Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973 Byggjum næsta bát heima Eigendur Skipaviðgerða h.f. í Vestmannaeyjuim vwm smarir að koma sér íyrir á meginlandinu eftir gos og halda áfram fyrri iðju, að byggja skip. Þeir ætla sér þó að fara heim áftur eims fljótt og auðið er og reifcna með, að það verði í haust. Skipaviðgerðir voru búnar að byggja kjöl og stefni á nýj an bát í Eyjum skömmu áður en gosið hófst, 18 tonna bát, sem þeir eru að byggja fyrir fyrirtækið Drangsnes við Steimgrimsfjörð. Skömmu eftir gos voru all- ar vélar Skipaviðgerða og efni flutt til meginlandsiinsi og kjölur og stefni nýja báts ims var tekið niður. Síðam íengu þeir imcnj i bragga í Kópavogi að Vesturvör 28 í rúmgóðu húsnæði og þar voru vélar settar upp, kjölur og stefni reiist á ný og haldið áfram eims og til stóð. Við hittum þá félaga dag- inn, sem þeiir luku við að bandcreisa skipið, em þá var veizla, tertur og katffi, gos og brauð. Þeir vinna 12 við smíði skipsins og Mkaði vel að geta haldið hópimm þann tíma, sem þeir þurfa að dveljast á meg- iinlandinu. Þeir féJagar i Skipaviðgerð úm kváðust mjög bjartsýmir á stöðuna í Eyjum og töldu allar Mkur á, að þeir gætu farið heim aftur fyrr en seimna. Alhir ætla heiim. Fleiri verkefni liggja fyrir Nokkrír félaganna úr Skipaviðgerðum h.f. Hér er klæðningu lokið. hjá þeímn, en þeir vonast til að geta byggt nœsta bát heima í Eyjum og hetfj- ast handa um það fyrir ára- mót. Þeir hafa húsnæðið í Kópavogl leigt til áramóta, en eigandi þess er Heimir Lárusson. Það var hressilegur tónm S þeim skipasmiðum og nú eru þeir búnir að klæða böndSm og báturinn stækkar óðum i höndum þeirra. Þá gátu þeir þess að þeir hetfðu ákveðið að gera við trilluna hjá Manga-Krumm þegar þeir koma heim. „Það verður okk- ar fyrsta verk," sögðu þeir, ¦ en triilan hjá Manga skemmd ist nokkuð þar sem hún stendur uppi við Fiskiðjuma. Þeir Skipaviðgerðamenn kváðuist 1Í1 i ailt er varðaði smiðar á fiskiskipum og sögðu, að ef menm vantaði góða báta skyldu þeir bara hrimgja i sima 43312, óskum yrði sinnt. Það var margt spja'Weð yf- ir kafriboHum og finasta með læti í braggamum hjá Skipa- viðgerðum, en alltatf komiu Eyjarnar inn í hjalið aftur og aftur. Römm er sú taug sem rekka dregur, föðurtú»ia ffl. -áj.. - Stórátak - án þess að hika Framhald af bls. 17. ur í klðpp frá Birkihlíð og niður á Sólhlið til þess að reyna að fá útstreymi fyrir hitaguíuna sem kemur úr jörðinni undan hraunimu, sem storknar og kólmar hægt og sigandi. Þá var Helgafells braut grafin upp strax og hreimsum hófst til þess að losa eimnig þar um fyrir hita uppstreymið. Á þessu svæði hefur útgufunin leitað í átt að bænum, en dýpið þarna niður á gömlu klöpp- ina er frá metra og niður í nokkra metra. Þá er einnig unnið að þvi að hreimsa í kringum dýrustu byggimgarn ar í bænum, t.d. sjúkrahús- ið og skólann." „Hvað með ferðaþjónust- una?" „Allur ágóði af ferðaþjón- ustunni, sem bærinn stend- ur að, remnur í nýja sjúkra- húsið. í ferðamálanefnd eru Andri Hrólfsson, Elías Bald vinsson og Arnar Sigur- mundsson. Keypt hefur ver- ið rúta til þessa starfs og einnlg var gengið í að láta út búa nokkuð af mimjagripum, sem seldir eru í farþegamið- stöðinn í hótelinu. Allur ágóðimn mun renna til tækja kaupa. Þetta starf hef- ur gengið vel, en veður gera að sjálfsögðu strik í reikn- inginn." „Hvernig miðar sánimgu?" „Sáningu miðar vel. Það er verið að sá í allt landið og Mngað eru komin um 120 tonn aí áburði og fræi, en milli 10 og 15 manns vinna við sáninguna. Miklu er búið að sá og árang ur er þegar farinn að sjást. Ancraars býst ég við, að það þurfi að sá í allt svæðið aft- ur í sumar." „Hvernig gengur með að koma atvinnufyrirtækj umum í gang?" „Gúanóið er í gangi og eng in vandkvæði á starfi þess, þá er Lifrasamlagið farið að taka á móti hráefni og ver- ifl er að setja véiarnar aft- W upp í Vimnslustöðinni og Eyjabergi. Ég held, að það taki ekki lamgan tinna að koma þessum íyrirtækjum í gang aftur og vonir standa til, að rafmagnið verði kom- ið á eftir 4—5 vikur. Við höf um hérna núna 550 kw stöð, en i júlíiok er von á 670 