strax fram skránYng á aðkomumönn- um. Var engum leyft að yfir- gefa skólana án þess að skrá hin nýju heimiliisföng. Varð þetta skipulega skráningairstarf til þess, að strax seinni hluta dags iins var hægt að setja á stofn upplýsingamiðlun á vegum Rauða krossiins, sem gat þá veittt upplýsiingiar um dvalarstaði Vestmannaeyinigia á höfuðborg- arsvæðinu og víðar. Má með sanni segja að siímakerfi Rauða krossins hafi verið rauðglóandi næstu daga. ALMENNINGUR OPNABI HEIMILI SÍN ¦ Húsnæðismiðlu'n var komið á fót á vegum Rauða krossins strax daginin eftir að gos- ið hófst, og voru þeiir ófáir, sem færðu sér þjónustu hennar i nyt. „Að sjálfsögðu vannst þetta starf svona vel fyrst og fremist fyrir þá staðreynd, að heimili á meginlandiinu tóku við aðkomu fólkiinu opnium örmum," sagði Björn Tryggvason. „Hvarvetna var rýmt til fyrir Vestmanina- eyinga, svo fremi sem nokkur möguleiki var á því." FÉLAGSMÁLADEILD BÆJARFÉLAGSINS Segja má með sanni, að Rauði krossinn hafi þegar í upphafi tekið að sér hlutverk félags- máiadeildar bæjarféliagsins í Vestmannaeyjum. Mikið og ná ið samstarf myndaðiist með bsej arstjórnimni og Rauða krossin- um þegar í upphafi og er því samstarfi enn fram haldið. í Hafnarbúðum tóku Vestmanna- ey'ngar smám saman við störf- um sjálfboðaliðanna af höfuð- borgarsvæðinu. Vestmannaeyja- kaupstaður hefur nú tekið við skipufagnjffigunni úr hönd- um Rauða krossins að mestu leyti. Þetta er í fyrsta skipti, sem Rauði krossinn hef ur tekizt á vð Slík vamdamál, og er það samdóma á'liit manna, að sú frumraun hafi staðfest mikilvægi Rauða krossins í samfélaiginu. Um það sagði Björn: „Ég álit, áð á fyrstu dögun- um hafi það sýnt sig að Rauði krossinn og önnur hjálparfélög höfðu þá afstöðu, að taka strax til starfa. Félög'n gátu á stuttri stundu beialað mikinn sjálfboða liðakraft, sem hafizt gat handa við hjálparstörfin án allra for- mála og nefndarfunda. Ég er ánægður með það að Rauði krossinn stóðst þessa raun með prýði, enda voru affl- ar aðstæður eins og bezt verður á kosið. Þátttaka almennings var stórkostleig. H'ð skipulagða hjálparstarf hér á höfuðborgar svæðinu vair unnið undir okkar merkjum vegna þess trausts, sem almemniingur og stjórnvöld bera til okkar félagsskapar. Það traust þökkum við, og vonum að við höfum reynzt þess verð- ugir. VERBUM AÐ LÆRA AF REYNSLUNNI Framkvæmdastjóri Rauða krossins er Eggert Ásgeirsson. Á hans herðum hefur hiti skipu lagsstarfs'ins að verulegu leyti hvílt. „Hér er á ferðiinni flókn- asta félagslega úrlausnarmálið, sem þjóðiin hefur fengið við að gMimia," sagði Eggert. „Þeg- ar horft er til baka má margt gagnrýna, en ekkert slys má verða án árangurs. Við verðum að læra af reyns^unni. Ég er þeirrar skoðunar, að það ætti að vera neyðarvarnar- nefnd starfand', sem hefði með höndum undirbúniing allrar neyðarhjálpar og björgunarað- gerða, svo og alla nauðsynilega félagslega hjálp. Nefnd þessi ætti að gera neyðarvarnaráætl un fyriir al'lt landið, og starfa í nánum tengslum við ríkisstjónn ina, t.d. með þvi að forsætisráð herra veitti nefndi«ni forsæti. Undirbúa þarf breytta lög- gjöf í þessu tiHiti, þaimig að þetta starf faMi beint undir for sætisráðuneytið. Á þanm hátt ætti að vera tryggt að aHir stairfsmenn ríkisins og stofnan- ir þess séu þátttakendur í sl'íku starfi á neyðarstundu und- ir einni stjórn. Aðilar í þessari neyðarvamar nefind ættu að vera auk aimanna varna og lögregluyfirvalda, yf- irvald heilbriigðismála og yftr- vald f jármála, Rauði krossinn og aðrar hjálparstofnainir. Það er ákaflega míkilvægt frá miinum sjónarhóli séð, að bess- ir aðilar séu hafðir með í ráð- um, þ.e. hjálparstofnanirnar, því þær e'nar geta sagt til um getu sína á sumum sviðum og getuleysi á öðrum. Með fulitingi alþjóðlegra hjálpai'stofnana eins og Rauða krossiins, ætti að vera greiðari leið til skipuiagn- ingar á samstarfi v'ð erlenda að ila. Ég er þeirrar skoðunar, að á sliku samstarfi ætti að byggja fretnur en að reyna að vera sjálfum okkur nógir með alls konar birgðir. Það er t.d. hægt að fá hingað „sjúkrahús" frá Þýzkafandi á u.