Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973 GuðlaiLiginr Gíslason, alþiin : Brottflutningur tækja var nauðsynlegur GuðJaugur Gisiason, gegn- ir mörgum ábyrgðarstörf- um fyrir Vestmannaeyinga. Auk þess að sitja á þingi er hanm í bæjarstjórn og á sæti í stjórn VJðlagasjóðs. Hann hefur þvi átt þátt i mörgum þeim akvörðunum., sem marka þá foraut, sem aðstoð vegma gossins hefur íylgt. Mbi. hittd Guðlaug að máli og spurði bann um sjónarmið hans varðandi björgunarað- gerðir og framtíð Vestmanma eyja. Er það áJM þítt að það rísi fJjótJega aftur upp byggð í Vesimannaeyjum? Þar sem jarðfræðiingar teija, að gosið sé hætt, þá tel ég það enga óraunsæja bjartsýni þó stefnt sé markvisst að því að byggð rísi, sem fyrst aftur í Eyjum, emda þegair íarið að flytja til baka hluta af vél- um og tækjum fiskiðnaðár- ins og að því stefnt að at- v.'mnurekstur geti hafizt aft- ur jafnvel þegar seinnipart 'sumars eða í haust bó að í stmáum stil verði. En er nokkur aðstaða t'J atvimnureks»turs eins og er? Jpegar hefur verið komið á fót nokkrum hJuta af þeitrri þjónustustarfsem:, sem báta- flotinn þárf á að haJda. Hanm getisr fengið þar bæði 3s, kost og vetn og eití. netaverkstæð anna hefur þegar flutt hluta af starfsemi sinni þangað út. H'ins vega.r þurfa til viðbót- a.r að fara í gang aiJmörg þjónustufyrirtæki, sem áður voru ]>ar, "svo sem véJa- og raftækjaverkstæði og fleira, áður etn faægt verður að hef ja þar atvimnurekstur í svipuðu formi og áður var, þó að í smærri stál verðd að sjáif- sögðu 1iJ að byrja með. Em vilja Veslmamnaeying- ar stnúa aftur? Ég er sannfærðuir um að flesfir Veistmannaeyingair' vilja snúa heim aft.ur. Þeir fóru þaðan tiineydd- ir af óviðráðanlegum ástæð- um þegar gosið byrjaði. Hitt dettur mér ekki i hug að vera að reyna að blekkja hvorki sjáJfan miig né aðra á, að fyrir marga etru alls kon- aa' vankaintar á að stnúa heim aft'ur og sumir haía þegar tek ið ákvörðun um að taka sér foúsetu utan Eyjanna víðsveg ar iim iand'ð, þannig að þó að hluti atvitnnutækjanna fari í gang og talin væri að- staða til að taka upp eðJi- legt fjölskyldulif þannig að foreldrar gætu haít böm siin hjá sér og þó að komið væo~i á fót rtauðsynJegri fé- iagsiegri aðstöðu, sem kraf- izt er i hverju byggðarlagi, mun ekki nema hluti Vest- mannaeyinga snúa heirn aí'tur til að byrja með. Hvað stór, treysti ég mér ekki til að spá neinu um. Þetta verð ur hver og einm að meta eft- iir eigim aðstæðum. Er ekki ágreimimguir á með al Vestmannaeyiiniga um ák var ða n ir Ve'Stman naey jar mefndar á siínum tíma og sið- ar Viðlagasjóðs um hraunkæJ ingu og aðrar vamairaðgerð- ir? Ég vil ekki segja að um ágreining sé að ræða. Hitt er amnað mál að á þessu eru mjög skiptair skoðanir bæði meðal Vestmainnaeyinga og kanski landsmanna almennt, sem um þetta hafa hugsað. GreiiniJega hefur orði'ð vart tvenms konar sjónarmiða í þessu sambandi. Ann- ars vegar að ekki hefði átt að ganga lengra en að bjarga þeim verðmætum, sem eðJi- legt var taJið að flytja burt frá Eyjum og láta þar við sitja og bíða siðan og sjá hvað gerðist með framvindu gossins og hafa aðe'ns varð- sveit í Eyjum eiins og gert var i Surtsey á sínum tíma. Og hins vegar sú ákvörðun sem tekin vair í upphafi af Veistmannaeyjanefnd og sið- ar af stjórn Viðlagasjóðs, að auk björgunar verðmæta að gera a'JJar hugsanlegar til- raunir tií að tefja fyrir fram reninsii hraunsins yfir bæ'nn, en þó aðallega niður í höfniina, jafnvel þó að það kynni að kosta all verulega fjármuni. Ég tel útilokað að slá neinu föstu um hvort sjónarmiðið sé réttara. Á því vei-ður hver og eirun að sjáJfsögðu að hafa sína skoðun. Vart hefur orðið ótta hjá Vestmaninaeyinigum á því að kostnaður við varnaraðgerð- írnar i Eyjum muni hafa áhrif á upphæð bóta fyr ir húseignir og annað. Hver