Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 8. JÚU 1973 7 af hver j um 10 verða komnir heim innan ár s Magnús bæjarstjóri bjartsýnn á framtíðina Magnús Magnússon, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, er eflaust kominn í röð þekktari bæjarstjóra Evrópu, ef dæma má af því rúmi, sem Vestmannaeyjar og þá oft einnig bæjar- stjórinn, hafa fengiö í heimspressunni aö undanförnu. En hvaö tekur nú við, að áliti bæj- arstjórans? Mun fólk flytjast aftur út til Eyja og hvaða framkvæmdir standa helzt fyrir dyrum? Mbl. lagði nokkrar spurningar fyrir Magnús. — Hvað áldtur þú um fram- ttðairbyggð í Vesttnannaeyium? — Ég heid, að efitiir ár þ.e.a.s. eftir næsta sumiar veirði um 70% af upprumaiegum ibúafjölda setzt að í Eyjuni. Ég reikma þá með að irriííM 20 og 30 bátar legigi upji i Vestmannaeyjum í vetur. Þeiim fylgja sjámenm, kon ur og eifcthvað af böm'um. Þá þairf fólk í fryst'húsún, en þau verða tvö starfandi í vet- ur. FiisMTOJölsverksmáðjan er í gamgi og FES fer í gang í vet- ur. Þetta kaHar á ýmsa þjóm- ustu eims og netagerð og skóla- hald. Ég relkma þó með að í fyrstiu verði aðalfega um ein- faleypt fólk að ræða, þó ekki veröi komizt hjá pressu á fjöl- skyldufólk að flytjiast út. — Hverndg verður sköliaihaldi háttað í Vestmamniaeyi'um í vet- uir. — Um það hef ur verið rætt við Menintamálaráðuinieytið, ein það gerir ráð fyrir að karanar- ar ráði sig í lamdd og losni svo þagar þörf er fytrir þá í Eyjum. Örmur hugmynd er að halda kemmurum lausium þanniig að hægt verði að grípa til þeirra þegar þörf er á. En memntamála ráðuneytið hefur ekki fallizt á þá hu'gmynd. Það verður tditölu lega auðvelt að haLda Bamaskól anum gangandd, en erfiðara með Gagnfræðaskóiamn, þar sem þörf er fyrir meiird fagkennsl'U. — Hverniig verður með starf- ræksíu sjúkrahúsis? — Það er hugsanlegt að taka gamla siúkrahúsið í inotkun og nota þá hluta þess fyrir dvalar- heimili fyriir aldraða. Þá reikna ég með að nýja sjúkra- húsið verði fulilklarað fijótLaga, en margar gjafir bafa borizt sem gert er ráð fyrir að reininii til sj ukrahússóns. — Er raurahæft að flytja fjol- skyldur tií Eyja á meðan fólki stendur hætta af bamværau gasi? — Ég vö taka það f ram að með minn'kandi gosi hefur igasdð stór mtankað. Vissulega er ekki hægt að flytja börn út raema þá að hægt sé að toka fyirúr börnuin þeim svæðum, þar sem mesta gas hættan er, í neðri bætram. Nú sem komið er virðist gashættain ekki mema í kjöllurum og neðstu byggð. — Nú segja vísiinidiamenn að glóð muni verða í f jalldnu í mörg næstu ár eða áratugi. Verða Vest Það er mikill munur á þessum myndum, sem eru tekn brekkum í Eyjun-, sú efri fyrir liðlega 20 árum og sú neðri eins breyting á landslaginu, heldur einnig mannvirkjum, er allt breytingum undirorpið. Hér næst á efri myndin skeggja, en nú er þar Friðarhöfn. ÖU byggðin austast hraun, en á móti hefur höfnin aldrei verið betri og aðrar sem bærinn hefur nú, og svo allt byggingarefnið, — en er ekki langur tíir.i r.iilli þessara mynda. ar á svipuðum stað í Hlíðar- fyrir viku. Það er ekki að- húsum og höfninni. Þannig ni voru kálgarðar Eyja- á myndinni er farin undir jákvæðar hliðar eru skjólið, koma tímar, koma ráð og það mannaeyjar ekki stöðugt hættu svæði meðan svo er? — Nei, það held ég ekki. Það eru 5000 ár síðan síðast gaus á Heimaey og hveamiiig þetta gos hefur rótega verið að mdnnika, bendir tal þess að það sé að hætta að fullu. Næsta gos á sprungunnd gæti alveg eins orðið í Eyjafjallajökld eða úti í hafi. Ég held að allit Island sé á hættusvæði af þeim sökum. — Verður ekki erffltt fyriir gamia fólíkið að snúa aftur? — Jú, það er eðliitegt að það fýsd ekki út aftur, enda erfið- ara fyrir það að koma sér fyrir en yngra fólikið. Þó eru nokk- ur brögð að því að gaimalt fólk vilji flytjast aftur tffl Eyja. . — Hefur nókkuð verið ákveð ið hvað gert verður við gjallið eða Vi'kurinm? — Það hafa þegar verið laigðir vegir inn í nýtt hverfi, sem bú- ið er að gera deiMskiipuliag á. Verður fyrsta verkefndð að ful'l gena götur í því. Siðan verður ráðizt í stækk- un flugvallarins. Verða fflug brautiimar lengdar og breikkað ar. Þá eru viðirœður í gangi um söliu á gjalld t:l útlajnda og ég redkna með að edtthvað verði fliU'tt út. Annars eigum við