Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 25
MORGtWNJTM.AíMF), 3aNNUOAGtfR » 25
1200 Eyjabörn voru
skyndilega skólalaus
Hinn 24. janúar í vetur
stóöu allt i einu 1200 böm
frá Vestmannaeyjum, á aWr-
inum 7—17 ára gömul, uppi'
skólalaus og í ókunnu um-
hverfi. S&ðari hluta vetnar var
þeim svo skfipt niður á 100
skóla, eitt tit 50 börn I hveirj
um. Aðeins í Hveragerði var
komið upp sérstökum bama-
skóia fyriir 100 böm í sund-
laugarhúsinu og kenndu þeim
8 Vestmannaeyjakenniarar. 1
Reykjavlk voru aðeins barna
prófsbörnin og bekkir gagn-
frfeðaskólans sér. Aninars
blönduðust börniin í skólana.
Þetta var milk 'l og skyndileg
breyting á högum og lífi svo
margra barna. Qg nú að lokn
um vetri, leituðum við eftir
fregnutn hjá Reyni Guðsteins
syni, skólastjóra, af því,
hvemig þetta hefði geng-
ið, en hann hittum við í skrif
stofunni í Hafnarbúðum.
— Það er ákaflega mi.sjafnt,
svaraði Reynir, er við lögð-
um fyrir hann fyrstu spum-
inguna um það, hvemig Vest-
mannaeyjabömunum hefði
vegnað í skólunum. — Það
var eins og sum hertust við
þetta, en önnur slökuðu á.
Qft vegina húsnœðisvaind-
ræða, þau höfðu beinlin-
is ekki getað lesið
heima. Hér í Reykjavík
fengu þau þó lestraraðstöðu
i Laugarnesiskólanum og Lang
holtsskólanum fram á kvöld
og þar voru kennarar til að-
stoðar.
— Einnig höfðum við kenn
atra úr Vestmannaeyjum
í Skólunum, til að veita þeim
kennari Barnaskóia Vest-
mannaeyja. Hann fór á sín-
um tírna með börnin í land tii
að koma þeim í skóla þar, en
er nú kominn aftur til Vest-
mannaeyja þar sem hann hef
ur starfað hjá Tiimbur-
sölunni síðan 7. júní sl. Mbl.
kom að máli við Eirik þar
sem hanin var við vinnu í
Timbursölunni og innti hann
eftir hvernig skóluin Vest
mannaeyjabarna yrði háttað
næsta vetur.
„Það er ennþá óráðið, sagði
Eirikur, en líklega verðuir
krökkunum komið fyrir
í þeim skólum, sem þau búa
næst við. Það hefur verið tal
að um að starfrækja hjálp-
arstofnun í Reykjavík, sem
bæði væri til að hjálpa seim
færum og að gefa upplýsing-
ar.“
Aðfepurður, sagði Eiríkur
að það væri greinilegt að
mörg bönTin hefðu orðið fyr
ir hnjaski við flutningama en
þau hefðu þó staðið sig fuirð
anlegia vel, enda hefði alls
staðar verið tekið vel á móti
aðstoð og uppörva, sem erfitt
áttu. Mörg barnanna fengu
aðrar kennslubækur en þaiu
höfðu verið með og héma
voru böm komSn iengra á
mengjabrautinni en við í Eyj
um. Bömin áttu því surns stað
ar í nokkrum erfiðleiikum.
— Sáiirænum erfiðleik-
um kannski?
— Nei, ekki bar miikið á þvi.
Nokkur voru að visu umdir
handleiðslu skólasál fræðings,
en ekki fleiri en heima. Við
höfðum sálfræðing, sem kom
í skólann þar á vorin og á
miðj'um vetri. Nokkur böm
fengust ekki til að sækja
skóia. Em við veittum þá bara
heimakennslu — vorum ekk-
ert að þröngva þeim til skóla
göngu. Og það gekk ágætlega.
Ég held að þetta hafi eim-
mitt verið mjög mikilvægt, að
geta látið kennarana að heim
an fara í skólana hér,
fylgjast með börnunum og
ræða við þau og kennara
þeirra. Meðal annars vegna
þess, hve misjafnlega fljótt
börnin fóru í skólanm. Það
dreifðiist á nokkurt timabil.
Fólk vissd ekki hve
lengi það yrði á staðnum og
var í húsnæðisvandræð-
um. Sumum famnst í upphafi
varta taka þvi að láta börn-
in byrja í skóla.
— Féllu börnin þá imn i bekk
ina, sem þau lentu í?
— Já, þau virðast hafia gert
það. Að vísu urðu smávægi-
legir árekstmr í fyrstu, eims
og alltaf vill brenna við, þeg
ar nýir nemendur komna —
þeim. Það sem eftir var vetr-
ar hefði Gagnfræðaskólimm
starfað að mestu sameinaður.
