Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLI 1973 27 MYNDIR FRÁ EYJUM Maður man venjulega eitt- hvert atvik úr barnæsku simmi, sem er svo óvenjulegt, að maður getur í rauin og veru aUs efcki gert sér grein fyrir því hvers vegna það hei ur fylgt mammi alla þessa leið og er meira að segja svo ljós- lifamdi emnþa, að þafl er eins og það hefði gerst í gær. Ég inan sfceggjaðam öldung niðri í kjaMaranum í húsi einu í Eyjum sem stendur að vfeu eniniþá upp úr öskumtni, em á samt Mklega alls ekki aftur- kvæmt þaðain úr því nú er komið á dagimn að húsin, sem féliu ekki undain fairgiimi eru samt sums staðar eins og í suðupotti. öldungurinn var meö tóbaksf jöl á hjáimwn og tó baksjárn í hmjóskþurrum hömdunium, og i fcringum hann var þvílík rtogulreið af smjúgandi köttum og hálf klæddum mamnesfcjum, stag- bættum fataplöggum og rjúk. andi saltifiski, sem húsmóðir- in var nýbúin að færa upp á emateraða disfca, að óvitan- um sem var að gera neftó- bakska/up fyr!r föður sinn varð alls ekki um sel. Þar með væri sagain búim svo. merkiteg sem húm er, ef mér hefði ekki áskotniast þarna svona eins og til einka afnota svo skýr og ógteymam leg mymd af vistarveru og heimilisháttum „venjufegr- ar" fjölskyldu úti í Vest- mannaeyjum kringum 1930 að mér finnst næstum sem ég gæti lýst þar hverjum hlut inni enmþá: upplituðu mynd- irani á veggnum af peysufata- konu og bónda með hattkúf; ódúkaða borðinu með matar- diiskuinium á sem gátu ekki brotnað; útsfcornu vegghill unni sem var full af ljótu búðarglimgri og faMegum kuð ungum; kommóðunra og kist- ummi með famgamatrki eigand ans innam um málaða flúrið; Mka fjalagolfinu sem dúaði notalega þegar fullorðnir gengu um það; og ég get enn þá séð fyrir mér kattafans- inm og krakkabrúguna og úf- ið og lúið fólkið sem var bú- ið að drífa sig úr ystu flík- unum og var að háma í sig þenman saltfisk sem t'ilvera þess grundvaMaðiiist að veru- legu teyti á. Mér er mymdir* verðmæt (þó að ég viti ekkd af hverju húm geymdist svona vel) af því ég get sett mýnri myndir við hliðina á henni, þegar Eyjarnar voru að s3ast upp eftir fjórða áratugnum og tóku svo þetta stökk áfram sem færði þær má heita á einini nóttu af fjalagólfimi og inm í teppalagða eiinbýlishús ið; það var þá sem stakkstæð- in tóku að skjóta grasi og emateruðu blikkdiskarmlir hurfu meira að segja úr mót- orbáitumum og sfcelMrnÉr í mót orbátumum drukknuðu að lok um í miðnum frá hraðfrystt- stöðvunum sem girtu síðast höfhina eins og hvítur múr frá Skainsinum og inn 1 Botm. 1 þessu blaði er f jaHað um núfímann og næstu frarotáð, en það má liíka rétt drepa á árin þegar það fóik var að al ast upp sem á roe'.ira en eina mynd frá Vestmamnaeyjumi: þá nýju fyrir gosið þegar tðrn in var fariin að vara árið um krimg, og svo þá gömhi fyrir heimsstyrjöld þegar Eyjairn- ar dormuðu miillli stóru átak- anna, eims og lögðust upp í • loft og létu reiuna úr sér þeg ar vertíoarslagnum var lokið og menm þurftu ekki að óskapast eims og þeir væru gengnir af vitiniu tíl þess að hafa undain. Sem ttu ára strák að minmsta kosti fannst mér sumarið og haustið vera sa áæstSmi þegar karlmenm höfðu helst næði tiH þess að taka hressitega í nefið og horfa spaktega upp í loft, og það var Mka e'itthvað léttara yfir kvenfólkktu þar sem það masaðl yfir morgumsopamum sem mörg konam kaus þá emn þá að súpa af undirskálimni, einkaniega ef kaffið var sjóð andí heitt. Að vísu er oftast sólskim í heimi tíu ára stráks, og jafnveJ i beljamdli rignimgu, og vandamál sllkra peyja ná ekki mikið út yf- ir halsmalið á peysurani þeirra; en það var allt ammar blær á tilverunni samt þegar snurvoðarbátarniir dugguðu fyrir Klettinn í glampamdi sóQskimi og konur og krakk- ar fylgdiust með þ-Cí að heim- am hvort búið væri að fteigiga hjá útgerðimni, sem vor þá merki um það að allir áttu að rjúfca út á stakk- stæði að breiða fisk eltegar að þjóta af stað að ná hon- um saman. Gami'r menm sótbðlva emn þá þegar minnst er á gömlu krærnar og handvagnana sem þeir bö^hiðu upp króarsund- im fullum af fiski. Það var auðvitað