kw stöð hingað og þá ætti einnig að vera lokið bráða- birgðaviðgerð á rafstrengn um. Þá er ekkert því til fyrir- stöðu, að saltfiskverkumar- stöðvamar geti hafizt handa og nú fer að verða tímabært að koma af stað mörguro atf þjónustufyrirtækjunum aft ur. Fiskimjölsverksmiðja Einars Sigurðssonar hef- ur sótt um leyfi tdl að flytja tækin aftur út í Eyjar og sama er að segja um Isfélag Vestmannaeyja, en ekki veiit ég hvað hægt verður að gera með Fiskiðjuna á næstu mán uðum, því kanma þarf betur hvernig hægt er að gera við hana og Isfélagið. Vélar Fisk iðjunmar bíða hins vegar til- búnar til flutnings aftur út í Eyjar þegar húsið er klárt." „Heíur nokkuð verið rætt um að fá sumdlaug í stað þeirrar sem fór undir hraxim ið?" „Já, það hefur verið ákveð ið að byrja á þvi að fá hing- að litia sundlaug úr gervi- efnum, en teikningar af sund höll eru tilbúnar og svo kem ur eitnmig mjög til álita að flytja slík mannvirki tilbú- im inn ffá Norðurlöndum og eru þau mál í athugum." „Hvað með félagsaðstöðu?" „Henni verður komið af stað eins fljótt og unnt er og þegar hefur verið gert nokk uð í því efni, því búið er að opna félagsheimilið og hefur Gunnar Sigurmundsson ver ið ráðinn forstöðumaður þess. Reynt verður að auka tækja kost til tómstundaiðkana, peg ar er búið að panta kvik- myndasýningartæki og útbúm- að, borðtennisborð eru kom- in upp og bob, ásamt töfl- um og spílum og eimnig verð ur komið upp hljömlistar- tækjum og fleiru." „Hvað líður skípulagnimgu nýs bæjarhverfis?" „Eitt atf þvi, sem er mest aðkaUandi nú við breyttar aðstæður, er nýja skipuiag- ið, en það bæjarhverfi nær vestur á Hamar eða svo gott sem. Þá sýnist mér að að nýju þurfi að sHcipuieggja hafnarstæðið og höfnina og taka til greina staðsetmingu fyrirtækja og not atf höfn- immi. Þá vamtar lika snarlega skipulag á nýju holræsakerli og er þegar byrjað að teikna það. Þá má ekki sizt mef na þörf á að skipuleggja skjótt og vinna jafnskjótit opnu svæðin í bænum, Stakkagerð is túnið t.d. og hraunjaðar- irm bæjarmegin, sem að sjálfsögðu þarf að gera fal- legan og eru ýmsir möguleik ar til þess. Minmzt hefur ver ið á að £á skrúðgarðaarki- tekta til þess að vinma að þesisum verkefnuin." „Hvað verður ucm framhald á hraunkælimgunni?" „Unnið er að því að yfir- fara dæJuútbúmaðimm ail- am og draga á úr dælinigu á næstu þremur vikum og síð- am hætta henmi, em tæk in verða til taks ef á þarf að halda og veitukerfið verð ur ekki tekið n'ður að sinni. Notkunin á þessum dælum hér er á við margra ára notk un við eðlilegar aðstæður, en þær eru gerðar fyrir elds- neytisdælingru, en ekki sjó- dælingu. Þær hafa hins veg- ar reynzt mjög vel." „Hefur ekki verið tekimm upp þráðurinn í þvl efni að bæta samgöngurnar við Eyj- ar?" „Það er mál sem má ekki biða lemgur, og ég held, að það sé einn mikilvægasti lið- urinn, sem vincraa þarf að, til þess að fólk vilji búa hér. Við megum ekki láta staðar numið í því efni i framtíð- inmi og taka nú þegar upp þráðimm þar sem frá var horf íð fyrir gos. Aldrei fyrr hef ur verið jafn milkM þörf á nýju og góðu skipi milli lands og Eyja og einmitt nú." „Hvað finnst þér um starfs andamn, sem hefur rikt hér eftír gos?" „Mér fimnst, að hér hafi yfiírleiitt rikt mjög góður amdi og það hefur verið ummið með mikilli starfsgleði. Memm hatfa verið samtaka um að láta verkim gamga. Það er stefmt að því fast og ákveð- ið að hreinsa bæinn tiíl þess að gera hann ibúðarhæfam sem allra fyrst og þannng úr garði að fólk hafi hug á að setjast hér að aftur. Mér hefur fundizt að fólk verði bjartsýnna þegar það er búið að vera hér og að þvi fimmist þetta ekki eims hræðidegt og það hafði búizt við. Að visu hefur staðam nú líka mikið breytzt undan farnar vikur, en viðhorf fólks eru liika misjöfn." „Hvað um stærri félagsleg mál?" „Það þarf að gera stórátak án nokkurs hifcs eða doða hvað varðar félagsmál, sund laug, íþróttahöll, ljúka við safnahúsið og bæta aðstöð- una til félagsstarfs á allan hátt." -á.j. Það var ekkert hik á þessu Eyjafólki að hefjast handa um að þrifa umhverfi sitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.