Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLl 1973
7
Gíslason, alþm: Brottfliitningur
tækja var nauðsynlegur
Guðlaugur GísJason, gegn-
ir mörgum ábyrgðarstörf-
um fyrir Vestmannaeyinga.
Auk þess að sitja á þingi er
hann í bæjarstjórn og á sæti
í stjóm Viðiagasjóðs. Hann
hefur því átt þátt í mörgum
þeim ákvörðunum, sem marka
þá bnaut, sem aðstoð vegna
gassins hefur íyigt. Mbi.
hitti Guðlaug að máii
og spurði hann um sjónarmið
hans varðandi björgunarað-
gerðir og framtið Vestmanna
eyja.
Er það áht þitt að það risi
fijótlega aftur upp byggð í
Vestroannaeyjum ?
Þar sem jarðfræðingar telja,
að gosið sé hætt, þá tel ég það
engia óraunsæja bjartsýni þó
stefnt sé markvisst að því að
byggð risi, sem fyrst aftur í
Eyjum, enda þegatr farið að
flytja til baka hluta af vél-
um og tækjum fiiskiðnaðar-
ins og að því stefnt að at-
vinnurekstur geti hafizt aft-
ur jafnvel þegar seinnipart
sumars eða i haust þó að í
stmáum stil verði.
En er nokkur aðstaða t:l
atvinnurefesturs.eins og er?
Þegar hefur verið komið á
fót nofekrum hiuta af þeirri
þjónustustarfsemi, sem báta-
fiotinn þárf á að haida. Hanin
getur fengið þar bæði 5s, kost
og veln og eitt netaverkstæð
anna hefur þégar fiutt hluta
af starfeémí sinni þangað út.
Eiins ve'gar þurfa til viðbót-
ar að fara i gang allmörg
þjónustufyrirtæki, sem áður
vonu þar, ‘svo sem véia- og
raftækjaverkstæði og fleira,
áður en hægt verður að hef ja
þar a tvinnurekstur í svipuðu
fórroi og áður var, þó að í
smærri stil verði að sjáií-
sögðu til að byrja með.
En viija Vestmaninaeying-
ar smúa aítur?
Ég er sannfærðuir um að
flestir Vestmannaeyingar
vi'lja snúa heim aftur.
Þeir fóru þaðan tilnéydd-
ir af óviðráðanlegum ástæð-
um þegar gosið byrjaði. Hitt
dettur mér ekki i hug að
vera að reyna að biekkja
hvorki sjáifan mig né aðra á,
að fyrir marga eru alis kon-
ar vankantar á að stnúa heim
af'tur og sumir hiafa þegar tek
ið ákvörðun um að taka sér
búsetu utan Eyjanna víðsveg
ar um land'ð, þannig að þó
að hluti atvimnutækjanna
íari i gang og talin væri að-
staða til að taka upp eðli-
legt fjölskyldulíf þannig að
foreldrar gætu haft börn sim
hjá sér og þó að komið vææi
á fót nauðsyniegri fé-
ia.gslegri aðstöðu, sem kraf-
izt er í hverju byggðarlagi,
mun ekki nema bluti Vest-
mannaeyinga snúa heim
aitur tii að byrja með. Hvað
stór, treysti ég mér ekki til
að spá neinu um. Þetta verð
ur hver og einn að meta eft-
icr eiigim aðstæðum.
Er ekki ágreimimgutr á með
ail Vestmannaeyimiga um
ákvarðanir Vestmannaeyjar
nefndar á sínum tíma og síð-
ar Viðja.gasjóðs um hraunkæd
ingu og aðrar vamainaðgerð-
ir?
Ég vil ekki segja að um
ágreining sé að ræða. Hitt er
annað mál að á þessu eru
mjög skiptar skoðanir bæði
meðal Vestmamnaeyinga og
kanski landsmann® aimennt,
sem um þetta hafa hugsað.
Greimilega hefur orðið vart
tvenms konar sjónarmiða
í þessu sambandi. Ann-
ars vegar að ekki hefði átt
að gahga lengra en að bjarga
þeim verðmætum, sem eðii-
iegt var taiið að flytja burt
frá Eyjum og láta þar við
sitja og bíða síðam og sjá
hvað gerðist með framvindu
gossins og hafa aðe'ns varð-
sveirt í Eyjum eiins og gert
var í Surtsey á sínum tima.
Og hins vegar sú ákvörðun
sem tekim var i upphafi af
Vestmanmaeyjanefnd og sið-
ar af stjórn Viðlagasjóðs, að
auk björgunar verðmæta að
gera aiiar hugsanlegar til-
raunir tiS að tefja fyrir fram
reransli hraunsins yfir
hæ'nn, en þó aðailega niður
í höfnima, jafnvel þó að það
kynmi að kosta all verulega
fjáxmuni. Ég tel útilokað að
slá neinu föstu um
hvort sjónarmiðið sé réttara.
Á þvi vei'ður hver og einm
að sjáilfsögðu að hafa sína
sfeoðum.
Vart hefur orðið ótta hjá
Vestmanmaeyimigum á því að
kostmaður við vamaraðgerð-
timar 5 Eyjum mumi
hafa áhrif á upphæð bóta fyr
ir húseignir og amnað. Hver
er þin skoðun á því?