Hann hefði fengið inrai
í Laugarlækjarskólamum og
hefði því getað starfað svo
til af fuMium krafti. Ein
deild 13 ára barna, samtals
um 60, hefði fengið inmi í
Lamgtioltsskólanum og jafn
mörg í Laugarnesskóla. Þá
hefði 90 bömum verið kennt
í sundlaugarhúsinu í Hvera-
gerði. Yngri börnum hefði
hins vegar verið dreyft í
ýmsa skóla.
Um hugsanlegt skólahald í
Vestmannaeyjum næsta vet-
ur sagði Eiríkur að það
byggðist á því að hve miklu
leyti atvimmutækin kæmust í
gamg.
„Ef bátamir róa héðam, þá
fyl'gja þeim netamenm og
slippur, þeim fylgja svo fjöl-
skyldur, sem kallar á verzl
un og skóla, en það að skól-
ar verði starfiræktiir er eitt
af skitlyrðunum fyrir að fólk
komi aftur. Sjálfur geri ég
ráð fyrir að vera hér í vet-
ur, að öilu óbreybtu, og ef
kemmsíla verður, eru kemnar-
þarf ekki gos til. Skóliaimir
og kennararnir lögðu siig sér-
staklega fram um að liðka tU
og táita bömunum finmast þau
vera veikomin. Og það ber
vissuiega að þakka. Þetta
var enginn smáhópur sem
kom svo skyndiilega í þrönga
Skóla og hefur áreiðaniega
valdið erfiðleikum.
— Og hvað nú?
— Við ■ höfum verið
að vinma fyrir menmtamála-
ráðumeytið skýrslu xtm hve
mörg böm verða næsta vet-
ur, þar sem hús Viðlagasjóðs
verða sett niður, til þess að
hægt verði að gera ráðstaf-
anir þar. Æitlunim er að flytja
laxxsar stofur þangað sem
ástandið er verst, eins og gert
hefur verið hér í skólum I
Reykjavík. Ekki er áfonmað
að kenna í Vestmannaeyjum
næsta vetxir. Hefur ekki ver
ið reiknað með því af fræðslm
ráði, bæjarstjórn eða mennba
málairáðuneyti. Þess vegna
hafa Vestmannaeyjakenn-
ararnir orðið að leita efttr
stöðum annars staðar. Þeir
kenmarar, sem eru skipaðir,
hafa fengið launalaust leyfi í
eitt ár, og halda stöðum sín-
um. Og þessir skipuðu kenn
arar eiga samkvæmt samkomu
lagi, sem gert var, að ganga
fyrir annars staðar, að öðm
jöfnu. Ég gerði tillögu um, að
einhverjir þeirra yrðu
hér, svo hægt yrði að gripa
til þeirra, ef þyrftí, en
það er óútkljáð mál, og ég
hefi sagt þeim að ieita sér
að stöðum.
arniir líklega flestir eða all-
ir reiðubúnir til að koma,
ekki síður unga aðkomufállk
ið, sem var hjá okkur í vet-
ur. Sumir kennaranna
eru þó búnir að ráða sig till
anxxarra skóla og getxir orðið
erfitt fyrir þá að hlaupa
þaðan burt á miðjum vetri.
Einhverjir fara svo í fram-
haldsnám, en kennurum var
öllum gefið orlof ám lauma,
þannig að þeir eru enn starfs
menn skólanma í Vestmanna-
eyjum."
Þá sagði Eiríkur að þörf
hefði yerið á að hafa að
mimnísta kosti átta kennara
laiísa, á launum, þannig að
auðvelt yrði að gripa
til þeirra ef kenrxsla hæfist
í Eyjum, „því ef fólk fer að
koma ei' eins gott að vera við
þvl búinm.“ Þessu er þó enn
ósvanað af hálfu menntamiála
ráöuneytisins.
„Það getur orðið erfiðama
— Em hvar komið þið sköla
stjórarnir inm í þetta? Þ;ð er
uð tveiir, er það ekki ?
— Jú, ég og Eyjólfur Pálma
son. Við voruim hér til ráðu-
neytis og skipulagninga og
verðum það.
— Og skólalhúsiin? Eru þau
ekki heU í Eyjurn?
— Jú, þau eru heil. Barma-
skólinm er auðviitað iila far
inn, því svo mikið álag var á
honum og umferð um hamn
fyrstu vikurnar. Síðan var
ekkert kymnt þar, og þegar
gasið kom þar upp, var hann
opnaður, svo þar er alit sót-
svart af ösku. Ein það er ekk
ert, sem ekki er hægt að laga.
