Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973 7 af hver j um 10 verða komnir heim innan ár s Magnús bæjarstjóri bjartsýnn á framtíðina Magnús Magnússon, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, er eflaust kominn í röð þekktari bæjarstjóra Evrópu, ef dæma má af því rúmi, sem Vestmannaeyjar og þá oft einnig bæjar- stjórinn, hafa fengið í heimspressunni að undanförnu. En hvað tekur nú við, að áliti bæj- arstjórans? Mun fólk flytjast aftur út til Eyja og hvaða framkvæmdir standa helzt fyrir dyrum? Mbl. lagði nokkrar spurningar fyrir Magnús. .-rr Hvað álítur þú um ínam tíða<i’byggð í Vestmaimv-iueyjum ? Ég belid, að eíitiir ár þ.e.a.s. eftir nassta sumiar veirði um 70% af upprunaleg um íbúafjölda setzt lað í Eyjum. Ég reikna þá með að xnáLld 20 og 30 bátar legigi upp í Vestmannaeyjum í vetur. I>eim fylgja sjóimenin, kon ur og eifcthvað af börmum. Þá þarf fóik í fryst'húsán, en þau verða tvö starfandi í vet- ur. F isioimjölsverksmiðjan er í gangi og FES fer í gang í vet- ur. Þetta 'isalSar á ýmsa þjóm- ustu eims og netagerð oig skóla liald. Ég reikna þó með að í fyrstu verði aðaltega um edn- Meypt fóik að ræða, þó ekiki verði komizt hjá pressu á fjöl- skyidufólk að flytjiast út. — Hvemig verður skölahaldi háttað í Vestmannaeyjum í vet- uir. — Um það hefur verið rætt vdð Menintjamájlaráðuineytið, en það gerir ráð fyrir að kennar- ar ráði si>g í landi og losmi svo þagar þörf er fyrir þá í Eyjtim. Öninur hugmynd er að halda kennurum iauisum þannig að hægt verði að grípa til þeirra þegar þörf er á. En menntamála ráðuneytið hefur ekki fallizt á þá hugmynd. Það verður tiltölu lieiga auðvelt að halda Barmaskói anum gangandi, en erfiðana með Gagnfræðaskóiann, þar sem þörf er fyrir meiri fagkennslu. — Hvemiig verður með sitarf- ræksiu sjúkrahúsis? -— Það er hugsianlegt að taka gamla sjúkrahúsið í notkun og nota þá hluta þesis fyrir dvalar- heimili fyrir aldraða. Þá reikna ég með að nýja sjúfara- húsið verði fulillklárað filjótlega, ein margar gjafir bafa borizt sem gert er ráð fyri-r að renni til s j úfarahússims, — Er raunhæft að flytja fjöl- skyldur tM Eyja á meðan fólki stendur hætta af bamvæmu gasi? — Ég vil tafca það fram að með minntoandi gosi hefur gasdð stór miinnkað. Vissulega er ekki hægt að flytja böm út mema þá að hægt sé að loka fyrtir bömum þeim svæðum, þar sem mesta gias hættan er, í neðri bæmum. Nú sem kamið er virðist gaisihættam ekki nema í kjöllurum og neðstu byggð. — Nú segja visiirudiamenm að g'.óð mumi verða í f jallinu í mörg næsrtu ár eða áratugi. Veráa Vest mannaeyjar ekki stöðuigt hættu svæði meðan svo er? — Nei, það held ég ekki. Það eru 5000 ár síðam siðast gaus á Heimaey og hverniig þetta gos hefur rólega verið að mdnmika, bendir tól þess að það sé að hætrta að fulliu. Næsta gos á sprimgunnd gæti alveg eins orðið í Eyjafjallajökii eða úti í hafi. Ég held að allt Islamd sé á hættusvæði af þeim sökum. — Verður ekki erfitt fyrir gamia fóikið að snúa aftur? — Jú, það er eðUtegt að það fýsd ekki út aftur, enda erfið- ara fyrir það að koma sér fyrir en yngra fólkið. Þó eru nokk- ur brögð að þvi að gamialt fólk viJji flytjast aftuir tii Eyja. — Hefur mókkuð verið ákveð ið hvað gert verður við gjaliið eða vi'kurimn? — Það hafa þegar verið lagðir vegir inn í nýtt hverfi, sem bú- ið er að gera deiiMiskiipuLag á. Verður fyrsta verkefndð að ful'l gerna götur í því. Siðan verður ráðizt í stækk- un fluigvaliarins. Verða flug brautirmar lengdar og breikkað ar. Þá eru viðræður í gangi um sölu á gjalli t'l útliamda og ég reikna með að edtthvað verði fliu.tt út. Annaris eigum við ára- tuga eða alda birgðir. — Verða lóðir 1 nýja hverf- iniu boðnar út fljótliega? — Já, það vamtar að- eins herzlumuminn á að deili- skipuliagið verði samþykkt. Það bafa þegar borizt margar um- söknir og virðiist áhugi mikill. Eins er mikiill áhugi fyrir göml um húsum. Bemdir afflt tU þess að íbúafjölidi komist fljótt upp í það sem hann var áður. Þó að Vestmannaeyi'Tigar flytjist ekki ai'lir út aftur, þá hefur aliiaf verið það milkil hreyfiimg á fólfei þamnig að það mun sjáltfsagt koma eiitthvað nýtt. — Em er ekki töluvert um það að fólk vilji ekki smúa aftur eft ir að það er búið að koma sér fyrir hér á