Morgunblaðið - 08.07.1973, Page 17
MORGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚL.I 1973
17
bæjartæknifr.: Fólkið heim og hrað-
upphygging með glæsibrag
Páll Zóphaníasson bæjartækni-
íræðing:ur Vestmannaeyja er
annar framkvæmdastjóri Við-
lagasjóðs. Ég rabbaði við hann
imi stöðu Vestmannaeyja í dag
og framtíðarhugmyndir og þar
er af nógu að taka, því mögu-
leikarnir eru miklir. Við rædd-
\im um það, se-ni borið hefur á
góma og menn hafa hugleitt síð-
an gos hófst, hinar breyttu að-
stæður og þá möguleika og fram
kvæmdir sem þær kalla á. Fer
lcjarni rabbsins við Pál hér á
eftir:
NÓG RAFMAGN
EFTIR MÁNUÐ
Vandamálið í dag er rafmaigm-
ið eða öllu heldur rafimagnsleys
ið. Við erum í augnabliikinu með
um 500 kw í stað 3000 fyrir gos
og erum við með 70% af bænum
immi á kerfin-u, þó aðeins til
ljósa, e*kki eldunar. Síminn og
ga*g4fræðaskólinn eru með eig-
:n s*töð, en möguleikar eru á að
kúpia þeirn einn á aðalyélina.
t>á hefur Gúianóið yfir 350 kw
að ráða, en þau eru ekki nýtt
um þessar mundir.
Til lausnar á þessum vanda
er vom á tveimur 500 kw spenrai
stöðvum og 3 MW stöð er tii á
Akureyri í haust. Einnig er til-
búin nú þegar í Stuttgart í
Þýzkalandi 5 MW spennistöð,
en ekki er búið að ákveða hvort
húin verður fengirn.
1 ágústbyrjun á hins vegar að
vera lokið við að tengja raf-
magmið við Búrfell aftur. Það
verður að vísu gert til bráða-
birgða með þvi að taka há-
spenmuMmur úr Heimiakletti og
niður á Skans'mm I tréstaura,
en í haust verður tilbú-
inn strengur sem verður tengd
ur beiint í aðalkapaliinn utan við
Yzba-Klett og siðán tekinn inn
höfnina og á land. Bráðabingða-
kapalíimm í byrjun ágúst veit-
ir 1000 kw og þá verða að auki
500 og 660 kw dieselstöðv-
ar, þannig að liðlega 2000 kw
verða til staðar og verður það
nóg fyrir allan bæinn til eðli-
legrar rafmagnsnotkuniar og
einnig fyrir fi'Skvinnslustöðvarn
ar og þjónustufyriirtækin.
Nýi kapailiinn, sem tek-
inn verður i not'kun i haust
mun h:ns veigar veita 3000
—4000 kw og er það sama orka
og bærinin hafði tii afnota fyr-
ir gos. Sá kapall verður atla-
vega fulibúinn til notkunar og
tengdur fyrir næstu vertíð.
Annars er það á hreinu að til
þesis að koma rafmagnsmálum
Eyjanna i öruggt horf, þarf vara
strerag og" upplagt er að setja
upp toppstöð fyrir Suðurland í
Vest man naey j um.
HVERNIG STANDA
VATNSMÁLIN?
Gamla leiðslan frá Iiandi er í
iagi, en hún er 4 tomimur í þver
mál að inman. Nýja leiðsian er
bituð, en hraun fór yfir hana á
kafla. Ennþá vitum við
ekki hvað þarf að gera við lang
an spotta af henni, en það verð
ur kaninað strax og búið er að
gera við rafmagnið. NKT,
damska fyrirtækið, sem fram
leiddi leiðsluna hefur lof'að vdð-
gerð næsta sumar, en um gömlu
leiðsluna kemur hims veg-
ar nægilegt vatn fyrir bæinn og
stöðvaman: með dælingu frá
landi. Unnið er að því að setja
nýja leiðslu heint frá landtaM
og upp i tarak án miilliiliða, en
stærstiu' hluti bæjarkerfis-
ins er í lagi. Segja má, að vatn
og rafmagn sé í um 70% af bæn-
um.