þrældómur. Meira að segja æruverðugax grá- haarðar frúr geta líka hvesst sig enmþá þegar þær minmast stundamna með fiskburst- anm við þvottakörkn i gismu hilsunum þegar það gait jafn- vel komið fyrir í frostum að þær þyrftu að brjóta klak- anm ofam af körunum á morgn ana áður en þær gátu snúið sésr að vaskinu. Það var eng- fem öfundsverður af þeirri iðiu. Þó finmst mér oft að það fiéttist brosviprur samam við blótsyrðin; og þegar strátoarn ir voru að snudda i kringum krærnar forðum, ef tií vffl til þess að ná sér S kvarnir í bát inm sinm, þá leyndS sér ekki að þar gerðist margt spaugi- legt Hka, þó að aBt rynni þar út ,4 blóði, slori og salt- paíkli" þegar mest gekk á og elgurimn gæti orðið svo mik- ill „að tók mönmuim í miðjam tegg". Ég vitna í Theódór Frið- riksson sem segir frá þessu í bók sinni „1 verum" sem kom út '41, en hamm vanm marg- ar vertiðir í Eyjum. Hér er lýsing hans á M- inu á Pöliunum þegar hann var aðgerðarmaður hjá Gisla Magnússymli: „Gísll átti enn fremur að- gerðarkró austur á Pölhim sem svo voru kafiaðir, skaimmt vestan við bæjar bryggjuna. Þangað upp varð að aka fiskinum gegnum mjó og þröng sund. Vair iíllt um þessi sumd að fara og að kaUa ófært bilum. Rimlarnir á pöll um þessum brofcnuðu oft, og gat oft verið hættulegt að fara þar um i myrkri með þungar kerrur. Á pöll- um þessum voru mörg skot og gangar á báðar hendur. Lemtu menm oft hver fyrir öðrum með kerrurmar fullar af fiski, og ráfcust saman í bendu, en ailir vfldu flýta sér." Mér famnst stóra stökkið í Vestmamnaeyjum, sem átti eft ir að bylta þar öllu við, byrja mieð sbríðinu, þó að ég væri alla tíð of miteHl lausamaður á þessum slóðum tii þess að geta slegið svoina hlutum föst um. Maður segíir bara frá því sem maður sá og upplifði og reymir að draga sæmi- lega skynsamlegar áilyktainir af því. Svo mikið er víst að með striðinu og eftir striðið byrjaði bærimn að bólgma út uns einn góðan veðurdag að maður uppgötvaði sér til skeMingair að meira að segja Hasteinn var oæðiinn partur af bæjarlandinu og að gamili fótboltavöllurinm var í bráðri hættu. Eitt sumarið í striðinu skipti mannfðlkið allt i eimu um Kt. Það varð móbrúnt. Mér finnst það hafa farið nokkurn veginn saman: inn- reið bresku dátanna sem birt ust eimn góðan veðurdag á göt unum i sínum ólámtegu mó- brúnu herklæðum og svo allt þetta kvenfólk sem sýndist alit í einu vera fcomið í flök- un og flæddi upp í bæimn þegar flautan hveim 1 blý- þumgum stigvélahnöllum sem voru með svo rausnarlegum trésólum að stúikurnar sem niú eru helzt ekki ánægðar nema þær gangi á stuitum befðu áreiðamlega orðið græn ar af öfund. Plökunarstúlk- urnar blómstruðu líka aJl ar með tölu móbrúnum khaki sloppum, rétt eins og emginm kvenmaður gæti lengur ver- ið þekktur fyrir að Mta á fisk nema hann heföi fyrst kom- ið við í Drifamda að galla sig þessum hraðsaumaða komm úmiubúminigi; og með þessari brúnu öldu finnst mér sem vegur stakkstæðanna hafi byrjað að þverra og að veldi frystihúsanna hafi vaxið að sama skapi. Það er holit níma að mimm- ast þess að Vefitmannaeyjar tóku stakkaskiptum á ákaf- lega skömmum tfcna ef maður einblíiiir á bátana og atv'inmu tækin í landi og ber til dæm- is samam lýsingar í bókum eins og fyrrnefmdri ævisögu Theódórs Friðrikssonar og svo hvlta múriinn við höfn- ina þar sem krómaðar flök- unairvélar gengu tii skamms tima í fMsalögðum sölum og dætur flökunarstúlknanna sem áður er getið pökkuðu hvítum fisfci í hvítar pappa- öskjur og sjálfar i svo skjannahvítum skyrtum við vtotnuna að þær minntu manm helst á stígvéilaða apó- tekara. Það er að visu rébt að fleiri útgerðarpláss á Is- iandi rifu sig upp á þessu támabili, en ég held samt að það sé ekkert óréttiátt að full yrða að á He'maey hafi fram farirnar jafnvei verið stór- stígastar. Það gefur bjartsýnlnni sem gætir hjá mörgum í þessu Eyjabiaði aukið gildi. Þegar menn eru búnir að sýna, að þeir kunna á því tökin, þá v^rðist ástæðulaust að draga i efa að þeir geri sýnt sðmu atorkuna á nýjan teik. Gísli J. Astþorsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.