Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 2
MOIIGCT. :GLFR 3. JÚLÍ 1973 Erfiður vetur Þegar ein af fyrstu flugvé'lun um kom frá Vestmamnaeyjum nótitina, sem gosið hófst, smellt- um við mymdum af fólkinu er það steig á land í Reykjavík. Á einnd myndimni eru öldruð hjón. Þegar við nú fórum að leita eft- ir því hver þau væru, kom í ljós að þetta var einm elzti starfs maður Isfélagsins í Eyjum, Sig- urður Árnason og kona hans Sigriðuir Guðmundsdóttir. Þarna urðu þau skyndilega að taika sig upp um miðja nótt og yfirgefa Vestmannaeyjair, þar sern þau hafa búið í 3—4 ára- tugi og þar sem Sigurður hafði sána atvimnu, 76 ára gamall. Það er ekki auðvelt að byrja um- sviifalauet aftur. Við leituðum þau uppi, Sigurð og Sigriði og fundum þau í kjall araíbúð á Hoíte'gi 16, þar sem þau eru nú loks búin að fá samastað. — Ég keypti ibúð, sá að það þýddi ekkert annað, sagði Sigurður. Og Sigrtður var að byrja að koma þeim fyrir þar. Um nóttina, þegar þau fóru, höfðu þau ekkert tekið með sér. Húm vissi ekki að hún var að yf'ingefa heimilið sitt, hafði bara farið út til að vita hvað þau ættu að gera og kom þamgað svo ekki aftur. Þau fóru niður á bryggju og þá kom bíll, bílstjór inn sagði að nægt rými væri í flugvél á vellimum og þau stigu upp í bílinn. 1 Reykjavíik f6ru þau svo til systutr hennar, og hafa enga íbúð getað fengið fyrr en þetta. — >að er óskaplega leiðinlegt að troða sér svona upp á aðra, segir Sigriður. Og Sigurður bæt ir við: Við höfum haft lítið her- bergi og þurft að kaupa okkur fæði i vetur. Þeim kemur sam- an ura það, gömlu hjónunum, að veturimm hafi verið fjarska erf- iður — þó kanmski erfiðari fyr- ir aðra en þau sjálf. Og þau hafa sýniiega ekki kunnað vel við sig í Reykjavik. — Við höfðum aðeins einu s'mni komið til Reykjavíkur áð- ur, sögðu þau og aldrei upp i ftuigvél fyrr. Og maður ra'tar ekkert og þekkif engan, sagði Sigrtður. í>ó var bót í máli, að strax og ísfélagið var búið að kaupa frystihús Júpiters & Marz, fór Sigurður að vinm'a hjá sinum göanlu vinnuveitendum. Honum lætur sýnr.lega ekki að sitja auð um höndum — og vinnur til klukkan 7 á hverju kvöldd. Eru þau búim að fara til Eyjst síðan gosið byrjaði? — Nei, Sigriður segist ekki ætla þangað í bráð, en Siigurður ætlar einhvern tíma að fa/ra og sækja e'tthvað af dótinu þeima. Hvort þau flytjast aftur till Eyja viita þau ekki, ætla að sjá til. Ef þetta breytist til batn aðair, þá kamnski . . ,. Þetta lag- ast ef till vill í Reykjavík, nú, þegair þau hafa fengið húspláss. Þ6 að þau hjónin séu búin að búa í Vestmannaeyjum i 30—40 ár, þá er hvorugt þeirra þaðan. Svgurður er frá Norðfirði, en Sigrtður undan Eyjafjölluim, kom til Ey ja 1922. — Þau segjast sakna eyjanma. — Það er fallegt í Vestmannaeyj- um, segir Sigriður. En þar er auðviitað M'ka orðið Ijótt núna.! Og þegar hún heyrir að ekfci sjáist lengur tiil Eyjafjallanna og iökulsins út úr höfninni, hrist- ir hún bara höfuðið — það er margt breytt í Ey.ium. Fáeinum klukkustundum eftir að gosið í Vestmannaeyjum hófst var Morgunblaðið komið út með aukablað - og þau áttu eft- ir að verða fleiri. Við leituðum uppi nokk- uð af fólkinu, sem var á myndunum í fyrstu blöðum, svo sem eins og gömlu hjónin hér til vinstri, þau Sigríði Guð- mundsdóttur og Sigurð Árnason. Hér efra er svo ný mynd af Sigurði í vinnu í Reykja- vík. í meðfylgjandi viðtölum segir frá þessu fólki og hvað á daga þess hefur drifið síðan það hraktist frá heimilum sín- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.