Þar sem sjóveitain er hins veg-
ar fariin, þarf að endurskoða
þau mál, athuga t.d. hvort borg
ar si’g að dæla vatni á sffikt
kerfi úr landi eða sjó í sérstaka
tanka, en ef hugsað er um vatn
úr landi kemur þriðja vatns-
leiðslain til greina.
HOURÆSAKERFIÐ 1
ENDURSKIPUUAGNINGU
Allt skólp rennur i höfwina
ein*s og stendur og það er von-
laust að losna við það út síð-
an sogið í höfndnni og sjálfvirk
hreinsun hætti. I>að er verdð að
gera yfirlit yfir holræsakerfl
bæjarins til þess að hægt sé að
hanna samtengiinigu á þess-
um kerfum og síðan dælingu
skóips út fyrir Biðið. Reynt
verður að finna bráðabirgða
lausn fyrir veturiinn, en so*g í
höfnimni er ekki sýnllegt síðan
innsi'glingin þrengdist. Sog-
ið var það m-ikið að mismunur
á sjó í höfninnd á sama tima
var ali't upp i 180 sm, en nú
hefur hann mælzt 20—30
sm og telst það ekkert sog.
I5EZTA SfMAKERFIB
ORÐIÐ ÞAÐ LÉLEGASTA
Eftdr að hafa haft beztu síma
þjónústu á ísliandi höfum við
nú áraiðanlega þá lélegustu. í>ó
er það ekki af völdum þeirra
manna, sem hér hafa u.nnið á
vegum símaras, heldur hafa yf-
irvöld i Reykjavik sýnt Vest-
mannaeyjum þessa Mtilsvirð.in.gu
í verkd. Til dæmis má geta þess
að meðan ástandið var hvað
verst ag hættulegast hér í vet-
ur, . varð símasambands'laust
við Reykjavík hátt á annan sól
arhring og stöðin, sem hér er
núna er það Mtil, að fólk sem
hingað kemur á næsturani get-
ur ekki reilknað með að fá sima
nærri strax. Hér eru raú aðeins
90 númer í gangi í stað 1800,
eða aðei.ras 6 línur, sem gerir
það að verkum að 3 símtöl eru
möguieg in.nanbæjar í einu.
Nú væntum við þess, að
póst- og simamálastjóri taki þátt
í uppbyggingu Eyjanna og við-
reisn og komi með áætlaniÍT og
ifram'kvæmdir sem fyrst. En
haran sagði í vetur, að hægt yrði
að byggja stöðina j.afn hratt
upp og hún var riifin niður.
Til að kóróna aMt þá hefur
Vestmannaeyjaradíói nú verið
lofcað á nóttunni, og hefur það
leitt til þess, að bátar á máðun-
um hér i kring, mestu fi’skimið-
um ísiantís, hafa lent í vand-
ræðum vegna samhandsleys-
is, en taistöðvariniar draga ekki
til stöðvanna á Reykjanesi eða
við HoiTiafjörð svo nokkurt ör-
yggi sé i. Bnnþá hafa engin al-
varieg slys hlotizt af þessari ráð
stöfun, en hættunn/i hefur ver-
ið boðið heim svo um m.unar,
enda eru sjómenn vægast sagt
mjög heiftugir veginia þessarar
ákvörðunar. Skyldi ekki siminn
vera að spara á röngum stað
með því að tefla á tæpasta vað
með öryggi maninslífa?
HRADUPPBYGGING I 700
ÍBÚÐA SKIPULAGI
Veríð er að ljúka við nýja
skipulagið vestur i hraurai. l>ar
er gert ráð fyrir 350 ibúðum í
blokkum, 2—3 hæða háum, 170
Framhald á bls. 18
Guðimmdm- Karlsson og Páll Zópaniasson framkvæmdastjórar
Viðlagasjóðs í Vestmannaeyjum hafa att langan og erfiðan
vinnudag síðustu niánuði eins og allir í Eyjum. En þeir hafa
ekkert gefið eftir í baráttunni fremur en Heimaey gegn bar-
áttu hranns og brims og eins og sjá má eru þeir hinir liress-
ustu á svipinn. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir.