höfuðborgarsvæð- inu? — Það verða eimhver brögð að þvi, em óg býst við að meiri- hliutmn fflytji'st út. Útlfit er fyrir að við fáum aliian fflotamm heim og þar með kemst vimnslan í gang. Nú, nokkrir útgerðar- menn mumu stækka við sig og ætla ailir að gera út að heim- am. — Nú hefur stjórm Viðlaga- sjóðs verið gagnrýnd fyrir að veita fé til ýmissa fram- kvsemda, t.d. hafnarfram- kvæmda í lamdi í stað þess að veiita meiru fé til uppbygging- ar í Eyjum. Hvað vilt þú segja um iþetta? Ég held að Viðliagasjóður hafi aðallega verið gagnrýndur fyrir að veita fé í Grimdavíkur- höfn. Þar sem Vestmammaeyja- bátar nota þessa höfn mjög Iítáð var bæjiarstjómim á móti þessu. En þetita lán er aðeims til 3 ára og þegar það fsest emdurgredtt verður i>eniimigum'um varið tii uppbyggingar í Vestmannaeyj um. Sama hugmynd gildir um húsiim sem hafia vertð keypt, að þegair þau verða seid verð- ur fénu varið til uppbyggimigar i Eyjum. Magnús Magnússon. — Þvi hefur verið háldið fram að bæjarstjóm Vestmamnaeyja hafi verið sniðgengim af stjóm Viðliagasjóðs, varðandi ýmsar ákvarðamir? — Það er að vissu leyti rétt. Það ber þó að bafa í huga að þrir bæjarfuiiitrúar eru í stjárm Viðiagasjóðs og ég sit þar eimm- ig oft fundi. Það má því kanmski segja að það sé móg. Em það er þó oft, sem meimámigar hafa verið skiptar, em ég efast ekki um að Viðlagasjóðsmenm hafa viljað gera það, sem þeim hefur fundizt réttast. Það hefur oftar verið vegna penimiga- skorts frekar em viljaskorts, sem þeir hafa ekki gert ýmis- legt, sem þörf er á. — Hefur verið haldið uppi nægilegu sambamdi við Vest- miammaey ániga ? — Nei, það hefur ekki verið haldið uppi nægilegu sambamdi við fólk, og bæjarstjóm hefur verið gagnrýnd fyrir það. Það hefði t.d. verið ástæða til að gefa út blöð. Matstofam hér í Hafnarbúðum hefur þó gert geysi miikið gagn, þar sem þar hiittast margir. Þetrta er vissu- lega réttmæt gaigmrýnd á bæjar- stjórm. — Hverjar eru helztu fram- kvæmdiir, sem stam'da fyrir dyr- um í Vestmaminaeyjum? — Eims og ég sagði áður er bú- dð að gera deildskipulag að mýju hverfi og verða þar mifaliar fram kvæmdir. Aufa þess þarf að leggja nýja skólpteiðsliu og koma skólpimu út úr höfninni og hreinsa hama. Þetta stóð alit- af til en nú er þetta orðið nauð syn. Ég reiknia samt með því að flestir iðnaðarmannanna verði í fyrs'tu í viðgerðum á húsum og mannvirkjum og fari síðam í byggimgu nýrra húsia. Eimnig er hu'gsa'nilegt að flytja imn timbur hús frá Norðurlöndum, annað hvart varanteg eða til bráða- bingða. Þá Mggur á að sfaipu- leggja hafnarsvæðið, frystihúsin þurfa að byggja, þá er verið að dýpfaa höfnina. Höfniin er mifaáð atriði og nú er hún betri en mofakru siinmi fyrr. Og nú má t.d. byggja mannviirfai innan hafnairgarðanna, en það máttí. ekiki áður þar sem gaf yfir. Það verður að flýta öllium fram kvæmdum til að auðvelda heim flutn'iog. Það verður mikið að gera á næstu árum og það þarf ekki að kviða atvinmiuileysd hjá neinum stéttum. — Hefur tekizt að útvega öll um Vestmanmaeyimgum húsnæði í landi? — Það er að takast utam Reykjavlkur, þar er þetta að kornast í lag. En í Reykjavífa gengur það mifalu hægar, þar sem áð við þurfum að bíða eftir að íbúðir í blokfaum o.s.frv. verði tilbúnar. Ég held að þetta verði komið í lag eftir 10 mánuði eða svo. Þegar stærri fjöLskyldur fá inni í viðlaga- sjóðshúsiuraum iosna íbúðir fyrir mimnii fjöLskyldur, sem hefur genigið ver að fá húsmæði. En þetta hefur verið vandamál og mörgu fólki hefur liðið illa vegna húsnæðisvamdræða. Ég tel þó að stjórn Viðlagasjóðs og aðrir hafi umnið vei að málun- ura. Það er mikill munur á þessum myndum, sem eru teknar á svipuðum stað í Hlíðar- brekkum í Eyjum, sú efri fyrir liðlega 20 árum og sú neðri fyrir viku. Það er ekki að- eins breyting á landslaginu, heldur einnig mannvirkjum, húsum og höfninni. Þannig er allt breytingum undirorpið. Hér næst á efri myndinni voru kálgarðar Eyja- skeggja, en nú er þar Friðarhöfn. Öll byggðin austast á myndinni er farin undir hraun, en á móti hefur höfnin aldrei verið betri og aðrar jákvæðar hliðar eru skjólið, isem bærinn hefur nú, og svo allt byggingareínið, — en koma tímar, koma ráð og það [er ekki langur tími milli þessara mynda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.