Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐjÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973 Þeir vilja heim hið fyrsta VIOB ræddum við nobkra sfcip- irtjéra og ótgeroa.rmenn frá Eyj- mw«gsp»iTSmifi þ» um, hvað þeír Mttu með heimför, væntanlega vetrarvertíð og ástand í þeim efn un*. Fara viðtölin hér á eftir, en heim ætla allir: 95 Til Eyja í hvelli ef hægt væri" „Ég færi lil Eyja í hvelli ef það væri mögulegt, en það versta er að ég er bátlaus í bili," sagði Bjarnhéðinm Eliassom skip- stjóri og útgerðarmaður frá Eyj um, en sem kunnugt er þá missti Bj&rnhéðinn bát sinn, Elías SteinsKon, í vetur er hann srfcnandaði. Bjarnhéðinn var ekki l«ngi bátslaus, því rúmum sói- erhTÍTig eftir að báturinn strand eði' var Bjarnhéðinn búinin að take bát á leigu. Eftir að ver- tíðita'ni lauk hefur hamn verið að huga að nýjum bát, og er hawn nú búinín að skoða nokk- •ur álitleg skip meðal annars er- lendis.' 1 samtali við okkur sagði Bjamhéðinm, að hann myndi fara tii Eyja ef hægt væri, og svo væri einnig um alla sjómenn. Miðin í krimgum Eyj- araer væru þeirra mið, og auð- víit«ð sæktust þeir eftir að kom- ast á mið, sem þeir þekktu. Einn ig væru hafnaraðstæður í £>or tákshöfn þannig, að ekki væri hægt að vera þar aðra vertíð. Hvergi hægt að geyma veiðarfæri Sveinn Hjörleifsson skip- ertjori, útgerðarmaður og bóndi frá Vestmannaeyjum gerir út bát ana Kristbjörgu 1. og 2., auk þess sem hanm á. um 60 ær og jTokkra hesta. Sveimn er kunn- xtr fyrir dugnað sánm, og þegar hamn er ekki útí á sjó, þá hugs- ar hann um bústof ninn. „Ég víl fara heim, sem fyrst, ef eitthvað verður gert fyrir okkur sjómenn og útgerð- armenn í Eyjum. Það sem þarf að gera er að drífa í því, að koma upp smiðju, rafmagnsverk etæði og netaverkstæði í Eyjum og það helzt strax. Eimnig þarf eð hraða sem mest tengimgu raf- magmsins úr landi, en það er bú iS að dragast aMtof lengi," sagði hamn er við -æddum við hann. Svednn sagði, að sjómenn yrðu ekki eftírbátar annara með að flytja til Eyja í haust. Og sjálf- um væri hanin búinn að flytja heinn mest af sinum veiðarfær- ¦um. Annað væri ekki hægt, því Eyjabátar hefðu emga geymsJu á meginlandinu fyrir veiðarfæri og hvorki Viðlagasjóður né rík- issjóður hefðu sýnt nokkum lit a þvi, að bjarga þeim máium. Síðan Sveinn þurfti að yfisr- geía Eyjarnar hefur hamin búað í lítaid ibúð ásamt íjölskyldu simini, bamabömum og tengda- börnum í Reykjavik, en aHis eru það 12 manns, og hafa þau ekká fengið neitt lofoað um íbúð á næstunni. Meðal annars þess vegna er ekkert annað að geona en að koma sér heim, segir Sveinn. Eidri bátur Sveins, Kristbjörg hefur legið i mestallan vetur, vegna þess, að stefnisrörið bogn aði þegar skipið rak sfcrúfublöð in utan 1. Siðan hefur skapið legið í slippwum í NjarSvikum, og þrátt fyrir að ég sé búinn að ausa miiijónum í það, þá geng ur ekkert hjá þeirn þama suð- ur frá og mætti ég þá fré-kair biðja um iðnaðarmenn að heim- an; segir hann. Hinn báturinn, Kristbjörg 2. hefur verið á fiskitralli undan- farið, en i vetur var sá bátur á loðnu, og hefur vertiðin