Stórátak - og án þess að hika
Rabbað við Guðmund Karlsson, framkv.stj. Viðlagasjóðs í Eyjum
Guðmundur Karlsson for-
stjóri Fiskiðjunnar í Vest-
mannae.vjmn og biejarfnlltrúi
er annar framkvæmdastjóri
Viðlagasjóðs i Eyjmn. Við
röbbnðum við hann um starf
ið í Eyjum og nokkur atriði,
er varða félagsiega og at-
vinnulega uppbyggingu bæjar
ins og fer viðtalið við hann
hér á eftir:
„Stairfi Viðlagasjóðs hér er
skipt i 6 de'idir. 1. dei'ld sér
um viðhald og viðgerðiir fast
eilgraa. í hérani starfa aðallega
iðnaðarmenn, trésmiðiir, pípu
la.gningarmenn og fl. um 30
menn. í>eir virana skipulega
að viðgerðum húsa, og eru
störf deildarinnar sem aran-
arra deilda tekin fyrir á
daglegum fundum yfirmanna
á staðnmm. 2. deilld sér um
hraunkælinguna og dælukerf
ið. Um 30 menin vinna í þeirri
deiild, en tveir menn eru
ávallt á vakt uppi við gig-
dnn. Þriðja deild, hretosuin-
ardeild, er stærsta deildin
og sú mikilvægasta um þess-
ar mundir. Hún sér um alla
hreiinsun og í henni eru um
150 menn. Bílstjórarnir með
bilaflotann eru í þess-
ari deild, en þeitr hafa
að undanförnu ekið um 900
bilförmum af vikri og ösku
úr bænium á daig. Með nýja
vaktafyrirkomulaginiu verða
það 1200 bálfarmair á daig. Þá
má geta þess, að dæiuskipið
Sandey dælir af fullum
kraffci allan .sólarhringinn úr
höfninni, en nokkuð er síð-
an skipið hóf hreirasun og
dýpkun þar.
Fjórða de'ld er þjónustu-
deildin, sem annast mötuneyt
ið í gagnfræðaskólanum, hó-
telið og hreinsuin og ræstingu
húsa. í deildinni vinna um
20 marans.
Fimmta deildin er slökkvi
liðið. Þar vinna nú 11 menn
aðallega við að gera við tæki
slökkviliösins frá þvi i vet-
ur og köma þeim í samt lag
aftur.
6. deild er flutningadeild,
sem sér um alia afgreiðslu
skipa og þess háttar, en þess
á milli annast starfs-
menn dei'ldarinraar þakmokst
ur, sem er kominn vel á veg.
Rúmlega 20 menn eru í flutn
ingadeild.“
„1 hverju er aðalstarfið
hér fólgið nú?“
„Við vinnum fyrst og
fremist að því að hreinsa bæ
iran og komast eins langt i
þvi og unnt er meðan biirtu
nýtur og veður eru góð. Þess
vegna tókum við það ráð að
fara yfir í vaktavinnu svo
til allan sólariirLngimn
til þess að nýta tækim og birt
una fyrst og fremst.
Annars er áformað, að bær
inn sjálfur taki yfir þann
hluta sem honum viökemur,
grafskipið, Lóðsimn, áhalda-
húsið, Siökkviliðið og annað,
sem beinlínis tillheyrir bæn-
um við venjulegar aðstæður.
Það er svo að sjáifsögðu kom
izt að samkomuila’gi við Við-
lagasjóð hvernig greiðsl-
um vegna þes.s starfs er hátt
að.
Byrjað var að hreinsa lóð-
ir og götur vestast í bænum,
en nýlega var fjölgað í §tarfs
liði við það verk. Við mum-
um svo fjölga eftir þörfum.
og erurn nýbúni'r að auglýsa
eftir fleiri gröfum og tækj-
um. Starfið er unnið þanin-
ig, að farið verður austur eft
ir bænuim, en einniig höfum
við verið að grafa skurð nið-
Framhald á bls. 30
Mikið cr í húfi að hraðupp-
by'gging verði á niannvirkum
til félagsaðstöðn. Sundlaug
sem þessa er hægt að fá keypta
tilbúna til landsins frá Norð-
tirlöndum fyrir hálft verð
Mtils báts.