Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 10
10
MORGUN1BLAÐIÐ, SUNNUDÁGÚR 8. JÚLl 1973
■ ■
MORGUNBL-AÐSMENN dvöldust að Flúðum með fermingarbörnun-
um úr Vests r nnaeyjum og bar rcbbuðu þeir m.a. við 14 fjölskyldur,
sem héldu daginn hátíðlegan san.an, en vegleg veizla var haldin fyrir
fermingarbl'rnin. í þessum viðtölum kom fram rólyndi fólksins í erf-
iðleikun n e:i bjartsýni þess á framtíðina, og nær allir voru ákveðn-
ir í að fara heim til Eyja eins fljótt og auðið yrði. — Um Eyjafjöl-
skyldurnf r rð Flúðum má segja n eð réttu að þær væru eins og ein
fjöl-kylda.
Við förum strax heim
Á MEÐAN fólkið beið eftir að komast inn i veitingasalinn hittum við Stef-
án Stefánsson og fjölsikyldu hans.
Stefán sagði, að þau hefðu búið að Hólagötu 47 í Eyjum og stæði hús
þeinna aúveg óskemmt. Þau hefðu bú'ð í Reykjavík eftir að gosið hófst, og
fengið húsnæði í Rarmahlíð 47, en þar fengu þau eitt herbergi og
leldhús, og maettu þau teljast heppin að hafa femg'ð þetta gott hús-
næði. Þau væru hjá fyrirtaks fólki sem vildi al:lt fyrir þau gera.
„Við erum ákveðin í að fara beint til Eyja um le'ð og gosið er búið,
en þvi miður höfum við ekk' getað Ktið húsið okkar enn.“
Ekkert ákveðið um heimflutning
HELGA Þ. Guðnason hittum við með fjölskyldu sinni, en Bryndís dóttir
hans var fermd i Skálholti. Hann sagði, að þau hefðu búið að Strembugötu
21 í Eyjum og stæði það hús. Uppi á meginlandinu höfum við svo búið í
Hafnarfirði, sagði hann.
„1 Hafnarf rði fengum við sæmilegt húsnæði, o^f stunda ég þar mína at-
vinnu, sem er járnsmíði. Ég starfaði hjá véismiðjunni Magna í Eyjum, en
þetta fyrirtæki hefur nú hafið starfsemi í Hafnarfirði.
Hvort við flytjumst t:I Eyja aftur, er ekki ákveðið. Það er tómt mál,
að taia um slika hliuti á meðan gosið er ekki búið og menn vita e'kki hverj-
ar afleiðingarnar verða.“
Heim ef við fáum hús
ÁGÚST Ólafsson sagði að hann og hans fjöiskylda hefðu búið á Raróns-
stig 29 i Reykjavík, en i Eyjum bjuggu þau að Austurvegi 22, sem fljót-
iega fór á kaf undir hraun.
Hann sagði að hann hefði stundað sjómennsiku í Eyjum, en í vetur hef-
ur hann starfað við björgunaraðgerðir þar. Þau hjónin eigia átta böm og
er það eizta 18 ára pidtur, sem einnig hefur starfaö við björgunaraðgerðir
í Eyjum i vetur.
„Við fiytjumst til Eyja afbur ef við fáum húsnœði þar, en ef við fáum
það ekki, sjáum við til,“ sagði Ágúst að lokum.