Og gagnfi~æðaskólimm er í
nobkun og kyntur.
— Og hvað svo, eftír næsta
vetur?
— Víð stefnum að því að
hefja skólama haustið 1974,
en ákvörðun um það verður
auðvitað ekki tekim fyrr en
séð verður fyrir endann á
þessu. Ég tel mjög vafasamt
að fara með börnin tii Eyja
meðan eimhver gasmyndum
er. Ekki þyrfti nema eitt slys
tii að bebra væri heima setið
en farið. Húsin verða að vera
aiveg gaslaus áður en hægt
er að taka áhættu á þvl.
Börn fara um allt. Og ekki
er að taka áhættu af því.
heldur er það lika gifurlegt
áiag á forelönana að vera sí
hræddxr, ef börnin hverfa fyr
ir húshorn.
— Svo þetba hefur yfirleitt
gengið vel með bömiin í skól
unum í vetur?
að meka gagnfræðaskól-
ann vegna þess hvað þar er
mikil þörf fyrir sérkennshi,
en hins vegar er hægt að
reka barnaskóla fyriir um 150
börn án sérkennslu. Nýjar
greinar, eins og t.d. mengi og
tungumál gera það þó erfið-
ara að Slá sarnam aldurshóp-
um. Skólinm sjálfur er
í mjög góðu lagi og getur auð
veldlega hýst upprunalegan
f jölda, sem var 840 böm.“
Eiríkur bentl þó á nokk-
ur vamdkvæði, samfara því
að hafa börn í Eyjum. Bær-
inn væri ifla lýstur, hsetta
væri á gosi, vegna lagfær-
inga væri mikið af opnum
skurðum og hraumið væri
laust í sér.
Aðspurður hvort hanm ætl
áði að fá til sím fjölskyld-
una, sagði Eiríkur að e.t.v.
fengi harnn konuna en dótt-
ir þeirra yrði í menntaskóla
í iamdi mæsba vetur.
Reynir Gxxðsteinsson. skóla-
stjóri.
— Já, og það kom okkur
á óvart hve vel þeim gekk í
prófunum. Að vísu voru ekki
eins margir með glams-
einkunn og áður, en árangur
imm var alveg viðun-
andi. Sums staðar var ekki
hægt að kenna aukafög, eircs
viinmu, en það kom ekki að
sök. Sundið vorum við bún-
ir með. Við erum yfirlejtt
mjög ánægðir með hvernig
þetta hefur gengið miðáð við
aðstæður. Og ég þakka það
fyrst og fremst því, hve for-
eldrar og kennarar gerðu sér
fljótt greim fyrir því hvað í
húfi var. Og margir lögðu á
sig mikla fyrjrhöfn og vinnu
þess vegna. — E.Pá.
(Viðtalið var tekið fypir
hálfum mánuði).
EF SKQLAR
STARFA
KEMUR
FJÖL-
SKYLDAN
í verzlun Kaupfélags Vest
mannaeyimga hittum við
verzlunarstjórann, Garðar
Arason. En Kaupfélagið er
eina verzlumin, sem að mestu
hefur verið opin síðan gos-
ið hófst.
„Við opnuðum aftur um
mánaðamótin febrúar-marz
og ég er búinn að vera hér
megnið af tímanum, en við
erum tvö, sem vinnum hér í
búðinni.
Aðspurður um hvort hann
hefði getað haft fjölskylduma
hjá sér, sagðist Garðar eiga
tvö börn í skóla og því hefði
það ekki verið hægt. Hirns
vegar kæmi konan hvexxær
sem hún ætti stund aflögiu.
„Ég reyrxi að hafa þau hjá
mér að svo miklu leyti, sem
ég get, sn konam er í vimmu
í Reykjavik. Þau verða þó
hér i sumarfriunum okkar og
um helgar."
Eins og hjá fleirum, semx
við töluðum við, ræður skóla
hald í Vestmannaeyjum
miklu um hvort Garðar reym
ir að fá fjölskylduna tU sím
út í Eyjar nsasta vetur.
„Svo framarlega, sem beeði
barna- og gagnfræðaskóUnm
verða starfræktir næsta vet-
ur mun ég láta fjölskylduna
koma næsta vetur. Það em
skólaimir, sem tefja fyrir því
að fólk flytjist til baka. Gos
ið spilair þar ekki svo mikið
inm í nema þá kamnski gas-
hætban. Húsið er algjöriega
heiit. Það sbendur efst A
eyjunni uppi við flugvöllimn
og þar er allt grænt og flmt,
enda vairð þar svo tU ekk
ert öskufaiU."
Albúnir
að kenna
í vetur
Eiríkur Guðmason er yfir-
Eirikur Guðnason.