Ég íel slíkt útilokað. All-
ar bætur fyrir húseignir, sem
farið hafa fórgörðum vegna
eldgossims og annað tjón, sem
gert er ráð fyrir að bætt
verði byggist á ákvæð-
um laga um neyðan'áðstaf-
amir vegna jarðeldanna á
Heimaey svo og ákvæð-
um reglugerðar um Viðlaga-
sjóð og verður ekki séð að
kostnaður við vamir eða
hreinsum bæjarins getá haft
nokkur áhrif i þessu sam-
bandi.
Hvað viltu svo segja að
l'okum ?
Ég vil segja það eitt,
að ég voma að ekki
þurfi að dragast úr hömlu
að aðstaða verði sköpuð fyr-
ir þá Vestmannaeyinga, sem
ákveðnir eru í að snúa heim
aftur tii að þeir úti í Eyjum
geti í framtíðinmi búið þar
við emn betri aðstæður en
áður var bæði félagslega og
atvimmuietga séð.
í>örf fyrir bókasafn
Eitt þeirra húsa, sem fóra
imilir hraun í Vestmannaeyj
nm var bæjarbókasafnið. Þó
ekki sjáist framar tangur né
tetur af því húsi, tókst að
bjarga ölfum hókunum. Har-
aldur Guðnason, bæjarlióka-
vörður, er mí alkominn aft-
ur tii Vestmannaeyja, og hef
ur þegar hafizt handa við að
setja upp safnið á ný.
„Siafnið á eitthvað nálægt
tuttugu þús. bindum, sagði
Haraldur, þegar Mbl. hitti
hann að máli s.l. mánudag.
Mest af þessu er geymt
i Gagnfræðaskólamum, em ég
flyt það yfir í Barnaskólamn.
Þeð var áður til húsa nálrogt
höfnimini, em af því húsi er
ekicert eftir nemia lykiMimm,
sem ég geymi.“
Haraldur áleit að þó að fá-
ir heíðu enn sem komið væri
flutt táil baka, vætri fulil þörf
á að opna safnið.
„Hér etr mairgt fólk við
vinmu og mediningim er að
itámia þvii bækur, ef það
á anniað borð vild lesa, sem
ég getri ráð fyrir. Þá held ég
að fóiki fari að fjölga hér
smátt og smátt.“
Aðspurður um hvort hann
hefði fjölskylduna með sér,
sagði Haraldur svo ekki
veira.
„Við bjuggum í Hafnar-
fiirði, en konam verður þar
eftir, hims vegar vimna tveir
symir mínir í Farþegamiðstöð
immi hér d Vestmi?n>naeyjum.“
Hvemær safnið gæti opm-
að, t’aldi Haraldur ekki gott
að áætla, em bjóst við að það
yrði eftir vilku tii hálfian mán
uð.
150 tonn í garðinum!
Við hittum Sjonma bilstjóra
i garðinum ha-ns við Valiar-
götuna. Hann hefur verið í
Eyjum aliarn gostimanm og
aidrei látið biilbug á sér
fimna. Hainm byrjaðd að
hreiimsa garðimm hjá Sér í
apríi og er búimn að moka
með höndunum hátt i
150 tonnum af v'lkri. Öll tré
hjá honum voru komim á kaf,
en mú skarta þau grænum
blöðum og gosbruinmiu'rimn er
komimm i gamg. Sjonni var
að planta stjúpmæðrum í
garðimm þegar okkur bar að.
„Ég byrjaði um miðj-
an apríl að hreimsa hér tii.
Það var alit á bólakafi, lik-
lega 150 tonn, en alls er ég
búinn að keyra héðan 30 bil-
um og a.m.k. helmimgnum hef
ég mokað sjálfur. Ég hef eytt
öli'um mímurn frístundum í að
koma garðinum í horf aftur
og þó hefur maður venjulega
unmiiið þetta frá kl. 7 tid 22
á kvöldim og síðam far-
ið í igarðimn til ki. 1 og 2 á
nóttunni. Ég var mæmri
búimn að drepa miig á þesenu,
en þetta hefur bordð áramg-
ur og mú er ég búinm að
planta svolitið út.
Ég hef voðalega gama-n af
þessu. Það er 'mitt mesta
yndi að vera i þessu og svo
náttúrlega að veiða liumda.“
„Hvern g lizt þér á ástand
ið í bænum?"
„Mér lízt mjög vel á það,
þegar maður er búiimn að
sætta sig við það sem farið
er. En með timanum heid ég,
að alit fólkið komd aftur. Ég
hef m-ilkla trú á þvi, það er
hvergi betra að vera en hér
og það er sama hvar ég hef
farið um landið, hvergi hef
ég séð fallegri stað. Þegar sól
im skin í hedði er eyjan oik'k-
ar falieg.
Anmars töidu margir mi'g
Vitiausan, þegar ég fór að
grafa trén upp i vetur, fyrsit
ur manma hér, en þau hafa
lifnað við og þannig hefur
einniig fairið hjá öðrum, sem
hafa grafið upp tré i vetiur.“
Á efri my-ndimni er Kairl
litld Björnssom með aifa siin-
um að gróðuirsetnieigu. Sú
neðri er af Sjotnma í garðim-
um.