ára- tuga eða alda bi'rgðir. — Verða lóðir i nýja hverf- tou boðnar út fljótliega? — Já, það varetar að- eins herzl'umuininn á að deili- Skipulagið verði samiþykkt. Það hafa þegar borizt margair um- söknir og virðiist áhugi milkill. Eins er mdkiill áhugi fyrior göml um húsum. Bendir all-t ttl þess að íbúafjöldi komist fljótt upp í það sem hanm var áður. Þó að Vestmannaeyingar flytjiist ekki altldir út aftur, þá hefur alltaf verið það miikil hreyfdng á fólki þannig að það mun sjáMsagt koma eitthvað nýtt. — Bn er ekki töiuvert um það að fólk viiji ekki soiúa aftur eft ir að það er búið að koma sér fyrir hér á höfuðborigiarsvæð- imu? — Það verða etohver brögð að því, en óg býst við að meird- hliutinn fflytjist út. UtMt er fyrir að vdð fáum alian fflotainn heim og þar með kemst vtonslan í gang. Nú, nokkrir útgerðar- menn munu stækka við sdg og ætla allitr að gera út að heirn- asn. — Nú hefur stjóm Viðlaga- sjóðs verið gagnrýnd fyrir að veita fé til ýmissa fram- kvæmda, td. hafnarfram- kvæmda í landi í stað þess að veiita meiru fé til uppbygging- ar i Eyjum. Hvað viit þú segja um ;þetta? — Ég held að Viðlagasjóður hafi aðallega verdð gajgnrýndur fyrir að veita fé í Grtodavikur- i höfn. Þar sem Vestmannaeyja- bátar nota þessa höfn xnjög lítið var bæjarstjómiin á móti þessu. En þetta lán er aðeiins til 3 ára og þegar það fæst endur'greditt verður pendmgunum varið tM uppbyggingar í Vestmannaeyj um. Sama hugmynd gildiir uim húsiin sem hafa vertð keypt, að Þegarr þau verða seld verð- ur fénu varið til upphyggiinigar i Eyjum. Magnús Magnússon. — Þvl hefur verið haldið fram að bæjarstjórn Vestmannaeyja hafi verdð sniðgengiin af stjórn Viðliagasióðs, varðandi ýmsar á'kvarðamiir? — Það er að vissu leyti rétt. Það ber þó að hafa í huga a8 þrír bæjarfuHitrúar eru í stjórn Viðiagasjóðs og ég sit þar eimn- ig oft fundi. Það má þvi karanski segja að það sé nóg. En það er þó oft, sem mieimdínigar hafa verdð skiptair, en ég efast ekki um að Viðlagasjóðsmenn hafa vdljað gera það, sem þeiim hefur funddzt réttast. Það hefur oftar verið vegna pentoga- skorts frekar en viljaskorts, sem þeir hafa ekki gert ýmis- legt, sem þörf er á. — Hefur verið haldið uppi nægiiegu samibamdi við Vest- mainmaey toga ? — Nei, það hefur ekki verið haldið uppi nægilegu sambamdi við fólk, og bæjarstjóm hefur verið gagnrýnd fyrdr það. Það hefði t.d. verið ástæða til að gefa öt blöð. Matstofan hér í Hafnarbúðum hefuæ þó gert geysi mikið gagn, þar sem þar hdittast margir. Þetta er vdssu- lega réttmæt gaignrýnd á bæjiar- stjóm. — Hverjar eru helztu frain- kvæmdir, sem stamda fyrtr dyr- um í Vestmaninaeyjum? — Eins og ég sagði áður er bú- dð að gera deildskipuLag að nýju hverfi og verða þar m'iklar fram kvæmdir. Auk þess þarf að laggja nýja skólpleiiðsliu og korna skólptou út úr höfninni og hreinsa hama. Þetta stóð aSt- af til en nú er þetta orðdð nauð syn. Ég reiknia samt með þvi að flestir iðnaðarmanmanna verði í fyrstu í viðgerðum á húsum og mannvirkjum og fari siðam í byggtogu nýrra húsia. Etonig er hugsanHegt að flytja inm timbur hús frá Norðurlöndum, annað hvort varanleg eða tíl bráða- birgða. Þá liiggur á að skipu- leggja hafnarsvæðið, frystihúsin þurfa að byggja, þá er verið að dýpka hðfntaa. Höfnim er mi'kið atriði og nú er hún betri en nokkru siinni fyrr. Og nú má t.d. byggja mannviTki tanan hafnarigiarðanna, en það máttt ekkd áður þar sem gaf yfir. Það verður að flýta öllium fram kvæmdum til að auðvelda heim flutn'iog. Það verður mikið að gera á næstu árum og það þarf ekki að kviða atvinoudeysd hjá netoum stéttum. — HefuT tekizt að útvega öll um Vestmanmaeyingum húsmæði í iandd? — Það er að takast utan Reykjavikur, þar er þetta að komost i lag. En í Reykjavík gengur það mikliu hægar, þar sem áð við þurfum að bíða efttr að íbúðir i blokkum o.s.frv. verði tidbúnar. Ég held að þetta verði komdð í lag eftir 10 máíi'Uði eða svo. Þeigar stærri fjöLskyldux fá inmi í viðilaga- sjóðsihúsiuraum losna íbúðir fyrir mtonii fjöLskyldur, sem hefur genigið ver að fá husmæði. En þetta hefur verið vamdamál og mörgu fólki hefur Mðdð iila vegma húsnæðisvamdræða. Ég tel þó að stjórn Viðlagasjóðs og aðrir hafi umnið vel að málun- umi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.