er þin skoðun á þvi ? Ég tel slikt útilokað. AJl- ar bætur fyrir húseignir, sem farið hafa forgörðum vegma eldgossins og annað tjón, sem gert er ráð fyrir. að bætt verði byggist á ákvæð- mi Jaga um neyðarráðstaf- arjir vegna jarðeJdanna á Heimaey svo og ákvæð- irni regJu.gerðar um Viðlaga- sjóð og verður ekki séð að kostnaður við vamir eða hreinsuin bæjarins geti haft nokkur áhrif i þessu saan- bandi. Hvað viltu svo segja að lokuim ? Ég vil segja það eitt, að ég vona að ekki þurfi að dragast úr hömlu að aðstaða verði sköpuð fyr- ir þá Vestmanmaeyinga, sem ákveðnir eru í að snúa heim aftur til að þeir úti i Eyjum geti i framtíðinini búið þar við enn betri aðstæður en áður var bæðá félagslega og alviinnuilieiga séð. t>örf fyrir bókasafn Kitt þeirra húsa, sem fónii undlr hrann í Vestmannaeyj nm var bæjarbókasafnið. I>6 ekki sjáist framar tangur né tetur af því húsi, tókst a<J bjarga öllum bókunum. Har- aldor Guðna.s<mi, bæjarlióka- vörffiur, er nú alkoiniinn aft- iir til Vestmannaeyja, og hef ur þegar hafizt handa við að setja upp safnið á ný. „Safnið á eitrhvað nálægt tuttugu þús. bindum, sagði HaraWur, þegar Mbl. faitti Iiiann að máli 8.1. mánudag. Mest af þessu er geymt í Gagnfræðaskólanum, en ég flyt það yfir i Bamaskólainn. Það var áður til húsa nálægt hðfniinmi, en af þvi húsi er ekkert eftir nema JykiWimtn, spm ég geymi." Haraldur áleit að þó að fá- ir hefðu enn sem komið væri fl'utt tia baka, væri fuil þörf á að opna safmið. „Hér eir margt fólk við viinmu og mediningiin er að iátna þv4 baakur, ef það á anniað borð vilil lesa, sem ég geri ráð fyrir. Þá held ég að fólki fari að fjölga hér smátt og smátt." Aðspurður um hvort haiwi hefði fjölskylduna með sér, sagði Haraldur svo ekki veira. „Víð bjuggum í Hafnar- íiirði, en konam verður þar eJtir, hims vegar vimna tveir symir minir í Faíþegamiðstöð imtni hér d Vestmnpjnniaeyjum." Hvemær safnið gæti opm- að, taldd Haraldur ekki gott að áætla, en bjóst við að það yrði eftir vdtku til hálfan mán uð. 150 tonn í garðinum! Við hiittum Sjonna bilstjóra í garðinum hans við Vallar- götuna. Hann hefur verið í Eyjum allam gostimanm og aldrei látið bilibug á sér fiinna. Hamm byrjaðd að hreimsa garðimm hjá sér í apríJ og er búimn að moka með höndumum hátt i 150 tonnum af vJkri. ÖIl tré hjá honum voru komim á kaf, en mú skarta þau grænum blöðuim og gosbruinmurimn er komiran í gamg. Sjonnd var aÖ planta stjúpmæðrum 5 garðinm þegar okkur bar að. „Ég byrjaðd um miðj- an apríl að hreimsa hér til. Það var allt á bódakafi, lík- lega 150 tomn, en aliis er ég búinn að keyra héðari 30 bid- um og a.m.k. helmingmum hef ég mokað sjálfur. Ég hef eytt ölí'um míinum fristundum í að koma garðinum í horf aftur og þó hefur maður venjulega unmdið þetta frá kl. 7 tii 22 á kvöldim og síðam far- ið í 'garðimn til kd. 1 og 2 á nóttunnd. Ég var mætrrd búimm að drepa mig á þesisu, en þetta hefur bordð áramg- ur og mú er ég búinn að planta svolítið út. Ég hef voðaJega gaman af þessu. Það er 'mdW mesta yndd að vera i þessu og svo náttúrlega að veiða himda." „HvernOg lizt þér á ástand ið í bænum?" „Mér Jízt mjög ved á það, þegar maður er búiimn að sætta sig við það sem farið er. En með timanum held ég, að aJit fólkið komd aftur. Ég hef mdlkda trú á þvi, það er hvergi betra að vera em hér og það er sama hvar ég heí farið um Jandið, hvergi hef ég séð fallegri stað. Þegar sól im skin í heiði er eyjam okk- ar falleg. Annars töJdu margir mig vtiirlausan, þegar ég fór að grafa trén upp i vetur, fyrst ur manma hér, em þau hafa ldfnað við og þanni'g hefur eimm.íg fairið hjá öðrum, sem hafa grafið upp tré i vetur." Á efri myndinmi er Karl litld Björnssom með aifa sim- um að gróðursetmimgu. Sú neðri er af Sjonna i garðta- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.