þ.b. sex liimm. í stuttu mál'i sagt, þá ætti sam vinnan að vera nVklum mun meiri en hún hefur ver- ið. Virk samvinna byggð á ta-austi verður aldrei of mik- 81. Við álítum að vandasamasta málið, sem af gosinu skapast sé félagslegs eðlis. — Vanda- mál, sem engjnn Islending- ur kann að leysa, en margir gætu laigt hönd á píóginn. Þar á ég við fólk, sem þessar stofn- anir hafa ekki yfir að ráða, sem Rauða krossinn vantaði ekki „viðskiptavini" fyrstu vikurnar eft- ir g-osið. Og hann brást svo rösk !«ga við að seint mun gleymast. stai'fs!iði Félagsráðgjafair hafa t.d. ekki verið nýttir svo neimu nemi. Þeir störf- uðu reyndar í ráðlegg'ngarstöð inni á vegum Rauða krossiinis, sem nú er hætt störfum. Þessiir mertn hafa forsendur til að leysa ýmis félagsleg vandamái sem leikmenn hafa ekki. Þá hefði mátrt virkja sveitar- félögin, sem tóku á móti fólkiiniu, meira. Sum voru ákaflega virk, en önnur ekki, og hefðl þar margt máfct betur fara." NÝTUR TRAUSTS ALMENNINGS Aðspurður sagði Eggert, að það væri ekkert einsdæmi, að Rauði krosstnn héldi áfram hjálparstarfi eftir að neyðar- ástandi væri lokið. Rauði kross- iinn nyti þess trausts almerm- ings í heiminum, að stofnunirmi bærist alltaf mikill hluti þeirra fjárframlaga, sem send væru Hil hjálparstarfs. Þannig hefði því einnig verið farið í sambaindi við Vestmannaeyjar. Rauða krossinúm hefðu borizt um 135 mi'lljónir króna, til ráðstöfunar í hjálparstarf nu, auk þess sem hann hefur til ráðstöfunar í sam ráði við hjálparstarf kirkjurai ar um 70 milljónir króna. Þessum f jármunum verður að rey^na að verja skynsamlega, og , er meginþáttur starfsins hjá Rauða krossinum nú, að koma þessum fjármunum i nauðsyn- lega félagslega aðstoð við Vest- mannaeyinga, þannig að Rauði krossinn er raunverulega og verður um nána framtíð stór að Ui í fjármiðlun til fjárhagstegra þarfa fyrir bæjarstjórn Vest- mann'aeyja. UPPBYGGINGARSTARFID Megimþáttur uppbyggiriigar- starfsins nú á vegum Rauða krossins er innflutningur barna heimila og elliheimila, og standa yfir flóknir samn'ngar við bæj- ar- og sveitarfélög vegna þessa, svo og v'.ð heilbrigðisyfiirvökl. Nýlega keypti svo stofnunin 13 íbúða fjölbýlishús til afnota fyr ir Vestmainnaeyinga, og er gert ráð fyri'r þvi að við endursölu þess, renni andvirðið tíi upp- byggingar i Vestmaninaeyjum. Þá má og nefna, að á döfinni eru kaup á smáibúðum fyrir aldraða, og verið er að innrétrta 18 leiiguíbúðir fyrir VestmaTWia eyimga. Þá stendur fyrir dyrum bygging leikskóla og barnaheiim ilis á vegum Rauða krossins. Þá er ótalinn sá stóri þátt- ur, sem Rauði krossÍTm hefur lagt fram í samvinnu við Rauða krosis Noregs og íslendiinga í Noregi, sem er ferðir og dvöi barna frá Vestmannaeyjum þar í landi. Það starf hefur geflið góða raun, og haft jákvæð áhrilf fyrir yngstu borgara bæjéurfé- lagsins i Vestmannaeyjum, sem nú eru farnir að líta framtíð- ina bjartari augum en áður. AUt starf Rauða krossins var og er unn'ð i náinni samvinwu við bæjaryfirvöld Vestmanna- eyjakaupstaðar og fleiri aðiila. „Að okkar dómi hefur þessi sam vinna tekizt mjög vei í aWa staði," sagði Eggert. „Það hefSw bara fleiri átt að koma ttt sam- starfs, því e'íns og ég sagði áð- ur, þá getur samvirma á neyð- arstundu akirei orðið of mákil.'* —GBG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.