Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 17
MORGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973 17 Páll Zópaníasson bæjartæknifr.: Fólkið heim og hrað- uppbygging með glæsibrag m w 0? ¦M 'm K 5C£ E & r -£J Páll Zóphaníasson bœjartækni- fræðingur Yestmannaeyja er annar framkvæmdastjóri Við- lagasjóðs. Ég rabbaði við hann v um stöðu Vestmannaeyja í dag og framtíðarhugmyndir og þar er af nógu að taka, því mögu- leikarnir eru miklir. Við rædd- um um það, sem borið hefur á góma og menn hafa hugleitt síð- an gos hófst, hinar breyttu að- stæður og þá möguleika og fram kvæmdir sem þær kalla á. Fer kjarni rabbsins við Pál hér á eftir: NÓG RAFMAGN EFTIE MÁNUB Vandamálið i dag er rafimagn- ið eða öllu heldur raímagnsleys ið. Við erum í au'gmablikinu með um 500 kw í stað 3000 fyrir gos og erum við með 70% af bænum imni á kerfinu, þó aðeins til ljósa, ekki eldunar. Síminn og gagtfræðaskólinn eru með eig- :n stöð, en möguleikar eru á að kúpia þeim einin á aðalyélina. Þá hefur Gúanóið yfiir 350 kw að ráða, en þau eru ekki nýtt um þessar mundir. Til lausnar á þessum vanda er von á tveimur 500 kw s>penni stöðvum og 3 MW stöð er ti'l á Akureyri i haust. Einnig er til- búin nú þegar í Stuttigart í Þýzkalandi 5 MW spennistöð, en ekki er búið að ákveða hvort hún verður fengim. 1 ágústbyrjun á hins vegar að vera lokið við að tengja raf- magniið við Búrfell aftur. Það verður að visu gert til bráða- birgða með þvi að taka há- spennulinur úr Heimakletti og niður á SkansJnn I tréstaura, en í haust verður tilfoú- inn sbrengur sem verður tengd ur beiint í aðalkapaliinn utan við Yzta-Klett og síðan tekinn inn höfnina og á land. Bráðabingða- kapalJlinn í byrjun ágúst veit- ir 1000 kw og þá verða að auki 500 og 660 kw dieselstöðv- ar, þannig að liðlega 2000 kw verða til staðar og verður það nóg fyrir alian bæinm til eðli- legrar rafmagnsnotkumar og einnig fyrir fiskvinnslustöðvarn ar og þjónustufyriirtækin. Nýi kapallinn, sem tek- inn verður i notikuin í haust mun h'ns vegar veita 3000 —4000 kw og er það sama orka og bærinn hafði tii afinota fyr- ir gos. Sá kapall verður alla- vega fulibúinn til notkunar og tengdur fyrir næstu vertíð. Annars er það á hireinu að til þesis að koma rafmagnsimákrm Eyjanna i öruggt horf, þarf vara stremg og' upplagt er að setja upp toppstöð fyrir Suðurland í Ves'tmannaeyjum. HVEBNIG STANDA VATNSMALIN? Gamla leiiðslan frá landi er í lagi, en hún er 4 toimimuir í þver mál að innian. Nýja leiðslan er btf'uð, en hraun fór yfir hana á kafla. Ennþá vitum við ekki hvað þarf að gera við iang an spotta af henni, en það verð ur kannað strax og búið er að gera við rafmagnið. NKT, daniska fyrirtækið, seim firam- ieíddi leiðsluna hefur lofað við- gerð næsta sumar, en um gömiu ieiðsluna kemur hins veg- ar nægidegt vatn fyrir bæinn og stöðvarnaT með dælingu frá landi. Unnið er að því að setja nýja lelðsiu beint frá landtaki og upp i tank án miil'ldliða, en stærstur hluti bæjarkerfiiis- Itns er I lagi. Segja má, að vatn og rafmagn sé í um 70% af bæn- um. í>ar sem sjóveitain er hins veg- ar fariin, parf að endurskoða þau mál, athuga t.d. hvort borg ar sig að dæla vatni á sillíkt kerfi úr landi eða sjó í sérstaka tanka, en ef hugsað er um vatn úr landi kemur þriðja vatns- leiðslan til greina. HOEBÆSAKEEFIB 1 ENDUBSKIPULAGNINGU Allt skólp rennur í höfmlina eins og stendur og það er von- laust að losna við það út síð- an sog'.