geng- ið ágætlega hjá þeim. Bústofni sínum hefur Sveinn komið fyrir á þrem eða fjórum stöðum, en í haust ætiar hann að slátra gamla fénu, ein yngri ærnar ætiar hann aítur með til Eyja. Bezt væri heima - en hætt við bið „Ég hef nú lítið hugsað út í heimferðina, eran sem komið er," sagði Bjami Guðmundsson, ski.pstjóri á Báru VE 141, og hann hélt áfram, „ég tel að það fari mikið eftir vetrinum hvort menn reyna almennt að róa að heöman. Annars er það svo með okkur, að við erum þrír sem eigum bátinn, og ég veit ekki hvort við erum allir tilbúnir að hverfa heim á sömu stundu. En sjálfur hef ég áhuga á að kom- ast heim sem íyrst." Bjarni sagði, að ástæðan íyr- ir því að hann vildi heám, væri sú, að hann kynni betur við sig í Eyjum, en á meginlandinu, að því ólöstuðu. Þeir á Bárunni hafa ródð að mestu írá Sandgerði í vetur, og hefur líkað ágætlega nema hvað þeiim finnst hafnarskilyrði þar ákaflega slæm. Hins vegar hafa þeir búið í Garði, en þar fengu þeir og fjölskyldur þeirra ínni hjá Gaukstaðabræðrum. „Og það er alveg öndvegisfólk, Gaukstaða f ólkið," segir Bjami. Að lokum sagði Bjami, að hann vissi að sjómemn vildu al- mennt komast heim til Eyja aft ur, og færu sjálísagt, en hann bjóst samt ekki við að það færu allir eins skjótt, og sumir héldu og óskuðu. Bezt að fara strax til Eyja Áleey heitir nýjasta skip Ein- ars Siigurðssonair og þar með Vestmannaeyiniga, en slcip- stjóri á þvi er Ólafur Kris*ins- son. Skipið var afheint fyrir stuttu á Akureyri, og þegar það íór suður var fyrsta V'iðkornu- höfnin Vestmainnaeyjar, ein sikip ið sigldi inn á höfnima þar og heilsað var með fánakveðju. Siðan hélt skipið til Reykjavík- ur, en það er nú farið á veiðar fyrir nokkru. Er við ræddum við Ótef, sagði hann, að hanin sæi enga ástæðu til að biða tiil haustsins með heimflutning, það væri bezt að fara að byrja strax, en aftur á móti væri það svo, að þeír á Alsey kæmust ekki strax heirn, þar sem Hraðfrystistöð Vestmanmaeyja, sem væri eig- andi bátsins hefði farið undir hraun. Hitt væri svo amnað mál, að Einar Sigurðsson yrði sjálf- sagt fljót'ur að koma upp að- stöðu í Eyjum til að geta tekið afJa af sinum bátum. Hann sagði, að hann og hans fjölskylda hefðu verið mikið á flækingi frá því að þau þurftu að yfirgefa Eyjamar, en nú síð- ustu tvo mánuðina hefðu þau búið í Kópavoginum, og væri ágætt að búa þar, en bezt væri heima i Eyjum. Sagði Ólafur að hann teldi að sjómenn yrðu í fararbroddá með að smúa heim aftur, enda neydd ir til þess atvinnu sinnar vegna. Enn bið á heim- komu togarans Fyrirtækið Bergur — Hugimn s.f. er eigamdi eina togara Vestmannaeyinga, Vestmanna- eyjar, sem kom til landsins í feb- rúar. Útgerð togarans hefur gengið mjög vel fram að þessu, en frá þvi, að hanm hóf veiöar 6. marz hefur hann lagt á land 1125 lestir af Slægðum og að- gerðum fiski, í Hafmarfirði, en skipstjóri- togarans er Eyjóifur Pétursson. — Við munum reyna að hefja útgerð togarans frá Eyjum, eims fljótt og fært þykir, sagði Magnús Kristinsson einm af eig- endunum. Hann sagði ennfrem- ur, að ekki væri búizt við að togarimm gæti