ð í höfninni og sjálfvitrk hreinsun hætti. í>að er verið að gera yfiriit yfir hoiiræsakerfi bæjarins til þess að hægt se að hanna samtengiinigu á þess- um kerfum og siðan dælingu skóips út fyrir Eiðið. Reynt verður að finna bráðabiTgða lausn fyrir veturinn, en sog í höfninni er ekki sýnilegt siðan innsiglingin þrengdist. Sog- ið var það miikið að m'simunur á sjó í höfninni á sama tíma var allt upp í 180 sm, en nú hefur hann mælzt 20—30 sm og telst það ekkert sog. BEZTA SÍMAKEBFID OBÐIÐ I>AÐ LÉLEGASTA Eftir að hafa haft beztu sima þjónnstu á Isiandi höfum við nú áreiðaniega þá lélegustu. Þó er það ekki af völdum þeirra manna, sem hér hafa unnið á vegum símans, heldur bafa yf- irvöld i Reykjavík sýnt Vest- mannaeyjum þessa Mtiisvirðingu í verki. TM dæmis má geta þess að meðan ástandið vair hvað verst og hættulegast hér í vet- ur, . varð símasambandslaust við Reykjavik hátt á annan sól arhring og stöðin, sem hér er núna er það Mtil, að fólk sem hingað kemur á næstunni get- ur ekki reilknað með að fá sima nærri strax. Hér eru mx aðeins 90 númer í gangi i stað 1800, eða aðeins 6 linur, sem gerir það að verkum að 3 símtöl eru möguleg innanbæjar í einu. Nú væntum við þess, að póst- og simamálastjóri taki þátt í uppbyggingu Eyjanna og við- reisn og, komi með áætlanór og lÍTamkvæmdir sem fyrst. En hanm sagði í vetur, að hægt yrði að byggja stöðvna jain hratt upp og hún var riifin niður. Til að kóróna alit þá hefur Vestmannaeyjaradíói nú verið lokað á nóttunni, og hefur það leitt til þess, að bátar á miðun- um hér í krimg, mestu fiskimið- um Islands, hafa lent í vand- ræðum vegna samband'Sleys- is, en taistöðvarnar dnaga ekki til stöðvanna á Reykjanesi eða við Hornafjörð svo nokkurt ör- yggi sé í. Ennþá hafia engin al- varieg slys hlotizt af þessa'ri ráð stöfun, en hættunn/i hefur ver- ið boðið heim svo um munar, enda eru sjómenn vægast sagt mjög heiftugir vegma þessarar ákvörðunar. Skyld'i ekki simrnn vera að spara á röngum stað með því að tefia á tæpaste vað með öryggi maninslífa? HEABUPPBYGGING 1 700 ÍBÚDA SKIPULAGI Veríð er að ljúka við nýja skipulagið vest'Uir í hrauni. Þar er gert ráð fyrir 350 ibúðum í blokkum, 2—3 hæða háumi, 170 Framhald á bls. 18 Guðmundur Karlsson og Páll Zópaníasson fvamkvæmdastjórar Viðlagasjóðs í Vestmannaeyjum hafa átt langan og erfiðan vinmidag síðustu mánnði eins og allir í Eyjum. En þeir hafa ekkert gefið eftir í baráttunni fremur en Heimaey gegn bar- áttu hrauns og brims og eins og sjá má eru þeir hinir hress- ustu á svipinn. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir. Stórátak - og án þess að hika Rabbað við Guðmund Karlsson, framkv.stj. Viðlagasjóðs í Eyjum Guðmundur Karlsson for- stjóri Fiskiðjunnar í Vest- mannae.vjum og bæ.jarfulltrúi er annar framkvæmdastjóri Viðlagasjóðs i Eyjiun. Við röbbuðum við hann um starf ið í Eyjum og nokkur atriði, er varða félagslega og at- vinnulega uppbyggingu bæjar ins og fer viðtalið við hann hér á eftir: ,,Starfi Viðlagasjóðs hér er skipt í 6 de'idir. 1. deild sér um viðhald og viðgerðiir fast eilgna. í henni starfa aðallega iðnaðarmenn, trésmiðiir, pípu iagningarmenn og fl. um 30 menn. Þeir vinina skipulega að viðgerðum húsa, og eru störf deildarinnar sem ann- arra deiilda tekin fyriir á daglegum fundum yfirmanna á staðaiuim. 2. deilld sér um hraunkælinguna og dælukerf ið. Um 30 menn vinna i þeirri deild, en tveir menn eru ával'lt á vakt uppi við gig- inn. Þriðja deild, hretosun- ardeild, er stærsta deildin og sú mikilvægasta um þess- ar mundir. Hún sér um aMa hreimsun og í henni eru um 150 menn. Bílstjóramiir með bílaflotann eru í þess- ari deHd, en þeiir hafa að undanförnu ekið um 900 bíiförmum af vikri og ösku úr bæmiuim á daig. Með nýja vaktafyrirkomulagiiniu verða það 1200 bilfarmair á dag. Þá má geta þess, að dæliuskipið Sandey dælir af fulhim krafti ailan sólarhringinn úr höfiniirini, en nokkuð er síð- an skipið hóf hminsun og dýpkun þar. Fjórða de'ld er þjónustu- deiidin, sem annast mötuneyt ið i gagnfræðaskólamum, hó- telið og hreinsun og ræstingu húsa. 1 deildinm vinna uim 20 manns. Fimmta deildin er slökkvi liðið. Þar vinna nú 11 menn aðallega við að gera við tæki slökkviliðsins frá því i vet- ur og koma þeim i samt lag afituir. 6. deild er flutningadeild, sem sér um allla afgreiðslu skipa og þess háttar, en þess á milli annast starfis- menn de'.'ldarinnar þakmokst ur, sem er kominn vel á veg. Rúmlega 20 menn eru í flubn ingadeild." „1 hverju er aðaistarfið hér fólgið nú ?" „Við vlnmum fyrst og fremst að því að hreinsa bæ inn og komast eins langt i þvi og unnt er meðan birtu nýtur og veður eru góð. Þess vegna tókum við það ráð að fara yfir í vaktavinnu svo til allan sólarhringinin til þess að nýta tækin og birt una fyrst og fremst. Annars er áformað, að bær inn sjálfur taki yfir þanin hluta sem honum viðkemur, grafskipið, Lóðsinn, áhalda- húsið, slökkviliðið og annað, sem beinlinis tillheyrir bæin- um við venjulegar aðstæður. Það er svo að sjálfsögðu kom izt að samkomutlagi við Við- lagasjóð hvernig greiðsl- um vegna þess starfs er hátt að. Byrjað var að hreinsa lóð- ir og götur vestast í bænum, en nýlega var f jölgað í ^tarfis liði við það verk. Við mun- um svo fjölga eftir þörfum. og erum nýbún'r að auglýsa eftir fleiri gröfum og tækj- um. Starfið er unnið þann- ig, að farið verður austur eft ir bænum, en einniig höfum við verið að grafa skurð nið- Framhald á bls. 30 Mikið er í húfi að hraðupp- bygging verði á mannvirkum til félagsaðstöðii. Sundlaug sem þessa er hægt að fá keypta tilbúua til landsins frá Norð- urlöndum fyrir hálft verð Ittils báts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.