byrjað veiðar írá heiimahöfn á næstunni. Auðsýnt væri að aðeins tvö frystihús- anna gætu byrjað rekstur til- tölulega fljótlega. Tvö, Fisikiðj- an og Isfélagið þurfa talsverða viðgerð áður en þau geta hafið móttöku á fiski, og eitt hrað- frystímúsanna þarf að byggja upp. Af þessum ástæðum ger- um við ráð fyrir að gera verði togarann enn um hrið út írá Hafnarfiirði, þvi við reikm- um með að írystihúsim, sem fyrst geta hafið mottöku á ný, eigi fuHt 1 fangi með að anma smábátunum, en að sjálfsögðu verða þeir að sitja fyrir. Ahöfn Vestmamnaeyjar saman stendur að mestu af Vestmanna- eyim^gum, en þar eru 10 af 16 mönnum frá Eyjum. Erf itt að stilla ofninn Menn gera sér eitt og ann að til dundurs i Eyjum og þrátt fyrir al'lt sem yfir hef- ur öunið hafa menn haldið gamanseminni. Heiðmundur Sigurmundsson heíur unnið í Eyjum síðan gosið hófst, em á sínum tíma var Henni bak- ari í Eyjum, eða fyrir u.þ.b. 10 árum. Honum eiins og mörgum öðrum heíur þótt sorglegt að geta ekid nýtt alSan þenman hifta sem eld- fjallið hefur boðið upp á illu heiIM, en alltaf má eitthvað gera ef hugmyndaflugið er í lagi. Henni hnoðaði rúg- brauðsdeig og setti það í stóra makkintosdós, gróf dósima fet niður í ösk- uma sunnarlega á sprungunni sem gaus fyrstu nóttina og þar fékk rúgbrauðsdósin að dúsa í 14 tíma. Niðurstaða: Brauðið ofbakað og svart. Önnur tiHraun var að sjálf- sögðu gerð og Hemni gróf dósina á ný. Eftir 9 tíma var hún grafin upp og girmileg rúgbrauðslykt angaði þegar ^m* mm lokið var . opmað, Yzt var brauðið nokkuð brennt inn, meirihlutinm var gómsætasta rúgbrauð, eldfjallarúgbrauð, og veizlu var slegið upp á Gosastöðum. EldfjaHarúg- tarauð og nýtt smjör og menn tðldu að annar eims þrumari hefði aldrei verið á boðstól- um því gasið var inniíalið, en það var ekki lengi gert að hesthúsa hleifimm, annað eims lostæti. Næst ætlar Henni að baka eldfjalílarúgbrauðið í 7 tima. „En það er bara verst," sagð hann, „hvað það er eríitt að stilla ofninm." En hér kemur svo upp- skriftim hans Henna: 2 kg. rúgmjöl, 200 g hveiti, 100 g sykur, 25 g salt, 2 matsk. perluger, volgt yatn og öllu hnoðað saman í eimu. Sett i 5 Ibs. karamelludollu, enska og bakað, helzt í suðvestan- átt með riigniingarskúrum, en þetta síðasttalda er að sjáJf- sögðu eftir smekk. Þetta verður allt í lagi Valur Andersen vinnur við flandra upp á land og kon- smiðar og viðgerðir á húsum. unni Hkar vel hér." -á.j. Hanm sagðist vera búimn að vinna i 2 mánuðá heima i Eyj um og likaði vel, emda liitizt honum vel á þetta þrátt fyr- ir það sem á undan væri gengið. Hann var að byggja hús, sem lenti undir vikurfjallinu. „Þetta veiður allt í lagi," sagði hann, „og ég held að íólk getd á stuttum tíma næsta vor komið hér á kreik því manml'ífi, sem áður var og það er lika öruggt að ver- tið verður hér í vetUT að óbreyttum aðstæöum og þá kemur fólkið náttúrlega um leið." „Ætlar þú í lundann í sum „Já, ég ætla að reyma það. Ég ætla að mota tveggja daga fríin í Jundann og út- eyjalífið, I srtað þess að Valur Andersen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.